Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Síða 30
42 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 Fólk í fréttum Hjálmar Árnason Hjálmar Waag Ámason, alþing- ismaður Reykjaneskjördæmis, Faxabraut 62, Reykjanesbæ, er nú í fréttum DV vegna Fljótsdals- virkjunar en hann er formaður iðnaðamefndar Alþingis. Starfsferill Hjálmar fæddist í Reykjavík 15.11.1950, ólst þar upp til átta ára aldurs en síðan í Kópavogi. Hann lauk stúdentsprófí frá MH 1970, kennaraprófi frá KHÍ 1979, BA- prófl i íslensku frá HÍ 1982, og M.Ed.-prófi í skólastjórnun frá Bresku Kólumbíu-háskólanum í Kanada 1990. Hjálmar var kennari við Grunn- skóla Sandgerðis 1970-72 og 1977- 78, við Fróðskaparsetur Fær- eyja 1972-73, við Flensborgarskóla 1973-77, Holtaskóla í Keflavík 1978- 80, við Víðistaðaskóla og starfaði í Fræðsluskrifstofu Reykjanes 1980-81, við Fjölbrauta- skóla Suðumesja frá 1981, og skólameistari þar frá 1985. Þá er hann alþm. Reykjaness fyrir Frcunsóknarflokkinn frá 1995. Auk kennslustarfa hefur Hjálm- ar stundað þáttagerð í útvarpi, lög- gæslustörf, blaðamennsku og sjó- mennsku. Hjálmar sat í stjóm Félags ís- lenskra menntaskólakennara 1975-77, i stjóm Samtaka móðurmálskennara 1980-82, sat í stjóm Skólameistarafélags ís- lands 1991-95 og var for- maður þess 1993-95, sat í stjórn FH 1981-83, var fyrsti formaður íþrótta- bandalags Reykjanes- bæjar 1996-99, ritstjóri tímarits SVFK 1993-96, sat í markaðs- og at- vinnumálanefnd Reykja- nesbæjar 1994-98, var fulltrúi Alþingis á ÖSE- þingi 1995-99, fulltrúi íslands á þingi Evrópuráðsins 1995-99, er varaformaður Vestnorræna þing- mannasambandsins, er formaður iðnaöamefndar Alþingis, varafor- maður samgöngxmefndar og situr auk þess í sjávarútvegsnefnd og í efnahags- og viðskiptanefnd. Hann er formaður Lánasjóðs landbúnað- arins frá 1999. Hjáimar hefur þýtt sögur og ljóð og samið kennslubækur og leið- beiningarrit fyrir kennara. Fjölskylda Sambýfiskona Hjálmars var Bergljót S. Kristjánsdóttir, f. 28.9. 1950, lektor. Þau skildu. Foreldrar hennar: Kristján Andrésson, og k.h., Salbjörg Magnúsdóttir. Hjálmar Waag Árnason. Böm Hjálmars og Berg- ljótar eru Ragnheiður, f. 17.8. 1972, nemi viðHÍ, búsett í Reykjavík og eru böm hennar María Kristína og Bergljót; Kristján, f. 3.12. 1975, nemi við HÍ, búsettur í Hafnarfirði en dóttir hans er Þórhildur. Hjálmar kvæntist 6.1. 1978 Valgerði Guð- mundsdóttur, f. 3.6. 1955, kennara. Hún er dóttir Guðmundar Rún- IKLAUSTRINU Opnum kl. 11.00 að morgni alla daga með léttum hádegisverði. JÓLAMA TSEÐILL Á jólamatseðli er að finna Ijújfenga rétti sem þú verðurað prófa. Borðapantanir í síma 552-6022 Á fimmtudögum leikur dj asshlj ómsveitin Viðfj arðar undrin: Guðmundur Pétursson, gítar, Eðvarð Lárusson, gítar, Þórður Högnason, bassi,Birgi Baldursson, trommur, frá kl. 22.00 íyrir matargesti. Föstudaga og laugardaga leika Dos Paraguayos fyrir matargesti. KLAUSTRID \ N N O \U M \ v 1 \ Klapparstígur 26 - sími 552 6022 ars Guðmundssonar, og k.h., Bryn- dísar Ingvarsdóttur. Börn Hjálmars og Valgerðar eru Ingvar, f. 4.1. 1979, nemi við HÍ en unnusta hans er Eva Ingimundar- dóttir nemi; Bryndís, f. 22.3'. 1987, nemi. Uppeldisdóttir Hjálmars og dótt- ir Valgerðar, er Dagmar Guð- mundsdóttir, f. 4.4. 1972, nemi við HA en unnusti hennar er Óttar Már Ingvarsson, nemi við HA. Systur Hjálmars eru Svava, f. 1949, kennari í Reykjavík; Kristin, f. 1952, hjúkrunarfræðingur, bú- sett í Kópavogi; Soffia, f. 1964, ferðamála- og félagsfræðingur. Foreldrar Hjálmars eru Árni Waag, f. 12.6.1925, kennari í Kópa- vogi, og k.h., Ragnheiður Ása Helgadóttir, f. 5.7. 1927, húsmóðir. Ætt Ámi er bróðir Karinar, móður Hjálmars Waag Hannessonar sendiherra. Árni er sonur Hjálm- ars Waag, skólastjóra í Klakksvík í Færeyjum sem lést ungur, bróð- ur Einars Waag, stofnanda og for- stjóra Föröjabjór. Móðir Áma var Kristín Áma- dóttir, prófasts á Stóra-Hrauni Þórarinssonar, á Eyrarbakka Ámasonar, b. á Klasbarða Jóns- sonar. Móðir Þórarins var Jómnn, systir Tómasar Fjölnismanns, afa Jóns Helgasonar biskups og Tómasar læknis, afa Ragnhildar Helgadóttur, fyrrv. ráðherra. Jór- unn var dóttir Sæmundar, b. í Ey- vindarholti Ögmundssonar, pr. á Krossi, bróður Böðvars, langafa Þuriðar, langömmu Vigdísar Finn- bogadóttur. Ögmundur var sonur Presta-Högna Sigurðssonar. Móðir Sæmundar var Salvör Sigurðar- dóttir, systir Jóns, afa Jóns for- seta. Móðir Árna prófasts var Ing- unn, systir Helga, afa Ásmundar Guðmundssonar biskups. Ingunn var dóttir Magnúsar, alþm. í Syðra-Langholti Andréssonar og Katrínar Eiríksdóttur, ættföður Reykjaættarinnar Vigfússonar. Móðir Kristínar var Anna Elísabet Sigurðardóttir, hreppstjóra i Syðra-Skógarnesi Kristjánssonar og Guðríðar Magnúsdóttur. Ragnheiður er dóttir Helga, bróður Bjama, alþm. og ráðherra á Reykjum í Mosfellsbæ, afa Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur alþm. Systir Helga var Þórdís, móðir Gunnars Bjamasonar ráðunautar. Helgi var sonur Ásgeirs, b. í Knarrarnesi Bjamasonar, b. þar Benediktssonar. Móðir Helga var Ragnheiður, systir Sigríðar, ömmu Sigurðar Helgasonar, fyrrv. stjómarformanns Flugleiða. Ragn- heiður var dóttir Helga, b. á Vogi, bróður Ingibjargar, langömmu Kristjáns Eldjám forseta. Helgi var sonur Helga, alþm. á Vogi Helgasonar. Móðir Ragnheiðar var Svafa, systir Odds, föður Jóns hrl., og hálfsystir Huldu, ömmu Jónasar Haraldssonar, aðstoðarritstjóra DV. Svafa var dóttir Jóns, b. á Álftanesi Oddssonar, og Mörtu Mariu, systur Haralds prófessors, föður Jónasar, fyrrv. bankastjóra. Systir Mörtu Maríu var Þuríður, móðir Níelsar Dungal. Marta Mar- ía var dóttir Níelsar, b. á Gríms- stöðum Eyjólfssonar og Sigríðar, systur Hallgríms, biskups og alþm. Sigríður var einnig systir Elisabet- ar, móður Sveins Bjömssonar for- seta, afa Önnu Ólafsdóttur Bjöms- son, fyrrv. alþm. Sigríður var dótt- ir Sveins, prófasts og alþm. á Staðastað Níelssonar og Guðrún- ar, systur alþingismannanna Hall- dórs á Hofl og Ólafs á Sveinsstöð- um. Systir Guðrúnar var Þórunn, móðir Jóns Þórarinssonar alþm., afa Jóhanns Hafstein forsætisráð- herra. Önnur systir Guðrúnar var Sigurbjörg, amma Jóns Þorláks- sonar forsætisráðherra. Guðrún var dóttir Jóns, pr. og alþm. á Hösukuldsstöðum Péturssonar. 7/////////7A Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV /1ÖTN* Smáauglýsingar DV 550 5000 DV Tll hamingju með afmælið 9. desember 85 ára Guðrún Hlíf Guðjónsdóttir, Ási B, Hellu. 80 ára Marinó Viborg Guðmundsson, Seljabraut 12, Reykjavík. Hann verður að heiman. Maron Pétursson, Hólavegi 11, Sauðárkróki. Stefania Finnbogadóttir, Torfnesi, Hlíf 2, ísafirði. Eiginmaður hennar er Hans Valdimarsson. Þau taka á móti gestum í samkomusalnum á Hlíf, laugard. 11.12. kl. 15.00. 75 ára Helgi V. Helgason, Grimsstöðum I, Reykjahlíð. 60 ára Jens Valur Franklín, Eskihlíð 20, Reykjavík. Jóhanna Guðmundsdóttir, Rauðalæk 42, Reykjavík. Kolbrún Gimnarsdóttir, Langholtsvegi 36, Reykjavík. 50 ára_______________________ Ámi Sigtryggsson, Bröttukihn 22, Hafnarfirði. Birgir Ingólfsson, Blesugróf 2, Reykjavík. Bjöm Ómar Jakobsson, Heiðarholti 34f, Keflavík. Carlos Sanchez, Birkihlíð 6, Hafnarfirði. Guðbjartur Sigurðsson, Háseylu 39, Njarðvík. Jónatan Ólafsson, Neðstaleiti 18, Reykjavík. Ómar Karl Arason, Ægisgrund 17, Garðabæ. Pétur Einir Þórðarson, Kvistabergi 9a, Hafnarfirði. Reynir Gunnarsson, Leirulækjarseli 2, Borgamesi. Sigurður Aadnegard, Háuhlíð 8, Sauöárkróki. Snorri Zophoníasson, Bakkavör 24, Seltjarnamesi. 40 ára Amar Gíslason, Þingaseli 1, Reykjavík. Feng Wang, Háaleitisbraut 47, Reykjavík. Ingvar Albert Jónsson, Ásgarði 30, Reykjavík. Jóhanna K. Guðbjartsdóttir, Greniteigi 25, Keflavík. Jón Björgvin Garðarsson, Fljótaseli 28, Reykjavík. Jónas Jónsson, Kleppsvegi 40, Reykjavík. Kristbjörg Steingrímsdóttir, Laugarásvegi 1, Reykjavík. Martin Harris Avery, Vallargötu 4, Vestmannaeyjum. Sigríður Kristinsdóttir, Þórshamri, Reykholti. Sigurður Jakobsson, Varmalæk, Borgarnesi. Vilhjálmur Thomas, Unufelli 50, Reykjavík. Skrifborð, gesta- og fundarstólar: sparar™rt mfa ' -J a þessu arþusundi 40-80% afsláttur Lageru a þúsaldamótum mvm Skrifistctubúnaður Haliarmúla 2 Sími 540 2030

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.