Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 19
18
+
FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1999
FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1999
31«L
Sport
Sport
HSV vill semja
um Ríkharð
Þýska knattspymufélagið Ham-
burger SV mun á næstu dögum
reyna að ná samningum við norska
félagið Viking Stavanger
um kaup á Ríkharði Daða-
syni. Hamburger hefur ver-
ið að leita að framherja til
að fylla skarð Anthonys Ye-
boah, sem hættir eftir tíma-
bilið, og fyrir skömmu fór
Ríkharður til Hamborgar og
hitti stjómendur félagsins.
Holger Hieronymus, fram-
kvæmdastjóri Hamburger, er vænt-
anlegur til Stavanger í dag til við-
ræðna við forráðamenn Viking um
kaupin en Norðmennimir vilja fá
allt að 140 milljónir króna fyrir Rík-
harð sem á eitt ár eftir af samningi
sínum við félagið.
Hieronymus sagði við
Berliner Zeitung í gær að
þýsk blöð hefðu tekið
fulldjúpt í árinni með því að
segja að kaupin á Ríkharði
væru sama og frágengin.
Líkurnar væra þó vissulega
miklar á að hann kæmi til
félagsins.
Verði af samningum er ekki víst
hvort Ríkharður fer til Þýskalands
eftir jólafríið eða hvort hann fer til
félagsins næsta sumar og leikur
hálft tímabilið i Noregi. -GH/VS
Skailagrímur (39) 74 - Njarövík (55) 106
7-5, 15-15, 24-26, 28-35, 35-49, (39-55), 49-63, 60-75, 70-86, 74-99, 74-106.
Torrey John 21
Hlynur Bæringsson 19
Tómas Holton 14
Sigmar Egilsson 9
Birgir Mikaelsson 7
Ari Gunnarsson 2
Finnur Jónsson 2
Fráköst- Skaliagrímur 31,
Njarövík 39.
3ja stiga: Skallagrímur
6/20, Njarðvlk 13/23.
Dómarar (1-10): Einar
Einarsson og Rúnar Gisla-
son (3).
Gæöi leiks (1-10): 7.
Víti: Skallagrimur
Njarðvik 13/17.
Áhorfendur: 218.
11/17,
Friörik Ragnarsson 23
Hermann Hauksson 20
Páll Kristinsson 16
Teitur Örlygsson 13
Örlygur Sturluson 9
Gunnar Örlygsson 8
Friðrik Stefánsson 6
Ásgeir Guðbjartsson 5
Ómar Kristjánsson 4
Ragnar Ragnarsson 2
Maöur leiksins: Friörik Ragnarsson, Njarövík
Grindavík (46) 85 - KFÍ (36) 73
5-0, 5-8, 16-14, 22-22, 29-29, 33-33, 41-33, (46-36), 52-44, 5IM9, 62-50, 68-50, 71-54,
78-66, 85-73.
Fráköst: Grindavík 35, KFÍ
32.
3ja stiga: Grindavík 9/13,
Brenton Birmíngham 23 KFÍ 4/24.
Pétur Guðmundsson 18
Alex Ermolinski 15
Guðlaugur Eyjólfss. 12
Bjami Magnússon 10
Dagur Þórisson 5
Unndór Sigurðsson 2
Dámarar (1-10): Leifur
Garðarsson og Helgi
Bragason (8)
Gœði leiks (1-10): 7.
Cliflon Bush 31
Baldur L Jónasson 13
Vinco Patehs 13
Tómas Hermannsson 10
Halldór Kristmannss. 6
Víti: Grindavík 12/17, KFÍ
9/11.
Áhorfendur: 100.
Maöur leiksins: Brenton Birmingham, Grindavík
KR (39) 82 - Hamar (43) 69
3-0, 3-6, 6-9,17-9, 23-18, 23-23, 29-25, 29-33, 34-35, 34-38, 38-38, (3M3), 39-18, 4448,
47-52,55-52, 59-58, 66-58, 66-64, 69-68, 76-68, 82 69.
Keith Vassell
Jónatan Bow
Ólafur Jón Ormsson
(11 fráköst)
Jesper Sörensen
Jakob Sigurðarson
Sveinn Blöndal
Steinar Kaldal
Hjalti Kristinsson
Fráköst: KR 48( 12-36),
Hamar 27(5-22).
3ja stiga: KR 7/23, Hamar
9/27.
Dómarar (1-10): Bergur
Steingrímsson og Erlingur
Snær Erlingsson (6).
GϚi leiks (1-10): 8.
Víti: KR 27/41, Hamar
14/19.
Áhorfendur: 400.
Brandon Titus 34
(hitti úr 11 af 25 skotum)
Skarphéðinn Ingason 9
Pétur Ingvarsson 7
Kristinn Karlsson
Ómar Sigmarsson
Óli Barðdal
Hjalti Pálsson
Kjartan Kárason
Maöur leiksins: Jónatan Bow, KR
Haukar (38) 75 - Snæfell (27) 60
1-0, 10-7, 15-9, 17-14, 23-14, 23-21, 33-24, (38-27), 46-30, 50-35, 57-39, 66-39, 70-50,
72-60, 75-60.
Fráköst: Haukar 36, Snæ-
fell 40.
3ja stiga: Haukar 11/27,
Snæfell 7/27. Kim Lewis 26
Jón Þór Eyþórsson 11
Jón Ólafur Jónsson 8
Pálmi Sigurgeirsson 5
David Colbas 5
Baldur Þorleifsson 4
Rúnar Sævarsson 1
Chris Dade 19
Guömundur Bragas. 17
Bragi Magnússon 16
Ingvar Guðjónsson 5
Marel Guðlaugsson 5
Óskar Pétursson 5
Eyjólfur Jónsson 4
Jón Amar Ingvarsson 4
Dómarar (1-10): Sig-
mundur Herbertsson og
Jón H. Eðvaldsson (5).
Gteði leiks (1-10): 5.
Víti: Haukar 15/17, Snæfell
16/27.
Áhorfendur: 150.
Maður leiksins: Guömundur Bragason, Haukum
Gordon Strachan, stjóri Cov-
entry, hefur mikinn áhuga á að
taka við þjálfun skoska landsliðs-
ins af Craig Brown þegar hann
lætur af störfúm eftir HM 2002.
Norska meistaraliðið Rosenborg,
lið Árna Gauts Arasonar, er að
íhuga að kaupa nýjan markvörð.
1 Tveir markverðir eru í sigt-
! inu, Frode Olsen hjá Stabæk
I og Magnus Kihlsted hjá
Brann. Rætt hefur verið um
að ef Rosenborg fengi annan hvorn
þessarra markvarða til liðs við sig
muni Ámi Gautur fylgja með í
kaupunum.
Víkingur sigraði KR, 6-3, í 1.
deild karla í borðtennis í fyrra-
kvöld. Guömundur E. Stephensen
fór fyrir sinum mönnum í Vikingi
og vann alla sína leiki. Víkingar
era efstir í deildinni eftir fyrri um-
ferðina.
Michaela Dorfmeister frá Austur-
riki kom fyrst i mark í stórsvigi á
heimsbikarmóti i Frakklandi í
gær. Landa hennar, Silvia Berger,
varð önnur og Regine Cavagn-
oud, Frakklandi, þriðja.
HSÍ hefur ákveðið að helgina 13.
og 14. janúar muni íslenska lands-
liðið leika tvo opinbera leiki við
lið sem verður skipað þeim er-
lendu leikmönnum sem leika hér á
landi. Leikimir koma í stað fyrir-
hugaðra leikja við Túnis og segir
Þorbjörn landsliðsþjálfari að
þetta sé miklu betra verkefni en
leikir gegn Túnismönnum.
Alan Ball var í gær rekinn úr
starfi knattspymustjóra hjá enska
B-deildarhöinu Portsmouth en þar
hafði hann verið við stjómvölinn
síðustu 23 mánuði. Portsmouth
hefur gengið illa og er í 18. sæti en
liðiö hefur aðeins unnið tvo af síð-
ustu 18 leikjum sínum.
Þór úr Þorlákshöfn hélt áfram
sigurgöngu sinni í 1. deild karla i
körfubolta í gærkvöld og vann þá
ÍS í Reykjavík, 70-91. ÍS var yfir í
hálfleik, 42-41. Þór hefur unnið
aUa sina leiki og er með 16 stig, ÍR
er með 14 og ÍV og Valur hafa 10
stig hvort. -GH/VS
KR stöðvaði Keflvíkinga
KR stöðvaði sigurgöngu Keflavíkurstúlkna í 1. deild kvenna í
körfu með ömggum 66-45 sigri í gær. Guðbjörg Norðfjörð átti frá-
bæran leik í annars jöfnu og góðu KR-liði en Erla Þorsteinsdóttir var
sú eina sem sýndi sitt rétta andlit hjá Keflavik.
Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 26, Gréta Maria Grétarsdóttir 12, Linda Stef-
árisdóttir 8, Emilie Ramberg 6, Hanna Kjartansdóttir 5, Kristín Jónsdóttir 5 ,
Guðrún Sigurðardóttir 2, Hildur Sigurðardóttir 1. Stig Keflavíkur: Erla Þor-
steinsdóttir 22, Kristín Blöndal 7, Birna Valgarðsdótir 4, Alda Leif Jónsdóttir
4, Anna María Sveinsdóttir 4, Marín Rós Karlsdóttir 3. -ÓÓJ
Þorbjörn aftur í Fram
Þorbjöm Atli Sveinsson skrifaði í gærkvöld undir 3ja
ára samning við knattspymudeild Fram en hann fór
frá félaginu til Bröndby í Danmörku í júlí á síðasta ári.
Þorbjöm Atli, sem er 22 ára sóknarmaður og á að baki
59 leiki með yngri landsliðum íslands, fékk ekki tæki-
færi með aðalliði danska félagsins. Hann slasaðist illa á
hné í júní og hefur verið frá keppni siðan.
-VS
Urvalsdeildin í körfuknattleik:
KR-vörnin hélt
gegn Hamri
KR-ingar unnu sinn sjötta leik í röð
í úrvalsdeildinni í gær en fengu senni-
lega mestu keppnina í nýja KR-húsinu
til þessa þegar nýliðar Hamars komu
ferskir yflr heiðina og héldu leiknum í
jámum i 37 af 40 mínútum leiksins.
Það var aðeins í lokin að þeir misstu
heimamenn fram úr sér en KR-liðið
fékk á sig sitt 68. stig þegar þijár og
hálf mínúta var eftir en gerði aðeins
eitt stig gegn 13 það sem eftir var og
hefur því ekkert lið náð að skora 70 stig
gegn KR í deildinni í nýja húsinu.
Hamarsmenn mættu fullir baráttuhug-
ar til leiks, dyggilega studdir af fjöl-
mörgum stuðningsmönnum, sem
skmppu í bæinn til að hvetja sitt lið.
Mest náðu gestimir 9 stiga fomstu þeg-
ar þeir gerðu 5 fyrstu stig seinni hálf-
leiks en baráttan kostaði Hamar marg-
ar villur og skynsamt KR-lið seig fram-
úr þegar lykilmenn Hvergerðinga fóm
að tínast út af með fimm villur.
Jónatan Bow (til
hægri), Keith Vass-
ell og Ólafur Orms-
son léku vel að
vanda hjá KR en
einnig komu ungir
strákar, þeir Jakob
Sigurðarson og
Sveinn Blöndal,
sterkir inn af
bekknum. Hjá Hamri var Brandon Tit-
us allt í skorun stiganna gerði alls 34,
þar af 20 i fyrri hálfleik en besti mað-
ur liðsins var þó Skarphéðinn Ingason
sem tók 17 fráköst, þar af 121 fyrri hálf-
leik auk 9 stiga, 3 stoðsendinga og
tveggja varða skota. Hamar hitti vel úr
3ja stiga í fyrri hálfleik, gerði þá sjö
slíkar úr 14 skotum en það munaði
miklu fyrir þá að aðeins 2 af 13 fóm
niður í þeim seinni. KR-ingar nýttu sér
líka vel viiluvandræði Hamarsmanna
og settu sem dæmi 19 af 23 vítaskotum
sínum niður í seinni hálfleik sem taldi
mikið í lokin.
Öruggur sigur Hauka
Hann varð aldrei spennandi leikur
Hauka og Snæfells i Hafnarfirði en
Haukamir náðu fljótt undirtökunum í
leiknum og unnu sannfærandi og ör-
uggan sigur, 75-60. Haukamir höfðu
leikinn í höndum sér allan tímann og
náðu mest 27 stiga forskoti í síðari hálf-
leik en Hólmarar tóku ágæta rispu á
lokakaflanum og náðu aðeins að rétta
sinn hlut.
Bæði lið gerðu sig sek um klaufaleg
mistök í leiknum og þá einkum og sér
í lagi gestimir. Það kom ekki að sök að '
Chris Dade varð að fara af velli í liði
Hauka um miðjan seinni hálfleikinn
með 5 villur og Jón Amar gat ekkert
leikið í síðari hálfleik vegna meiðsla í
öxl. Dade lék vel meðan hans naut við
og þeir Guðmundur Bragason og Bragi
1
URVALSDEILDIN
KR 10 8 2 796-700 16
Njarðvík 8 7 1 768-609 14
Grindavik 9 7 2 789-659 14
Tindastóll 8 6 2 689-596 12
Haukar 9 6 3 746-700 12
Keflavík 8 5 3 792-591 10
Hamar 10 5 5 757-826 10
Þór, A. 9 3 6 687-846 6
Snæfefl 10 3 7 692-804 6
KFÍ 9 2 7 721-768 4
Skaflagr. 10 2 8 804-917 4
ÍA 10 1 9 619-844 2
Magnússon áttu góða kafla. Haukamir
geta samt gert miklu betur og verða að
gera það ef þeir ætla að blanda sér af
alvöru í toppbaráttuna. Kim Lewis var
yfirburðamaður í liði Snæfells en hinn
erlendi leikmaðurinn, David Colbas,
var mjög slakur og við því máttu
Hólmarar alls ekki enda breiddin ekki
mikil í liöinu.
„Ótrúlega seinheppnir"
„Við höfum verið ótrúlega sein-
heppnir í vetur. Okkar mannskapur er
ekkert síðri en til dæmis Grindavikur-
liðið en okkur vantar sjálfstraustið og
baráttuna. Við áttum tvo slæma kafla
hér í kvöld og það dugar liði eins og
Grindavík til að sigra,“ sagði Tony
Garbelotto, þjálfari KFt, eftir ósigur
KFÍ í Röstinni, 85-73.
Fyrri hálfleikur var jafn en á
lokakafla hans skoraðu heimamenn 13-
3 og leiddu í hléi með 10 stigum (46-36).
Mestur munur varð 18 stig (68-50) og
þann mun náðu gestimir aldrei að
brúa. Brenton Birmingham náði þre-
faldri tvennu, 23 stigum, 10 stoðsend-
ingum og 14 fráköstum, einnig var fyr-
irliðinn Pétur Guðmundsson góður.
Clifton Bush var allt í öflu hjá KFÍ (31
stig, 16 fráköst), aðrir leikmenn vora
ekki að sýna neitt sérstakt.
„Við erum ekki alveg aö gefa okkur
100% í leikina, ég vil sjá bijálaða bar-
áttu og stemningu, þar sem Grindavík-
urhjartað virkilega slær. Þannig getum
við náð langt í vetur“ sagöi Einar Ein-
arsson, þjálfari UMFG, greinilega ekki
alveg sáttur við sína menn, þrátt fyrir
sigurinn.
„Hugarfarsbreyting"
Njarðvík vann sinn 8. útisigur í röð,
74-106, gegn Skallagrími í Borgamesi.
Jafnræði var með liðunum fyrstu 16
mínútumar en síðan hrökk Njarðvik-
urvélin í gang, og einungis spuming
um hversu stór sigurinn yrði í lokin.
„Þetta var ótrúlega léttur sigur hér í
Borgamesi og hann vannst á mjög
góðri vöm. í liðinu hefur orðið hugar-
farsbreyting eftir
að við urðum út-
lendingslausir, við
það fúndu menn
fyrir meiri ábyrgð
og hafa lagt sig
meira fram. Það er
alveg eins víst að
viö leikum án út-
lendings út tímabfl-
ið,“ sagði Friðrik Ragnarsson (mynd),
fyrirliði Njarðvíkur.
Þeir Friðrik og Páll Kristinsson voru
bestir Njarðvíkinga en hjá Skallagrími
vora bestir þeir Hlynur Bæringsson og
Torrey John.
„Teknir í kennslustund"
„Við vorum teknir í kennslustund i
kvöld og höfðum ekkert í þá að gera.
Við lögðum það upp fyrir leikinn að
láta þá ekki ná hraðaupphlaupum sem
gekk engan veginn upp og þeir skoraðu
öragglega inn 50 stig úr hraðaupp-
hlaupum. Ég er ekki sáttur við and-
leysið hjá okkur í þessum leik en ég
treysti því að menn mæti stemmdir í
næsta leik sem er á móti Þór því þann
leik verðum við að vinna,“ sagði Brynj-
ar Karl Sigurðsson, þjálfari ÍA, eftir
stórtap á móti Keflavík, 105-53.
Leikurinn var illa leikinn af báðum
liðum og getumunurinn var of mikill
til að hann yrði skemmtilegur. Kefl-
víkingar áttu þó finar rispur inni á
milli en duttu svo aftur á sama plan og
gestimir. -ÓÓJ/GH/bb/EP/BG/VS
Kefiavik (50) 105 - Akranes (35) 51
54,17-4, 23-10, 34-19, 42-27, 48-33, (50-35), 54-39, 6043, 8045, 86-51,101-51,105-53
Fráköst: Keflavík 39, ÍA 30.
3ja stiga: Keflavík 7/26, ÍA
3/17.
Fannar Ólafsson 22
Halldór Karlsson 14
Chianti Roberts 12
Magnús Gunnarsson 12
Gunnar Einarsson 12
Guðjón Skúlason 11
Elentínus Margeirss., 9
Hjörtur Harðarson 8
Kristján Guðlaugsson 4
Daviö Jónsson 2
Dómarar (1-10): Einar
Skarphéðinsson og Eggert
Aðalsteinsson (8).
Gteði leiks (1-10): 4.
Víti: Keflavik 26/32, ÍA
6/10.
Áhorfendur: 70.
Chris Horrock 16
Ægir Jónsson 8
Brynjar K. Sigurðsson 7
Magnús Guðmundss. 6
Hjörtur Hjartarson 6
Reid Beckett 6
Brynjar Sigurðsson 2
Erlendur Ottesen 2
Maður leiksins: Fannar Ólafsson, Keflavík
Orn sjöundi
Öm Amarson hafhaði í 7. sæti í 200
metra skriðsundi á EM í sundi í 25 metra
laug sem hófst í Lissabon í gær. Öm kom I
mark á 1:47,89 mín. en í undanúrslitunum
varð hann 5. á nýju íslandsmeti, 1:47,17
mín. Glæsilegur árangur sem sýnir hve
langt Örn gæti náð í þessari aukagrein.
Öm setti einnig nýtt met í 50 metra
skriðsundi í boðsundinu en tími hans var
22,96 sek. íslenska sveitin hætti 12 ára
gamalt met þegar hún synti á 1:35,69 mín.
Friðfinnur Kristinsson lenti í 16. sæti í
100 metra flugsundi. Hann synti á 55,08
sekúndum og bætti íslandsmetið sem hann
hafði sett í undanrásum. -GH
íslenska landsliðið í handknattleik á mót í Hollandi:
Tobbi valdi fjóra nýliða
Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálf-
ari í handknattleik, valdi fjóra ný-
liða í landsliðshópinn sem tekur
þátt í Hollandsmótinu 1 næstu viku.
Þetta eru Guðjón Valur Sigurðsson,
KA, Ingimundur Ingimundarson og
Ólafur Siguijónsson úr ÍR og Daníel
Ragnarsson úr Val. Þá er Berg-
sveinn Bergsveinsson, markvörður
úr Aftureldingu, kominn að nýju í
hópinn en þar hefur hann ekki ver-
ið nokkum tíma.
! hópnum eru eingöngu leikmenn
sem leika hér á landi og uppistaðan
eru ungir og efnilegir leikmenn sem
eru að stíga sín fyrstu skref með
landsliðinu. Yngstur er Ingimundur
en hann er 19 ára gamall og var í 18
ára liðinu sem vann Norður-
landamótið fyrr á þessu ári.
Hópurinn lítur þannig út:
Reynir Þór Reynisson, KA..........24
Sebastian Alexandersson, Fram .... 11
Bergsveinn Bergsveins, Aftureld . . 133
Guðjón V. Sigurösson, KA ..........0
Alexander Amarson, HK .............1
Ingimundur Ingimundarson, ÍR .... 0
Valgarð Thoroddsen, Víkingi......15
Njöröur Ámason, Fram..............22
Amar Pétursson, Stjörnunni.........5
Hilmar Þórlindsson, Stjörnunni .... 7
Daníel Ragnarsson, Val.............0
Ólafúr Sigurjónsson, ÍR............0
Ragnar Óskarsson, ÍR..............23
Sverrir Bjömsson, HK ..............5
Magnús M. Þórðarson, Aftureld .... 2
„Það var ekki létt verk að velja
þennan hóp. Við eigum marga leik-
menn hér heima sem hafa verið að
standa sig vel og ég hefði alveg get-
að valið annan eins hóp og þennan.
Ef valið stóð á milli eldri og yngri
leikmanns þá valdi ég þann yngri.
Þessir strákar fá verðugt verkefni í
Hollandi og sumir þeirra koma til
með að verða í undirbúningshópn-
um fyrir EM,“ sagði Þorbjöm þegar
hann tilkynnti val sitt en möguleiki
er að hann bæti einum leikmanni
við þennan hóp um helgina.
Auk íslands taka þátt í mótinu,
Holland, Ítalía, Pólland, Egyptaland
og Sádi-Arabía.
-GH
Indira Kastratovic, besta handknatt-
leikskona Makedóníu, var hætt
komin eftir leik liösins viö Suöur-
Kóreu á þriðjudag. Hún var samt
meö gegn Rúmeníu í 8-liöa úrslitum
HM kvenna í gærkvöld en Rúmenía
vann stórsigur, 33-21. Frakkar unnu
Dani óvænt, 19-17, Noregur vann
Ungverjaland, 24-21, og Austurríki
vann Þýskaland, 24-13. Reuter
F£j) UETA-BiKARINN
3. umferö, síðari leikir:
Mónakó - AEK Aþena . . 1-0 (3-2)
1-0 Simeone (32.)
Mallorca - Ajax.........2-0 (3-0)
1-0 Soler (3.), 2-0 Biagini (73.)
Nantes - Arsenal........3-3 (3-6)
1-0 Sibierski (12.), 1-1 Grimandi (24.),
1- 2 Henry (31.), 1-3 Overmars (42.),
2- 3 Sibierski (57.), 3-3 Vahirua (77.)
Newcastle - Roma........0-0 (0-1)
Galatasarav - Bologna .. 2-1 (3-2)
1-0 Hasan (5.), 1-1 Ventola (8.), 2-1
Umit (28.)
Kaiserslautem - Lens . . 1-4 (3-5)
0-1 Job (20.), 1-1 Hristov (21.), 1-2 Job
(40.), 1-3 Job (56.), 1-4 Nyarko (90.)
Panathinaikos - Deportivo 1-1 (3-5)
1- 0 Asanovic (77.), 1-1 Makaay (90.)
Sturm Graz - Parma ... 3-3 (4-5)
0-1 Stanic (4.), 1-1 Reinmayer (67.),
2- 1 Vastic (86.), 3-1 Reinmayer (94.),
3- 2 Stanic (108.), 3-3 Crespo (120.)
Steaua - Slavia Prae ... 1-1 (2-5)
1-0 Ciocoiu (46.), 1-1 Dostalek (49.)
Leeds - Spartak Moskva 1-0 (2-2)
1-0 Radebe (84.)
Leverkusen - Udinese .. 1-2 (2-2)
0-1 Margiotta (12.), 0-2 Margiotta
(21.), 1-2 Ballack (24.)
Atl.Madrid - Wolfsburg . 2-1 (5-3)
1-0 Hasselbaink (5.), 1-1 Akonnor
(57.), 2-1 Correa (87.)
Leeds vann enn einn sigurinn með
því að skora á lokamínútunum og sló
með því út Spartak Moskva. Arsenal
var ekki í vandræðum með að kom-
ast áfram en Newcastle féfl gegn
ítalska toppliðinu Roma eftir mikinn
baráttuleik á St. James Park. Stórsig-
ur Lens á Kaiserslautem í Þýska-
landi kom mest á óvart en þar gerði
Kamerúnmaðurinn Joseph-Desiré
Job þrennu fyrir Frakkana. _y§
NBA-DEiLDI N
Urslitin í nótt:
SA Spurs - Vancouver......99-91
Duncan 42, Robinson 19 -
Abdur-Rahim 30, Harrington 18.
Phoenix - Washington......99-85
Robinson 31, Gugliotta 27 -
Howard 15, Richmond 14.
Portland - Minnesota .....90-86
Wallace 23, Smith 18 -
Gamett 26, Brandon 20.
4-