Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 31
J3V FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1999 43 Andlát Guðrún Sveinbjörg Ámadóttir, Hringbraut 50, Reykjavík, áður til heimilis á Vesturgötu 54a, Reykja- vik, lést sunnudaginn 28. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Hanna Sesselja Hálfdanardóttir, Þrúðvangi 9, Hafnarfírði, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstudaginn 10. desem- ber kl. 13.30. Guðmundur Magnússon frá Kjör- vogi, Miklubraut 16, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 10. desember kl. 10.30. Huida Klara Randrup, Hátúni 30, Keflavík, sem lést á Landspitalan- um fimmtudaginn 2. desember, verður jarðsungin frá Keflavíkur- kirkju fostudaginn 10. desember kl. 16.00. Útför Emu Kristinsdóttur, Fitja- smára 9, Kópavogi, sem andaðist á Vífilstaðaspítala fimmtudaginn 2. desember, fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 10. desember kl. 15.00. Þorsteinn Jónsson, Dalbraut 23, Reykjavík, sem lést föstudaginn 3. desember sL, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 10. desem- ber kl. 13.30. Ágúst Jónsson bóndi, Sigluvík, Vestur-Landeyjum, verður jarð- sunginn frá Akureyjarkirkju laug- ardaginn 11. desember kl. 14.00. Björg Bjamadóttir frá Geitabergi, er lést fimmtudaginn 25. nóvember, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni föstudaginn 10. desember kl. 13.30. Elin Málfrfður Helgadóttir, sem lést á elliheimilinu Grund föstudaginn 3. desember, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. desember kl. 13.30. Jóhanna Einarsdóttir, Óðinsvöll- um 19, Keflavík, lést á Landakots- spitala sunnudaginn 5. desember. Útfór hennar fer fram frá Keflavík- urkirkju laugardaginn 11. desember kl. 14.00. Útför Ragnheiðar Vilmundardótt- ur, sem lést þriðjudaginn 30. nóv- ember sL, fer fram frá Skálholts- kirkju laugardaginn 11. desember kl. 13.30, en jarðsett verður að Stóra- Núpi. Hópferðarbíll fer frá Umferð- armiðstöðinni í Reykjavík (BSÍ) kl. 11.30. HaBP katíðii drætti Bókatfðinda 1999 Númer fyrir 9. desember er: 29295 Adamson VISIR fyrír 50 árum 10. desember 1949 Spellvirki handtekinn Brotizt var inn i sjö bíla í fyrrinótt, en lög- reglan hefur nú handsamaö spellvirkjann og hefur hann þegar gert játningu sína. Bifrejöar þessar voru á gatnamótum Skúlagötu og Rauöarárstígs. Var brotizt inn í þær meö þeim hætti aö ýmist voru rúöur brotnar eða hliöarrúöa spennt upp. Var mikiö rótaö til í bifreiðunum og sýni- lega leitaö mikið að verömætum, en ýfir- ieitt lítiö aö hafa. Þó haföi frakka veriö stolið úr einni bifreiöinni og tösku meö 80 krónum úr annarri bifreiö. Slökkvilid — lögregla Neyðamúmen Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. HafnarQöröun Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiireið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaieitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefriar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aiia daga frá kl 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið vitka daga frá kl 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kL 22.00, laugardaga kl 10-11 alla virka daga frá kL 17-2330, laugd. og helgi- d. kL 9-2330. Vitjanir og símaráðgjöf kL 17-08 virka daga, ailan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið aila virka daga frá kL 17-22, um helgar og heigid. ftá kL 11-15, símapantanir í s. 5631010. Sjúkrahús Reykjavikun Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kL 8-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, FossvogL sími 525-1700. Neyðarvakt TannlæknaféL íslands: Simsvari 5681041. Eitrunarupplýsingastöð opin ailan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsfa morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8 næsla morgun og um heigar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-Ðmmtd. kL 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kL 9-19, iad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kL 9-18, fimtd.-fóstd. 9-1830 og iaugd. 10-14 Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234 Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-1400. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. fiá kL 9-1830, laugd. 10.00-1400. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-1400, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kL 10.00—1400. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. Id. 9-1830 og laugard. kL 10-14 Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kL 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið laa kL 11-14 Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24 Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd -fimmtd kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-1930 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið laa og sua til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kL 9-18.30, fóstd. kL 9-1930 og Iaugd. kL 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kL 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, ld. kL 10- 16. Fjarðariiaups Apótek, Hólshiauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugaid. 10-13 og 16.39-18.30, sunnud. til 10-12 og 1630-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. fiá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, SelljamamesL Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14 Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyrn Opið kL 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL 10-14 Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt UppL í síma 462 2445. Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 22ffl, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, KópavogL Akurejri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkun Fossvogun AÚa daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagL Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagL Barna-deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914 Grensásdeild: Mánd.-föstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagL Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartímL Hvitabandið: Frjáils heimsóknarömL Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 1830-1930. Flókadeild: KL1530-1630. Sólvangur, HafharfirðL' Mánud.- laugard. kL 15-16 og 1930-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kL 1830-20 og eftir samkomuIagL Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 1930-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími fiá kl. 14-21, feður, systkyni, afár og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL1530-16 og 19-1930. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 1530-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 1930-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kL 1530-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að sfríða þá er simi samtakanna 5516373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofán opin mánd.-fimtd. kL 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vúnuefnavandamál að striða. UppL um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandL Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum fra kL 20.00-2200. Simi 5528586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafá er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kL 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alla daga. UppL í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Safiihús Árhæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. mai en boðið er upp á leiðsögn fyrfr ferðafólk á mád. mid. og fód. kL 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofá safiisins op. fiá kl. 816 alla virka daga. UppL í símæ 577-1111. Borgarbókasafh Rcykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kL 9-21, fósd. kL 11-19, laud. kL 13-16. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofángreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kL 9-21, fóstud. kl. ll-19Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kL 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kL 15-19. Seljasafn, Hóbnaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kL 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kL 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-Ðmd. kL 10-20, föd. kL 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kL 11-12. Lokað á laugard. fiá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Spakmæli Sú hætta fylgir mikilli umgengni við ókurteist fólk að maðurýki sína eigin kurteisi. Nis Petersen Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kL 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið alla daga fiá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminj asafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162 Opið fiá 17.6-15.9 alia daga kL 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kL 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Stefanía L Grimsby bjargaöi viö annan mann lífi gamals manns sem fékk hjarta- áfall úti á götu í Reykjavík. Kom nám- skeiö í skyndihjálp þar aö góöum notum. r.istasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. I.istasafn F.inars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 1417. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opiðld. og sud. miili kL 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomuL UppL i síma 553 2906. Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sept-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og Iaugard. kL 13.30-16. Fbnmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seitjamar- nes, sbni 568 6230. Akureyri, sbni 461 1390. Suð- umes, sbni 422 3536. Hafharfjörður, sbni 565 2936. * Vestmannaeyjar, sbni 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sbni 552 7311, Seltjn., sbni 5615766, Suðum., sbni 5513536. Vatnsveitubilanin Reykjavik sbni 552 7311. Sel- tjamames, sbni 562 1180. Kópavogur, sbni 892 8215. Akureyri, sbni 462 3206. Keflavík, sbni 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sbnar 481 1322 Hafnarfj., simi 555 3445. Sbnabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vesbnannaeyjum til- kynnistíl45. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311: Svarar alla vfrka daga fiá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aban sólarhrmg- bm. Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,'<~ sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstotnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. desember. Vatnsberinn (20. jan.-ia. febr.): Það er lítið að gera í félagslffinu mn þessar mundir og það er gott þar sem er kominn tfrni til að þú takir þig á í námi eða starfi. Forðastu kæruleysi. Flskarnir (19. febr.-20. mars): Það er gott að eiga góða vini og þú þarft mikiö á þeim aö halda um þessar mundir. Ekki vera feiminn viö aö leita til þeirra. Hrúturinn (21. mars-19. april): Farðu út og fáðu útrás viö eitthvað, þá á þér eftir að líða betur. Kýldu á það sem þú þarft að gera í stað þess að eyða orkunni í það að vera með áhyggjur yfir þvi. Nautift (20. april-20. mai): Þér hættir til að vera of fús til að fóma þér fyrir aðra og í dag ætt- ir þú að hugsa meira um sjálfan þig. Reyndu að klára hluti sem þú hefur verið að draga lengi. Tviburamir (21. mai-21. júnO: Það er mikið að gera hjá þér um þessar mundir. Þér gengur þó vel með allt sem þú tekur þér fyrir hendur og hefur gaman af því sem þú ert að gera. Krabbinn (22. júni-22. júlfi: Ekki vera of fljótur að dæma fólk og felldu allan vafa um ágæti einhvers, manneskjunni í hag. Kvöldið verður rólegt. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þú ert i góðu skapi í dag og færð góðar hugmyndir. Hresstu upp á minnið varðandi ákveðin atriði sem eru að líða þér úr minni. Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt skemmtilegan dag fram undan og hver veit nema að ástin leynist á næstu grösum. Náinn vinur þinn þarfnast þín. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur vel að ráöa fram úr minni háttar vanda og hlýtur mik- ið lof fyrir. Þú gengur í gegnum erfitt tímabil í ástarmálum. Sporftdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Deilur í fjölskyldunni hafa mikil áhrif á þig. Deilumar eru þó ekki eins alvarlegar og á horfðist og í kvöld verður allt fallið i ljúfa löð. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að fresta einhveiju vegna breyttrar áætlunar á síð- ustu stundu. Það veröur létt yfir deginum, jafnvel þó þú lendir í smávægilegum iUdeilum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vinur þinn á í vanda og leitar til þin eftir aðstoð. Reyndu að hjálpa honum eftir fremsta megni. Kvöldið verður rólegt og ánægjulegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.