Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 33
DV FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1999
45
Verk eftir Elísabetu Haraldsdóttur
í Listasal MAN.
Trúin flytur fjöll
Elísabet Haraldsdóttir sýnir fjöll
og flallabrot úr leir í Listasal MAN,
Skólavörðustíg 14. Elísabet stund-
aði nám í Myndlista- og handíða-
skóla íslands og í listaháskólanum í
Vínarborg og lauk þaðan námi árið
1976. Eftir nám og störf erlendis
fluttist hún að Hvanneyri í Borgar-
firði. Þar hefur hún unnið að list-
sköpun sinni í náinni snertingu við
óbyggðir og flallendi héraðsins sem
---------------kemur sterkt
Sýningar fram [verk
_____ um hennar.
Þessi flallasýn er því megininntak
sýningarinnar sem ber heitið Trúin
flytm: flöll... Sýningin er opin á
verslunartíma út árið.
Gamlar Inkahúfur
Sýning á gömlum Inkahúfum
og handunnum sjölum er í sýning-
arglugga Sólhofsins, Laugavegi 28.
Húfumar í sýningarglugganum
em gamlar og era fengnar notað-
ar frá Andesflöllunum en mikil
litadýrð og fínlegur prjónaskapur
einkennir þær. Sjölin eru hand-
bróderuð af indíánakonum og
koma frá héraðinu í kringum La
Paz í Bólivíu, sem er í allt að 3.600
m hæð yfir sjávarmáli, en þar má
greina þjóðfélagsstöðu kvenna eft-
ir fegurð sjalsins sem þær ganga
með. Aðferðin við saumaskapinn
er komin frá Spánverjum en hefur
síðan blandast stil innfæddra.
Gamaldags kvöld-
vökustemning
í reyklausa kaffihúsinu, Nönnu-
koti i Hafnarfirði, veröur haldin
jólakvöldvaka í kvöld kl. 20. Á milli
þess sem gestir sötra kanilkaffi eða
heitt súkkulaði verður boðið upp á
óformlega dagskrá: þjóðlegan fróð-
leik, söng og þess háttar. Allir eru
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Opinn fyrirlestur
Dr. Kirk Wilhelmsen frá Emest
Gallo Research Centre í Kalifomíu
flytur opinn fyrirlestur í húsnæði
Læknafélags íslands í dag. Erfða-
fræðideildin, sem dr. Kirk Wilhelm-
sen veitir forstöðu, hefur stundað
rannsóknir á erfðafræði og áfengis-
sýki í 13 ár. Margvíslegar uppgötv-
anir hafa verið gerðar á þeim tíma
og margvísleg gen hafa fundist sem
era tengd alkóhólisma.
Jólaljósin tendruö
Jólaljósin í Hafnarfirði verða
tendrað á morgun á Thorsplan kl.
14. Lúðrasveit Hafnarflarðar hefur
leik kl. 13.50. Fufltrúi Dana Emst
Hemmingsen flytur kveðju og tendr-
ar ljósin á jólatré sem er gjöf frá
danska vinabænum Fredriksberg.
--------------------— Form. bæj-
arráðs Þor-
steinn Njáls-
son flytur
ávarp og Brynhildur Sigurðardóttir
flytur hugvekju. Karlakórinn Þrest-
ir syngja nokkur lög. Að lokinni at-
höfn leiðir Lúðrasveitin skrúð-
göngu á jólaball i íþróttahúsið við
Strandgötu. Neó tríóið leikur Ásamt
Ömu Þorsteinsdóttur, Gluggagæjir
kemur í heimsókn og gengið verður
í kringum jólatréð.
Samkomur
Barn dagsins
í dálkinum Bam dagsins era
birtar myndir af ungbömum.
Þeim sem hafa hug á að fá birta
mynd er bent á að senda hana í
pósti eða koma með myndina,
ásamt upplýsingum, á ritstjóm
DV, Þverholti 11, merkta Barn
dagsins. Ekki er síðra ef bamið á
myndinni er í fangi systur, bróður
eða foreldra. Myndir era endur-
sendar ef óskað er.
Kaffileikhúsið:
Borgardætur í jólaskapi
Borgardætur hafa nú ákveðið að
hefla samstarf að nýju eftir þriggja
ára hlé og hefst leikurinn í Kaffi-
leikhúsinu annað kvöld. Þetta
glæsilega söngtríó skipa enn sem
fyrr þijár af höfuðsöngkonum ís-
lenskrar dægurtónlistar, Andrea
Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og
Berglind Björk Jónasdóttir. Á efnis-
skrá þessara tónleika verða meðal
Skemmtanir
annars „splunkuný“ jólalög sem
þær stöflur hafa æft af kappi undan-
Borgardætur Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir
koma saman á ný annaö kvöld.
farnar vikur. Söngkonunum til full-
tingis á þessum tónleikum verða
þeir Eyþór Gunnarsson, píanisti út-
setjari og raddþjálfari dætranna frá
upphafi, Þórður Högnason, kontra-
bassaleikari og Björgvin Ploder
hinn glaðbeitti trommari Snigla-
bandsins. Tónleikamir heflast kl. 21
og kvöldverður verður bor-
in fram kl. 19:30.
VSOPá
Grandrokk
Rokkhljómsveitin VSOP
kemur fram í fyrsta skipti á
Grandrokk, Smiðjustíg 6,
nú um helgina og spilar
bæði föstudags- og laugar-
dagskvöld. VSOP, sem skip-
uð er reyndum tónlistar-
mönnum sem gert hafa
garðinn frægan með ýms-
um sveitum, leggur aðalá-
herslu á sígild rokklög og
flöruga slagara. 1 hljóm-
sveitinni eru þeir Haraldur
Davíðsson söngvari og gít-
arleikari, Matthías Stefáns-
son gítarleikari, Ólafur Þór
Kristjánsson bassaleikari
og Helgi Víkingsson
trommuleikari.
Snjókoma með köflum
Austlæg átt, víða 10-15 m/a en 15-
18 norðvestantil. Snjókoma með
köflum sunnan og suðvestan-
Veðríð í dag
lands,en él í öðrum landshlutum.
Hiti um eða rétt undir frostmarki.
Höfuðborgarsvæðið: Austan 8-13
m/s og snjókoma eða él, en norð-
lægari og úrkomulítiö í nótt. Vægt
frost.
Sólarlag í Reykjavík: 15.34
Sólarupprás á morgun: 11.08
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.56
Árdegisflóð á morgun: 08.14
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað -2
Bergstaðir skýjað -4
Bolungarvík alskýjað 1
Egilsstaðir -4
Kirkjubæjarkl. alskýjað -2
Keflavíkurflv. alskýjað -2
Raufarhöfn alskýjað -1
Reykjavík snjókoma -2
Stórhöfði úrkoma í grennd -1
Bergen þoka í grennd 2
Helsinki rign. á síð. kls. 4
Kaupmhöfn skúr á síð. kls. 5
Ósló alskýjaó -2
Stokkhólmur 4
Þórshöfn léttskýjaö 0
Þrándheimur snjókoma -6
Algarve heiðskirt 8
Amsterdam hálfskýjað 7
Barcelona léttskýjað 8
Berlín léttskýjað 6
Chicago þokumóða 3
Dublin léttskýjað 2
Halifax léttskýjað -2
Frankfurt skúr á síð. kls. 7
Hamborg skýjað 6
Jan Mayen skafrenningur -7
London skýjaö 3
Lúxemborg skýjaó 3
Mallorca skýjað 11
Montreal léttskýjað 1
Narssarssuaq léttskýjað -16
Orlando heiðskírt 16
París skýjað 4
Vín þoka 1
Washington hálfskýjað 6
Winnipeg alskýjaó -4
Erfið færð vegna
snjókomu
Nokkuð hefur verið um snjókomu á suðvestur-
hominu og því margar leiðir varasamar. Vegagerð-
in hefur þó unnið í dag við að lagfæra aðalvegi. Á
Austurlandi er krap og snjór á nokkrum aðalleið-
Færð á vegum
um og á norðausturhominu hafa menn frá Vega-
gerðinni unnið í morgun við að opna nokkrar leið-
ir sem orðnar voru ófærar.
Skafrenningur
0 Steinkast
0 Hálka
Ófært
B Vegavinna-aðgát @ Óxulþurigatakmarkanir
DQ Þungfært (£■) Fært fjallabílum
Davíð Oddsson
Litli drengurinn á
myndinni sem fengið hef-
ur nafnið Davíð fæddist á
Sjúkrahúsinu á Selfossi
17. september síðastlið-
inn. Við fæðingu var
Bam dagsins
hann 4105 grömm og 52
sentímetrar. Foreldrar
hans era Kristrún Agn-
arsdóttir og Oddur Þór
Benediktsson og er hann
þeirra flórða bam. Fyrir
eiga þau Benedikt Amar,
sex ára, Katrínu Lóu, flög-
urra ára, og Díönu Ósk,
tveggja ára.
Peter Weller og Daryl Hannah í
hlutverkum sínum í Enemy of My
Enemy.
Óvinur óvinar míns
Kringlubió sýnir spennumynd-
ina Enemy of My Enemy. Tölvu-
séníið Steve Parker (Peter Weller)
er sendur til Rúmeníu en þar hef-
ur uppgötvast að innan dyra
sendiráðsins er virk kjarnorku-
sprengja sem búin er að vera þar
síðan á dögum kalda stríðsins.
Ferðin reynist hin afdrifaríkasta
þvl áður en hann kemur til lands-
ins höfðu gerst atburðir sem ógna
öryggi landsins. Þegar til Rúmen-
íu kemur kemur honum til að-
stoðar Erica Long (Daryl Hannah)
og á hún að hjálpa honum að
finna lausnina svo
hægt sé að aftengja /////////
Kvikmvndir ^gjÍÍi
kjamorkusprengjuna.
Meðan á þessu verki stendur eru
þau einangruð frá sendiráðinu í
gömlu herbergi og þaðan verða
þau vitni að þvi þegar serbneskir
skæruliðar gera árás á sendiráðið
og taka þijátíu og sjö gísla. Krafan
er að leiðtogi þeirra verði látinn
laus...
Nýjar myndir f kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: The World Is not Enough
Saga-bió: The Enemy of My
Enemy
Bíóborgin: Theory of Flight
Háskólabió: Myrkrahöfðinginn
Háskólabíó: Life
Kringlubíó: Tarzan
Laugarásbíó: The Sixth Sense
Regnboginn: An ideal Husband
Stjörnubíó: Spegill, spegill
Krossgálan
1 2 3 4 5 s 7
8 *
10
11 12 13 U
15 16
18 19 ÍO 21
22 23
Lárétt: 1 hestur, 6 samt, 8 taugaáfall,
9 heiður, 10 sveiaði, 11 mikli, 13
dreifa, 15 mál, 16 skrefi, 18 angi, 20
dý, 22 sefaði, 23 óreiða.
Lóðrétt: 1 eyru, 2 dramb, 3 okkur, 4
vinnan, 5 frjó, 6 spil, 7 óttast, 12 óða,
14 fljótið, 17 óvissa, 19 kusk, 21 þegar.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 skemmd, 8 lína, 9 jór, 10 át,
11 dröfh, 13 stagl, 15 ei, 16 tfl, 18 ælir,
20 ónot, 21 átu, 22 lukum, 23 um.
Lóðrétt: 1 slást. 2 kíttinu, 3 enda, 4.
mar, 5 mjöll, 56 dó, 7 emi, 12 feitu, 14
gætu, 17 lok, 19 rum, 20 ól, 21 ám.
Gengið
Almennt gengi LÍ10. 12. 1999 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 72,220 72,580 72,800
Pund 117,170 117,770 116,730
Kan. dollar 48,850 49,150 49,500
Dönsk kr. 9,8830 9,9380 9,9040
Norsk kr 9,0600 9,1100 9,0830
Sænsk kr. 8,5710 8,6180 8,5870
Fi. mark 12,3577 12,4320 12,3935
Fra. franki 11,2013 11,2686 11,2337
Belg. franki 1,8214 1,8324 1,8267
Sviss. franki 46,0000 46,2500 45,9700
Holl. gyllini 33,3417 33,5421 33,4382
Þýskt mark 37,5674 37,7932 37,6761
ít lira 0,037950 0,03817 0,038060
Aust. sch. 5,3397 5,3718 5,3551
Port. escudo 0,3665 0,3687 0,3675
Spð. peseti 0,4416 0,4443 0,4429
Jap. yen 0,704200 0,70840 0,714000
Irskt pund 93,294 93,855 93,564
SDR 99,330000 99,92000 99,990000
ECU 73,4800 73,9200 73,6900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270