Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 41
JLí'V' LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 41 Selspik er ekki ýkja algengt í dag, en hér áður fyrr var það soðið og borð- að heitt. Ulfar segist skera brákina utan af því áður en hann ber það fram með harðfiski. í íslenskri mat- arhefð kemur fram að harðfiskur var borðaður í staðinn fyrir brauð fyrr á öldum og þess vegna notað á hann smjör. Selshreifinn minnir örlítið á svið. Áður fyrr var oft búin til úr honum sulta, það þótti mannlegra því út- flettur minnir hann á hönd. Sýrðar gellur. í dag er meira um að þær séu matreiddar soðnar. Sætur sundmagi á töðugjöldum Úlfar Eysteinsson er þekktur fyr- ir áhuga sinn á íslenskum hefðum í matargerðarlist og hefur að sjálf- sögðu sótt námskeið hjá Hallgerði Gísladóttur. Úifar segist eiginlega vera matarsafnari enda kemur í ljós að hann lumar á forðabúri sem fáir geta státað af. Hann reiðir fyrir- varalaust fram úr erminni gamlan íslenskan mat í útrýmingarhættu, þann sama og Hallgerður talar um í bók sinni. Selspik, selshreifa og rengi úr hval er komið á borðið jafn snöggt og hendi væri veifað. Úlfar lúrir lika á siginni og soðinni grá- sleppu, sem einnig er að verða sjald- séð. Við ræðum súrinn og erum sam- mála um að hann sé best að borða með ísköldu brennivíni. Spikið og fitan séu erfiðari fyrir nútíma ís- lendinga sem búa í húsum með Spánarveðri allan ársins hring. Hér áður fyrr, þegar ekki var alveg eins heitt innandyra og útivera manna meiri en í dag, hefur fitan vafalaust verið vel þegin og beinlínis þótt lostæti. Líkaminn kallaði á hana sér til vemdar og orkugjafar 1 frost- hörkunum. Eftirrétturinn sem Úlfar hefur töfrað fram fyrir okkur er úr alit annarri átt og á líklega betur við með viilibráðinni en súrmatnum. Þetta er sundmagi, soðinn, sýrður, niðurskorinn og sykurbrúnaður, borinn fram með þeyttum rjóma. Þetta hljómar ekki kræsilega en reynist ótrúlega gott. Sundmaginn rennur ljúflega niður með brúnum sykrinum, enda sjáifur frekar bragðlaus og tekur því vel við syk- urbragðinu. Hann er svolítið mjúk- ur undir tönn, næstum seigur og minnir örlítið á gráfikjur eða jafn- vel snöggsoðið pasta. Þessi réttur var á borðum á töðugjöldum og handa gestum við hátíðleg tækifæri á bænum Sökku i Svarfaðardal snemma á þessari öld. -MEÓ Sígraena JéOaömSi — eéa/foe <to e/fctw Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrœn eðaltré, í hæsta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. <>*■ 7 0 ára ábyrgð **• Eldtraust t* 7 2 stcerðir, 90 - 500 cm t* Þarf ekki að vökva t* Stálfótur fylgir <>*• íslenskar leiðbeiningar t* Ekkert barr aö ryksuga ** Traustur söluaðili ** Truflar ekki stofublómin í* Skynsamleg fjárfesting eýfciw <to Bandalag íslenskra skóta Þægindi SEM AUÐVELT ER AÐ VENJAST Mán. - fös. 10:00 -18:00 • Fimnthid. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 -16:00 • Sunnud. 13:00 -16:00 TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 - Sími 568 6822 - ævintýri líkust /fclt'OL ta () una er HÆBIN DASTáLL & UR LEÐRI KR. 64. □□□ sprelllifandi (úr bókardómi DV) Einstök bók um viðburðaríka ævi Sveins Þormóðssonar biaðaljósmyndara. „Lifandi ogfjörug bók þar sem sprelllifandi karakterar sprettafram á ncestum hverri síðu“ (Össur Skarphéðinsson - DV). „Ævisaga Sveins er í raun heimild um Reykjavík og hvernig hún byggðist uppfrá þriðja áratugnum. “ „Lýsingar á samferðamönnum eru margar hverjar bráðskemmtilegar. “ „„Á hcelum löggunnar“er skemmtileg lesning sem óhætt er að mæla meðfyrir alla Sveinn Þormóðsson er og verður engum líkur. (Björn Jóhann Björnsson - Degi). „„Á hælum löggunnar“er líflega skrifuð bók“ (Erlendur Jónsson - Mbl.). ÍSLENSKA BÓKAÚTGÁFAN Dalvegi 16b, sími 554 7700 Reynir Trauetason / I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.