Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 56
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 JD’^/ <» ifféttir Mæ&rastyrksnefnd þá&i í gær stórgjöf frá fyrirtæki Ingvars Helgasonar, mörg hundruð kjötlæri sem ætluö eru þeim sem vart eiga til hnífs og skeiðar um jólin. Kjötgjöf þessi er or&in árviss viö- s— bur&ur og þaö voru synir Ingvars heitins Helgasonar, þeir Júlíus Vífill og Gu&mundur, sem afhentu Mæðrastyrksnefndarkonum kjötiö í gær og uppskáru þakklæti kvennanna. I 70 ár hafa þær lagt þeim liö sem einhverra hluta vegna erfi&a og eru þunga hla&nir eins og segir i ritningunni. DV-mynd Teitur íslandsbanki kærir til Samkeppnisstofnunar: Vill láta banna til- * boð Landsbanka og Búnaðarbanka Lögmaður Íslandssíma hf. hefur krafist þess að Samkeppnisstofnun banni Landssímanum, Landsbank- anum og Búnaðarbankanum til bráðabirgða að auglýsa, bjóða og veita endurgjaldslausa Intemetþjón- ustu. Islandssimi, sem auglýst hefur ókeypis intemetaðgang í samvinnu við íslandsbanka, telur að í tilboði Landssímans og Landsbankans ann- ars vegar og Landssímans og Bún- aðarbankans hins vegar felist mis- notkun á markaðsráðandi stöðu Landssímans á internetmarkaði. Fyrirtækið sé að reyna að hindra aðgang Íslandssíma að internet- markaðinum og vinna gegn þvi að notkun á netþjónustu fari um síma- kerfl Íslandssíma. Vegna markaðs- ráðandi stöðu Landssímans feli til- boð um ókeypis netaðgang í sér skaðlega undirverðlagningu. Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssimans, segir í hæsta máta undarlegt ef aðeins einn banki megi veita ókeypis internetþjónustu. Undarlegt sé að fyrirtæki sem komi inn á markaðinn undir merkjum frjálsrar samkeppni „krefjist nú í raun einokunar á tiltekinni þjón- ustu fyrir sig og samstarfsaðila sína“. -hlh Evrópska auglýsingakeppnin EPICA: Hvíta húsið verðlaunað fyr- ir MasterCard-herferðina Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur fyrst íslenskra auglýsingastofa orðið til þess að vinna til verðlauna í Evr- ^ ópsku auglýsingakeppninni EPICA (Europes premiere creative awards). Heildarfjöldi innsendra auglýsinga i keppnina, sem haldin var í 13. sinn, var 5752 frá 786 auglýsingastofum í 37 löndum. Hvíta húsið hlaut fyrstu verðlaun fyrir auglýsingaherferð fyrir MasterCard en hún fellur undir flokk- inn banka- og fjármálaþjónustu (fin- ancial services). Herferðin, sem Hvita húsið vann fyrir Europay ísland, hef- ur komið fyrir sjónir landsmanna i blöðum, á skiltum og víðar. Herferðin hefur vakið mikla athygli erlendis og hefur Europay Intemational leitað eft- j ir samstarfi við Hvíta húsið um út- færslu herferðarinnar í fleiri Evrópu- löndum. Starfshópur Hvíta hússins, sem vann að herferðinni, var undir for- ystu Sverris Bjömssonar, fram- kvæmdastjóra hönnunarsviðs Hvíta hússins, Stefáns Einarssonar, grafisks hönnuðar, og Kristins R. Ámasonar Safc transactions! Mfptttl m Uf * 1» MasterCard-herferöin, sem Hvíta húsiö vann fyrir Europay ísland, hefur vak- iö mikla athygli erlendis. Hér er merki MasterCard útfært með upprúlluðum smokkum. markaðsfulltrúa. Hvita húsið hefur á sl. 10 árum þrí- vegis verið tilnefnt til verðlauna í EPICA-keppninni og aðrar íslenskar auglýsingastofur fimm sinnum. Verðlaunin, kristalspiramídi, verða afhent vinningshöfum 21. janúar í Dublin. Örn varði Evrópumeist- aratitil sinn Hafnfirðingurinn Öm Amar- son varði í gær Evrópumeist- aratitil sinn í 200 metra baksundi á Evrópumeistara- mótinu innanhúss. Mótið fer fram i Lissabon í Portúgal. Örn synti á 1.54,23 mín. og setti nýtt glæsilegt meistaramóts- og ís- landsmet í greininni. Gamla metið var 1.55,16 mín. Jólaundirbúningur í Laufási Helgistund verður í kirkjunni, í baðstofu verður kertasteypa, tó- vinna og laufabrauð skorið og í eld- húsi verður laufabrauðið steikt og hangikjöt soðið á hlóðum. Gestir fá að bragða á góðgætinu. Ýmsar aðr- ar veitingar verða á boðstólum og jólasveinar líta inn. -gk Reynishverfi í Mýrdal: Snjóflóð niður undir þjóðveg DV, Suðurlandi: Snjóflóð féll úr Reynisfialli vestanverðu, innan við bæinn Reyni í Reynishverfi. Snjóflóðið | var ekki mjög stórt en náði að sögn Reynis Ragnarssonar nið- ur undir veginn fram í Reynis- hverfi. Á sama stað féll stórt snjóflóð um 1970, það fór yfir veginn og-eyðilagði fiárhús sem stóðu neðan við hann og drap mikið af fé. Mikið hefur snjóað í Mýrdal í allan dag eins og um allt Suðurland. Reynir Ragnars- son, lögreglumaður í Vík, sagði að hætta væri á að fleiri snjó- flóð gætu fallið I Mýrdal og þar væri því vissara að fara að öllu með gát. -NH DV, Akureyri: Hin árlega aðventuhátíð og jóla- undirbúningur i gamla bænum að Laufási í Eyjafirði verður á morgun og hefst kl. 13.30. Þessi hátíðahöld miða að því að draga upp sem sann- asta mynd að jólaundirbúningi eins og hann var fyrir a.m.k. 100 árum. Örn Arnarson sundkappi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.