Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 56
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 JD’^/ <» ifféttir Mæ&rastyrksnefnd þá&i í gær stórgjöf frá fyrirtæki Ingvars Helgasonar, mörg hundruð kjötlæri sem ætluö eru þeim sem vart eiga til hnífs og skeiðar um jólin. Kjötgjöf þessi er or&in árviss viö- s— bur&ur og þaö voru synir Ingvars heitins Helgasonar, þeir Júlíus Vífill og Gu&mundur, sem afhentu Mæðrastyrksnefndarkonum kjötiö í gær og uppskáru þakklæti kvennanna. I 70 ár hafa þær lagt þeim liö sem einhverra hluta vegna erfi&a og eru þunga hla&nir eins og segir i ritningunni. DV-mynd Teitur íslandsbanki kærir til Samkeppnisstofnunar: Vill láta banna til- * boð Landsbanka og Búnaðarbanka Lögmaður Íslandssíma hf. hefur krafist þess að Samkeppnisstofnun banni Landssímanum, Landsbank- anum og Búnaðarbankanum til bráðabirgða að auglýsa, bjóða og veita endurgjaldslausa Intemetþjón- ustu. Islandssimi, sem auglýst hefur ókeypis intemetaðgang í samvinnu við íslandsbanka, telur að í tilboði Landssímans og Landsbankans ann- ars vegar og Landssímans og Bún- aðarbankans hins vegar felist mis- notkun á markaðsráðandi stöðu Landssímans á internetmarkaði. Fyrirtækið sé að reyna að hindra aðgang Íslandssíma að internet- markaðinum og vinna gegn þvi að notkun á netþjónustu fari um síma- kerfl Íslandssíma. Vegna markaðs- ráðandi stöðu Landssímans feli til- boð um ókeypis netaðgang í sér skaðlega undirverðlagningu. Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssimans, segir í hæsta máta undarlegt ef aðeins einn banki megi veita ókeypis internetþjónustu. Undarlegt sé að fyrirtæki sem komi inn á markaðinn undir merkjum frjálsrar samkeppni „krefjist nú í raun einokunar á tiltekinni þjón- ustu fyrir sig og samstarfsaðila sína“. -hlh Evrópska auglýsingakeppnin EPICA: Hvíta húsið verðlaunað fyr- ir MasterCard-herferðina Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur fyrst íslenskra auglýsingastofa orðið til þess að vinna til verðlauna í Evr- ^ ópsku auglýsingakeppninni EPICA (Europes premiere creative awards). Heildarfjöldi innsendra auglýsinga i keppnina, sem haldin var í 13. sinn, var 5752 frá 786 auglýsingastofum í 37 löndum. Hvíta húsið hlaut fyrstu verðlaun fyrir auglýsingaherferð fyrir MasterCard en hún fellur undir flokk- inn banka- og fjármálaþjónustu (fin- ancial services). Herferðin, sem Hvita húsið vann fyrir Europay ísland, hef- ur komið fyrir sjónir landsmanna i blöðum, á skiltum og víðar. Herferðin hefur vakið mikla athygli erlendis og hefur Europay Intemational leitað eft- j ir samstarfi við Hvíta húsið um út- færslu herferðarinnar í fleiri Evrópu- löndum. Starfshópur Hvíta hússins, sem vann að herferðinni, var undir for- ystu Sverris Bjömssonar, fram- kvæmdastjóra hönnunarsviðs Hvíta hússins, Stefáns Einarssonar, grafisks hönnuðar, og Kristins R. Ámasonar Safc transactions! Mfptttl m Uf * 1» MasterCard-herferöin, sem Hvíta húsiö vann fyrir Europay ísland, hefur vak- iö mikla athygli erlendis. Hér er merki MasterCard útfært með upprúlluðum smokkum. markaðsfulltrúa. Hvita húsið hefur á sl. 10 árum þrí- vegis verið tilnefnt til verðlauna í EPICA-keppninni og aðrar íslenskar auglýsingastofur fimm sinnum. Verðlaunin, kristalspiramídi, verða afhent vinningshöfum 21. janúar í Dublin. Örn varði Evrópumeist- aratitil sinn Hafnfirðingurinn Öm Amar- son varði í gær Evrópumeist- aratitil sinn í 200 metra baksundi á Evrópumeistara- mótinu innanhúss. Mótið fer fram i Lissabon í Portúgal. Örn synti á 1.54,23 mín. og setti nýtt glæsilegt meistaramóts- og ís- landsmet í greininni. Gamla metið var 1.55,16 mín. Jólaundirbúningur í Laufási Helgistund verður í kirkjunni, í baðstofu verður kertasteypa, tó- vinna og laufabrauð skorið og í eld- húsi verður laufabrauðið steikt og hangikjöt soðið á hlóðum. Gestir fá að bragða á góðgætinu. Ýmsar aðr- ar veitingar verða á boðstólum og jólasveinar líta inn. -gk Reynishverfi í Mýrdal: Snjóflóð niður undir þjóðveg DV, Suðurlandi: Snjóflóð féll úr Reynisfialli vestanverðu, innan við bæinn Reyni í Reynishverfi. Snjóflóðið | var ekki mjög stórt en náði að sögn Reynis Ragnarssonar nið- ur undir veginn fram í Reynis- hverfi. Á sama stað féll stórt snjóflóð um 1970, það fór yfir veginn og-eyðilagði fiárhús sem stóðu neðan við hann og drap mikið af fé. Mikið hefur snjóað í Mýrdal í allan dag eins og um allt Suðurland. Reynir Ragnars- son, lögreglumaður í Vík, sagði að hætta væri á að fleiri snjó- flóð gætu fallið I Mýrdal og þar væri því vissara að fara að öllu með gát. -NH DV, Akureyri: Hin árlega aðventuhátíð og jóla- undirbúningur i gamla bænum að Laufási í Eyjafirði verður á morgun og hefst kl. 13.30. Þessi hátíðahöld miða að því að draga upp sem sann- asta mynd að jólaundirbúningi eins og hann var fyrir a.m.k. 100 árum. Örn Arnarson sundkappi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.