Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 59
DV LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Leiðindaskjóða til London Þá hefur Madonna loksins fundiö draumahúsið sitt í London eftir tveggja ára þrotlausa leit. Slotið sem kostar milli 450 og 500 milljón- ir króna er á mörkum Chelsea og Kensington- hverfisins. í því eru fimm svefn- herbergi, þrjú baðherergi og í kring er falleg- ur, ræktaður garður. Sagt er að Madonna, sem er harðákveðin í þvi að ala dóttur sína, Lourdes, upp í Englandi, hafi fundið húsið sjálf og keypt það þegar hún var orðin kúguppgefm á öllum fast- eignasölunum sem höfðu tekið mál- ið að sér síðustu tuttugu og fjóra mánuðina. Fasteignasalarnir hafa brugðist hinir fúlustu við og einn þeirra sagði: „Hún er búin að skoða skrilljón hús og gera alla brjálaða.“ Nokkrir af nágrönnum söngpíp- unnar eru bara nokkuð frægir, eins og David Bowie og Gucci-hönnuður- inn Tom Ford. Anthony Hop- kins yngir upp Bíógestir fengu gæsa- húð þegar Anthony Hopkins lék mannætuna og sælkerann Hannibal Lecter í Lömbin þagna. Hopk- ins er kom- inn af léttasta skeiði, er 62 ára gamall. Það er greini- lega einhver kengur í karli enn því nýjar fréttir herma að hann stígi nú mjög i vænginn við Francine nokkra Kay. Sú er á besta aldri eða aðeins 44 ára gömul. Nýlega sást til skötuhjúanna þar sem þau sátu saman að morgunverð- arborði og létu vel hvort að öðru. Francine klappaði Hopkins öllum og kyssti á skallann á honum en það gera konur ekki við menn nema þeim sé verulega hlýtt til þeirra. Með þessu fetar Hopkins í fótspor margra frægra karlleikara í líkum aldursflokki. Nægir þar að nefna rosk- in kyntröll á borð við Sean Connery og Michael Douglas sem báðir hafa staðfest ráð sitt með stúlkum af næstu kynslóð á eftir. Hopkins gengur reyndar alls ekki eins langt og þeir því lagskona hans er nokkuð eldri en þær bamungu leikkonur sem hafa fallið fyrir hinum. Anthony Hopkins er sagður eiga í ástar- sambandi við miklu yngri konu. Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti, 106 stæði. Kolaportið, við fcdkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174stæði. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. 130 stæði. Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði. Bergstaðir, á homi Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. 154stæði. Vitatorg, bflaliús með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagötu. 223 stæði. mim Framboðið af bflastæðum í miðborginni er mikið. Valkostirnir eru stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bflahús. # Bflahúsin eru þægilegur kostur. Þú ekur beint inn í vistlegt hús, sinnir þínum erindum og gengur /, að bílnum á vísum, þurrum stað. (4 í bílahúsinu rennur tíminn ekki út \J og þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. # Stöðumælar eru skamm- tímastæði með leyfilegum Mundu eftir miðastæðunum Njótið lífsins, notið bílastæðin Bílastæðasjóður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.