Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 79

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 79
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Uppsveifla á Hofsósi: Ríkið styður Vesturfara- safnið og hugað að hótelbyggingu Stefánsson og Hrafn Jökulsson. Skák og bókmenntir á Stöðvarfirði: Hélt jöfnu við meistarann DV, Skagafirði: Nýlega undirrituðu þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Val- geir Þorvaldsson, forstöðumaður Vesturfarasetursins á Hofsósi, samning um stuðning ríkisstjómar- innar við uppbyggingu Vesturfara- setursins næstu fimm árin. Nær það tU uppbyggingar gamla þorpskjarn- ans á Sandinum á Hofsósi og einnig til uppsetningar Stephansstofu í Vesturfarasetrinu sem unnin verð- ur í samvinnu við The Stephan G. Stephansson Icelandic Society í Markaviile og Byggðasafnið í Glaumbæ. Stjórnvöld ætia að leggja 12 mUlj- ónir tU frekari uppbyggingar Vestur- farasetursins á næstu fimm árum og að auki leggja tU 10 miUjónir tU sýn- ingarinnar sem sett verður upp í Stephansstofu. Valgeir Þorvaldsson segir að þessi samningur sé mjög mikUvægur og staðfesting á því hlut- verki sem stjómvöld vUji að Vestur- farasetrið sinni, að það verði öflug þjónustumiðstöð fyrir fólk af íslensk- um ættum i Vesturheimi. „Þetta auðveldar okkur líka starfið fram undan varðandi ýmsar áætianir og framtíðarplön," segir Valgeir en á næstu fimm árum era á áætiun fram- kvæmdir sem aUs munu kosta um 400 mUljónir króna. Að sögn Valgeirs hafa náðst samningar við nokkra að- Ua vestanhafs um þátttöku í því verk- efni. Þegar er farið að undibúa bygg- ingu húss sem reist verður á gömlum grunni, miUi Setursins og Pakkhúss- ins, þar sem Árvershúsin stóðu áður. Þar mun rísa tveggja hæða hús á 350 fermetra gólfELeti. Hluti af starfsemi Vesturfarasetursins flyst í það hús en í staðinn verður Stephansstofu komið upp i Vesturfarasetrinu. Þá verður ráðist í endurbyggingu Gömlu kon- ungsverslunarinnar sem stóð rétt við Gamla pakkhúsið sömu megin ár. „Þetta era þau hús sem við munum leggja áherslu á en einnig era fleiri byggingar í farvatninu. Við munum meðal annars fara að huga að gisti- málunum," segir Valgeir og víkur þar að fyrirhuguðum hótelbyggingum á Hofsósi sem e.t.v. verður byrjað á á næsta ári. „Það er þessi mikli áhugi fólks í Vesturheimi og skilningur stjórn- valda hér á landi sem er okkur drif- kraftur. Það auðveldar starfið til muna,“ segir Valgeir Þorvaldsson en það er fyrir dugnað hans og þeirrar sterku hugmyndar sem hann byggir á sem málefni Vesturfarasetursins eru komin þetta áleiðis. -ÞÁ Nýlega var skákmeistarinn Ró- bert Harðarson á ferð á Stöðvarfirði og tefldi þar fjöltefli viö heimamenn á veitingastaðnum Svarta Folanum, en á sama stað um sama leyti fór fram menningarveisla mikil. Átta skákmenn voru mættir til að tefla við meistarann, sem má una því aö vera kallaður svo, þar sem hann varð í þriðja sæti á íslandsmóti í haust og stefnir á alþjóðlegan meist- aratitil í íþrótt þessari. Fóru svo leikar að Róbert gerði jafntefli við ritstjórann og tískukaupmanninn góðkunna Karl Th. Birgisson en sigraði aðra keppendur. Var gerður góður rómur að þessari nýbreytni í skemmtanalífi Stöðfirðinga. Bókmenntadagskrá fór fram á Svarta Folanum, þar sem skáld og lesarar komu og lásu úr verkum sínum og annarra. Fyrstur reið á vaðið Guðjón Sveinsson, rithöfund- ur á Breiðdalsvík, og las upp úr fjórða bindi bókar sinnar Sögunnar af Daníel en þetta er lokabindi verksins. Þá las Magnús Stefánsson upp úr bók félags ljóðaunnenda á Austurlandi, Ljóð Austfirðinga, nokkur ljóð ýmissa höfunda, en í bókin birtast ljóð á annað hundrað höfunda. Þá las Karl Th. Birgisson upp úr bók Hákonar Aðalsteinsson- ar Glott í golukaldann en Hákon komst ekki til að lesa sjálfur sökum ófærðar. Að lokum las svo Hrafn Jökulsson upp úr bók sinni Miklu meira en mest sem er fyrsta skáld- ^ saga höfundar. Var skemmtan þessi þokkalega sótt miðað við vetur, birtu og fólksfjölda. -GH R/IOAUGLYSIIUGAR líTra 550 5000 Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar.Umsóknir ber að senda í skólana.Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík • Sími (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: ftnr@rvk.is Danmörk kallar ísland!!! Bakaranemar óskast Við rekum meðalstórt bakarí og vantar ungt og frískt fólk sem getur hugsað sér góða handverksmenntun. Bakaraiðn er skapandi handverk sem stendur á gömlum merg og gefur góðar framtíðarhorfur þeim sem getur notað bæði hendur og höfuð. Námið skapar þokkalega afkomumöguleika vegna skattaniðurfellingar þar sem viðkomandi verður að vera við nám í Danmörku í meira en tvö ár. Þessa stundina eru nokkrir íslendingar við nám hjá okkur. Hægt er að búa á stúdentagarði, leigja sér húsnæði úti í bæ eða deila íbúð með öðrum. í tengslum við námið er nauðsynlegt að fara í iðnskóla til að læra hinn fræðilega hluta þess. Sendið okkur bréf eða faxið okkur. Skrifið um ykkur sjálf og hvers vegna þið hafið áhuga á einmitt þessari menntun. Spyrjið um allt sem ykkur dettur í hug. Taffelbay's KonditorierStrandvejen 213, 2900 Hellerup, Danmark.Fax: +45 3940-4010 HS Fraeðslumiðstöð W Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Kennarar Fellaskóli, sími 557 3800 Almenn kennsla í 2. og 6. bekk vegna forfalla frá 1. janúar nk. Önnur störf Ártúnsskóli, sími 567 3500 Stuðningsfulltrúi til að vera með nemanda í 6. bekk. 50% starf. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740 Stuðningsfulltrúi til að vera með nemendum í bekk frá 1. janúar nk. 50% starf eftir hádegi. Ártúnsskóli, sími 567 3500 Kaffiumsjón á kaffistofu starfsmanna 100% starf. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboöum í verkið „Nesjavallavirkjun - stækkun rafstöðvarbyg- gingar“. Verkið felst í stækkun vélasalar fyrir þriðju hver- fil-samstæðu ásamt byggingu tengibyggingar. Heildargrunnflötur er um 1.700 nT og rúmtak um 24.000 m3. Helstu magntölur eru: Múrbrot steyptra mannvirkja Gröftur Fylling Steinsteypa Stálgrind Álklæðning utanhúss Þakeiningar Stálklæðning innanhúss Lagnir Raflagnir Loftræsting, 2 kerfi samtals Snjóbræðsla Plön 250 m3 10.000 m3 8.500 m3 1.900 m3 160 tonn 2.600 m2 1.500 m2 2.200 m2 1.500 m 14.500 m 95.000 m3/klst 1.400 m2 2.000 m2 Byggingar skulu vera fullfrágengnar, ab undanskilin- ni niðurtekt milliveggjar og frágangi utanhúss, 30.11. 2000. Verkinu skal aö fullu lokið fyrir 14. september 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 19. janúar 2000, kl. 11.00, á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Orkuveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóöendum til vettvangsskoðunar á Nesjavöllum miðvikudaginn 15. desember 1999, kl. 14.00. OVR 109/9 F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavfk er óskað eftir tilboðum í verkið: „Hreinsun gatna og gönguleiða 2000-2004“ .Óskaö er eftir tilboðum í árlegan þvott, sópun og almenna hreinsun gatna og gönguleiöa á árunum 2000 til og með 2004. Helstu kennitölur eru: Lengd gatna: Flatarmál gatna: Lengd gönguleiða: Flatarmál gönguleiða: 400 km 3,5 km2 620 km 1,2 km2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá 15. des. 1999, gegn 20.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 10. febrúar 2000, kl. 11.00 á sama stað.Útboðið er auglýst á Evrópska ofnoliont'pi /mÁin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.