Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 80

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 80
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 « 0ríkmyndir Synd kl. 3,5,7,9 oq 11. B.i. 16 ára. mn WHAT BECOMF.S OF THE BROKEN HEARTED? Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar „Eitt sinn striðsmenn." Frá sama höfunc^ sömu leikun id^og /|ed «a» t Kröftug, óvægin, raunsæ, spennandi ög f gefur fyrri myndinni ekkert eftir. Synd kl. 3,5 og 7. [ tonnstannyndin Kerfisbundin I þrá veröur sýnd á undan myndinni. Hann er lögga sem duíbýst esm glæpon til að hafa hendur f hári hættulegasta krimma undirheimanna. Hann vissí bara ekki hversu djúpt hann væri sokkinn. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ara. ★ ”SS»?75 ALVÖRUBÍÚ! □□ po'by ★ ^ — SlflFRÆNT. siæbsia MfltmuMtfi In too Deep í Regnboganum: r I djúpum skít Regnboginn frumsýndi i gær sakamálamyndina In too Deep sem fjallar um kalda löggu sem ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en kafar of djúpt. Omar Epps leikur ungan lögregluþjón sem ætlar sér stóra hluti. Hann laumar sér inn i raðir glæpamanna og kemur upp um eiturlyfjasala. Þegar hann telur sig fær- an í allan sjó tekur hann upp á því á eigin spýtur að knésetja giæpaforingja sem gengur undir nafninu God (LL Cool J). Hann laumar sér inn í glæpaklíkuna þar sem hann verður fljótt innlyksa í veröld þar sem spill- ing, pyntingar og svik eru daglegt brauð. Það verður mjög erfitt fyrir hann að standa til hliðar og gera ekk- ert til vemdar fórnarlömbum glæpaklíkunnar en eftir þvi sem vera hans veröur lengri nagar samviskan hann minna og minna og munurinn á réttu og röngu verður honum varla sýnilegur. Omar Epps, sem leikur lögregluþjóninn, lék meðal annars í kvikmyndaútgáfunni af Mod Squad sem fór fyrir ofan garð og neðan hjá flestum. LL Cool J er rapp- ari sem hefur getið sér gott orð í kvikmyndum. Hann leikur meðal annars í Deep Blue Sea sem verður ein af jólamyndunum i Sam-bíóunum. -HK Leyndarmaliö ber vinskapinn ofurliöi. Biily Bob Thornton og Bill Paxton í hlutverkum sínum sverja þeir að halda málinu leyndu. En leyndarmál sem þetta er erfitt að halda og brátt er allt komið í bál og brand milli félaganna. í aðalhlutverkum eru Billy Bob Thomton, sem sló heldur betur í gegn í Sling Blade, sem hann leikstýrði skrifaði handrit að og lék aðalhlut- verkið, Bill Paxton, sem hefur verið vaxandi leikari og Bridget Fonda. Þess má geta að Bill Paxton og Billy Bob Thomton léku báðir í hinni rómuðu sakamálamynd One False Move þá óþekktir með öllu. One False Move gerði Bill Paxton þekktan en Billy Bob Thomton þurfti að bíða lengur eftir frægðinni. Leikstjóri A Simpla Plan er Sam Raimi en þekktustu kvikmyndir hans eru á sviði hryllingsmynda. hann þyk- ir mikiU stílisti og hefur hingað til lagt meira upp úr útliti en innihaldi. A Simple Plan er ólík hans fyrri mynd- um að því leytinu að hún hefur sterka sögu. Fyrsta kvikmynd Raimi var The EvO Dead, sem er orðin klassísk með- al hryUingsmynd. Hann gerði hana árið 1983 fyrir um háifa mUljón doU- ara. Aðrar kvikmyndir hans era Cri- mewave, EvU Dead 2 og 3, Darkman og vestrinn The Quick and the Dead. -HK Háskólabíó frumasýndi í gær bandarísku kvikmyndina Einíold áætlun (A Simple Plan). I henni segir frá þremur mönnum og leyndarmáli sem erfltt reynist að þaga yflr. Þrir ólíkir menn flnna flak af flugvél inni í skógi á aðfangadag, inni i flakinu dauðann flugmann og fjóra og hálfa miUjón doUara. Þeir ákveða að |V geyma peninginn fram á vor og sjá hvort einhver vitjar þeirra þangað tU. Ef enginn kemur fram ætla þeir að skipta fengnum á mUli sín og flytja burt úr bænum. Þangað tu Einföld áætlun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.