Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 80
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 « 0ríkmyndir Synd kl. 3,5,7,9 oq 11. B.i. 16 ára. mn WHAT BECOMF.S OF THE BROKEN HEARTED? Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar „Eitt sinn striðsmenn." Frá sama höfunc^ sömu leikun id^og /|ed «a» t Kröftug, óvægin, raunsæ, spennandi ög f gefur fyrri myndinni ekkert eftir. Synd kl. 3,5 og 7. [ tonnstannyndin Kerfisbundin I þrá veröur sýnd á undan myndinni. Hann er lögga sem duíbýst esm glæpon til að hafa hendur f hári hættulegasta krimma undirheimanna. Hann vissí bara ekki hversu djúpt hann væri sokkinn. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ara. ★ ”SS»?75 ALVÖRUBÍÚ! □□ po'by ★ ^ — SlflFRÆNT. siæbsia MfltmuMtfi In too Deep í Regnboganum: r I djúpum skít Regnboginn frumsýndi i gær sakamálamyndina In too Deep sem fjallar um kalda löggu sem ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en kafar of djúpt. Omar Epps leikur ungan lögregluþjón sem ætlar sér stóra hluti. Hann laumar sér inn i raðir glæpamanna og kemur upp um eiturlyfjasala. Þegar hann telur sig fær- an í allan sjó tekur hann upp á því á eigin spýtur að knésetja giæpaforingja sem gengur undir nafninu God (LL Cool J). Hann laumar sér inn í glæpaklíkuna þar sem hann verður fljótt innlyksa í veröld þar sem spill- ing, pyntingar og svik eru daglegt brauð. Það verður mjög erfitt fyrir hann að standa til hliðar og gera ekk- ert til vemdar fórnarlömbum glæpaklíkunnar en eftir þvi sem vera hans veröur lengri nagar samviskan hann minna og minna og munurinn á réttu og röngu verður honum varla sýnilegur. Omar Epps, sem leikur lögregluþjóninn, lék meðal annars í kvikmyndaútgáfunni af Mod Squad sem fór fyrir ofan garð og neðan hjá flestum. LL Cool J er rapp- ari sem hefur getið sér gott orð í kvikmyndum. Hann leikur meðal annars í Deep Blue Sea sem verður ein af jólamyndunum i Sam-bíóunum. -HK Leyndarmaliö ber vinskapinn ofurliöi. Biily Bob Thornton og Bill Paxton í hlutverkum sínum sverja þeir að halda málinu leyndu. En leyndarmál sem þetta er erfitt að halda og brátt er allt komið í bál og brand milli félaganna. í aðalhlutverkum eru Billy Bob Thomton, sem sló heldur betur í gegn í Sling Blade, sem hann leikstýrði skrifaði handrit að og lék aðalhlut- verkið, Bill Paxton, sem hefur verið vaxandi leikari og Bridget Fonda. Þess má geta að Bill Paxton og Billy Bob Thomton léku báðir í hinni rómuðu sakamálamynd One False Move þá óþekktir með öllu. One False Move gerði Bill Paxton þekktan en Billy Bob Thomton þurfti að bíða lengur eftir frægðinni. Leikstjóri A Simpla Plan er Sam Raimi en þekktustu kvikmyndir hans eru á sviði hryllingsmynda. hann þyk- ir mikiU stílisti og hefur hingað til lagt meira upp úr útliti en innihaldi. A Simple Plan er ólík hans fyrri mynd- um að því leytinu að hún hefur sterka sögu. Fyrsta kvikmynd Raimi var The EvO Dead, sem er orðin klassísk með- al hryUingsmynd. Hann gerði hana árið 1983 fyrir um háifa mUljón doU- ara. Aðrar kvikmyndir hans era Cri- mewave, EvU Dead 2 og 3, Darkman og vestrinn The Quick and the Dead. -HK Háskólabíó frumasýndi í gær bandarísku kvikmyndina Einíold áætlun (A Simple Plan). I henni segir frá þremur mönnum og leyndarmáli sem erfltt reynist að þaga yflr. Þrir ólíkir menn flnna flak af flugvél inni í skógi á aðfangadag, inni i flakinu dauðann flugmann og fjóra og hálfa miUjón doUara. Þeir ákveða að |V geyma peninginn fram á vor og sjá hvort einhver vitjar þeirra þangað tU. Ef enginn kemur fram ætla þeir að skipta fengnum á mUli sín og flytja burt úr bænum. Þangað tu Einföld áætlun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.