Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 84

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 84
Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMiNN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Ríkisstjórnin: Reiðvegir undir Vega- . gerðina Ríkisstjómin hefur samþykkt að fram verði lagt frumvarp til breyt- inga á vegalögum sem m.a. felur í sér að reiðvegir verði viðfangsefni Vega- gerðarinnar. Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra mun leggja málið fyrir þingflokk- ana eftir helgi. „Það er ekki gert ráð fyrir neinni sérstakri tekjuöflun, um- fram það sem hin- ir mörkuðu tekju- stofnar til vega- Böövarsson. gerðar gera ráð fyrir,“ sagði sam- gönguráðherra. „Það verða engir sér- stakir skattar á hestamenn. Þörfin fyrir reiðvegi er ekki einungis með fram helstu umferðarleiðum heldur er einnig þörf fyrir reiðvegalagningu inn um landið. Ef gera á mikið átak í því þá þurfa að koma verulegir fjár- munir til ráðstöfunar. Vegaáætlun verður lögð fyrir þingið í næstu viku og þar er gert ráð fyrir tilteknum fjár- hæðum til reiðvegagerðar." Samgönguráðherra kvaðst hafa lagt umrædda breytingu til í vegalög- um, m.a. vegna þess að hestamennsk- án væri orðinn mjög stór hluti af ferðaþjónustunni hér á landi. „Við viljum koma til móts við þessa starf- semi eins og sýnir sig bæði í þessu og nýgerðum samningum mn samstarf við aðila í hestamennsku og hrossa- rækt.“ -JSS Fannfergi og ófærö varö til þess aö fjöldi bíia festist á sunnanverðu landinu í gær og þurftu menn að taka á honum stóra sínum til aö losa þá. A myndinni má sjá hvar tveir menn eru aö búa sig undir átök viö blikkbelju í snjónum. DV-mynd Teitur ÁrekstiT nrina i ófærðinni FólksbíU lenti í hörðum árekstri við vöruflutningabíl á Reykjanes- braut um miðjan dag f gær. Ökumað- ur fólksbllsins slasaðist ifla og var fluttur á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þar sem hann gekkst undir aðgerð. Ástæðu árekstursins mun mega rekja til þess að fólksbíllinn fór yfir á rang- an vegarhelming. Snjór og hálka setti annars mikinn svip á umferðina á sunnanverðu land- inu í gær. Hátt í 40 árekstrar urðu á höfuðborgarsvæðinu. Eignatjón varð töluvert en engin slys á fólki. Að sögn lögreglu mátti rekja flest óhöppin til hálku, vanbúinna bíla og þess að öku- menn tóku ekki mið af aðstæðum. ít- rekar lögregla að ökumenn bíla sem vanbúnir eru til vetraraksturs skilji þá eftir heima f þessari færð. Mikiö fannfergi var á Suðurlandi í gærdag, blindbylur og ófærð. Bíll valt á Eyrarbakkavegi og var bílstjórinn, sem var einn í bíinum, fluttur á sjúkrahús. Björgunarsveit á Hvols- velli flutti starfsfólk heilhrigðisstofh- ana f og úr vinnu en þar voru annars fáir á ferli. Þó vegir hafi verið ruddir á Suðurlandi var færð farin að spillast aftur snemma í gærkvöld. -hlh Kurr vegna samkeppnisprófs í læknadeild í gær: Gömul próf lögð fýrir læknanema Veðrið á morgun og á mánudag: Snjókoma fýrir sunnan en él fýrir norðan Búist er við austlægri átt, 13-18 m/s norðvestan til en annars 10-15. Dálítil snjókoma verður sunnan til en él norðan til. Hiti f kringum frostmark. Veðriö í dag á bls. 81. - læknadeild ákveður að bylta inntökuprófinu Fyrsta f dúkkuvaggan r E Sími 567 4151 & 567 4280 pr Heildverslun með leikföng og gjafavörur Væntanlegir læknanemar, sem þreyttu inntökupróf í læknadeild Háskóla íslands í gær, komust að því að verið var að prófa þá í göml- um þrófum sem notuð höfðu verið áður. í samkeppnisprófi lækna- deildar er prófað í fjórum fogum: líffærafræði, eðlisfræði, sálarfræði og efnafræði. „Ég var búinn að skoða gömul inntökupróf í læknadeild og ég staðhæfi að prófin i sálarfræði og efnafræði voru þau sömu og í fyrra,“ sagði einn þeirra sem þreyttu inntökuprófið í gær. Eirik- ur Öm Amarson sálfræðingur sem samdi sáifræðihluta inntökuprófs- ins segir það frumsamið, hann hafi verið í viku að semja það og Ásgeir nefnd sem metur hvort ástæða er til aögerða," sagði Jóhann Ágúst. Aðeins 40 nemendur fá inngöngu í læknadeild eftir samkeppnisprófið sem 211 stúdentar þreyttu í gær. Er þetta í síðasta sinn sem inntöku- prófið verður með þessum hætti því samkvæmt samþykkt sem gerð var á deildarfundi læknadeildar fyrir skemmstu verður samkeppnisprófið slegið af í núverandi mynd: „Þess í stað ætlum við að láta væntanlega læknanema gangast undir próf í námsefni úr völdum menntaskólagreinum og jafnvel að meta hæfni þeirra að auki í viðtöl- um um almenn efni,“ sagði Jóhann Ágúst Sigurðsson, forseti lækna- deildar. -EIR Bjarnason efnafræð- ingru-, sem semur efna- fræðiprófið, er ekki sammála nemendun- um: „Ég myndi ætla að 50 prósent af efna- fræðiprófinu hefðu verið það sama og í hittifyrra. Það er gífur- leg vinna, að semja svona próf og alls ekki hægt að vera með það nýtt á hverju ári. Svona hefur þetta alltaf verið og ég sé ekkert athugavert við að nota sömu spumingarnar aftur. Hins vegar er þetta fyrsta árið sem Jóhann Ágúst Sigurös- son, forseti læknadeildar. gengileg athugun gömul próf eru aðgengileg nemendum og því í fyrsta sinn sem þeir geta borið þau saman við ný,“ sagði Ásgeir Bjarnason. Jóhann Ágúst Sigurðs- son, deildarforseti lækna- deildar, sagði það afar slæmt ef verið væri að nota gömul próf við inn- töku nýrra nemenda í læknadeild: „í fljótu bragði sýnist mér ekki að við ógildum prófin. Hér hafa allir nemendur setið við sama borð þar sem gömlu prófin voru að- öllum en þetta verður sett í hjá kennslustjóra og prófa-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.