Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 84

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 84
Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMiNN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Ríkisstjórnin: Reiðvegir undir Vega- . gerðina Ríkisstjómin hefur samþykkt að fram verði lagt frumvarp til breyt- inga á vegalögum sem m.a. felur í sér að reiðvegir verði viðfangsefni Vega- gerðarinnar. Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra mun leggja málið fyrir þingflokk- ana eftir helgi. „Það er ekki gert ráð fyrir neinni sérstakri tekjuöflun, um- fram það sem hin- ir mörkuðu tekju- stofnar til vega- Böövarsson. gerðar gera ráð fyrir,“ sagði sam- gönguráðherra. „Það verða engir sér- stakir skattar á hestamenn. Þörfin fyrir reiðvegi er ekki einungis með fram helstu umferðarleiðum heldur er einnig þörf fyrir reiðvegalagningu inn um landið. Ef gera á mikið átak í því þá þurfa að koma verulegir fjár- munir til ráðstöfunar. Vegaáætlun verður lögð fyrir þingið í næstu viku og þar er gert ráð fyrir tilteknum fjár- hæðum til reiðvegagerðar." Samgönguráðherra kvaðst hafa lagt umrædda breytingu til í vegalög- um, m.a. vegna þess að hestamennsk- án væri orðinn mjög stór hluti af ferðaþjónustunni hér á landi. „Við viljum koma til móts við þessa starf- semi eins og sýnir sig bæði í þessu og nýgerðum samningum mn samstarf við aðila í hestamennsku og hrossa- rækt.“ -JSS Fannfergi og ófærö varö til þess aö fjöldi bíia festist á sunnanverðu landinu í gær og þurftu menn að taka á honum stóra sínum til aö losa þá. A myndinni má sjá hvar tveir menn eru aö búa sig undir átök viö blikkbelju í snjónum. DV-mynd Teitur ÁrekstiT nrina i ófærðinni FólksbíU lenti í hörðum árekstri við vöruflutningabíl á Reykjanes- braut um miðjan dag f gær. Ökumað- ur fólksbllsins slasaðist ifla og var fluttur á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þar sem hann gekkst undir aðgerð. Ástæðu árekstursins mun mega rekja til þess að fólksbíllinn fór yfir á rang- an vegarhelming. Snjór og hálka setti annars mikinn svip á umferðina á sunnanverðu land- inu í gær. Hátt í 40 árekstrar urðu á höfuðborgarsvæðinu. Eignatjón varð töluvert en engin slys á fólki. Að sögn lögreglu mátti rekja flest óhöppin til hálku, vanbúinna bíla og þess að öku- menn tóku ekki mið af aðstæðum. ít- rekar lögregla að ökumenn bíla sem vanbúnir eru til vetraraksturs skilji þá eftir heima f þessari færð. Mikiö fannfergi var á Suðurlandi í gærdag, blindbylur og ófærð. Bíll valt á Eyrarbakkavegi og var bílstjórinn, sem var einn í bíinum, fluttur á sjúkrahús. Björgunarsveit á Hvols- velli flutti starfsfólk heilhrigðisstofh- ana f og úr vinnu en þar voru annars fáir á ferli. Þó vegir hafi verið ruddir á Suðurlandi var færð farin að spillast aftur snemma í gærkvöld. -hlh Kurr vegna samkeppnisprófs í læknadeild í gær: Gömul próf lögð fýrir læknanema Veðrið á morgun og á mánudag: Snjókoma fýrir sunnan en él fýrir norðan Búist er við austlægri átt, 13-18 m/s norðvestan til en annars 10-15. Dálítil snjókoma verður sunnan til en él norðan til. Hiti f kringum frostmark. Veðriö í dag á bls. 81. - læknadeild ákveður að bylta inntökuprófinu Fyrsta f dúkkuvaggan r E Sími 567 4151 & 567 4280 pr Heildverslun með leikföng og gjafavörur Væntanlegir læknanemar, sem þreyttu inntökupróf í læknadeild Háskóla íslands í gær, komust að því að verið var að prófa þá í göml- um þrófum sem notuð höfðu verið áður. í samkeppnisprófi lækna- deildar er prófað í fjórum fogum: líffærafræði, eðlisfræði, sálarfræði og efnafræði. „Ég var búinn að skoða gömul inntökupróf í læknadeild og ég staðhæfi að prófin i sálarfræði og efnafræði voru þau sömu og í fyrra,“ sagði einn þeirra sem þreyttu inntökuprófið í gær. Eirik- ur Öm Amarson sálfræðingur sem samdi sáifræðihluta inntökuprófs- ins segir það frumsamið, hann hafi verið í viku að semja það og Ásgeir nefnd sem metur hvort ástæða er til aögerða," sagði Jóhann Ágúst. Aðeins 40 nemendur fá inngöngu í læknadeild eftir samkeppnisprófið sem 211 stúdentar þreyttu í gær. Er þetta í síðasta sinn sem inntöku- prófið verður með þessum hætti því samkvæmt samþykkt sem gerð var á deildarfundi læknadeildar fyrir skemmstu verður samkeppnisprófið slegið af í núverandi mynd: „Þess í stað ætlum við að láta væntanlega læknanema gangast undir próf í námsefni úr völdum menntaskólagreinum og jafnvel að meta hæfni þeirra að auki í viðtöl- um um almenn efni,“ sagði Jóhann Ágúst Sigurðsson, forseti lækna- deildar. -EIR Bjarnason efnafræð- ingru-, sem semur efna- fræðiprófið, er ekki sammála nemendun- um: „Ég myndi ætla að 50 prósent af efna- fræðiprófinu hefðu verið það sama og í hittifyrra. Það er gífur- leg vinna, að semja svona próf og alls ekki hægt að vera með það nýtt á hverju ári. Svona hefur þetta alltaf verið og ég sé ekkert athugavert við að nota sömu spumingarnar aftur. Hins vegar er þetta fyrsta árið sem Jóhann Ágúst Sigurös- son, forseti læknadeildar. gengileg athugun gömul próf eru aðgengileg nemendum og því í fyrsta sinn sem þeir geta borið þau saman við ný,“ sagði Ásgeir Bjarnason. Jóhann Ágúst Sigurðs- son, deildarforseti lækna- deildar, sagði það afar slæmt ef verið væri að nota gömul próf við inn- töku nýrra nemenda í læknadeild: „í fljótu bragði sýnist mér ekki að við ógildum prófin. Hér hafa allir nemendur setið við sama borð þar sem gömlu prófin voru að- öllum en þetta verður sett í hjá kennslustjóra og prófa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.