Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Blaðsíða 28
28
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 UV
Qakamál
Konan sem hvarf var
í verkf ærakassanu m
Þaö var hálfskýjað og
viðraði vel til veiða
mánudagsmorguninn 12.
maí 1997. Tveir menn,
sem voru á bát sínum á
Kanawhaf-ánni nálægt St.
Albans í Vestur-Virginíu,
sáu þennan morgun und-
arlegan hlut á floti
skammt undan árbakkan-
um.
Veiðimennimir
hringdu í lögregluna, sem
kom á vettvang með hóp
aðstoðarmanna, til þess
að skoða nánar stóran
kassa þakinn aur og þör-
ungum. Það lak úr kass-
anum þegar hann var
hífður á land.
Þegar lögreglumenn-
imir opnuðu lokið á
svarta kassanum flaut
konuhönd út úr honum.
Á einum fingranna var
hringur. Ungum kven-
mannslíkama hafði verið troðið í
kassann og svo virtist sem höfuð
konunnar hefði verið nær skilið við
búkinn. Einhvers konar band hafði
verið reyrt um háls konunnar.
Þó svo að hægt hefði verið að
læsa kassanum með lykli var hann
ólæstur.
Hafði sótt um skilnað
frá eiginmanninum
Líkið var illa leikið en fotin áttu
við lýsingar á klæðnaði konu sem
lýst hafði verið eftir. Hún hét Leigh
Ann Holley og var tveggja bama
móðir. Það kom fljótlega i ljós að
líkið var af Leigh Ann sem nýlega
hafði sótt um skilnað frá eigin-
manni sínum.
Leigh Ann hafði verið saknað í 40
daga. Bíll hennar hafði fundist í
innkeyrslu Rickeys Holleys þar sem
hún hafði skilið böm sín tvö eftir
flmmtudagskvöldið 3. apríl 1997.
Samkvæmt úrskurði dómstóls hafði
eiginmaður Leigh Ann leyfi til að
hafa börnin hjá sér um helgar.
Foreldrar Rickeys Holleys, sem
bjuggu skammt frá henni, greindu
frá því daginn eftir að þeir hefðu
ekki séð Leigh Ann síðan kvöldið
áður. Það varð til þess að móðir
Leigh Ann tilkynnti lögreglunni
að dóttir hennar væri horfin.
Mannrán var ekki taliö útilokað
og var málið því fengið alríkislög-
reglunni til rannsóknar.
Samvinnuþýður við
rannsókn morðsins
Rickey Holly var starfsmaður
hjá fyrirtæki sem lagði hellur.
Hann tók þátt í kappakstri í frí-
stundum. Rickey var sagður hafa
verið samvinnuþýður við lögregl-
una við morðrannsóknina. Ná-
kvæm rannsókn var gerð á bíl
hans og einnig á bil Leigh Ann.
Lögreglan fann ekkert athugavert
við rannsóknina á farar-
tækjunum.
„Er þetta jeppinn þinn,“
spurði lögreglumaður og
benti á rauðan og gráan
Chevrolet í innkeyrslu
Rickeys. Holley staðfesti
að svo væri og sagði að
lyklarnir væru líklega
enn í bílnum ásamt öðr-
um lyklum.
Rannsóknarlögreglu-
maðurinn Ray Flint
teygði sig inn í bílinn til
þess að ná í bíllyklana.
Hann tók einnig lykil í
sæti bifreiðarinnar.
Leigh Ann hafði verið
barin og stungin til bana.
Öxi eða beitt verkfæri
hafði verið notað til voða-
verksins. Blár nælon-
taumur hafði verið reyrð-
ur um háls konunnar.
Engir blóðblettir
fundust
Líkinu hafði verið kom-
ið fyrir i kassanum í fóst-
Saksóknarinn
Bill Forbes
kvaöst ánægö
ur meö úr-
skurö kviö-
dómenda.
urstellingu. Kassinn var af
þeirri gerð sem oft er
höfð á pallbílum. Sagt
hafði verið að Leigh Ann
hefði verið í stuttbuxum
þegar hún hvarf en líkið
var klætt í svartar leggja-
buxur. Leigh Ann hafði
verið falleg ung kona með
ljóst hár niður í mitti.
Ray Flint yfirheyrði
Rickey Holly og hann var
aftur kallaður i þriggja til
fjögurra klukkustunda yf-
irheyrslu. Níu klukku-
stunda leit í húsi Rickeys
Hollys leiddi ekkert í Ijós.
Þar fundust engir blóð-
blettir.
I nóvember 1997 var
Rickey Holley ákærður
fyrir morð. Dómari úr-
skurðaði hann í stofufang-
elsi þar til réttað yrði í
máli hans. Réttarhöldin
hófust í fyrravor.
Nokkrum mánuðum
seinna var Rickey leyft að
yfirgefa heimilið þar sem
hann dvaldi með ömmu
sinni og flytja inn á sitt
eigið heimili ekki langt
frá. Dómstóll
heimilaði
flutning-
inn og
Rickey var
enn leyft
að hafa
samband
við börn
Ofsótti eiginkon-
una
Náinn vinur Rickeys
greindi frá því að hann
hefði bannað honum að
segja frá þvi að hann
hefði ofsótt konu sína.
Kona nokkur greindi frá
því að þegar Leigh Ann
hefði haldið innflutn-
ingspartí
hefði
Rickey
hringt
fimm sinn-
um í hana.
Annað
vitni full-
yrti að '
Rickey Holley hefði sýnt
ofsa og reynt að kaupa
óskráða byssu.
Aðstoðarsaksóknarinn Kim Hind-
man greindi frá því að Rickey
Holley gæti ekki gert grein fyrir at-
höfnum sínum allt kvöldið sem
Leigh Ann hvarf. Hann hafði verið
að gera viö kappaksturbíla ásamt
fleirum en vitni greindi frá því að
hann hefði horfið af vettvangi til
þess að sækja vara-
hluti.
Lík Leigh Ann fannst
ekki langt frá vinnu-
stað Rickeys. Hann
hefði hins vegar þurft
að myrða hana, lim-
lesta lík hennar, koma
því fyrir í kassanum og
fleygja honum i ána á
15 til 20 mínútum og
snúa aftur til félaga sinna i hrein-
um og þurrum fotum. Ótrúlegt virt-
ist að það hefði tekist á svo skömm-
um tíma.
Ekki var heldur ljóst hvar Leigh
Ann hafði verið myrt. Hefði hún
verið myrt ofarlega með ánni og lík-
inu strax komið fyrir í verkfæra-
kassanum hefði kassinn flotið niður
eftir ánni um 16 kílómetra áður en
hann fannst. Ekkert benti til þess að
bílar Holleyhjónanna hefðu verið
notaðir við flutning á líkinu áður en
því var komið fyrir í votri gröf.
Vitni báru að Rickey Holley hefði
neytt Leigh Ann með sér í ferðalag
til Flórída til að reyna að ná sáttum.
Að sögn vitna hafði Rickey beðið
Leigh Ann um að koma með sér til
að prófa nýjan bíl sem hann hafði
fengið sér.
Lykillinn í framsætinu
Saksóknarar sögðu að lykillinn,
sem fannst í framsæti jeppans pass-
aði að verkfærakassanum sem hífð-
ur var upp úr ánni. Verjandi
Rickeys kom hins vegar með
nokkra verkfærakassa í réttarsal-
inn og sýndi að sami lykill gekk að
þremur af fjórum kössum sömu teg-
undar.
Saksóknarar héldu því fram að
morðingi var
dæmdur í
lífstíöarfangelsi.
fundur líksins nálægt vinnustað
Holleys og að hann skyldi hafa
undir höndum lykil sem passaði
að verkfærakassanum sannaði
sekt hans.
Eitt vitnanna bar einnig að það
hefði geflð Holleyhjónunum bláan
taum fyrir hund rétt fyrir morðið,
sams konar taum og fannst um háls
hinnar myrtu.
Þann 14. maí 1999 var Rickey
Holley fundinn sekur um morð.
Hann var dæmdur í lífstíðarfang-
elsi.
Móðir Leigh Ann sagði við
tengdason sinn í réttarsalnum þar
sem hann sat og starði niður i borð-
ið fyrir framan sig. „Ég mun aldrei
fyrirgefa þér. Þú ert vondur. Þú átt
ekki skilið að þér sé sýnd nokkur
góðvild."