Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 44
* 52
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 JL>V
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bíll og nuddpottur. Til sölu Econoline,
árg. ‘88, 4x4, bensín. Einnig heitur pott-
ur með loft- og vatnsnuddi. Uppl. í síma
897 2275 og 555 2275.
Honda Civic ‘91, vetrad. og sumardekk.
Litað gler og nýyfirfarinn. Asett verð 490
þús., tilboð 380 þús. kr. Uppl. í síma 588
8299.
Til sölu Ford Econoline ‘89 7,3 dísil 4x4,
splittaður að framan, 38“ dekk, spil, inn-
réttaður húsbíll. Uppl. í síma 852 2155
eða 892 2155.
Til sölu BMW 520 IA ‘95, stórglæsilegur
bíll, hlaðinn aukabúnaði. Upplýsingar í
síma 897 4448.
Jeppar
Til sölu
einn öflugasti fjallabíll landsins, Ford
Econoline 4x4,351 efi, árg. “93. Bíllinn er
sérbúinn til fjallaferða, jafnt sumar og
vetur. 44“ DC-dekk, aukamillikassi, lofi-
læsingar, aukarafkerfi o.m.fl. Verð 2,3
millj. Skipti möguleg á ódýrari jeppa eða
fólksbíl. Uppl. í síma 898 7112.
Til sölu Grand Cherokee 5,9 Limited ‘98,
ek. 24 þús.km, skráður í apríl ‘98. Einn
með öllu. Innfluttur nýr. Ath. skipti á
ódýrari, gott staðgreiðsluverð.
S. 525 2544 og 896 4661.
Landcruiser 4 L, túrbó dísil, árg. ‘86, loft-
læsingar framan og aftan, 35“ dekk, raf-
dr. rúður, samlæsingar. Vel með farinn
og góður bíll. Ek. 290 þús. Ryðlaus. Verð
1100 þús. Skipti ath. á ódýrari. Uppl. í
síma 897 8970.
Til sölu Toyota LandCruiser VX90 ‘97, 33“
breyttur, vel búinn bíll. Einnig Tbyota
Hilux doublecab ‘89, dísil, með mæli.
Upplýsingar í síma 586 1331 og 893
5019.
Toyota 4Runner ‘89, 36“ breyttur, ek. 192
þús. km, loftdæla, 36“ Gumbo Mudder,
143 hö., 6 strokka. Verð 650 þ. Skipti á
dýrari, Toyota DC dísil kemur til greina.
S. 434 7789 og 434 7836, Haraldur.
Nissan Pathfinder ‘88, póöur bíll, ssk.,
topplúga, álfelgur, goð dekk, auka-
dekkjaumgangur, 31“, cruise control, sk.
‘00. Uppl. í s. 554 2041.
Ford Explorer XLT ‘92, brúnsanseraður,
ný sjálfskipting, ekinn 195 þús. Verð 880
þús. Uppl. í s. 896 3601.
Suzuki Sidekick ‘95, ekinn aðeins 33 þ.
km, vínrauður, nýlega breyttur 33“.
Uppl. í s. 896 1342 og 587 9354,
Mótorhjól
Toyota Hilux DC 2,4 D, árg. ‘90. Mjöggóð-
ur bíll, 38“ dekk, lækkuð nlutföl], foftlæs-
ing fr. og aft., kastarar, CB-stöð, cd, o.fl.
Uppl. í síma 898 6226 og 587 6226.
Yamaha FZR-1000, árgerð ‘89, nýspraut-
að, ný dekk, ný kúpling, pakkdósir. Fal-
legt og vel með farið hjól. Skipti ath. á
bfl. S. 696 0252.
Pallbílar
Vinnuþjarkur tilsölu!
Mazda E2000-pallbfll ‘97, ek. aðeins 22
þús.km, sérsmíðuð burðargrind á palli
fylgir! Verð 980 þ. Uppl. gefur Heiðar í s.
895 1162.
Sendibílar
Man 10-223, árgerð 1994, ek.188 þús. km
og er mjög vel útbúinn og í góðu ástandi.
Afhendist nýskoðaður í byijun febr. ‘00.
ABS-hemlakerfi, þjófavöm og central.,
driflæsing, 2 t. lyfta með 1,90 m lyftu-
blaði, kassi, 6,50 m, breidd 2,44 m, hæð
2,30 m, 1 hurð v. megin, 4 hurðir h. meg-
in, hæð á hurðum að aftan 2,26 m og
hliðar 2,20 m. Asett verð 2,9 miílj. + vsk.
Uppl. gefur Sigurður Ingi í síma 892
3006.
Til sölu M.Benz 410 D, árg. ‘92, m. vöru-
lyftu. Talstöð, mælir og hlutabréf geta
fylgt. Einhver vinna getur fylgt. Uppl. í
síma 892 1039 eða 699 1039.
M. Benz ‘84, 9 manna. Tilvalinn sem
hljómsveitar- eða húsbfll. Gott kram en
lélegt boddý. Ekinn aðeins 177 þús.km.
Verð 190 þús. Uppl. í síma 894 3985.
Ekið yfir hund á Flókagötu:
Ökumaður
gefi sig fram
Ökumaður sem ók yfir örsmá-
an svartan hund af kyninu
pomeranian á Flókagötu um
kvöldmatarleytið sunnudaginn
2. janúar sl. er beðinn að hafa
samband við eiganda hundsins.
Hún heitir Guðrún og er í sim-
tun 540 8058 og 568 6546. Hundur-
inn hafði hlaupið frá eiganda
sínum og í veg fyrir bílinn og
ræddi ökumaður hans við eig-
andann og bauð fram aðstoð
sína.
FBA kaupir
enskan banka
Fjárfestingarbanki atvinnu-
lífsins (FBA), sem hingað til hef-
ur eingöngu þjónað stærri aðil-
um, mun framvegis einnig bjóða
einstaklingum einkabankaþjón-
ustu. Þjónustan mim m.a. fela í
sér eignastýringu, fjármálaþjón-
ustu á Netinu og sérhæfð banka-
viðskipti fyrir fjársterka ein-
staklinga.
í þessu skyni hefur FBA fest
kaup á næstelsta starfandi
banka Englands, R. Raphael &
Sons PLC, einkabanka sem býð-
ur fjársterkum einstaklingum
sérhæfða bankaþjónustu. Fyrir
bankann greiðir FBA um einn
milljarð króna.
-GAR
Ako-Plastos hf. á Akureyri:
Akureyrarbær lánar yfir 50 milljónir
DV, Akureyri:
Bæjarráð Akureyrar hefur stað-
fest samkomulag sem gert var við
Ako-Plastos hf., og samþykkt að
Framkvæmdasjóður bæjarins
veiti fyrirtækinu 5 ára lán að upp-
hæð rúmlega 51 milljón króna.
Lánið er veitt með tryggingu í 2.
veðrétti í fasteigninni Þórsstíg 4
sem fyrirtækið keypti af Akureyr-
arbæ, ásamt samhliða veðrétti
Byggðastoíhunar fyrir allt að 75
milljónum króna. Veðheimild er
veitt fyrir 50 milljóna króna láni í
1. veðrétti. Eftirstöðvar kaup-
samnings eru tryggðar með
greiðslum frá Byggðastofnun sem
verða inntar af hendi í síðasta lagi
í lok ágúst á þessu ári.
Ekki var einhugur um þessa af-
greiðslu í bæjarráði því Oddur
Helgi Halldórsson, fulltrúi L-list-
ans, óskaði bókað að þar sem þær
upplýsingar sem bæjarráö hefði
fengið frá Ako-Plastos hf. hefðu
stundum verið villandi gæti hann
ekki greitt því atkvæði að Akur-
eyrarbær veitti umrætt lán.
-gk
A/O/VCSSn/AUGLYSIIUGAR
550 5000
esbraut S7 • ZOO Kápavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
U/r
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Vatnsheldir kuldagallar
Stærðir 100-140 og 54-64
Verð 2.900
ÞIARKUR ehf.
Vinnuföt á stóra sem smáa
Dalvegi 16a, Kópavogi.
Opiðmán.-föst. kl. 13-18.
0\ft milS Nrnin.
Smáauglýsingar
550 5000
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
CD
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V7S4
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR
VIÐGERÐIR
BREYTINGAR
ÞJÓNUSTA
SÍMAR 894-7299
896-3852
FAX 554-1366
BIRTINGARAFSLÁTTUR N
15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur
10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur
0« milli hifn
Smáauglýsingar
OV
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
STIFLUÞJONUSTR BJflRNR
STmar 899 63S3 • S54 6199
Fjarlægi stiflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
til aö ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806