Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Side 49
JJ’V’ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 57 Skammast sín Yfirleitt þegar Tom Cruise er að vinna að kvikmynd er hann eins og landafjandi út um allar koppagrundir til þess að kynna fyrirbær- ið. En annað verður sagt um nýjustu kvikmynd hans, „Magnol- ia“, sem er leikstýrt af Paul Thomas Andersen sem stýrði Boogie Nights. Ástæðan er sögð vera sú að Tom Cruise hafi ekki viljað skyggja á aðra samstarfsmenn sína með því aö markaðssetja myndina sem tom-cruise-mynd. Hins vegar herma áreiðanlegir innanbúðarmenn að allt önnur ástæða sé fyrir lítillæti stórleik- arans fagra, nefnilega sú að myndin er hreint ekki nein fjöl- skyldumynd. í henni leikur Tom „slísí“ kynlifsráðgjafa sem hvet- ur karlmenn til athafna. Því lét Tom setja klausu í samninginn sinn um að hann myndi ekki þurfa að koma nálægt markaðs- setningu myndarinnar. „Hlut- verk hans í myndinni er svo yfir- gengilegt að hann varð að hafa skriflegan samning upp á að sleppa við markaössetningu," segir einn kvikmyndasérfræðing- ur. Ef hann hins vegar fær óskar- inn fyrir hlutverkið er ekki ólík- legt að hann taki þakklátur viö stærstum hluta heiðursins. Vill ættleiða Það virðast engin takmörk vera fyrir vaxtarskOyrðum Jackson-fjölskyldunnar. Þegar plastbrúðudrengurinn Michael er nú búinn að útvega sér tvö börn er komið eggjahljóð í systur hans, Janetu. Hún er sögð sívælandi í vinum sín- um um að hún ætli sér að ætt- leiða barn. Að vísu er hún skOin við eiginmann sinn, söngvarann Rene Elizondo (hver sem það nú er), en það breytir í engu þeirri staðreynd að hún bara þráir að eiga bam þótt ekki sé þar með sagt að hún ætli að leggja skrokk sinn undir það. Það er ættgengt að vOja fremur fegra skrokkinn en slíta honum út í því klani. Annað er að hún áiítur frama sinn í aðeins of mOrOli niður- sveiflu þessa dagana til að bæta við sig áhyggjum sem fylgja því að ganga með barn. Hún hefur þvi dottið niður á alveg einstaka lausn: að ættleiða eitt stykki. Janet vOl ættleiða litla stúlku, ameríska og nýfædda. Hún ætlar að gefa henni aflt sem best er í heiminum - og halda henni í rækOegri ijarlægð frá öðrum i fjölskyldunni. EðlOega. ■■■■■■■■■■■■■■■■ AUy McBeal - á miðvikudagskvöldum Ný sería af hinum geysivinsælu þáttum um lögfræðinginn Ally McBeal og félaga hennar hefst á Stöð 2 í janúar og verða þættirnir á dagskrá á miðvikudagskvöldum. AUy er leikin af Calistu Flockhart en hún hefur hrifið íslenska áhorfendur með heillandi leik sínum og framkomu í þáttunum. Fylgist með frá byrjun. Góða skemmtun! f Áskriftarsími: 515 6100 www.ys.is staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafslóttur og stighcekkandi birtingarafsláttur a\\t rnll/f Smáauglýsingar 550 5000 HUSABERfí M m MOTOFt AB SWEDEN mmr Husaberg Bylting 2000 Husaberg hóf fjórgengisbyltinguna 1988 og er nú leiðandi í þróun og framleiðslu fjórgengis Enduro og Motor Cross njóTa. FE 400 Enduro 55 hö. 104,8 kg. Kr. 840.000 FE 501 Enduro 60 hö. 105,2 kg. Kr. 850.000 FC 501 Motor Cross 62 hö. 102 kg. Kr. 840.000 FE 400 E Enduro m/rafstarti 55 hö. 112,4 kg. Kr. 875.000 FE 501 E Enduro m/rafstarti 60 hö. 112,5 kg. Kr. 885.000 FE 600 E Enduro m/rafstarti 65 hö. 112,9 kg. Kr.898.000 ("Menn velja sér vopn við hæfi"Ragnar Ingi Stefánsson, íslandsmeistari í Motor Cross, velur FC 501 fyrir titilvörnina í sumar. 40.000 kr. aukahlutir frítt með hverju hjóli sem staðfest er fyrir lok janúar 2000 Árg. 2000. Ný hönnun og öflugri en nokkru sinni. Framleitt af sænskri nákvæmniúr bestu og þróuðustu hlutum sem völ er Margfaldur heimsmeistari í Enduro og Motor Crossi. Tilbúið í keppni. Husaberg með rafstarti er léttara en flest Endurohjól án rafstarti á markaðnum! Vélhjól og sleðarehf. Stórhöfða 16,132 Reykjavík www biker.is Sími 587 1135 Allt verð er stgr., án skráningar 1/1 '00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.