Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Page 51
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000
fréttir
Breki setti sölumet í Þýskalandi:
700 þúsund fyrir
að fórna jólunum
DV. Vestmannaeyjum:_________________
ísfisktogarinn Breki VE fékk
hæsta verð sem fengist hefur í
Þýskalandi þegar hann fékk 48,6
milljónir króna fyrir 223 tonn og
var meðalverðið 243 krónur. Uppi-
staða aflans var karfi og blandaður
fiskur, mest þorskur.
Breki seldi i Bremerhaven á
þriðjudag og miðvikudag. „Þetta er
mesta aflaverðmæti sem eitt skip
hefur fengið í Þýskalandi. Fyrra
metið átti Ögri sem seldi 266 tonn í
mars 1989 fyrir 43,2 milljónir. í
þýskum mörkum talið er sala Breka
1.283.000 mörk en 1.142.400 hjá
Ögra,“ segir Sigurmundur Einars-
son, framkvæmdastjóri Útgerðarfé-
lags Vestmannaeyja sem gerir
Breka út.
Aðspurður sagði Sigurmundur
að hásetahlutur gæti verið nálægt
700 þúsund krónum. „Strákamir
eru vel að þessu komnir því þeir
hafa unnið vel og fórna miklu með
því að vera ekki heima á jólum.“
Magni Jóhannsson, skipstjóri á
Breka, segir það skyggja á ánægj-
una yfir hinni góðu sölu i Englandi
að verðið þar í landi olli vonbrigð-
um, var talsvert undir því sem
fékkst í Þýskalandi. „Það hefði ver-
ið gaman að fá svona 25 krónum
hærra verð fyrir fiskinn í Englandi,
þá hefði heildarsalan farið yfir 50
milljónir. En auðvitað er maður
mjög ánægður með þetta, annað
væri hreint vanþakklæti," sagði
Magni. -ÓG
'2
r » *
:a
ath. opið til kl. 22:00 011 kvöld
útsala á öllum vörum
%70% afsláttur
Mörkin 1 s:588-585
Smiðjuvegi 4b s:567-383
Breki kemur til hafnar.
Rétt1 upp hönd sem
vill vera meö á
Krakkavef VísisJs!
Notaðu vísifingurmn!
www.visir.is
Lyftu upp tilverunni
Lyftidýnurnar frá Húsgagnahöllinni eru góð lausn
til að fullkomna hvíldina. Þær aðlaga sig að þínum
þörfum. Þú getur stillt höfða- og fótalag að eigin ósk,
þannig að likaminn hvílist og endurnærist. Njóttu lífsins
útsofin og hvíld.
IDEGRAND
LYFTIDÝNA
Lúxtisdýna nu>ð
oinstaka eiglnleika.
Bólstrnður nivkkan-
lenur botn. Rafstýið
slillintj við höfða- og
fótalatj. 690 x 1200 >01,
273 Pocketfjaðrir a
'fermetr,!. Dyminni má
snÖH.við. Sterkt, vatt-
sUmtjitVakhfði som
hivijt t'i >0 þvo við
60'. Mslöac y I irdyna
09 dýnuhamHI tylgja.