Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000
Hamagangur í öskjunni á ís-
lensku heimili á aöfangadag.
Leikfélag Akureyrar:
Blessuð jólin
Leikfélag Akureyrar er með
tvær sýningar í dag á jólaleikrit-
inu Blessuð jólin eftir Arnmund
Backman. Leikritið hefst um kl.
17 á aðfangadag, einum mesta
annatíma hjá hverri íslenskri fjöi-
skyldu. Heimilisfólkið á von á
gestum og undirbúningur er í
fullum gangi og stóra spurningin
er: Verður allt tilbúið? Málningin
þurr, maturinn til og allir búnir
að klæða sig! Spaugilegar uppá-
~z—.. , ,----komur og kostu-
LeÍKhUS legar persónur
-------------einkenna þennan
sprengfjöruga gamanleik um
jólastressið. Þekkt jólalög eru í
sýningunni flutt á nýjan hátt og
Geirmundur Valtýsson var feng-
inn til að semja lagið Jólastuð.
Leikarar eru Aðalsteinn Berg-
dal, Arndís Hrönn Egilsdóttir,
Anna Gunndís Guðmundsdóttir,
Árni Tryggvason, María Pálsdótt-
ir, Saga Jónsdóttir, Sigurður
Karlsson, Snæbjörn Bergmann
Bragason, Sunna Borg, Vilhjálm-
ur Bergmann Bragason, Þórhall-
ur Guðmundsson og Þráinn
Karlsson.
Leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir,
leikmynd og búninga gerir Hlín
Gunnarsdóttir, lýsingu Ingvar
Bjömsson og hljóðstjóm er í
höndum Kristjáns Edelsteins.
Auður
Haf-
steins-
dóttir
fiölu-
leikari
er f
EÞOS-
kvart-
ettinum.
Kammermúsíkklúbburinn
Fjórðu tónleikar Kammermús-
íkklúbbsins á þessu starfsári
verða annað kvöld í Bústaða-
kirkju. Fluttir verða þrír strengja-
kvartettar eftir Haydn, Debussy
og Beethoven. Það er EPOS-kvar-
tettinn sem flytur þessi verk en
hann skipa Auður Hafsteinsdótt-
ir, fíðla, Gréta Guðnadóttir, fiðla,
Guðmundur Kristmundsson, lág-
fiðla, og Bryndís Halla Gylfadótt-
ir, knéfiðla. Tónleikamir hefjast
kl. 20.30.
Málmblásaratónleikar
Sinfóníuhljómsveit Norður-
lands heldur óvenjulega tónleika í
Akureyrarkirkju á morgun kl. 17.
Eru þetta málmblásaratónleikar
sem haldnir eru í samvinnu við
Serpent sem er hópur tónlistar-
fólks sem hef-
•mr j H ur áhuga á
Tonleikar fiutnmgi ton-
----------------listar sem
ekki er fastskorðuð í flokka. Flest-
ir hljóðfæraleikaramir eiga það
sameiginlegt að vera af Norður-
landi en búsettir í Reykjavík.
Guðmundur Óli Gunnarsson
stjórnar hljómsveitinni sem er að
þessu sinni skipuð tuttugu hljóð-
færaleikurum.
Kantötur Bachs
Nokkrar af kantötum Bachs
verða fluttar mánaðarlega í Hall-
grimskirkju og er fyrsta kantatan,
Kantata nr. 3, Ó, Drottinn, hvílík
hjartans neyð flutt á morgun kl.
17. í Haligrímskirkju. Það er
Mótettukór HaUgrímskirkju und-
ir stjóm Haröar Áskelssonar við
undirleik kammersveitar Hall-
Stormviðvörun vestanlands
Viðvörun, búist er við stormi
(meira en 20 m/s) á Faxaflóa,
Breiðafirði, Vestfjörðum, Strönd-
um og Norðurlandi vestra og á
miðhálendinu.
Suðvestlæg átt, 13-18 m/s norð-
vestan til en yflrleitt 8-13 suðaust-
an- og austanlands. Gengur í 18-23
m/s norðvestan- og vestanlands
síðdegis á morgun en 13-18 annars
staðar. Rigning eða súld um landið
vestanvert en þurrt að mestu aust-
anlands. Hiti 3 til 8 stig.
Höfuðborgarsvæðið: Suðvest-
an 8-13 m/s og súld eða rigning
með köflum en gengur í suðvestan
15-20 síðdegis á morgun, Hiti 4 til
7 stig.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri alskýjað 6
Bergsstaóir rigning 5
Bolungarvik rigning 6
Egilsstaðir 4
Kirkjubœjarkl. skýjað 0
Keflavíkurflv. rigning 5
Raufarhöfn rigning 3
Reykjavík rigning 5
Stórhöfði rigning og súld 6
Bergen léttskýjað 0
Helsinki alskýjað 0
Kaupmhöfn alskýjað 0
Ósló léttskýjað 0
Stokkhólmur 0
Þórshöfn skýjað 5
Þrándheimur hálfskýjað 2
Algarve skýjað 11
Amsterdam þokumóða 5
Barcelona mistur 11
Berlín alskýjað -1
Chicago heiðskírt -9
Dublin skúr 4
Halifax snjóél -12
Frankfurt þokumóða 3
Hamborg mistur 1
Jan Mayen skýjað -4
London skýjað 5
Lúxemborg skýjaó 2
Mallorca skýjað 13
Montreal heiöskírt -20
Narssarssuaq alskýjaó 3
New York hálfskýjaö -9
Orlando heiðskírt 12
París skýjað 4
Róm skýjað 11
Vín þokumóða -3
Washington heióskírt -6
Winnipeg heiðskírt -18
Veðríð í dag
Salurinn:
Fiðla og píanó
í dag kl. 16 halda þær Pálína
Árnadóttir fiðluleikari og Sooah
Chae píanóleikari tónleika í Saln-
um í Tónlistarhúsi Kópavogs. Á
efnisskránni era Capriccio eftir
Gade, Chacconne eftir Bach,
sónata nr. 2 í D-dúr eftir Prokofiev
og sónata í Es-dúr eftir Richard
Strauss.
Pálína Ámadóttir hóf fiðlunám
6 ára gömul hjá föður sínum Árna
Arinbjamarsyni. Hún lauk ein-
leikaraprófi frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavík árið 1994. Síðan
hefur Pálína dvalið í Houston í
Tónleikar
Texas við University of Houston.
Einnig var hún í námi við Royal
College of Music í London, þar
sem hún lauk Postgraduate
Diploma. Pálína hefur tekið þátt í
mörgum keppnum, meðal annars
vann hún 3. verðlaun í Corpus
Christi Int. Competition. Einnig
hefur hún komið fram sem ein-
leikari með hljómsveitum í Mexík-
óborg, Texas og víðar.
Sooah Chae fæddist í Seoul í
Pálína Árnadóttir fiöluleikari og Sooah Chae píanóleikari halda tónleika í dag.
Kóreu. Þar lauk hún Bachelor of
Music gráðu í píanóleik. Árið 1997
fluttist hún til Houston í Texas
þar sem hún hóf nám við Uni-
versity of Houston. Árið 1998 lauk
hún Master in Music frá Uni-
versity of Houstón. Hún vinnur nú
að doktorsgráðu. Sooah hefur
margoft komið fram á tónleikum,
bæði í Kóreu og Bandaríkjunum,
og leikið með fjölmörgum söngv-
urum og hljóðfæraleikuram. Árið
1999 vann hún 2. verðlaun í Young
Texas Artists Music Competition.
dagsönn « <
Hákarlarnir í Deep Blue Sea eru
þeir stærstu sem sést hafa.
í sjávardjúpum
Deep Blue Sea, sem sýnd er í
Kringlubíói og Laugarásbíói, er
háspennumynd sem leikstýrt er
af Finnanum Renny Harlin (Die
Hard: 2, Cliffhanger). í henni seg-
ir frá baráttu manna við hákarla
af stærri gerðinni sem hafa farið
í gegnum genabreytingar og eru
farnir að hugsa. Hefur ekki verið
lagt í jafnmikla vinnu við gerð
hákarla síðan Spielberg gerði
Jaws. Myndin gerist i Aquatica,
neðansjávarrannsóknarstöð und-
an strönd Kalifomíu. Þar eru
gerðar tilraunir meö hákarla.
Því miður fara hlutirnir úr
böndunum og
starfsmenn standa /////////
Kvikmyndir
frammi fyrir óvini sem sýnir
enga miskunn.
Við gerð myndarinnar voru
notaðir alvöruhákarlar í bland
við fullkomnustu tölvuforrit. í
helstu hlutverkum eru Saffron
Burrows, Michael Rapaport, LL
Cool J, Jacqueline McKenzie,
Stellan Skarsgard og Samuel L.
Jackson.
Uppganganí
bíósal MÍR
Uppgangcm, sovésk kvikmynd
frá 1976, verður sýnd í bíósal
MlR, Vatnsstíg 10, á morgun, kl.
15. Þetta var fræg mynd á sínum
tíma og margverðlaunuð, hlaut
meðal annars Gullbjörninn á
kvikmyndahátíðinni í Berlín
1977. Leikstjóri er Larisa Shepit-
ko. I myndinni er sagt frá atburð-
um sem gerðust í Hvíta-Rússlandi
veturinn 1942. Sveit skæruliða að
baki víglínunnar leitar skjóls
undan árásum hemámsliðs Þjóð-
verja. Tveir menn eru sendir af
stað til að leita matar. Annar
þeirra er talinn hetja en hinn
veiklundaður. Það fer þó svo að
hetjan þolir ekki álagið og svíkur
félaga sína á meðan sá sem talinn
var veikari stenst alla þolraun.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsiun:
Bíóhöllin: End of Days
Saga-bíó: Járnrisinn
Bíóborgin:The World Is not En-
ough
Háskólabíó: Englar alheimsins
Háskólabíó: Double Jeopardy
Kringiubíó: The 13th Warrior
Laugarásbíó: The Bachelor
Regnboginn: Drive Me Crazy • -
Stjörnubíó: Jóhanna af Örk
Gengið
Almennt gengi LÍ14. 01. 2000 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgenpi
Dollar 71,700 72,060 71,990
Pund 117,990 118,590 116,420
Kan. dollar 49,390 49,690 49,260
Dönsk kr. 9,8550 9,9100 9,7960
Norsk kr 9,0130 9,0620 9,0050
Sænsk kr. 8,4990 8,5460 8,5000
Fi. mark 12,3382 12,4124 12,2618
Fra. franki 11,1836 11,2508 11,1144
Belg. franki 1,8185 1,8295 1,8073
Sviss. franki 45,5300 45,7800 45,3800
Holl. gyllini 33,2893 33,4893 33,0831
Þýskt mark 37,5083 37,7337 37,2760
ít. líra 0,037890 0,03811 0,037660
Aust sch. 5,3313 5,3633 5,2983
Port. escudo 0,3659 0,3681 0,3636
Spá. peseti 0,4409 0,4436 0,4382
Jap. yen 0,678500 0,68260 0,703300
írsktpund 93,147 93,707 92,571
SDR 98,370000 98,96000 98,920000
ECU 73,3599 73,8007 72,9100
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270