Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Síða 60
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 XJ V
>«> %rjkmyndir
S 553 2-075
=-=3 OLLUM SOLUM!
ALVÖRU BÍÓ! mpolby
STAFRÆfJT
HLJOÐKF.RFI í | LJ V
ni I IIM ohl IIK/II *. 1 *
Fyrst kemur ástin.
Suo kemur
bruðkaupíð. Síðan
kemstu að þui að
tengdafaðir þinn er
mafiósi.
Frá leikstjora
Clifthanger
og Die
- vj
Ef þú sérð aðeins eina mynd á ári, sjáðu þá
„Jóhönnu af Örk.“
Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára.
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
Mögnuð unglingamynd með mörgum
. vinsælustu
löaunáhiyTOMaate. með Brrtnay
^■toaiáefe-XylMfcstreet Boys.,
AUir sérkortshafar fá
2 íynr 1 á þessa
stórskemmtilegu
Ijölskyidumynd.
Bleiumar heyra
nú sögunni til
því Uili
snillingureuM
mæíturj*!
^Saklaus og^iH
hjáiparvana?
Ekki aldeilis...
Lilli
illingur
Sýnd kl. 3 og 5.30.
Fréttir af
stjömum í
Næsta kvikmynd Steve Martin
verður Long Lost, þar sem hann leikur
dægurlagasöngvara
(sumir segja að fyrir-
myndin sé Barry Man-
ilow) sem fær hjörtun
til að slá og augu til
að vökna. Steve Mart-
in er enginn nýgræö-
ingur þegar kemur að
því að leika skemmti-
krafta, gerði það með miklum ágæt-
um í Pennies from Heaven. Leikstjóri
Long Lost verður Grifftn Dunne (Add-
icted to Love, Practical Magic). ... Þaö
viröist sem mikill slagur sé í uppsigl-
ingu í Hollywood og ástæðan er að það
eru minnsta kosti tvær kvikmyndir í
bígerð sem báðar eiga að fjaíla um
Howard Hughes. Annarri þeirra verður
leikstýrt af Milos Forman og hefur Ed-
ward Norton i aðalhlutverki og
hinni er leikstýrt af Michael Mann
og þar mun Leonardo DiCaprio leika
Hughes. ... Heimsstyrjöldin síðari er
-kkomin aftur í tísku í Hollywood og
kernur það i kjölfar gæðamyndanna
Savíng Private Ryán og Thin Red
Line. Tom Cruise er einn þeirra sem
hefúr áhuga á að leika i stríðsmynd
og hefur hann hug á að leika titilhlut-
verkið í Fertig, sem fjallar um her-
manninn Wendell Fertig, sem var þátt-
takandi i stríðinu á
Kyrrahafi án þess að
taka þátt 1 orrustum. ...
Ríkar kvikmynda-
stjörnur geta líka lent í
skuld þótt ekki séu það
sams konar skuldir og
hinn venjulegi maður
hræðist. John Travolta skuldar Col-
|umbia ekki peninga heldur þaö að
'leika í kvikmynd á þeirra vegum. Sú
skuld kom til þegar Travolta hætti í
kvikmynd Romans Polanskis, The
Double. Nú berast þær fréttir að Col-
umbia vonist til aö Travolta greiði
skuldina með því að leika í Travel
Agent, sem er tímaflakksmynd og fjall-
ar um mann sem fer sex mánuði áftur
í tímann til að koma i veg fyrir
eigin aftöku
Vélmenniö Robin
Williams.
Væntanleg kvikmynd:
Tveggja alda maðurinn
Bicentennial Man sem
Stjömubíó mun taka til sýning-
er er byggð á tveimur sögum
Isaacs Asimovs sem er þekktur rit-
höfundur vísindaskáldsagna. Þegar
sögumar komu út árið 1976 var
hart barist um kvik-
myndarétt-
inn en
nu
á þeim tíma reyndist ógjörningur aö
kvikmynda þær þar sem stafræn tölvu-
tækni var enn skammt á veg komin. Það
var svo leikstjórinn Wolfgang Petersen
sem kom auga á tæknimöguleikana
mörgum árum síðar og fannst honum
sögumar bráðsnjallar til kvikmyndunar.
Handritið var mótað og ekki leiö langur
tími þar til Robin Williams og Chris Col-
umbus sýndu áhuga á að tengjast verk-
inu en þeir unnu saman að gerð Mrs.
Doubtfire: „Sagan höfðaði sterklega til
mín vegna þess að hún tekur á gervi-
greind og mannlegri hegðun," segir Willi-
ams. Vélmennið sem ég leik sker sig
úr og hefur mikla sérstöðu vegna
þess að það er forvitið og fýsir í
fróðleik um allt sem snýr aö
hinni mannlegu hlið.“ Það er
eins og leikstjórinn, Chris Col-
umbus, segir: „Þetta er nokkuð
sem ég hef áldrei gert áður.
Myndin spannar 200 ára sögu vél-
mennis og hvernig það upplifir
hinar mismunandi kynslóðir flöl-
skyldu sinnar. Vélmennið er notað
sem húshjálp til að byrja með en síð-
an fer það að læra ýmislegt og þá
fara undur og stórmerki að gerast.
Þetta er heillandi saga sem gengur
fyllilega upp. Svo skemmir það ekki
að hafa Robin Williams innnanborðs."
Á fyrsta áratug þessa árþúsunds hef-
ur þróunin í hugbúnaði tekið risastökk.
Allt verður gert til að einfalda daglegt
verklíf mennskra. Húsverkin heyra sög-
unni til því þau eru nú í höndum vél-
menna.
Richard Martin (Sam Neill) kaupir
gjöf handa tjölskyldu sinni, glænýtt mód-
el af NDR-114 vélmenni. Framleiðslunafn
vélmennisins er Andrew (Robin Willi-
ams). Fyrr en varir gerir Martin-Qöl-
skyldan sér grein fyrir að hér er enginn
venjulegur róbót á ferðinni því með tím-
anum fer Andrew að þróa með sér tilfinn-
ingar, smitandi sköpunargáfu og gervi-
greind meö meiru.
Börnin á
heimil-
CFiris Columbus,
tennial Man.
leikstjóri Bicen-
inu, Grace og Amanda, taka ekkert of vel
á móti vélmenninu Andrew og ekki líður
á löngu þar til þær nýta sér hlýðniskyldu
þess. Þegar Grace biður hann að stökkva
fram af gluggasyllu gerir hann það.
Heimilisfaðirinn fær fregnir af þessu
athæfi og segir við dætur sínar tvær að
þótt Andrew sé tæknilega hlutur i þeirra
einkaeign skuli samt koma fram við
hamt eins og manneskju.
Árin líða og með tímanum gerir
Andrew sér grein fyrir að hann er ódauð-
legur. Hann vill breyta því.
Chris Columbus, leikstjóri Bicentenni-
al Man, er kannski þekktastur fyrir
Home Alone log 2. Aðrar myndir hans
eru Stepmom, Mrs. Doubtfire og Nine
Months.