Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 11
í WAP (Wireless Application Protocol eða þráðlaus samskiptastaðall) er nýjung á farsímamarkaðnum. Byggt er á nýrri gagnvirkri tækni þar sem þú getur vafrað um Netið með farsímanum þínum. Dæmi um þessa síma er Nokia 7110 en þeir fara í almenna dreifingu innan skamms! Heimilisbankinn opnar útibú Notendur Heimilisbankans geta nú stundað bankaviðskipti sín hvar sem er og hvenær sem er með WAP farsíma Viðskiptavinir geta skráð sig í dag fyrir WAP þjónustu Búnaðarbankans í gegnum Heimilisbankann á Netinu www.bi.is. Þjónustan er gjaldfrjáls á sama hátt og önnur þjónusta Heimilisbankans. Allir þeir sem eru skráðir eða skrá sig í Heimilisbanka Búnaðarbankans fyrir 1. mars geta tekið þátt í leik á vefsíðu bankans, www.bi.is. Aðeins þarf að svara tveimur léttum spurningum um Heimilisbankann. Þann 1. mars drögum við út nöfn tíu heppinna Heimilisbankanotenda. Þeir heppnu geta svo sinnt sínum bankaviðskiptum í gegnum Heimilisbanka Búnaðarbankans í Nokia 7110 WAP síma. Með WAP þjónustu Búnaðarbankans getur þú: • Skoðað stöðu innlánsreikninga • Greitt gíróseðla • Skoðað stöðu útlána • Greitt greiðsluseðla • Skoðað stöðu kreditkorta • Skoðað gengi gjaldmiðla • Millifært á milli reikninga • Fengið vaxtaupplýsingar Allar nánari upplýsingar eru á Netinu, www.bi.is /Z&lMjÍK ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki Búnadarbantsnn er banld meruúngarborgarinnar árið 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.