Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 29 Eitt verka Vignis í Listasafni ASÍ. Tímapollar Vignir Jóhannsson sýnir nú i Listasafni ASÍ og er þetta önnur sýning hans á stuttum tíma. í lok síðasta árs sýndi hann koparskúlþ- túra í Galleríinu hjá Sævari Karli og í Listasafni ASÍ sýnir hann mál- verk og ljósainnsetningu í Ás- mundarsal. Sýningarnar eru tengdar innbyrðis og sömu hvelfdu formin endurtaka sig í verkunum á þeim báðum og báðar bera sama titil, Timapollar. Sýningu Vignis lýkur á sunnudag. Manneskjan... í dag, kl. 18, opnar Olga Pálsdótt- ir sýningu í Gallerí Nema hvað á Skólavörðustíg 22c. Meginþema sýningarinnar eru manneskjan, ~~ ~ miðpunktur til- Symngar verunnar og frjáls leikur Sýning- með form mannslíkamans in er opin frá fimmtudegi til sunnu- dags, kl. 14-18. Siðasti sýningardag ur er sunnudagurinn 30. janúar. Kynjaveröld kynjanna Ráðstefna Kvenréttindafélags ís- lands verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 13.00. Verður fjallað um kynjaímyndir og áhrif þeirra á breiöum grundvelli. Áður en fyrirlesarar taka til máls mun Páll Skúlason háskólarektor ávarpa ráðstefnugesti. Siv Friðleifsdóttir umhverfísráð- herra mun flytja er- indi um ímyndir kynjanna í stjórn- málum sem nefnist Rauðir hælar og rykfrakkar. Þor- gerður K. Gunnars- dóttir alþingismað- ur kynnir niður- stöður könnunar um karla og konur í íslenskum fjölmiölum. Um karla og konur í atvinnulífmu fjalla þær sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir og Guð- ný Halldórsdóttir kvikmyndagerð- armaður. Erindi Auðar nefnist Presturinn tekur ofan í sparisjóðn- um og Guðný leggur út af titlinum Kvenleiki karlmennska - er ímynd- in fjötim um fót? Að loknum erindum ætlar stúlkna- kór Bústaðakirkju að syngja nokkur lög undir stjóm Jóhönnu Þórhalls- dóttur en síðan verður gestum skipt i --------------fjóra vinnu- Samknmnr hópa sem OdlllnUllllir munu vinna að nánari út- færslum á málefnum ráðstefnunnar. Ráðstefnan er öllum opin. Siv Friðleifs- dóttir. Rask-ráðstefna íslenskamálfræðifélagsins Á morgun, kl. 11, hefst fjórtánda Rask-ráðstefna íslenska málfræðifé- lagsins í fúndarsal Þjóðarbókhlöð- unnar. Sex fræðimenn flytja fyrir- lestra: Jón Aðalsteinn Jónsson, Kristján Ámason, Ari Páll Kristins- son, Jón Axel Harðarson, Jóhannes Gísli Jónsson og Diane Nelson. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins era birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjórn DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endur- sendar ef óskað er. 8villt á Oddvitanum Skemmtanir Carl Möller á píanó, Ámi Scheving á bassa, Guðmundur Steingrímsson á trommur og Þorleifur Gíslason á saxófón. Sá eini og sanni Raggi Bjarna verður sérstakur gestur hljóm- sveitarinnar ásamt söngkon- unni Mjöll Hólm. Hljómsveitin 8villt verður á far- aldsfæti um helgina og hefur við- komu á Akureyri en það er árlegur viðburður hjá hljómsveitinni að eyða einni helgi þar í upphafi árs og er aldrei að vita nema einhverjir úr hljómsveitinni taki sig til og kafi í Akureyrarhöfn. Að öðru leyti mun hljómsveitin skemmta í kvöld og annað kvöld á skemmtistaðnum Stúlkurnar þrjár i 8villt. Hálft í hvoru í Kaffi Reykjavík Hljómsveitin Hálft í hvoru þar sem meðal annars er innan- borðs Eyjólfur Kristjánsson skemmtir gestum í Kaffi Reykja- vík í kvöld og annað kvöld. Oddvitanum eftir vel heppnaðar grísveislur. Geir og Raggi Bjarna Söngvarinn góðkunni Geir Ólafsson ætlar ásamt hljóm- sveit sinni Furstunum að skemmta þorraglöðum íslend- ingum á Naustinu í kvöld og annað kvöld. í furstunum eru valinkunnir tónlistarmenn, Veðrið í dag Búist er við stormi Viðvörun: Búist er við stormi eða meira en 20 m/s á Ströndum og Norðurlandi vestra og á Norðurlandi eystra en á Austurlandi um tíma undir kvöld á morgun. Suðvestan og vestan 10-15 sunnantil, en 15-23 m/s norðanlands. Dálitlar skúrir eöa slydduél en úrkomulítið á Austur- landi. Lægir smám saman síðdegis og léttir tO sunnan og vestanlands. Bú- ast má við norðvestan 18-25 með slydduéljum á Norðausturhorninu og Austurlandi undir kvöld, en lægir siðan I kvöld og nótt. Kólnandi veður á Norður- og Austurlandi en hiti 1 til 6 stig sunnan- og vestanlands. Sólarlag í Reykjavík: 16.31 Sólarupprás á morgun:10.44 Siðdegisflóð í Reykjavík:17.07 Árdegisflóð á morgun:5.33 Veðrið kl. 6 í morgim: Akureyri rigning 8 Bergsstaóir skýjað 5 Bolungarvík rigning 2 Egilsstaöir 4 Kirkjubœjarkl. skýjaö 6 Keflavíkurflv. alskýjaö 5 Raufarhöfn léttskýjaö 5 Reykjavík úrkoma í grennd 4 Stórhöföi skúr á síö. kls. 5 Bergen léttskýjaö 0 Helsinki ísnálar -12 Kaupmhöfn hálfskýjaö -1 Ósló skýjaö -4 Stokkhólmur -7 Þórshöfn rign. á síö. kls. 6 Þrándheimur skýjaö -8 Algarve heiöskírt 9 Amsterdam skýjaö 6 Barcelona heiöskírt 3 Berlín snjókoma 0 Chicago heiöskírt -17 Dublin skýjaö 4 Halifax sicýjaö -13 Frankfurt rign. á síð. kls. 4 Hamborg léttskýjað 5 Jan Mayen snjóél -6 London mistur 5 Lúxemborg skýjaö 2 Mallorca þokumóða -1 Montreal alskýjaö -14 Narssarssuaq skýjað -2 New York alskýjaö -4 Orlando heiöskírt 11 París alskýjaö 4 Róm rigning 7 Vín snjókoma 2 Washington léttskýjaö -6 Winnipeg heiöskírt -26 Sigurður Már Litli drengurinn á myndinni, Sigurður Már, fæddist 9. septem- ber síðastliðinn á Heilbrigðis- stofnun Suðumesja. Við fæðingu Barn dagsins var hann rúmar 14 merkur og 52 cm. Með Sigurði Má á myndinni er Elva Björk systir hans sem varð sjö ára 19. janúar. Foreldrar systkinanna era Ásta Rut Sigurð- ardóttir og Þórhallur Sveinsson. Fjölskyldan býr í Grafarvogi. Góð færð í nágrenni Reykjavíkur Góð færð er í nágrenni Reykjavíkur. Hálkublett- ir eru á Hellisheiði og í Ámessýslu svo og á Holta- vörðuheiði. Vegna hlýinda er farið að takmarka öx- Færð á vegum ulþunga á nokkrum vegum, svo sem í Barðastrand- arsýslu og á Krýsuvíkurvegi. Ástand vega ^-Skafrenningur [yj steinkast 0 Hálka @ Vegavinna-afigát 0 Óxulþungatakmarkanir ^fært Œl Þungfært © Fært fjallabílum Göbbels (Johannes Sil- berschneider) hengir hálsfesti um háls Macarenu (Penélope Cruz). Augasteinninn þinn Háskólabíó sýnir spænsku kvikmyndina Augasteinninn minn (La Nina de tus ojos), sem er gamansöm kvikmynd sem gerist á tímum borgarastriðsins á Spáni. Eins og borgarar landsins hefur kvikmyndaiðnaðurinn skipst í tvennt. Kvikmyndaverin í Madrid og Barcelona eru trú lýðræðinu en sumir hallir undir Franco hershöfðingja. Til að lýsa stuðn- ingi sinum við Franco býður Hitler hópi spænskra kvikmynda- gerðarmanna sem hliðhollir eru hershöfðingjanum að gera kvikmynd og á ////////. ein útgáfan að vera ''AA///// Kvikmyndir 7 á þýsku og önnur á ensku. Viðfangsefnið er spænskur söngleikur, Stúlka drauma minna. Kvikmyndagerðarmennirnir eru fegnir að losna úr striðshrjáðu heimalandinu en uppgötva fljótt að þeir hafa fariö úr einu stríði í annað og það að gestgjafinn Jos- eph Göbbels vill fá sitthvað fyrir sinn snúð. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: Járnrisinn Bíóborgin: The World Is IMot Enough Háskólabíó: Englar alheimsins Háskólabíó: Double Jeopardy Kringlubió: The 13th Warrior Laugarásbíó: The Bachelor Regnboginn: Drive Me Crazy Stjörnubíó: Jóhanna af Örk Krossgátan 1 2 3 4 5 5 7 6 9 10 11 \\ H 1b 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 hræðslu, 6 óður, 8 krot, 9 hólma, 10 borðir, 11 læröi, 12 nískar, 14 ljúki, 15 lík, 17 átt, 18 spurði, 20 venja, 21 til. Lóðrétt: 1 skop, 2 gleði, 3 fyrirlest- urinn, 4 trénu, 5 ætt, 6 veinar, 7 beljaki, 12 sæti, 13 elskar, 16 fæða, 19 flökt. Lausn á síðustu krossgát: Lárétt: 1 skessan, 8 vöxtur, 9 aspir, 10 gó, 11 ró, 13 orgel, 15 part, 16 agi, 17 urt, 18 lund, 20 staur, 21 ar. Lóðrétt: 1 svar, 2 kös, 3 export, 4 stirtlu, 5 surg, 6 arg, 7 njóli, 12 óart, 14 egna, 15 pus, 16 aur, 19 dr. Gengið Almennt gengi LÍ 21. 01. 2000 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,890 72,250 71,990 Pund 118,950 119,560 116,420 Kan. dollar 49,680 49,990 49,260 Dönsk kr. 9,8120 9,8670 9,7960 Norsk kr 9,0340 9,0840 9,0050 Sænsk kr. 8,5060 8,5520 8,5000 R. mark 12,2893 12,3631 12,2618 Fra. franki 11,1393 11,2062 11,1144 Belg. franki 1,8113 1,8222 1,8073 Sviss. franki 45,3900 45,6400 45,3800 Holl. gyllini 33,1572 33,3564 33,0831 Þýskt mark 37,3595 37,5840 37,2760 ít. líra 0,037740 0,03796 0,037660 Aust sch. 5,3101 5,3420 5,2983 Port. escudo 0,3645 0,3667 0,3636 Spá. peseti 0,4392 0,4418 0,4382 Jap. yen 0,684200 0,68830 0,703300 írskt pund 92,778 93,335 92,571 SDR 98,630000 99,23000 98,920000 ECU 73,0688 73,5078 72,9100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.