Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 Afmæli_____________________ Skúli B. Ólafs Skúli B. Ólafs hagfræöingur, Vest- urströnd 31, Seltjamarnesi, er sex- tugur í dag. Starfsferill Skúli fæddist á Seltjamarnesi en ólst upp í vesturbænum í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1960, prófi í viðskiptafræði frá HÍ 1966, og cand.merc.-prófi frá Verslun- arháskóla Kaupmannahafnar 1992. Skúli var starfsmaður Fram- kvæmdabanka íslands, síðar Fram- kvæmdsjóðs íslands 1966-69, starf- rækti eigið heildsölufyrirtæki í Reykjavík 1969-79, var framkvæmda- stjóri Dósagerðarinnar hf. 1979-82, hagfræðingur í Útvegsbanka Islands 1983-90 og hefur stimdað eigin at- vinnurekstur frá 1991. Skúli æfði og keppti í knattspymu með yngri flokkum KR, m.a. í hinu sigursæla 3. flokks liði 1956. Hann er félagi í Oddfellowstúkunni Hallveigu, og sat 1 sóknarnefnd Seltjamames- kirkju 1994-99. Fjölskylda Skúli kvæntist 13.11. 1965, Guð- björgu R. Jónsdóttur, f. 14.5. 1940, starfsmanni við Ríkisút- varpið. Hún er dóttir Jóns Bjöms, f. 14.1.1890, d. 27.3. 1959, skipstjóra, og Jó- hönnu Stefánsdóttur, f. 13.3. 1906, d. 23.12. 1997, húsmóður. Börn Skúla og Guðbjarg- ar eru Gunnar Skúlason, f. 29.5. 1966, viðskiptafræð- ingur og forstöðumaður innanlandsdeildar Össurar hf., búsettur í Reykjavík en kona hans er Guðrún Gestsdóttir sjúkraþjálfari og eiga þau tvo syni; Jón Björn Skúla- son, f. 29.10. 1967, landfræðingur og framkvæmdastjóri íslenskrar Nýörku ehf., búsettur í Hafnarfírði en kona hans er Steinunn Hauksdóttir jarð- fræðingur og eiga þau tvo syni; Jó- hanna Skúladóttir, f. 31.7. 1977, há- skólanemi. Bróðir Skúla er Bjami Bjömsson, f. 10.10. 1943, fóðurfræðingur og sölu- maður hjá Vélum og þjónustu. Foreldrar Skúla: Bjöm Björnsson Ólafs frá Mýrarhúsum á Seltjarnar- nesi, f. 10.5.1913, d. 26.8.1989, lögfræð- ingur Seðlabanka íslands, og k.h., Guðflnna Bjarnadóttir Ólafs, f. 15.1. 1913, hús- freyja á Seltjamarnesi. Ætt Bjöm var sonur Björns Ólafs, skipstjóra í Mýrar- húsum, hálfbróður Þór- unnar, ömmu listmálar- anna Steingríms Sigurðs- sonar og Órlygs, fóður Sig- urðar listmálara. Önnur hálfsystir Bjöms Ólafs var Guðrún Diljá, amma Birg- is Þorgilssonar, fyrrv. ferðamálastjóra, og langamma Áma Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Þriðja hálfsystirin var Ingibjörg, móð- ir Péturs Sigurðssonar, fyrrv. for- stjóra Landhelgisgæslunnar. Björn var sonur Ólafs, útvegsb. og hrepp- stjóra í Mýrarhúsum Guðmundsson- ar, og Önnu Bjömsdóttur, b. á Möðru- völlum í Kjós Kortssonar, bróður Sól- veigar, ömmu Péturs í Engey, afa Bjarna Benediktssonar forsætisráð- herra, föður Bjöms menntamálaráð- herra. Móðir Björns lögfræðings var Val- gerður, systir Ásgeirs lögfræðings, fóður Eggerts, fyrrv. framkvæmda- stjóra Rauðakrossins og Páls yfír- læknis. Valgerður var dóttir Guð- mundar, útvegsb. í Nesi á Seltjarnar- nesi, bróður Sigurðar í Litla-Seli, afa Guðna, fyrrv. rektors MR og Bjama blaðafulltrúa Guðmundssona. Guð- mundur var sonur Einars, b. í Bolla- görðum Hjörtssonar. Móðir Valgerðar var Kristín Ólafsdóttir, b. í Nesi Þórð- arsonar, og Valgerðar Gunnlaugsdótt- ur, b. í Breiðholti við Reykjavík Brynjólfssonar. Guðfmna er systir Einars Bjarna- sonar prófessors. Guðfinna er dóttir Bjarna, lögfræðings og bankastjóra á Akureyri Jónssonar, b. í Bolafæti Magnússonar, b. á Reykjavöllum Sím- onarsonar. Móðir Jóns var Guðrún Þorláksdóttir. Móðir Bjama var Guð- finna, systir Jóns, fóður Einars mynd- höggvara. Systir Guðflnnu var Helga, langamma Aifreðs Flóka. Guðfmna var dóttir Bjarna í Bolafæti Jónsson- ar, og Helgu Halldórsdóttur. Móðir Guðfinnu var Sólveig Ein- arsdóttir, spítalahaldara á Akureyri Pálssonar, og Maríu K. Matthíasdótt- ur. Skúli B. Ólafs. Guðlaugur Jónsson Guðlaugur Jónsson, bóndi á Voð- múlastöðum í Austur-Landeyjum, er sjötugur í dag. Starfsferill Guðlaugur fæddist i Norðurhjá- leigu í Álftaveri og ólst upp í for- eldrahúsum. Hann vann að mestu að búi foreldra sinna til þrítugs en hefur verið bóndi frá 1962. Guðlaugur hefur tekið virkan þátt i ýmsum félagsstörfum og sung- ið í kórum í sínu heimahéraði. Fjölskylda Guðlaugur kvæntist 14.5.1966 Sæ- björgu Tyrfingsdóttur, f. 23.6. 1936, húsfreyju. Hún er dóttir Tyrfings Tyrfingssonar, bónda í Lækjartúni í Ásahreppi, og Kristínar Margrétar Jóndóttur, húsfreyju í Lækjartúni. Dóttir Guðlaugs og Hafdísar Steingrimsdóttur er Helga, f. 4.7. 1965, bóndi á Bimustöðum á Skeið- um. Böm Guðlaugs og Sæbjargar eru Þórir Jón, f. 27.12. 1966, d. 14.12. 1995, rekstarfræðingur en kona hans var Anna María Guðmann, f. 6.10. 1966, myndlistarkona á Akur- eyri og er dóttir þeirra Þórey Lísa, f. 18.6. 1995; Inga Kristín, f. 2.12. 1967, kjólasveinn í Reykjavík en sambýlis- maður hennar er Stefán Eðvald Sigurðsson, f. 14.7. 1968, flugstjóri og eru börn þeirra Guðlaugur Vignir, f. 17.9. 1996, og Thelma Kristín, f. 9.10. 1998; Guðlaug Björk, f. 4.3. 1971, bóndi á Voð- múlastöðum, gift Hlyni Snæ Theodórssyni, f. 23.5. 1970, bónda og eru böm þeirra Valtýr Freyr, f. 29.1. 1992, Brynja Sif, f. 26.2. Sæbjörg Eva, f. 28.5. 1999. Guölaugur Jónsson. Guðlaugur er áttundi í röð þrettán systkina. Tólf þeirra komust á legg og em ellefu þeirra á lífi. Foreldrar Guðlaugs voru Jón Gíslason, f. 11.1.1896, d. 2.4. 1975, bóndi og alþm. í Norðurhjáleigu í Álftaveri, og k.h., Þórunn Pálsdóttir, f. 5.9. 1896, d. 27.10. 1989, húsfreyja. Guðlaugur og Sæbjörg munu taka á móti gestum í Gunnarshólma í Aust- 1994, og ur-Landeyjum, laugardaginn 29.1. kl. 14.00-18.00. Tómas V. Albertsson Tómas Vilhjálmur Al- bertsson, Nýlendugötu 7, Reykjavík, verður fertug- ur á morgun. Starfsferill Tómas fæddist í Biloxi i Mississippi í Bandaríkj- unum en ólst upp hjá fósturforeldrum, þeim Albert Magnússyni, Alla krata, f. 7.9. 1929, d. 3.4. 1993, verslunarmanni á Sauðárkróki og í Hafnar- firði, og Valgerði Valde- marsdóttur, f. 6.5. 1936, fyrrv. versl- unarmanni. Tómas vann viða um land í fisk- vinnslu og við sláturhús. Hann starfrækti Vídeóleigu Hafnarfjarðar um árabil, stofnaði fyrirtækið Al- mynd hf. og flutti inn tölvuleiki og aukahluti fyrir tölvur, starfrækti verslun í Hafn- arfirði með tölvuleiki og ævintýraspil og seldi í Kolaportinu um árabil. Tómas hætti sölustarf- semi og fyrirtækjarekstri um 1994. Hann hóf þá að kynna sér dulspekirit og galdrahandrit á Lands- bókasafninu. Tómas fór hringferð um landið s.l. sumar í því skini að safha sálmahand- ritum fyrir Reykjavíkur Akademíu og galdraritum á eigin vegum. Hann starfar nú við ætt- fræðirakningar. Tómas hefur gefið út Finnmerk- urseið og Rúnarspá-bækur. Þá vinn- ur hann nú við Rúnalógíu Grunna- vikur Jóns og Særingar og bölbæn- ir, er koma munu út með vorinu. Hann er félagi í Ásatrúarfélaginu og hefur verið ritari þess frá 1998. Fjölskylda Sambýliskona Tómasar frá 1995 er María Arinbjamar, f. 16.1. 1973. Hún er dóttir Harðar Arinbjamar, f. 21.12. 1937, fulltrúa hjá VISA, og Ragnheiðar Haraldsdóttur, f. 27.8. 1941, meinatæknis. Alsystkini Tómasar eru Elín Marzelma Ryan, búsett í Reykjavík, gift Erlingi Bjamasyni; Jóna Myrt- hle Tómasdóttir Ryan, búsett í Dan- mörku, var gift Rögnvaldi Einars- syni og eiga þau þrjú börn. Hálfsystkini Tómasar eru Bjam- fríður Rafnsdóttir, f. 28.11. 1962, bú- sett á Akureyri, gift Páli Helga Valdimarssyni og eiga þau þrjú böm; Berglind Rafnsdóttir, f. 28.4. 1965, búsett á Akureyri, gift Bimi Valdemarssyni og eiga þau tvö böm; Guðmundur Hilmar Zoéga, f. 19.9. 1968, býr með Ágústu Björk Hestnes og eiga þau tvö böm. Foreldrar Tómasar: Thomas William Ryan, f. 2.7. 1934, og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, f. 19.2. 1935, d. 1.11. 1978. Ætt Thomas William er sonur Willi- am James Ryan og Mazulmu Ryan, bæði ættuð frá Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Jóna Sigríður var dóttir Guðmundar Isleifssonar, smiðs í Reykjavík, og k.h., Jónu Sig- ríðar Jóhannesdóttur húsmóður. Haldið verður teiti í félagsheimili Ásatrúarfélagsins, Grandagarði 8, i dag kl. 16.00. Allir vinir og gamlir skólafélagar eru velkomnir. Tómas Vilhjálmur Albertssson. Sigurður Eyjólfsson Sigurður Eyjólfsson, bóndi að Suður-Hvoli í Mýrdal, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Sigurður fæddist á Suður-Hvoli og ólst þar upp. Hann var í íþrótta- skóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal 1937-38. Sigurður var fjölda vertíða í Vest- mannaeyjum á árunum 1935-53. Hann hefur verið bóndi á Suður- Hvoli frá 1954. Fjölskylda Sigurður kvæntist 27.6. 1952 Sig- urbjörgu Guðnadóttur, f. 26.7. 1925, bónda. Hún er dóttir Guðna Þor- steinssonar og Jakobínu K. Ólafs- dóttur bænda. Börn Sigurðar og Sigurbjargar eru Arnþrúður Sigurðardóttir, f. 5.3. 1954, bókasafnsfræðingur í Reykja- vík; Kristín J. Sigurðardóttir, f. 2.7. 1955, ljósmóðir og hjúkrunarfræð- ingur, búsett í Garðabæ en maður hennar er Gunnar Óli Rúnarsson og eru börn þeirra Sigurbjörg Stella Gunnarsdóttir, Anna Steinunn Gunnarsdóttir og Díana Hrund Gunnarsdóttir; Eyjólfur Sigurðsson, f. 31.8.1956, bílstjóri, búsettur í Mos- fellsbæ en kona hans er Ásdis Gunnarsdóttir og em böm þeirra Emma Eyjólfsdóttir, og Sigurður Ö. Eyjólfsson; Guðný Sigurðardóttir, f. 20.10. 1961, bóndi á Suður-Hvoli en maður hennar er Kristján Ólafsson og er sonur þeirra Guðmundur E. Kristjánsson en böm Guðnýjar frá fyrra hjónabandi eru Sigurður og Sigurbjörg Magnúsarböm. Systkin Sigurðar: Anna G. Eyj- ólfsdóttir, f. 1905, d. 1991; Ingveldur Eyjólfsdóttir, f. 1907, d. 1994; Stein- unn Eyjólfsdóttir, f. 1910, d. 1979; Guðmundur Eyjólfsson, f. 1912; óskírður drengur, f. 1919, d.s.á. Foreldrar Sigurðar voru Eyjólfur Guðmundsson, f. 1870, d. 1954, bóndi og rithöfundur á Hvoli í Mýrdal, og k.h., Amþrúður Guðjónsdóttir, f. 1872, d. 1962, húsfreyja á Hvoli. Tekið verður á móti gestum laug- ardaginn 22.1. Til hamingju með afmælið 21. janúar 95 ára Friðrika Bjarnadóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði. 90 ára Pion Amelie Nihouarn, Eskihlíð 26, Reykjavík. 85 ára___________________ Ástríður Oddbergsdóttir, Silfurbraut 6, Höfn. Halla Sigurðardóttir, Skúlagötu 80, Reykjavík. 80 ára María Jóhannesdóttir, Kleppsvegi 64, Reykjavík. 75 ára Haraldur Sigurðsson, Víðilundi 16e, Akureyri. Magnús M. Jónsson, Kirkjuvegi 10, Keflavik. Óh Gunnarsson, Klifagötu 10, Kópaskeri. Soffía Jóhannsdóttir, Reykjasíðu 16, Akureyri. 70 ára______________________ Árni Gíslason, Eyhildarholti, Sauðárkróki. Ásta Guðríður Lárusdóttir, Þrastarhrauni 6, Hafnarfirði. 60 ára Eiríkur Haraldsson rennismiður, Seljabraut 78, Reykjavik. Eiginkona hans er Anna M. Pétursdóttir. Þau taka á móti gestum í Kiwanis- húsinu í Kópavogi, Smiðjuvegi 13a, í kvöld kl. 18.00-21.00. Amór Hvanndal Hannesson, Móaflöt 41, Garðabæ. Hrefna Guðjónsdóttir, Æsustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu. Sigrún J. Jónsdóttir, Dvergaborgum 3, Reykjavík. Þórarinn Lárusson, Skriðuklaustri, Egilsstöðum. 50 ára Guðrún Gunnarsdóttir, Miðholti 13, Mosfellsbæ. Hákon Erlendsson, Vatnsendabletti 116, Kópavogi. Valdís Einarsdóttir, Hjallabraut 2, Hafnarfirði. Vilborg Bjamadóttir, Kambaseli 44, Reykjavík. 40 ára Bára Kristín Kristinsdóttir, Túngötu 44, Reykjavík. Bjami Halldórsson, Vestmannabraut 67, Vestmannaeyjum. Einar Bjöm Bragason, Austurmörk 25b, Hveragerði. Guðjón Kjartansson, Stekkjarhvammi 24, Hafnarfirði. Herborg Pálsdóttir, Túngötu 20, Eyrarbakka. Hilmar Adolfsson, Heiðarhjalla 33, Kópavogi. Hrafn Snorrason, Stakkanesi 12, Isafirði. Hulda Gunnarsdóttir, Hraunbæ 148, Reykjavík. Sigurður Sigurðsson, Kleppsvegi 28, Reykjavík. Sigurjón Óskar Georgsson, Álftamýri 44, Reykjavík. Sævar Llndal Hauksson, Tómasarhaga 53, Reykjavík. Vala Sigurlaug Valdimarsdóttir, Freyjugötu 28, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.