Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 25 Myndasögur pj (Ö N !h (Ö E-* w tQ cö !h f—H r—H Ö) Jh w w •iH o T5 :0 cn !h % 'Cð J Ö> O cö w kiH Fréttir Fyrirtæki treg aö fara aö lögum um skil á ársreikningum: Ormar á gulli Enn eiga um 2.000 félög og fyrir- tæki eftir að skila ársreikningum fyrir árið 1998 tO félagaskrár ríkis- skattstjóra og var þeim sent ítrek- unarbréf í síöustu viku. Algjör loka- frestur á skilum var 31. ágúst en frá því lögin um þessi skil voru sett fyr- ir nokkrum árum hafa langflest fyr- irtækin ekki skilað fyrr en eftir dúk og disk og tilheyrandi athugasemdir yfirvalda. Hjá ríkisskattstjóra mun nú vera til skoðunar hvemig bæta megi úr þessu ástandi þannig að tryggja megi að þeir sem fara að lögum standi jafnfætis öðrum í þessum efnum. Samkvæmt lögunum á al- menningur frjálsan aðgang að árs- reikningunum sem berast félaga- skrá og hafa mörg fyrirtæki því dregið fætuma með að senda inn þau gögn sem þeim bera að gera. Skilaskyld félög eru nú talin um 10.800 talsins og hafði rétt rúmlega helmingur þeirra sent inn ársreikn- ing 18. nóvember sl. en þá var sent út fyrsta áminningarbréfið til þeirra sem ekki höfðu skilað. -GAR Umhverfisvinir hægja á sér: Hafa safnað 40.000 undir- skriftum - ætla að hætta um næstu mánaðamót Umhverfisvinir hafa nú safnað rúmlega 40.000 undirskriftum með kröfu þess efnis að Fljótsdalsvirkj- un fari i umhverfismat, að sögn Ólafs F. Magnússonar, eins forsvarsmanna söfnun- arinnar. Ólafur sagði að ákvörðun um lok söfnunarinnar yrði trúlega tekin um eða eftir næstu helgi. Ljóst væri að hætt yrði að safna undir- skriftum um næstu mánaða- mót. „Það hefur ekki verið eins virk söfnun í gangi síðustu vikumar eins og hún var fyrir jól,“ sagði Ólafur. „Nú er verið að gefa fólki tíma til að ljúka þessu og senda listana inn. Skrifstofan verð- ur opin virka daga út mánuðinn kl. 16-19.“ Umhverfisvinir munu afhenda stjórnvöldum undirskrift- imar. Ólafur sagði að með- an málefni varðandi Fljóts- dalsvirkjun væru ekki komin á hreint yrðu Um- hverfísvinir virkir þátttak- endur í þeirri þörfu um- ræðu sem væri í gangi. Þótt harka stjórnvalda í málinu væri með ólíkind- um kvaðst hann alls ekki vera búinn að gefa upp vonina um að hægt væri að finna skynsamlega lausn á því. Ólafur sagði hins vegar óvíst að Umhverfisvinir væru komnir tO að vera um alla framtíð. -JSS Ólafur F. Magnússon. oW mil/i him/, Smáauglýslngar 550 5000 Áskrifendur fá 10°/c aukaafslátt af smáauglýsingum DV Snyrtilegt, áreiðanlegt og drífandi starfsfólk, 18 ára eða eldra, vantar til starfa viS tiltekt og þrif á Stjörnutorgi, Kringlunni, virka daga, frá kl. 10.30-17.00 og frá 11.00-17.30. Enn fremur vantar ábyraa og áreiðanlega vaktstjóra, 23 ára eSa eldri, tvö kvöld í viku og aðra hverja helgi. Upplýsingar veitir Linda S. GísladóHir rekstrarstjóri í síma 864 3756 eSa á staðnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.