Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 23 Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11 Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega, einnig DVD. Eldri myndbönd, kr. 1500. Póst- sendum. www.romeo.is Höfum opnaö glæsilega netverslun með hjálpartæki ástarlífsins. Einnig með nýjustu titla af erótískum spólum. www.exxx.is Handa þeim sem þér þykir vænt um. Ýmislegt KómaotísH stjöroaspá stjöroaspeísÍDgsÍRS fyrir árið 2000 905-6111 66,50 rpíó. Vox ehf. M. Benz E 220 dísil, Elegance ‘96, ekinn 229 þ. km, ssk., hraðastillir, MB Lex- klæðning, ljósgrá, svartur, sjúkra- sæti, hleðslujafnari, flagstangir, regnnemi, tvöfóld afturrúða, sumard. á álfelgum og cd. 3 höfupúðar aftur í. Innfluttur af Ræsi og þjónustaður af Ræsi. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, s. 567 2277, Ingimar og897 6827. Snjóbíll til sölu. 5 cyl. Benz dísil, sjálfskiptur, góð belti og mikið af varahlutum fylgir. Þarfnast lag- færingar. Verð 295 þús. kr. staðgr. Uppl. í símum 861 0237 og 862 2710. Til sölu Alfa Romeo 156, árg. ‘98, ekinn 32 þús. Áhvílandi u.þ.b. 1.200 þús. Skipti möguleg á 200-600 þús. kr. bíl eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 898 8300 og 587 1487. VW Golf ‘98 til sölu, beinskiptur, þjófa- vöm, vindskeið, útvýgeislaspilari, alfelg- ur á sumardekkjum og negld vetrar- dekk. Nánari uppl. í s. 869 5860. BMW 525IX 4x4 ‘95, ekinn 87 þ. km, hvítt leður, 4 hauspúðar, sjálfskiptur, spól- vöm. Vel búinn bíll. Verð 2.750 þ. Uppl. í síma 863 6474. M. Benz 303, árg. ‘79, 53 farþ. Góður bíll í góðu standi. Ekinn 350 þús. á vél. Ný- skoðaður, jan. ‘01. Verð aðeins kr. 940 þús. stgr. Uppl. í síma 896 6810. Jeppar Nýr, breyttur sýningarbill til sölu. Nissan Patrol GR SE+ 44/38“. Tilboð óskast. Sími 552 5000 / bréfsími 552 5001. Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta kl. 11 ár- degis. Organleikari: Pavel Smid. Fund- ur með foreldrum fermingarbarna strax eftir guðsþjónustuna. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Bænir-fræðsla-söngvar-sög- ur og leikir. Foreldrar, afar og ömmur boðin velkomin með bömunum. Prest- amir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prófastur prédikar og vísiter- ar Áskirkju. Ámi Bergur Sigurbjörns- son. Breiðhoitskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Barna- kórinn syngur. Organisti: Daniel Jónas- son. Létt máltið í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Gisli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, um- ræður og leikir við hæfi bamanna. For- eldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Guðný Hall- grímsdóttir. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Léttur málsverð- ur eftir messu í safnaðarsal. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraösprestur. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Dómkirkjan: Djákna- og prestsvigsla kl. 11. Biskup íslands vígir einn guð- fræðing og einn djákna til þjónustu í kirkjunni. Vígsluþegar em Óskar Haf- steinn Óskarsson cand theol sem vigist til embættis sóknarprests í Ólafsvíkur- prestakalli og Þórdís Ásgeirsdóttir sem vígist sem djákni til Lágafellssóknar. Vígsluvottar: sr. Friðrik Hjartar, sr. Jón Þorsteinsson, sr. María Ágústsdóttir, sr. Sigrún Óskarsdóttir, Unnur Halldórs- dóttir djákni og sr. Ingiberg J. Hannes- son prófastur sem lýsir vígslu. Sr. Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10:15. Rangæingakórinn leiðir söng. Einsöngur Þorgeir Andrésson. Oganisti Kjartan Ólafsson. Guömundur Óskar Ólafsson. Eyrarbakkakirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Úlfar Guð- mundsson. Fella- og Hólakirkja: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Lilja Hallgrímsdóttir .djákni aðstoðar. Organisti Lenka Mátéová. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Um- sjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prest- amir. Fríkirkjan í Reykjavík: Heimsókn barnastarfsins í Bústaðakirkju. Rútu- ferð frá Fríkirkjunni kl. 10.45. Guðs- þjónusta kl. 14. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 i Grafarvogskirkju. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Umsjón: Signý, Sigrún og Guðlaugur. Messa í Grafarvogskirkju kl. 14. Sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Prestarnir Grensáskirkja: Barnastarf kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrimskirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Barna- og unglingakór Hallgríms- kirkju syngur undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttir. Organisti Ágúst Ingi Ágústsson. Sr. Sigurður Páls- son og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Háteigskirkja: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Hjaliakirkja: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni kl. 13 og i Lindaskóla kl. 11. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 18. Prestamir. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Pestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Org- anisti: Hrönn Helgadóttir. Barnastarf á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Einsöngur Guðríður Þóra Gísladóttir. Organisti Jón Stefáns- son. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í safnaöarheimili kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Laugameskirkja: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sinu fólki. Kór Laugarneskirkju syngur. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Messa kl. 13 í dagvist- arsalnum Hátúni 12. Kór Laugarnes- kirkju syngur, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil, Margrét Scheving, Guð- rún K. Þórsdóttir og sr. Bjarni Karlsson annast þjónustuna. Neskirkja: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórs- son. Óháði söfnuðurinn: Messa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Kristni- boðskynning. Kjartan Jónsson, kristni- boði, prédikar. Maul eftir messu Selfosskirkja: Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sóknarprestur. Seljakirkja: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Framhaldssaga, fræðsla og mikill söngur. Guösþjónusta kl.14.00 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Barna- starf á sama tíma. ÞJÓNUSTUAUGLYSmCAR 550 5000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ( Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. RÖR EHF PIPULAGNIR NÝLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR ÞJÓNUSTA SÍMAR 894-7299 896-3852 FAX 554-1366 Qkevpis Tlmr ■fmSGir jy Í'Kllfl ***k*^ ***■!■* mmm Notaðu vísífingurinn! www.visir.is Sími: Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. X MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum 3(r) RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 M Vatnsheldir kuldagallar 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞJARKUR ehf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi. STIFLUÞJONUSTR BJflRNH STmar 899 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. 'TSTi til a& ástands- skoáa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.