Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2000, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 Fréttir i>v Beiö eftir bæklunaraögerð í heilt ár til einskis: Lára send heim - skil vonbrigði hennar vel, segir forstjóri Ríkisspítalanna „Kerfið er svo viðkvæmt að ef eitt- hvað óvænt gerist verður annað að víkja. Ég neita að trúa því að svona lagað gerist vegna sparnaðar eða nið- urskurðar í heilbrigðiskerfinu," sagði Magnús Pétursson, forstjóri Ríkispít- alanna, um Láru Eðvarðsdóttur sem var send heim af bæklunardeild Land- spítalans rétt áður en hún lagðist á skurðarborðið á þriðjudaginn. Þá hafði Lára, sem er sjötug og býr í Breiðholtinu, verið á biðlista í heilt ár með bilaða mjöðm. Eða eins og Lára sagði sjálf í DV í fyrradag þegar hún var nýkomin heim til sín aftur í Breiðholtið: „Nú þarf ég að fara að bíða aftur og ég veit hreinlega ekki hvort ég nenni því.“ Draumurinn varö aö engu Lára hafði iegið í rúman sólar- hring á Landspítalanum og verið rækilega búin undir skurðaðgerð. Hún hlakkaði í raun til vegna þess að hún sá fram á að löng bið eftir aðgerð væri á enda og nú yrði hún loks betri í mjöðminni. En draumurinn um betri mjöðm varð að engu þegar henni var til- kynnt að hún þyrfti að fara heim aftur vegna þess að það vantaði mannskap til að fylgja aðgerðinni eftir: „Læknarnir og allt starfsfólkið var einkar alúðlegt við mig og það er á hreinu að það veldur ekki því vand- ræðaástandi sem er á sjúkrahúsinu. Það getur einfaldlega ekki unnið sín verk vegna tilskipana að ofan um að nú skuli sparað," sagði Lára sem var búin að gera ráðstafanir heima fyrir vegna langþráðrar mjaðmaaðgerðar: Rándýr vonbrigði „Ég var búin að segja upp dagblöð- unum og heimilishjálp sem ég hafði og taka allt til vegna þess að ég bjóst við að verða í burtu í einhvern tima. Svo er ég bara send heim eftir sólar- hring eftir rándýra sjúkrahúslegu sem hafði ekkert í fór með sér annað en kostnað fyrir kerfið og engan ár- angur. Ef þetta á að vera sparnaður þá heiti ég ekki Lára,“ sagði Lára Eð- varðsdóttir þegar hún sat aftur heima í stofu hjá sér í Breiðholtinu, með lausa mjöðm, hækju og sjúkrahús- bandið um úlnliðinn. „Ég skil vel vonbrigði þessa fólks en þarna hefur aðeins vantað mann- skap,“ sagði Magnús Pétursson, for- stjóri Ríkisspítalanna, og þvertók fyr- ir að það væri liður í sparnaðaráform- um sjúkrahúsanna að leggja fólk inn, búa það undir aðgerð og senda svo heim aftur. -EIR Krakkarnir flytja og fjölskyldan á eftir - þróun sem Snæfellingar vilja stööva meö stofnun fjölbrautaskóla og meiri sameiningu Lára Eðvarðsdóttir í stofunni heima í Breiðholtinu með bilaða mjööm, hækju og sjúkrahúsbandiö um úlnliðinn: - Ef þetta er sparnaður þá heiti ég ekki Lára. DV-mynd Teitur Atvinnuleysi jókst heldur í desember: Hafa áhyggj- ur af Eyjum Gera þarf ungmennum kleift að ljúka framhaldsskóla í heimabyggð. Það vandamál er víða þekkt á lands- byggðinni að þegar grunnskóla lýkur verða krakkarnir að fara í skóla ann- ars staðar og oft flytur fjölskyldan í kjölfarið. Þetta vandamál og fleiri byggðavandamál voru rædd á fundi sveitarstjómarmanna á Snæfellsnesi norðanverðu á þriðjudagskvöldið. Þar var rætt um hugsanlega sameiningu sveitarfélaga á norðanverðu nesinu og aukna samvinnu. Fundarmenn voru Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 25. jan- úar 2000 kl. 15 á eftirfarandi ______________eignum:_______________ Ármót, Rangárvallahreppi, þingl. eig. Þorkell Steinar Ellertsson, gerðarbeiðend- ur eru Sjóvá-Almennar hf., Rangárvalla- hreppur og Hitaveita Rangæinga. Geitasandur 8, Hellu, þingl. eig. Guð- mundur Sverrisson, gerðarbeiðendur eru Landsbanki íslands hf. og sýslumaður Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:______________ Rauðarárstfgur 32, íbúð á 3. hæð, 57,2 fm, ásamt herbergi í risi m.m. og geymsla í risi, 0408, Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Magnússon, gerðarbeiðandi Nýsmíði-tré- lakk ehf., þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00._________________________________ Ránargata 45, 4ra herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Drífa Magn- úsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00. Skólavörðustígur 38, nýja húsið, 2. hæð, ásamt geymslu nr. 1 á jarðhæð, 32% af húsinu, Reykjavík, þingl. eig. Viðar F. Welding og Kristín Ágústa Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki at- vinnulífsins hf., íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00.________________________ Spóahólar 14, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-A, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Þorsteinsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00._____________________________ Stigahlíð 36, 77 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Magnea Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Hitaveita Reykjavfkur, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00. sammmála um nauðsyn þess að efla byggðirnar á Nesinu og stofnun íjöl- brautaskóla sem væri stór þáttur í efl- ingu þeirra. Flestir sveitarstjómar- menn frá Snæfellsbæ, GnmdarFirði og Stykkishólmi voru mættir 1 hinu glæsilega stjómsýsluhúsi þeirra Hólmara. Fundarstjóri var Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Stykkis- hólmi. Byrjað var á að ræða um stofn- un Fjölbrautaskóla Snæfellsness. Eins og nú er háttað eru þessi bæjarfélög þátttakendur 1 Fjölbrautaskóla Vest- Hólavangur 16, Hellu, þingl. eig. Hafdís Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi er Eignar- haldsfélagið Jöfur ehf. Hvolsvegur 17, Hvolsvelli, þingl. eig. Einar Pálsson, gerðarbeiðandi er Hvol- hreppur. Ormsvöllur 4, 83,87%, Hvolsvelli, þingl. eig. Steypustöðin Stöpull ehf., gerðarbeið- endur eru Kaupfélag Ámesinga, Hvol- hreppur og Búnaðarbanki íslands hf., Hellu. SÝSLUMAÐUR RANGÁVALLASÝSLU Stíflusel 7, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt 1-1, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Dís Guð- bergsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00. Tjamarstígur 24, Seltjamamesi, þingl. eig. Haraldur Kristjánsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00. Torfufell 23, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Sig- friðsdóttir, gerðarbeiðandi Iðunn ehf., bókaútgáfa, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00. Vatnsholt 4, A-endi, kjallari í A-álmu og herbergi við sunnanv. kjallaragang, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin P. Hall- grímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00. Veghús 31, 50% ehl. í íbúð á 7. hæð t.v. í A-homi, merkt 0701, Reykjavík, þingl. eig. Auður Sigurjóna Jónasdóttir, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00. Þórufell 6, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ema Amar- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 25. janúar 2000 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK urlands á Akranesi. Það kom fram hjá fundarmönnum að ef af þessu gæti orðið þyrfti að bæta samgöngur á Nesinu. Er þá horft til þess að brúa Kolgrafafjörð og þá er aðeins um 40 mínútna akstur frá Stykkishólmi til Ólafsvíkur þar sem nýbúið er að gera nýjan veg um Bú- landshöfða. Skipuð var þriggja manna nefnd til að ræða þessi mál við menntamála- ráðherra. í henni eru Sveinn Þór Elín- bergsson, skólastjóri Grunnskólans í Ólafsvík, Björg Ágústsdóttir, sveitar- stjóri í Grundarfirði, sem er formaður nefndarinnar, og Eyþór Benediktsson, aðstoðarskólastjóri Gnmnskólans í Stykkishólmi. Þá ræddu fundarmenn um aukna samvinnu milli bæjarfélag- anna, bæði hvað varðar brunamál og á sviði félagsmála og sorpmála en þau mál eru í deiglunni. Þá voru ræddar hugmyndir um sameiningu þessara þriggja sveitarfé- laga en alls eru íbúar þeirra á fimmta þúsundið. Rætt var um að láta gera úttekt á kostum þess að sameinast og er það mál nú i skoðun hjá bæjar- stjómum þessara sveitarfélaga. Þá var rætt um fyrirhugaða kjördæma- breytingu og nauðsyn þess að skoða stöðu sveitarfélaganna í því ljósi. Fram kom hjá fundarmönnum vilji til að koma á fleiri fundum til að ræða sameiginleg mál. Þess má geta að á Snæfellsnesi er starfandi Héraðsnefnd og þar er unnið að mörgum góðum málum, meðal annars ferðamálum, safnamálum og barnavemdarmálum, og formaður þeirrar nefndar er Ás- bjöm Óttarsson, forseti bæjarstjómar Snæfellsbæjar. Mesta fjárfesting Hornfirðinga á árinu 2000 er bygging nýs leikskóla sem á að vera tilbúinn í haust. í hann fara 50 milljómr króna. Til uppbyggingar nýs framhaldsskóla, Nýheima, fara í ár 25 milljónir, stefnt er á að byrja á þeirri fram- kvæmd í sumar. Gengið var frá fjárhagsáætlun sveitarfélagsins Homafiarðar fyrir jólin. Skatttekjur fyrir árið 2000 eru DV, Suðurlandi: „Því er ekki að neita að haustið hefur verið dálítið erfitt í Eyjum. í vor sem leið voru Vestmannaeyjar okkar albesti staður og ekkert at- vinnuleysi. Maður hefur meiri áhyggur af Eyjamönnum en öðrum, þeir fara ekki annað til vinnu eins og við á fastalandinu geturn," sagði Svavar Stefánsson, forstöðumaður Svæðisvinnumiðlunar Suðurlands. Atvinnuleysi var óvenjumikið í Eyj- um í jólamánuði; 47 manns skráðir. Svavar segir að svæðisráðið hafi ályktað til bæjarsfiómar Eyja hvort ekki muni tímabært að ráða til sín atvinnufulltrúa í tímabundið starf. Ýmsar aðgerðir em á döfinni í Eyj- um vegna atvinnuleysisins. Vegna fiölda atvinnulausra í Vestmannaeyjum minnir Svæðis- vinnumiðlun á Suðurlandi þó á að í desember séu róðrar stopulir og fiskvinnsla með minnsta móti og timabundinn afturkippur. Þar í bæ vona menn að um timabundið ástand sé að ræða og að úr rætist þegar sjóróðar hefiast aftur á nýju ári. Hins vegar sé ljóst að atvinnuá- 443,6 milljónir króna, hækka um nærri 3% frá í fyrra. Rekstrarút- gjöld verða 387,2 milljónir og hækka um 2,6%. Halli sveitarfélagsins eftir rekstur og fiárfestingar verður - 82.215 m.kr. en var sl. ár -31.210 m.kr. og er breyting þar 163,4%. Garðar Jónsson bæjarstjóri segist ekki vera óhress með stöðu mála, það sé mikil nauðsyn fyrir staðinn að fara í þessar framkvæmdir, stand í Vestmannaeyjum sé við- kvæmt. Þar voru 47 án atvinnu í desember. Atvinnuleysi er ekki mikið á Suð- urlandi en jókst eilítið í desember. I lok mánaðarins voru alls 188 ein- staklingar á skrá, þar af 138 konur og 50 karlar. Atvinnuleysisdagar í desember voru 3.479. í nóvember voru atvinnuleysisdagar 2.935. í janúar verður farið af stað með námskeið á vegum Svæðisvinnu- miðlunar Suðurlands. Aðaláherslan verður lögð á Vestmannaeyjar þar sem fljótlega verður boðið upp á tölvu-, sjálfstyrkingar- og atvinnu- leitamámskeið. í janúar fer af stað eins konar vinnuklúbbur á Árborg- arsvæðinu sem er ætlaður ungu fólki sem er án atvinnu. Markmiðið með þessum vinnuklúbbi er að bjóða upp á fiölbreytt 10 daga nám- skeið þar sem ungu fólki verður leiðbeint um starfsval, starfsleit, framkomu, gerð atvinnuumsókna og fleira sem því nýtist i atvinnu- leit. Þá er á vegum Svæðisvinnu- miðlunar verið að semja námskeið fyrir fólk sem komið er á starfsloka- aldur. -NH biðlistar á leikskóla séu langir og stefna þurfi að því að geta tekið inn böm yngri en tveggja ára og að fólk þurfi ekki að bíða eftir plássi fyrir börn sín. Ný aðstaða fyrir fram- haldsskólann er orðin mjög að- kallandi og til að halda fólki á staðnum er nauðsynlegt að samfé- lagsþjónustan sé góð og það er það sem við stefnum að, segir Garðar. JI UPPBOÐ Rangárvallasýslu. UPPBOÐ -PSJ Hornfiröingar undir núllinu þetta árið: Útrýma biðlistum leikskólans - og bæta framhaldsskólann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.