Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 DV Rjúfum enn verðmúrinn 39.900 29" sjónvarp með Nicam Stereo, textavarpi og Scart tengjum TVC293 UTV902Q UTV8021 Siónvarpsmiðstöðin REYKJAVlKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáratorgi. Heimskringlan, Kringlunni. Tónborg, Kópavogi. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfélag HorgMinga. Borgamesi. Blómstunrellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Gmndarfiröi.VESTFIRDIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn, fsafirði. NORÐURLAND: Kf Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabóð, Sauðárkróki. Húsasmiðjan, Dalvik. Ljósgjafinn, Akureyri. öryggi, Húsavik. Urð, Raufarhöfn.AUSTURLANO: Kf Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kauptún, Vopnafirði. Kf Vopnfirðinga, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. fumbræður, Seyðisfirði. Kf Fáskrúðsfjarðar. fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Hornafiröi. SUOURLAND: Rafmagnsverkstæði KR. Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. KA. Selfossi. Rás. Porlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssnnar. Garöi. Rafmætti. Hafnarfirði. AKAI GRUnDIG UNITED TEISS^Í HITACHI KCL5TEF harman kardon UBL Lægsta verð á 29” siðnvarpi sem sögur fara af hérlendis! oq qoð kaupl UNITED 20 sjónvarpmeð textavarpi og Scart tengi Nú eru þessi vinsælu UNITED tski komin aftur og enn á sama ótrúlega verðinu. Við bökkum viðtökurnar hjá þeim þúsundum íslendinga sem valið hafa UNITED. 21 Nicam Stereo sjónvarp með textavarpi og Scart tengi UNITED Brad Pitt fær unnustuna á heilann Sá orðrómur er á kreiki um að kvikmyndaieikarinn Brad Pitt sé að íhuga að gera unnustu sinni Jennifer Aniston úr Vinum stórgreiða og leika hlutverk í lokaþætti vertíðarinnar. Samkvæmt bandarísku pressunni mun hann leika hlutverk manns sem haldinn er þráhyggju og fær Rachel Green á heilann en Green er einmitt leikin af Aniston. „Hann vildi leika eitthvað sem væri með öllu frábrugð- ið því sem hann hefur fengist við hingað til,“ sagði óne&dur heimilda- maður. Að sögn heimildamanns mun hann leika hálfbrjálaðan gæja sem gerist herbergisfélagi Joeys. Hefur þetta uppátæki Pitts vakið ánægju meðal hinna vinánna en þess má geta að um 25 milljónir horfa á þáttinn í Bandaríkjunum í viku hverri en það eru fleiri en séð hafa fimm síðustu myndir kappans samanlagt. Leikstýrði ketkróki Leikar- inn, Ben Affleck, sem meðal annars er þekktur fyrir frammi- stöðu sína í kvik- myndinni The Good WiU Hunt- ing, er brúnaþungur þessa dagana. Ástæð- an er sú að hann segir aðdáendur sína vera alda á þeirri lygi að nýjasta verkefni hans hafl verið leikstjóm á stuttmynd sem ber þann lipra titil: Ég myrti samkyn- hneigða eiginkonu mína, hengdi hana upp á kjötkrók og er nú með kvikmyndasamning upp á þrjár myndir við Disney. Ben viðurkenn- ir að vísu að hafa leikstýrt mynd- inni en að það hafl verið árið 1994 og þá sem vinagreiði. Nú sé hins vegar verið að dreifa myndinni og nafn hans notað óspart við kynn- ingu hennar. Ben heldur því jafn- framt fram að honum hafi á sínum tíma verið haldið frá lokavinnslu myndarinnar og því ekkert haft um lokafrágang hennar að segja. „Mér væri svo sem sama ef ekki væri ver- ið að selja myndina og nota nafn mitt sem leikstjóra hennar.“ Alll heiLsuiinar vema CJ Chiropmctic heilsudýnumar Svefnhei'bergishúsgögn Heilsukoddar * Hlt/ðarxlýnur Rúmteppasett Hágœða hómullarlök * Scengur Sœngurver > Lampar Speglar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.