Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Page 33
DV LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000
fréttih ,
Anægjulegt ætti að vera að teygja
Fyrir mörgum skokkuram er það
jafn sjálfsagt að teygja og bursta
tennurnar. Viðhorfið til hvors
tveggja er það sama, viðkomandi
veit að það kemur að gagni og af
þeim sökum er það gert reglulega
án umhugsunar og lítið hugsað um
það að öðra leyti. Það er í lagi varð-
andi burstun tannanna, en það er
engin ástæða til þannig viðhorfs
gagnvart teygjum. Þær geta verið
mjög ánægjulegar að loknum
strembnum æfingum. En það er
ekki hægt nema allri athygli við-
komandi sé beint að teýgjunum þeg-
ar þær eru gerðar.
Spumingin er sú hvort teygjum-
ar hafi eitthvert gildi. Nýverið varð
töluvert fjaðrafok þegar fréttir birt-
ust um það í fjölmiðlum að teygjur
væru meira og minna gagnslausar
fyrir líkamann og gætu jafnvel
stuðlað að meiðslum. Hætt er við að
þeirri skoðun vaxi lítt fylgi og fæst-
ir munu hafa tekið hana alvarlega.
Flestir íþróttamenn og sérfræðingar
í íþróttum efast ekki um gildi þess
að teygja vel að loknum æfingum.
Sú staðreynd gildir nánast um allar
hreyfiíþróttir.
Flestir telja að góðar teygjur bæti
árangur í íþróttmn, en erfitt hefur
reynst að færa sönnur á þaö. Hitt er
öllu viðurkenndara að teygjur eru
fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í
veg fyrir meiðsli. Fjölmargar kann-
anir hafa staðfest að þeir sem leggja
rækt við teygjur era mun líklegri til
að sleppa við meiðsli en þeir sem
vanrækja þær. Því liðugri sem
menn voru, þeim mun minni líkur
voru á meiðslum.
Hentugar teygjur
fyrir skokkara
Þó aö sérfræðingar séu sammála
um gildi þess að teygja eru uppi
mismunandi skoðanir á því hvaða
teygjur henta best. Teygjur
eru auðvitað misjafnar eftir
því hvaða íþróttagrein er
stunduð. Hér á eftir fylgir
stutt lýsing á nokkrum mis-
munandi teygjum fyrir
skokkara, en þær eru byggðar
á aðferðum í jóga og settar
fram af bandaríska íþrótta-
fræðingnum Sharon Stocker.
Bestur árangur næst ef
teygjumar era gerðar í þeirri
röð sem þær eru settar fram
hér fyrir neðan. Halda skal
jafnri öndun og viðhalda
hverri teygju í að minnsta
kosti 15 sekúndur (hætta skal
ef því fylgir mikill sársauki).
Bestur árangur næst ef teygt
er að minnsta kosti tvisvar í
hverri æfingu. Mikilvægt er
að halda huganum við teygj-
urnar og streða ekki of mikið.
Að loknum strembnum æf-
ingum er hentugt að byrja á
teygjum fyrir kálfana. Halda
höndmn við vegg eða grind-
verk, stíga öðram fætinum
fram og rétta hinn beinan aft-
ur. Þrýsta mjöðmum fram en
halda fætinum beinrnn og
þrýsta hælnum að jörðinni.
Gera þessar æfingar fyrir
báða fætin, en þær koma
einkum að notum fyrir efri
hluta kálfans. Neðri hluta
kálfans má teygja með því að
auka bilið milli fóta, halla
skrokknum fram á við og
reyna að halda hælnum við
jörð.
Til að teygja á stífum mjöðmum
er gott að fara í stellingu líkt og
spretthlauparar gera í upphafi
hlaups. Meginmunurinn felst þó í
því að rétt er alveg úr þeim fæti sem
aftar er. Flestir kannast við næstu
teygjuæfmgu. Hún felst í því að
standa beinn upp við vegg, annarri
reyna að teygja efri
hluta líkamans niður að
jörð með hendur niður
á við. Endurtakið með
fætur krosslagða á hinn
veginn og síðan með því
að standa gleitt.
Ein teygjuæfing þykir
sérlega góð fyrir marga
hluta líkamans, kálfa,
læri, neðri hluta baks-
ins og axlir. Hún felst í
því að mynda þríhyrn-
ing við jörð (mynda
stafinn A) með beina
fætur og hendur sem
stutt á jörð. Reynið að
halda þessari stellingu í
1-2 mínútur. Reynið að
slaka á hálsvöðvum í
æfingunni.
Næsta teygjuæfmg er
einfold í framkvæmd en
getur reynst erfið fyrir
suma. Leggist bein á
bakið við gólf eða jörð.
Dragið annað hnéð upp
að brjósti, grípið um aft-
anvert læri og réttið úr
fæti eins langt og haegt
er til að ná 90% homi
við líkamann. Látið rist-
ina mynda 90% horn
við fótlegginn. Endur-
takið fyrir hinn fótinn.
Að síðustu kemur hér
ein einföld en góð æfing
sem reynist vel til að
losna við þreytutilfinn-
ingu. Leggist á bakið á
jörð eða gólf með rass-
inn upp að vegg og
haldið fótum uppréttum með fram
veggnum með 90 gráða horni við
líkamann. Haldið þessari stellingu í
5 mínútur. Þessi æfing teygir rólega
á lærum og neðri hluta baksins og
er mjög þægileg til þess að enda æf-
ingar dagsins. -ÍS
Að loknum strembnum æfingum er hentugt aö byrja á
teygjum fyrir kálfana.
hönd er stutt á vegginn til stuönings
en hin notuð til að halda um
ökklann og pressa hæl upp að rassi.
Reyna með jöfhu átaki að þrýsta
hnénu fram á fætinum sem teygður
er hverju sinni.
Góð teygja fyrir hné er að standa
beinn í baki, krossleggja fætur og
íslandsmót í Parasveitakeppni 2000:
„Ritarar og smiðir" íslandsmeistarar
Komast færri
að en vilja
í flestum stórborgum heims,
þar sem haldin eru maraþon-
hlaup, kappkosta borgaryfirvöld
að reyna að laða að þátttakendur.
Eitthvert vinsælasta og fjölmenn-
asta hlaup veraldar er maraþonið
í New York. Þangað hafa um ára-
bil komiö um 30.000 manns til
keppni. Keppendur gætu þó verið
mun fleiri, því sagt er að borgar-
yfirvöld verði að vísa frá tveimur
af hverjum þremur sem vilja taka
þátt í þessu skemmtilega hlaupi.
Göturnar í borginni anna einfald-
lega ekki meiri íjölda en sem
svarar 30.000 skokkurum.
Viðhalda þyngdartapi
Mikið hefur verið klifað á því
að það stoði lítt fyrir þá sem fara
j í stranga megrun ef gleymist að
gera viðeigandi ráðstafanir til
þess að kílóin safnist ekki aftur á
líkamann. Nýverið lét alþjóðlega
; stofnunin „International Joumal
i of Obesity“ gera viðamikla könn-
un á þessu. Fylgst var meö fólki
! sem fór í megrun og hafði náð
þeim árangri að léttast um a.m.k.
! 10% likamsþyngdar sinnar. í ljós
kom að nær þrír fjórðu hlutar
} (73%) voru búnir að bæta þyngd-
| inni aftur á sig eftir 5 ár. Það
3 hljómar ef til vill betur að segja
að 27% þátttakenda hafi náð því
takmarki sínu að þyngjast ekki
aftur.
Þrjóskasti hlauparinn
Telja má líklegt að keníski
hlauparinn Joseph Chebet myndi
hijóta titilinn þrjóskasti hlaupari
síðasta áratugar ef kosið væri um
þann titil. Joseph Chebet tók þátt
í New York maraþoni árið 1997,
en varð að sætta sig við annað
} sætið á eftir landa sínum. Chebet
} gafst ekki upp, mætti aftur til
leiks árið eftir og varð aftur í
öðru sæti. Uppgjöf er ekki til í
3 huga Chebets og hann var enn
■ mættur til leiks í New York
í maraþoninu árið 1999. Þar tókst
honum loks að ná takmarki sínu
* og sigraði í hlaupinu. Chebet
:• þykir annars verulega góður
}. maraþonhlaupari, hann á að baki
4 sigra í borgarhlaupum, en hef-
ur þrisvar verið í öðru sæti. Besti
tími hans er 2:07,37 klst, en þegar
; hann náði þeim tíma (í Boston
maraþoni 1998) - varð hann í
öðru sæti.
íslandsmót í parasveitakeppni
var haldið um sl. helgi i
Bridgehöllinni við Þönglabakka.
Að venju var mjög góð þáttaka en
29 sveitir viðs vegar af landinu
mættu til leiks.
Að þessu sinni hreppti sveit frá
Akureyri hnossið og Islandsmeist-
ararnir eru Una Sveinsdóttir,
Ragnheiður Haraldsdóttir, Pétur
Guðjónsson og Hróðmar Sigur-
bjömsson. Sveitin kallaði sig „Rit-
ara og smiði“ og ég geri ráð fyrir
að þeir tveir síðamefndu séu smið-
imir.
Röð og stig efstu sveita var
þannig:
.1. Ritarar og smiðir 146
2. Stefanía Sigurbjömsdóttir 139
3. Lifandi vísindi 119
4. Ljósbrá Baldursdóttir 119
5. Guðrún Jóhannesdóttir 119
6. Valgerður Kristjónsdóttir 118
7. Hrafnhildur Skúladóttir 117
8. Guðrún Óskarsdóttir 114
Ef tala má um eitthvert eitt
spil,sem gæti hafa innsiglað sigur
sveitarinnar,þá er þaö líklega eft-
irfarandi spil frá leik hennar við
sveit Guðrúnar Óskarsdóttur.
V/A-V
4 943
* 10763
K42
* D53
* 82
W ÁK
♦ ÁDG76
* 10864
* ÁDG1065
W D8
* 10985
* 7
í lokaða salnum sátu n-s Una
Sveinsdóttir og Pétur Guðjónsson
en a-v Guðrún Óskarsdóttir og Sig-
urbjörn Haraldsson. Þar gengu
sagnir á þessa leið :
Vestur Norður Austur Suður
1 ♦ pass 1 * 1 4
2 4 pass 2 * dobl
pass pass 3 4 pass
3* pass 4* pass
pass pass
sögnina með því að allir punktam-
ir eru í tveimur litum. En nóg um
það. Allt bendir til þess, að Ragn-
hildur hafi strax ákveðið að keyra
í slemmu, alla vega sýndi hún eng-
an bilbug þótt verðgildi spaða-
kóngsins virtist lækka töluvert eft-
ir spaðasögn Sverris. Henni létti
áreiðanlega töluvert þegar Hróð-
Bridge
vannst með 25 vinningsstigum
gegn 5.
-ÍS
Pétur spilaði út tígultíu, Guðrún
drap á ásinn, tók tvo hæstu í
hjarta og spilaði laufí á ásinn. Allt
byggðist nú á því að laufið félli
2-2, því ljóst var að trompið lá 4-2.
Þegar það brást var spiliö einn
niður.
Það voru 100 til ritara og smiða.
í opna salnum gekk meira á! Þar
sátu n-s Anna ívarsdóttir og Sverr-
ir Ármannsson en a-v Ragnhildur
Haraldsdóttir og Hróðmar Sigur-
bjömsson. Fylgjumst með sögnun-
um þar:
Vestur Noröur Austur Suður
1 G pass 2 4 (1) 34
pass pass 4 4 (2) pass
4 * pass 5 4 pass
54 pass 6 4 pass
pass pass
(1) Yfirfærsla
(2) Enduryfirfærsla
Grandopnun Hróðmars átti að
vera 15-17 og vissulega er ástæða
til þess að bæta spilin því tígullit-
urinn er a. m. k. 8 punkta virði.
Hins vegar má gagnrýna grand-
Stefán Guðjohnsen
mar passaði sex lauf. Síðan rétt-
lætti hún sagnir sinar með góðu
úrspili.
Sverrir bjóst sennilega frekar
við því að spaðakóngurinn væri í
blindum, aUa vega lagði hann af
stað með spaðaás. Hann skipti
síðan í tígul og Ragnhildur drap á
ásinn. Hún spilaöi nú laufl á ás og
síðan hjarta á kónginn. Sverrir
gerði sitt besta með því að láta
drottninguna þvi það var nokkuð
ljóst að eitthvað vantaði í tromp-
ið. Þetta fór ekki fram hjá Ragn-
hildi og þegar hún spilaði laufi í
annað sinn var hún að bollaleggja
í huganum hvort Sverrir gæti
hafa átt tvö einspil. En að lokum
komst hún að réttri niðurstöðu,
hún svínaði laufagosa. Þegar
spaði kom frá Sverri var spilið
auðunnið. Hún þurfti aðeins að
trompa eitt hjarta.
Þetta vora 1370 í viðbót til
ritara og smiða sem höfðu þar
með rekið smiðshöggið á leikinn
með 16 impa spili. Leikurinn
ð Upplýsingar og skráning
• hjá Sóleyju, íþrótta- og
• ungbarnasundkennara,
• í síma 555 1496 eða 898 1496.
Athugið. I
Hámark 10
börn í hóp.
f-
V