Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
51
Jeep Cherokee Jamboree ‘95, ekinn aö-
eins 58 þ. km, 2,5 1, 5 gíra, aÚt rafdrifiö,
vetrar- og sumardekk á felgum. Mjög
gott eintalk. Verð 1250 þús. stgr. Uppl. í s.
862 7188.
Toyota Double Cab ‘95,2,4 bensín, 5 gíra,
ekinn 79 þús.km, 33“ breyting, plasthús,
flækjur, milligrár. Verð 1.750 þús. Uppl. í
síma 699 2443 eða 565 9037.
Til sölu Suzukl Sldekick ‘93, ek. 123
þús.km, breyttur fyrir 33“, er á nýlegum
32“ dekkjum. Skipti möguleg á ódýrari
fólksbíl. Verðtilboð. Uppl. í s. 862 4655.
Til sölu Toyota Hilux ‘89,35“ dekk.
Lækkuð hlutföll. Verð 580 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. i símum 861 1907, 895
8978 og 552 8978.
Toyota 4-Runner ‘91 V6.
Eldnn 135 þús. km, 38“ dekk, drifhlutföll
aukatankur, lofldæla og talstöð. Uppl. í
símum 551 7779 og 898 8833.
Dodge Ram 2500 turbo disil ‘99, breyttur
f. 1 millj. 4 dyra, ekinn 25 þ. km. Verð 4,6
millj. Allar nánari uppl. í súna 894 3110.
Toyota X-Cab ‘89 til sölu, lítur mjög vel
út, toppeintak, breyttur fyrir 38“, selst á
35“. Ath. skipti á 4Runner, dísil. Uppl. í
s. 863 0287/5641185.
Stórglæsilegur 4Runner til sölu. Breyttur
fyrir 36“ dekk, nýleg 36“ negld dekk og
felgur. GPS-tæki, CD, talst., loftd. og
góðir kastarar. Leðurst. Sjón er sögu rík-
ari. V. um 700 þ. Uppl. 895 0288.
Korando E-23 ‘98. Alvörujeppi. Ekinn 27
þ. Kraftmikill, einstaklega hljóðlátur, m.
góðum aukabúnaði, gott bílalán getur
fylgt. Skipti á ódýrari. Verð 2 millj. 100
þús. Uppl. í síma 554 4101 eða 896 6918.
Til sölu Toyota 4Runner ‘92, ekinn 140
þús. Verð 1.150.000. Ath. skipti. Uppl. í
s. 555 4181 og 893 9229.
Toyota Land Cruiser 90 LX ‘98, dísil,
grænn, 5 gíra, ekinn 55 þ., 33“ breyting,
álfelgur, rafdr. rúður, fjarst. samlæsing-
ar. Verð 2,8 millj. Uppl. í s. 861 0459.
Bronco IIXLT ‘89. Hraðastillir o.fl. V. 300
þús.stgr. Uppl. í síma 8612966.
Yfirbyggö snjósleöakerra til sölu. Tveggja
hásinga. Stærð: 135x350, hæð: 150 cm.
Hægt að taka húsið af. Uppl. í síma 898
9899 og 863 8410.
Sendibílar
MAN 10-223, árgerð 1994, ek.188 þús. km
og er mjög vel útbúinn og í góðu ástandi.
Afhendist nýskoðaður í byrjun febr. ‘00.
ABS-hemlakerfi, þjófavöm og centrall.,
driflæsing, 2 t. lyfta með 1,90 m lyftu-
blaði, kassi, 6,50 m, breidd 2,44 m, hæð
2,30 m, 1 hurð v. megin, 4 hurðir h. meg-
in, hæð á hurðum að aftan 2,26 m og
hliðar 2,20 m. Ásett verð 2,7 millj. + vskl
Uppl. gefur Sigurður Ingi í síma 892
3006.
Sendibílstjórar - Verktakar. Til sölu Niss-
an Urvan, árg. ‘93, og búslóðarlyfta.
Uppl. í símum 8961525 og 557 9229 e.kl.
20 á laugardag.
Ford Transit turbo, árg. ‘96, ek. 120 þús.,
loftpúðar, centrall., ABS-bremsukerfi,
klæddur að aftan, hillur, dráttarkúla.
Ahvílandi ca 1.000.000, aíb. ca 28 þús.
Verð 1.650 þús. (hugsanl. vinnusk.- rafV.,
pípari.) Tbppbíll. Uppl. í s. 894 2054.
Hermann.
ÞJONUSTU \UGí YSmCAR
Til sölu Nissan Vanette-sendibill, 2,3 dísil,
vsk-bíll m. þimgaskattsmæli, árg. “96,
ek. 45 þús. km. Ný nagladekk, sumar-
dekk fylgja. Góður bíll. Bein sala. S. 453
7380,854 2881 og 894 2881. Páll.
Til sölu M. Benz ‘92, ekinn 150 þús., með
14 rúmm. kassa, tonns lyftu. Selst á
1.500 þús. + vsk. Uppl. í s. 893 6121.
Vélsleðar
Ekta keppnissleöi, Arctic Cat ZR-440
snowpro ‘97. Ek. 1880 mflur. Stillanlegir
gasdemparar, extra löng fjöðrun. Glæsi-
legur sleði.
GMC Sierra 4x4 ‘88. Ek. 104 þ.m. V8
350, sjálfskiptur, 5 manna, rafmagns-
rúður og glæsilegar álfelgur. Uppl. í síma
899 4884,421 3537 og 421 1937.
Vörubílar
Hef til sölu 2 stk. M.B. Actros 3344 ‘98, 3ja
drifa, með kojuh. og olíumst., splittuð
drif, hátt/lágt drif á millik., raífmagnsk.
m/grind fyrir snjómokstur, dráttarst. og
sturtud., 33 tonna heildarþ., parabfll,
fjaðrir framan/aftan, ABS o.fí. Ek. 112
þ.km/145 þ.km. V 5,8 + vsk. og 5,6 + vsk.
Einnig til afgreiðslu strax: Flatvagn,
Langendorf, 10 m m/vökvaskjólborði,
ABS, beygjustell og fl. V 900 þ. + vsk. S.
892 5007.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviöið kl. 20:00
TVEIR TVÖFALDIR
Eftir Ray Cooney
f kvöld, lau. 5/2, 50. sýnlng, uppselt.
Síöasta sýnlng.
GLANNI GLÆPUR í
LATABÆ
Eftir Magnús Scheving og Sigurö
Sigurjónsson
Sun. 6/2 kl. 14, uppselt, sun. 13/2 kl.
14, uppselt, kl. 17, uppselt, sun. 20/2
kl. 14, uppselt, og kl. 17, örfá sæti laus,
sun. 27/2 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 5/3
kl. 14, uppselt, kl. 17, nokkur sæti laus,
sun. 12/3 kl. 14, nokkur sæti laus.
ABEL SNORKO BÝR EINN
Eftir Eric-Emmanuel Schmitt
Sun. 6/2, uppselt, fös. 11/2, uppselt,
þri. 22/2, nokkur sæti laus.
Takmarkaöur sýningafjöldi.
GULLNA HLIÐIÐ
Eftir Daviö Stefánsson
12. sýn. mlö. 9/2, örfá sæti laus, fim.
10/2, uppselt, lau. 19/2, uppselt, fös.
25/2, uppselt.
KRÍTARHRINGURINN í
KÁKASUS
Eftir Bertolt Brecht
Lau. 12/2, miö. 16/2.
Takmarkaöur sýningafjöldi.
gmíQavórkstgQló kl. 2Q:3Q
VÉR MORÐINGJAR
Eftir Guömund Kamban
f kvöld, lau. 5/2, uppselt, sun. 6/2, örfá
sæti laus, fim. 10/2, laus sæti, fös.
11/2, uppselt, fös. 18/2.
Ustaklúbbur Leikhússkiallar-
ans
Mán. 7/2, kl. 20:30
„Þar sem ég slt og sé"
Pólsk nútfmaljóö. Flytjendur Hjalti
Rögnvaldsson, Kristbjörg Kjeld, Halla
Margrét Jóhannsdóttir og Stanislav
Jan Bartoszek. Enn fremur leika Anna
Guöný Guömundsdóttir og Siguröur
Ingvi Snorrason stutt, pólsk nútfma-
verk. Umsjón meö dagskránni hefur
Hjalti Rögnvaldsson.
Miöasalan er opin mán.-þri. kl.
13-18, miö.-sun. kl. 13-20.
Símapantanir frá ki. 10 virka daga.
S: 551-1200
thorey@theatre.is
550 5000
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530 ____
Bílasími 892 7260
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
i Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
ROR
EHF
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR
VIÐGERÐIR
BREYTINGAR
ÞJÓNUSTA
SÍMAR 894-7299
896-3852
FAX 554-1366
STIFLUÞJONUSTR BJflHNR
Slmar 899 6563 • SS4 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C handlaugum, UdtófiSS'
baðkorum og h
frárennslislögnum. p*IIIDlll
til ao losa prær og hremsa plon.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum
'Éý RÖRAMYNDAVÉL
'— til að skoöa og staösetja
skemmdir [ WC lögnum.
DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
Áskrifendur fá 10%
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
a\'t miití himin.
Smáauglýsingar
X
550 5000