Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Síða 46
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 UV
m afmæli
Til hamingju
með afmælið
5. fehrúar
90 ára
María Bjömsson,
Skjólvangi Hrafnistu,
Hafhéirfirði.
85 ára
Sigurjón Gíslason,
Laugarásvegi 67, Reykjavík.
75 ára
Ingibjörg Sæmundsdóttir,
Sæviðarsundi 78, Reykjavik.
Jón Kristinsson,
Fannafold 119, Reykjavík.
70 ára
Steinunn
Guðbrandsdóttir,
Hléskógum 10,
Reykjavík.
Hún tekur á móti
gestum í Drangey,
félagsheimili í Stakkahlíð 17,
milli kl. 18.00 og 21.00 í kvöld.
60 ára_______________
Þórður Óskarsson,
Stigahlíð 92, Reykjavík.
50 ára
Helga Rósa
Ragnarsdóttir,
starfsmaður í
Tjaldanesi,
Norður-Reykjum II,
Mosfellsbæ.
Eiginmaður hennar er Rúnar
Jakobsson.
Þau verða að heiman í dag.
Eiríkur Þór Einarsson,
Furugrund 52, Kópavogi.
Friða S. Kristinsdóttir,
Brúnavegi 4, Reykjavík.
Hákon Sigurðsson,
Akurgerði la, Akureyri.
Jón S. Stefánsson,
Hnúki, Akranesi.
Jónina Kristín Eyvindsdóttir,
Hrafnakletti 1, Borgamesi.
Jónína Rósa Halldórsdóttir,
Grundartúni 10, Akranesi.
Kristján Frímann
Kristjánsson,
Sólheimum 42, Reykjavík.
40 ára
Ingvar Bjarnason,
Heiðmörk 6a, Hverageröi.
Leifur Þórsson,
Gilsbakka 5, Hvolsvelli.
Lilja Þorsteinsdóttir,
Amartanga 45, Mosfellsbæ.
Ólafur Agnar Viggósson,
Fjallalind 43, Kópavogi.
Sigursteinn Bjamason,
Stafni, Blönduósi.
Sædis María Hilmarsdóttir,
Hörgslundi 1, Garðabæ.
Sæmundur Sigurðsson,
Garðastræti 4, Reykjavík.
Wieslawa Brykowska,
Fjarðargötu 30, Þingeyri.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
iPVl
550 5000
Bragi Jósepsson
Bragi Jósepsson, prófessor við
KHÍ, Langholtsvegi 87, Reykjavík,
verður sjötugm* á morgun.
Starfsferill
Bragi fæddist í Stykkishólmi og
ólst upp hjá fósturforeldmm sínum,
séra Sigurði Ó. Lárassyni og Ingi-
gerði Ágústsdóttur.
Bragi lauk kennaraprófl frá KÍ
1951, stundaði framhaldsnám í upp-
eldisfræöi við Newbold College í
Bracknell í Englandi 1951-52, við
Andrews University í Michigan i
Bandaríkjunum 1961-62, lauk BA-
prófi frá Peabody College of Vand-
emilt University í Nashville, Tenn-
essee í Bandaríkjunum 1963, MA-
prófi frá sama skóla 1964, og dokt-
orsprófi í samanburðarskólafræði
og uppeldisfræði frá sama skóla
1968. Þá fór hann námsferðir til
Norðurlandanna vorið 1969, til
Vestur Evrópu 1974 og um Austur-
Asíu 1989.
Bragi stofnaði ásamt öðmm, og
starfrækti heildsölufyrirtækið R.
Jónsson & Co - ROCO, 1953-60,
stofnaöi Náttúmlækningabúðina í
Vestmannaeyjum og var forstöðu-
maður hennar 1954-60, starfrækti
og var meðeigandi Pípu- og steina-
gerðarinnar, ásamt Lúðvíki Reim-
arssyni 1955-67, var kennari viö
Bamaskóla Aðventista í Vest-
mannaeyjum i fimm ár og auk þess
við Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja
1957-61, lektor við Westem Kent-
ucky University í Bowling Green í
Kentucky í Bandaríkjunum 1967-70,
dósent þar 1970-73, deildarstjóri
Fræösludeildar við menntamála-
ráðuneytið 1973-75, blaðamaður við
Alþýðublaðið 1975-77, námsráðgjafi
við FB 1977-79, sendikennari við
Virginia Polytechnic Institut and
State University í Virginíu í Banda-
ríkjunum 1979-80, lektor í uppeldis-
fræði við KHÍ 1980-84, dósent þar
1984-91 og prófessor við
KHÍ frá 1991.
Bragi stofhaði SKÁÍS
1980, fyrsta fyrirtæki
sinna tegundar hér á
landi sem stóð fyrir
skoöanakönnunum í
sautján ár, markaðs-
könnunum og
áhorfskönnunum. Hann
hafði forystu um stofnun
Miðskólans sem var
starfræktur 1992-97.
Út hafa komið eftir
Braga bækumar Spíruskip, ljóð og
uppstiUingar, 1960; Djúpfryst ljóð,
1961; Sjávarböm, skáldsaga, 1994;
Auga fyrir tönn, skáldsaga, 1995;
Ástfangnar flugvélar, ljóö, 1996.
Auk þess hafa birst eftir hann ljóð
og smásögur í blöðum og tímarit-
um.
Bragi hefur skrifað fjölda greina i
dagblöð, einkum DB og DV. Þá ligg-
ur eftir hann mikið magn ritgerða
og greinargerða á sviði uppeldis- og
kennslumála.
Bragi sat í Fræðsluráði Reykja-
víkur 1978-87, var formaður Bama-
verndamefndar Reykjavíkur
1978-82, sat í Skólasafnanefnd
Reykjavíkur 1981-90 og formaður
hennar 1986-90, í úthlutunamefnd
listamannalauna 1978-80, og sat í
sendinefnd Islands hjá Sþ 1971-72.
Fjölskylda
Fyrri kona Braga er Dóróte Odds-
dóttir, f. 3.4. 1934, hjúkrunarfræð-
ingur. Þau skildu.
Börn Braga og Dóróte eru Oddur
Bragason, f. 2.7. 1953; Ingigerður
Saga Bragadóttir, f. 26.6.1960.
Seinni kona Braga er Grete
Kaldalóns, f. 14.2.1947, kennari. Þau
skildu.
Synir Braga og Grete eru Logi
Bragason, f. 7.8.1975; Sigurður Ósk-
ar Lárus Bragason, f. 14.7. 1977;
Bragi Kormákur Braga-
son, f. 1.10. 1981.
Hálfsystkini Braga,
samfeðra, em Hulda
Jósepsdóttir, f. 6.12.
1930, textílhönnuður;
Þorbjörg Jósepfsdóttir,
f. 19.8. 1938, talsíma-
vörður; Haraldur Jós-
epsson, f. 25.7. 1932,
rennismiður.
Foreldrar Braga voru
Jósep Jakobsson, f. 17.6.
1905, d. 15.5. 1942, bóndi,
og Jóhanna Bjamadóttir, f. 30.6.
1907, d. 5.5. 1943, húsfreyja.
Ætt
Jósep var sonur Jakobs, skósmið
í Stykkishólmi Jakobssonar,
Bjömssonar. Móðir Jakobs Bjöms-
sonar var Ragnheiður Magnúsdótt-
ir, sýslumanns í Búðardal Ketils-
sonar. Móðir Jóseps var Ingibjörg,
dóttir Ólafs Ólafssonar sem fór til
Vesturheims, og Margrétar Hjalta-
dóttur, pr. á Stað á Snæfjallaströnd
og í Unaðsdal Þorlákssonar, pr. á
Stað Jónssonar. Móðir Hjalta var
Guðrún Guðmundsdóttir. Móðir
Margétar var Rakel Þorsteinsdóttir,
á Hesteyri Bjamasonar.
Jóhanna var dóttir Bjama Stef-
ánssonar og Guðrúnar Helgu Jós-
epsdóttur, b. á Lambastöðum Jóns-
sonar. Móðir Guðrúnar var Helga
Bjamadóttir, b. á Ljárstöðum Berg-
þórssonar, b. á Ljárskógum Þórðar-
sonar, á Ljárskógum Jónssonar.
Móðir Bjama var Sólveig Sigurðar-
dóttir, b. á Gillastöðum Jónssonar.
Móðir Sólveigar var Sigríður
Skeggjadóttir, b. í Stórholti Brands-
sonar. Helgu var Guðrún Jónsdótt-
ir, b. á Hróðnýjarstöðum Jónssson-
ar og Helgu Ásgeirsdóttur, frá
Jörva.
Bragi Jósepsson.
Ragna Aðalsteinsdóttir
Ragna Aðalsteinsdótt-
ir, bóndi á Laugabóli í
Laugardal við ísafjarðar-
djúp, verður sjötíu og
flmm ára á morgun.
Starfsferill
Ragna fæddist á Laug-
arbóli og ólst þar upp
með foður sfnum og
systrum en móður sína
missti hún 1934.
Ragna stundað ýmis
störf á unglingsárum,
s.s. fiskvinnu og veit-
ingastörf á vetrum en á
sumrin vann hún á búi foður sins.
Hún tók við búi á Laugarbóli 1955
eftir lát föður síns, og bjó þar félags-
búi ásamt systur sinni í nokkur ár.
Frá 1961 tók hún alfarið við jörðinni
og hefur verið þar bóndi síðan.
Fjöldi bama hefur verið á heimili
Rögnu í gegnum tíðina svo og marg-
ir sem þurft hafa athvarf og stuðn-
ing um lengri eða skemmri tíma. Þá
má geta þess að hún hefur á löngum
búferli haft margt dyggra vinnu-
hjúa, innlenda sem erlenda.
Fjölskylda
Böm Rögnu: Bella Aðalheiður, f.
15.3. 1955, lést í snjóflóðinu í Súða-
vík 16.1. 1995, búfræðingur frá
Hvanneyri en dóttir hennar var
Petrea Vestfjörð, f. 21.3. 1982, fórst
einnig í snjóflóðinu í Súðavík,
ásamt móöur sinni; Garðar Smári
Vestfjörð, f. 21.1. 1958, húsasmíöa-
meistari í Garðabæ, kvæntur
Katrínu Lindu Óskarsdóttur, f. 11.7.
1957, afgreiöslustjóra í íslandsbanka
en börn þeirra eru Hjörtur Smári, f.
3.4. 1988, og Brynja Björk, f. 1.5.
1991, auk þess sem dóttir Garðars
Smára og Erlu Björgvinsdóttur, er
Helen Björg Vestflörð, f. 8.10. 1979,
stúdent og fóstursonur Garðars
Smára og sonur Katrínar Lindu er
Óskar Sigmundsson sjúkraliði en
unnusta hans er Gitte
Jensen hjúkrunamemi;
Gunnar Bjarki Vest-
fjörð, f. 25.4. 1963, lést í
snjóflóði á Óshlíð 8.3.
1989, vélvirkjameistari,
var kvæntur Sesselju
Vilborgu Amardótur, f.
1.9. 1964 en synir þeirra
em Ragnar Freyr Vest-
fjörð, f. 6.10. 1983, nemi,
og Sindri Vestfjörð, f.
25.3. 1988, nemi.
Fóstursonur Rögnu er
Hjörvar Einir Helgason,
f. 13.9. 1959, sjómaður.
Systur Rögnu eru Rebekka Helga,
búsett í Hafnarfirði en maður henn-
ar er Sveinn Ólafur Sveinsson húsa-
smíðameistari og eiga þau flmm
börn; Sigríður Friðrikka, bóndi á
Strandseljum en sambýlismaður
hennar var Valdemar Valdemars-
son sem er látinn og eru böm þeirra
tvö;Sigríður Guðrún, búsett á Sel-
tjamamesi en maður hennar er Jón
Kr. Jónsson skipstjóri og eiga þau
fimm böm; Sigríður Þorleifs, dó
ung; Ásgerður, dó ung.
Foreldrar Rögnu voru Aðalsteinn
Jónasson, f. 1888, d. 1954, bóndi að
Laugarbóli, og k.h., Ólöf Ólafsdóttir,
f. 1902, d. 1934, húsfreyja.
Ætt
Aðalsteinn var sonur Jónasar, b. á
Bimustöðum Bjamasonar, b. á Eiríks-
stöðum Jónssonar, í Þemuvík Torfa-
sonar.
Móðir Aðalsteins var Rebekka Eg-
ilsdóttir, b. á Laugarbóli Guðmunds-
sonar, b. á Laugarbóli Egilssonar, b. í
Bakkaseli Sigurðssonar. Móðir Egils
var Rebekka Hallsdóttir, b. Tungu í
Dalamynni Jónssonar en um hann er
margar þjóðsögur.
Ólöf var dóttir Ólafs, b. á Álfstöðum
í Hrafnsflrði er varð úti 1902 Torfa-
sonar, b. í Kjós í Grunnavík Ólafsson-
ar, b. í Kjós Ásgeirssonar. Móðir Ólafs
var Friðrikka Jónina Jónsdóttir, b. á
Norðureyri Jónssonar, b. á Vífllsmýr-
um Sveinssonar, á Hesti í Önundar-
flrði. Móðir Friðrikku var Friðrikka
Jónína Georgina Busch, dóttir Frið-
riks meðhjálpara b. á Brekku Péturs-
sonar Busch, verslunarstjóra í
Neðstakaupstað á ísafirði. Móðir Frið-
rikku var Guörún Jónsdóttir Thor-
berg, verslunarstjóra á Patreksflrði,
og Sigríðar Þóroddsdóttur, beykis á
Vatneyri Thoroddsen.
gTQRA SVIÐIÐ
DJÖFLARNIR
Eftir Fjodor Dostojevskí,
leikgerð í 2 þáttum.
6. sýn. lau. 12/2 kl. 19, lau. 12/2
-formáli aö leiksýningu kl. 18,
7. sýn. lau. 19/2 íd. 19.
BLÁA HERBERGIÐ
Eftir David Hare, byggt á verki
Arthurs Schnitzlers, Reigen (La
Ronde).
Fim. 10/2 kl. 20, sun. 20/2 kl. 19, fös.
25/2 kl. 19.
Síbustu sýnlngar.
LITLA HRYLLINGSBÚÐIN
Eftir Howard Ashma.
Tónlist eftir Alan Menken.
Lau. 5/2 kl. 19, nokkur sætl laus, sun.
13/2 kl. 20.
SEX í SVEIT
Eftir Marc Camoletti
Miö. 16/2 kl. 20, miö. 23/2 kl. 20.
Síðustu sýningar.
Ragna
Aöalsteinsdóttir.
lll hamingju með afmælið 6.febrúar
90 ára
Sigurlaug Ámadóttdr, Hraunkoti, A-Skaft.
85 ára
Boga M. Kristinsdóttir, Skarði 2, Búðardal. Brynhildur Baldvinsdóttir, Krummahólum 6, Reykjavík. Ólafía Þorgrímsdóttir, Bjarkargötu 7, Patreksfirði.
80 ára
Guðlaug Gísladóttir, Vikurbraut 26, Höfn. Guðrún Bjömsdóttir, Brekastíg 28, Vestmannaeyjum.
70 ára
Brynjólfur Brynjólfsson, Hellum, Vatnsleysuströnd.
60 ára
Guðni W Kristjánsson, Reynihvammi 24, Kópavogi. Hörður Jóliannsson, Túngötu 52, Eyrarbakka. Jónina Guðmundsdóttir, Rauðalæk 47, Reykjavík. Valur Páll Þórðarson, Víkurbakka 6, Reykjavík. Hann verður að heiman.
50 ára
Einar Amalds, Bugðulæk 6, Reykjavík. Guðmundur Einarsson, Lindasmára 37, Kópavogi. Gylíi Ómar Héðinsson, Birkihlíð 18, Reykjavik. Jón K. Einarsson, Skildinganesi 1, Reykjavík. Sigurbjöm Þorleifsson, Stóragerði 32, Reykjavík.
40 ára
Guðrún Guðmundsdóttir, Suðurbraut 2a, Hafnarfirði. Hjördís Kristjánsdóttir, Tunguseli 8, Reykjavík. Jón Erlingsson, Álfatúni 33, Kópavogi. Ólöf Ágústsdóttir, Suðurási 6, Reykjavík. Ragnhildur Kristín Einarsdóttir, Kjartansgötu 15, Borgamesi.
LiTLA SVIP:
AFASPIL
Höfundur og leikstjóri: Örn
Árnason.
Sun. 6/2 kl. 14, uppselt, sun. 6/2 kl. 17,
aukasýning, sun. 13/2 kl. 14, uppselt,
sun. 13/2 kl. 17, aukasýning, örfá sæti
laus.
FEGURÐARDROTTNING-
IN FRÁ LÍNAKRI
Eftir Martin McDonagh
Lau. 5/2 kl. 19, örfá sæti laus, fim. 10/2
kl. 20.
Sýningum fer fækkandi.
LEITIN AÐ VÍSBEND-
INGU UM VITSMUNALÍF
í ALHEIMNUM
Eftir Jane Wagner
FÖS. 11/2 kl. 19, lau. 12/2 kl. 19.
Miöasalan er opin virka daga frá kl.
12-18. frá kl. 13 laugardaga og
sunnudaga og fram aö sýningu sýn-
ingardaga. Símapantanir virka daga
frá kl. 10.
Greiöslukortaþjónusta
Simi 568 8000 Fax 568 0383