Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Qupperneq 47
JDV LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 55 IBriðsljós Val Kilmer fær uppreisn æru Bandaríski leikarinn og ís- maðurinn, Val Kilmer, hefur átt undir högg að sækja um langt skeið og ýmist verið sakaður um ólundarskap, frekju eða annað þess háttar. Sem dæmi má nefna kvik- myndina Saint þar sem hann var sakaður um að hafa bannað ölium meðleikurum að ná augnsambandi við sig á tökustað. Nú virðist hins veg- ar sem Kilmer muni loks hafa fengið uppreisn æru. Phillip Noyce, leikstjóri áður- nefndrar myndar, hefur nefnilega viðurkennt að það hafi verið hann sem gaf út skipun þess efnis. „Ég gaf þá fyrirskipun að aukaleikarar ættu ekki að horfa í augu aðal- leikara þar sem það voru brögð að því að margir aukaleikarar væru að sýnast meiri en þeir væru með því að koma sér í mjúkinn hjá aðalleikurunum og þykj- ast vera í góðum kunn- ingsskap við þá. Það næsta sem ég veit er að ég les um það að Val Kil- mer neiti að stíga fæti á tökustað nema fólk hætti að horfa á hann.“ MMC Galant, V6, sjálfskiptur Spoiler, álfelgur, vetrar-og sumardekk, nýskrábur 4.3. '99 ekinn 8.000, ásett verð 2.490.000 - skipti á ódýrari. Nánari upplýsingar hjá Bílaþingi Heklu, 569 55 00. Mariah Carey greindist með húðsjúkdóm Bandaríska söngkonan Mariah Carey gengst um þessar mundir undir meðferð við krónísku svefnleysi. Mariah, sem lengi hefur haldið því fram að hún sé nátthrafn, segist breytast í algeran orkubolta á næturnar og ekki fara í rúmið fyrr en aðrir fari í vinnuna. Svefnleysið hefur hins veg- ar haft áhrif á heilsufar hennar. Nýlega greindist hún með húðsjúkdóm sem læknar segja beina afleiðingu af svefnleysi og stressi og um daginn var hún lögð inn á sjúkrahús með hjartsláttartruflanir. Allt fór þó betur en á horfðist og læknar brýna nú fyrir henni að slaka á og sofa meira. Söngkonan lofar bót og betrun en hins vegar er hætt við þreytueinkenn- um hjá aðdáendum hennar en nýjasta breiðskífa Mariah hefur fengið slæma dóma. Húsiö er opið til skoöunar frá 7.-11. febrúar frá kl. 1 B.3Q-18.00. íbúðir og skrifstofuhúsnæöi aö Túngötu 24, samtals 636,6 rúmm. 2 bílskúrar, 27 og 30,6 ferm, lóö 824,2 ferm. Upplýsingan í síma 551 5156. r í næstu viku [Glæsileg fundarlaun í boði] LEITAÐU rpttingum Síðumúla 13 Sími 588 5108 HÚSGÖGN INNRETTINGAR p

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.