Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Blaðsíða 49
DV LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000
gsonn 57
Sigrún Eövaldsdóttir er einn flytj-
enda á tónleikunum.
Tónskálda-
tónleikar
Á morgun kl. 16.00 verða haldn-
ir fyrstu kammertónleikamir í
nýju tónleikahúsi Karlakórs
Reykjavíkur, Ými við Öskjuhlíð.
Á efnisskránni eru verk eftir ís-
lensk tónskáld frá fyrri hluta síð-
ustu aldar. Tónleikarnir eru
framlag Tónskáldafélags íslands á
menningarárinu í samvinnu við
Reykjavik - menningarborg Evr-
ópu árið 2000.
Flutt verða verk eftir nokkur af
þekktustu tónskáldum íslands frá
þessum tíma; Jón Leifs, Pál ísólfs-
son, Árna Bjömsson, Jón Þórar-
insson, Þórarin Jónsson, Svein-
bjöm Sveinbjörnsson, Skúla Hall-
dórsson, Karl O. Runólfsson, Hall-
grím Helgason, og Helga Pálsson.
Flytjendur á tónleikunum eru
nokkrir af fremstu hljóðfæraleik-
urum landsins, þau Sigrún Eð-
valdsdóttir fiðluleikari, Anna
Guðný Guðmundsdóttir pianó-
_ ,—:—-------leikari, Sigurð-
Tonleikar ur I. Snorra-
-------------son klarínettu-
leikari, Auður Hafsteinsdóttir
fiðluleikari, Öm Magnússon
píanóleikari, Greta Guðnadóttir
fiöluleikari, Bryndís Halla Gylfa-
dóttir sellóleikari og Guðmundur
Kristmundsson víóluleikari.
Á efnisskránni er að finna
nokkrar af helstu perlum ís-
lenskrar samtímatónlistar frá
þessum tíma.
Afmælishátíð
Á morgun eru liðin 50 ár frá
því aö leikskólakennarar stofn-
uðu stéttarfélag. Af þessu tOefni
efnir félag íslenskra leikskóla-
kennara til hátíðarhalda í Borgar-
leikhúsinu kl. 15. Ávörp munu
flytja, Björg Bjamadóttir, Bjöm
Bjamason, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir og Jón Freyr Þórarins-
son. Á hátíðinni verða Kvenna-
sögusafni íslands afhentar gamlar
fundargerðarbækur og önnur
_________________skjöl félags-
Samkomur
kynnt verð-
ur um útnefningu heiðursfélaga.
Þá mun Kór leikskólakennara
syngja undir stjóm Jóhönnu Þór-
hallsdóttur.
Biskup talar um kirkjuna
otj framtíðina
Á morgun kl. 10 verður
fræðslumorgunn í Hallgríms-
kirkju. Þá mun biskup íslands,
hr. Karl Sigurbjömsson, flytja er-
indi er nefnist: Á þröskuldi nýrr-
eu- aldar. Kirkjan og framtíðin.
Grunnskólaskákmðt stúlkna
Grunnskólaskákmót stúlkna
fyrir árið 2000 verður haldið á
morgun í húsnæði Skáksambands
íslands, Faxafeni 12. Mótið hefst
kl. 12 og verða tefldar tíu skákir.
Keppt verður í tveimur aldurs-
flokkum, 12 ára og eldri og 11 ára
og yngri.
Félag kennara á eftirlaunum
Skemmti- og fræðslufundur
verður í Kennarahúsinu viö Lauf-
ásveg í dag kl. 14. Félagsvist, kaffi-
veitingar, upplestur og söngur.
Hlýjast fyrir norðan
Á morgun verður suðlæg átt,
13-18 m/s vestanlands en 9-13 m/s
austan til og rigning víðast hvar
um landið sunnan- og vestanvert.
Skýjað verður að mestu á Norður-
landi.
Hiti 3 til 6 stig, hlýjast á Norður-
landi.
Sólarlag í Reykjavík: 17.24
Sólarupprás á morgun: 09.57
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.21
Árdegisflóð á morgun: 06.39
Veðrið í dag
Styrktartónleikar Caritas í Kristskirkju:
Veðríð kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjaó -4
Bergstaöir alskýjaö -3
Bolungarvík alskýjaó 0
Egilsstaöir 1
Kirkjubœjarkl. súld 2
Keflavíkurflv. alskýjað 3
Raufarhöfn alskýjaö 1
Reykjavík úrkoma í grend 3
Stórhöföi alskýjaó 4
Bergen rigning og súld 7
Helsinki slydda 1
Kaupmhöfn súld 5
Ósló skýjaö 4
Stokkhólmur 5
Þórshöfn súld 5
Þrándheimur skýjaö 4
Algarve skýjaö 18
Amsterdam rigning 8
Barcelona mistur 15
Berlín súld 6
Chicago snjókoma -2
Dublin skýjaö 13
Halifax skýjað ■9
Frankfurt rign. á síð. kls. 7
Hamborg rigning 7
Jan Mayen skýjaö -7
London skýjaó 11
Lúxemborg skýjaö 5
Mallorca heiöskírt 16
Montreal heiðskírt -17
Narssarssuaq skafrenningur 3
New York alskýjaö -2
Orlando hálfskýjað 9
París skýjaó 8
Róm heiöskirt 15
Vín léttskýjaö 8
kju:
111 styrktar vímulausri æsku
Caritas á íslandi efnir til
styrktartónleika til styrktar
vímulausri æsku - foreldra-
hópnum - í Kristskirkju á morg-
un, kl. 16. Tónleikarnir verða
um einnar klukkustundar lang-
ir. Caritas leitaöi til fjölda lista-
manna og brugðust allir vel viö
og er efnisskrá tónleikanna hin
fjölbreyttasta. Fíkniefnaneysla
ungs fólks er einhver mesti vá-
gestur samtímans og það er til
að minna á það þarfa málefni að
styrkja vamir í þessum efnum
að Caritas efhir til tónleikanna.
Flytjendur á tónleikunum eru
Eydis Franzdóttir, óbó, Gunnar
Skemmtanir
Kvaran, selló, Hörður Áskels-
son, orgel, Joseph Ognibene,
hom, Schola Cantorum-kórinn,
stjómandi Hörður Áskelsson, og
Þórunn Guðmundsdóttir, sópr-
an. Á efnisskránni eru verk eft-
| ir Atla Heimi Sveinsson,
Vivaldi, Gunnar Þórðarson,
Hjálmar Ragnarsson, J.S. Bach,
Richard Strauss, Saint-Saens,
Vaughan Williams, William
Byrd og fleiri.
mmammmmmmmmmmmmmmi mmamam
A tónleikunum veröa flutt klassísk verk, fslensk og erlend.
NMMMHMMMMM
Myndgátan
-AV-
t=>
ÍÍ
Þunnur þrettándi
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi.
Hubert kominn í glæsibúning.
Hertoginn
Stjömubíó og Bíóhöllin sýna
fjölskyldumyndina Hertoginn
(The Duke). Titilpersónan er
breskur herramaður sem vill öll-
um vel og selur dýr málverk og
húsgögn til að koma fátækum til
hjálpar. Þegar hann liggur á dán-
arbeðinum heyrir hann erfingja
sína ræða um að reka allt trausta
þjónustuliðið sem hefur fylgt her-
toganum og reyna að endur-
heimta allar gjafimar sem hann
gaf fátækum.
Kvikmyndir
Áður en hertoginn gefur upp
öndina nær hann að breyta erfða-
skrá sinni á þann veg að hann arf-
leiðir hundinn sinn, Hubert, að
öflum eignum sínum en Hubert
hafði þolað súrt og sætt með hús-
bónda sínum. Þar með er Hubert
orðinn að hertoga og það sem
meira er, hann gerir sér grein fyr- K
ir auðæfum sinum og völdum.
Dersú Úsaja í
bíósal MÍR
Tvo næstu sunnudaga verða
tvær kvikmyndir með sama nafni,
Dersú Úsala, og byggðar á ritum
Vladimírs Arsenjevs, sýndar í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Fyrri
myndin, sem sýnd verður á morg-
un kl. 15, er rússnesk og frá sjötta
áratugnum, en hin síðari er víð-
fræg mynd japanska snillingsins
Akira Kurosawa frá árinu 1975.
Arsenjev var liðsforingi í her
Rússakeisara í upphafi 20. aldar. í
könnunarleiöangri kynntist hann
Dersú Úsala, öldruðum veiði-
manni sem liðsforinginn hreifst
svo af að hann notaði hann sem
fyrirmynd í skáldsögu sína.
Nýjar myndir i kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: Englar alheimsins
Saga-bíó: The 13th Warrior
Bíóborgin: Romance
Háskólabíó: Rogue Trader
Háskólabíó: American Beauty
Kringlubíó: Stir of Echoes
Laugarásbíó: Next Friday
Regnboginn: House on the
Haunted Hill
Stjörnubíó: Bone Collector *
Gengið
Almennt gengi LÍ 04. 02. 2000 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenai
Dollar 73,180 73,560 73,520
Pund 116,380 116,970 119,580
Kan. dollar 50,670 50,990 51,200
Dönsk kr. 9,7530 9,8070 9,7310
Norsk kr 8,9610 9,0110 8,9900
Sænsk kr. 8,5520 8,5990 8,5020
fi. mark 12,2058 12,2792 12,1826
Fra. franki 11,0636 11,1301 11,0425
Belg. franki 1,7990 1,8098 1,7956
Sviss. franki 45,1600 45,4100 44,8900
Holl. gyllini 32,9320 33,1299 32,8692
Þýskt mark 37,1058 37,3288 37,0350
ít líra 0,037480 0,03771 0,037410
Aust sch. 5,2741 5,3058 5,2640
Port. escudo 0,3620 0,3642 0,3613
Spá. peseti 0,4362 0,4388 0,4353
Jap. yen 0,680600 0,68470 0,702000
írskt pund 92,148 92,702 91,972
SDR 98,840000 99,44000 99,940000
ECU 72,5727 73,0087 72,4300
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 4