Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2000, Page 54
■562
dagskrá laugardags 5. febrúar
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000
SJONVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
_JJ.10.45 Pýskl handboltinn. Sýnd verður upp-
taka Irá leik Gummersbach og Kiel (
þýsku úrvalsdeildinni. Lýsing: Sigurður
Gunnarsson.
12.00 Skjáleikur.
13.45 Sjúnvarpskringlan - Auglýsingatlmi.
14.00 Túnlistlnn. Umsjón: Ólalur Páll Gunn-
arsson.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá
leik í úrvalsdeildinni.
16.30 Lelkur dagsins. Umsjón: Geir Magnús-
son. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eunbi og Khabi (19:26).
18.30 Þrumusteinn (17:26) (Thunderstone).
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður.
19.45 Stutt I spunann. I þættinum verður m.a.
kynnt eitt laganna fimm sem keppa um
að verða framlag þjóöarinnar til
5 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva.
Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00.
20.30 Veröld Waynes (Wayne’s World).
Bandarfsk gamanmynd frá 1992 um tvo
unga gleöimenn sem stjórna sjónvarps-
þætti og ævintýri jjeirra. Leikstjóri: Pen-
elope Spheeris. Aðalhlutverk: Mike
Myers, Dana Carvey, Rob Lowe og Tia
Carrere. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir.
22.10 Bjórgun úr háska (Deliverance).
Bandarísk spennumynd frá 1972. Leik-
stjóri: John Boorman. Aðalhlutverk: John
Voight, Burt Reynolds, Ned Beatty og
Ronnie Cox. Þýðandi: Kristmann Éiðs-
son.
23.55 Útvarpsfréttlr.
00.05 Skjáleikurinn.,
07.00
07.20
07.45
08.10
09.00
09.50
10.15
10.35
10.55
11.20
11.35
12.00
12.30
13.00
14.00
14.45
17.05
19.00
19.30
19.45
19.50
20.05
20.35
21.10
23.10
00.25
02.15
04.20
Urmull.
Mörgæsir f blföu og strföu.
Eyjarklfkan.
Simmi og Sammi.
Með afa.
Hagamúsin og húsamúsin.
Vlllingarnir.
Grallararnlr.
Tao Tao.
Borgin mln.
Ráöagóöir krakkar.
Alltaf I boltanum.
NBA-tllþrif.
Best ( bftiö. Únral liðinnar viku úr morgun-
þætti Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
60 mfnútur II (39.39) (e).
Enskl boltlnn.
Glæstar vonir.
19>20.
Fréttir.
Lottó.
Fréttlr.
Vinir (6.24) (Friends).
Seinfeld (22.24).
Piparkökukarlinn (The Gingerbread
Man). Lögfræðingurinn Richard Magruder
er nýbúinn að hitta Mallory Doss. Hann
hefur áhuga á frekari kynnum en það er
ýmsum vandkvæðum bundið. Faðir hennar
á við geðræn vandamál að stríða og Ric-
hard óttast að hann kunni að gera Mallory
mein. Richard fær pabbann fluttan til vist-
unar á viðeigandi stofnun en þar með eru
vandræðin ekki úr sögunni. Aðalhlutverk.
Kenneth Branagh, Robert Downey Jr.,
Embeth Davidtz. Leikstjóri. Robert Altman.
1997. Stranglega bönnuð börnum.
Ofsahræösla (Adrenalin. Fear the Rush).
Háspennumynd sem gerist í framtíðinni.
Hættulegur vírus herjar á heimsbyggðina.
Þeir sem smitast deyja eða missa vitiö. Og
nú hafa jarðarbúar skipst í tvo hópa, sýkta
og heilbrigöa. Yfirvöld ráða ekki neitt við
neitt. Aðalhlutverk. Christopher Lambert,
Natasha Henstridge, Norbert Wiesser,
Elizabeth Barondes. Leikstjóri. Albert
Pyun. 1996. Stranglega bönnuð börnum.
Staögengillinn (Body Double). Jake
Scully er atvinnulaus leikari og er beðinn
um aö gæta glæsiíbúöar fyrir vin sinn.
Hann fær líka aðgang aö sjónauka sem
snýr að svefnherbergi hjá nektardans-
meynni Gloriu Revelle. Aðalhlutverk. Craig
Wasson, Melanie Griffith. Leikstjóri. Brian
De Palma. 1984. Bönnuð börnum..
Tombstone (e). Víðfræg kúrekamynd um
þjóðsagnapersónur úr villta vestrinu. Wyatt
Earp hefur ákveðið að láta af ofbeldisverk-
um og lifa friðsömu Iffi. Hann flyst til bæjar
ins Tombstone ásamt bræðrum sínum
Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlut
verk. Kurt Russell, Vai Kilmer, Michae
Biehn, Dana Delany, Sam Elliott. Leikstjóri.
George P. Cosmatos. 1993. Stranglega
bönnuð börnum.
Dagskrárlok.
14.00 Bikarkeppni KKl. Bein útsending frá úr-
slitaleikjum kvenna og karla í Renault-
bikarkeppninni í körfuknattleik.
17.40 íþróttir um allan heim (117:156)
18.35 Jerry Springer (18:40) (e) (Jerry Sprin-
gerShow). 1999.
19.15 Trufluö tilvera (31:31). Bönnuð börn-
um.
19.45 Lottó.
19.50 Stööin (4:24) (e) (Taxi 2).
20.15 Herkúles (20:22).
21.00 Draumórar (Beautiful Dreamers).
Maurice Bucke fékkst við geðlækningar I
London f Kanada undir lok 19. aldar.
Hann var ósáttur við lækningaaðferðir
þess tíma og vilda bjóða sjúklingum
manneskjulegri meðferð. Aðalhlutverk:
Colm Feore, Rip Torn, Wendel Meldrum,
Sheila McCarthy, Colin Fox. Leikstjóri
John Kent Hariison. 1990.
22.55 Hnefaleikar. Útsendíng frá hnefaleika-
keppni í Las Vegas 22. janúar sl. Á með-
al þeirra sem mættust voru veltivigtar-
kapparnir Shane Mosley og Willie Wise.
1.00 Blóöhiti
(Passion and Romance).
Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bðrnum.
2.25 Dagskrárlok og skjálelkur.
06.00 Morgan misslr tökin
(Morgan. A Suitable Case for
MTreatment).
08.00 Orkuboltar (Turbo
Power Rangers).
10.00 Stjörnurnar stfga niö-
ur (Unhook the Stars).
12.00 Morgan missir tökin (Morgan. A Suita-
ble Case for Treatment).
14.00 Orkuboltar (Turbo Power Rangers).
16.00 Stjörnurnar stfga niöur (Unhook the
Stars).
18.00 Vegir ástarlnnar (Wings of the Dove).
22.00 Donnie Brasco.
00.05 Relmlelkar (Haunted).
02.00 Vegir ástarlnnar (Wings of the Dove).
® 09.00 2001 nótt. Barnaþáttur
með Bergljótu Arnalds (e).
11.15 Myndbönd.
13.00 Innlit - Útlit. Fasteignir,
hönnun o.fl.
14.00 Tvöfaldur Jay Leno frá
liöinnl viku.
16.00 Nugget Tv (e). Siðspilling, ósómi og
undirferli. Sjónvarpsþáttur götunnar.
Umsjón: Leifur Einarsson.
17.00 Út aö boröa meö íslendingum. (e).
18.00 Skemmtanabransinn.
19.10 Heillanornirnar(e).
20.00 Pétur og Páll. Slegist er í för með vina-
hópum, einum vinahópi f hvejum þætti.
20.50 Teikni - Leikni. Umsjón: Vilhjálmur Goði
og Hannes trommari.
21.30 B-mynd.
23.00 Svart hvlt snllld. Stuttmyndir frá snilling-
um á borð við Charlie Chaplin og Gög &
Gokke.
23.30 Nonni sprengja.
00.15 B-mynd.
Stöð 2 kl. 21.10:
Pipar-
kökukarlinn
Fyrri frumsýningarmynd
kvöldsins er spennumyndin Pip-
arkökukarlinn eöa The Gingerbr-
ead Man. Lögfræðingurinn
Magruder kynnist ungri þjón-
ustustúlku og dregst þar með inn
í skuggaveröld föður hennar sem
er til alls líklegur. Hvirfilvindur
er á næsta leiti en veðráttan er
ekki það eina sem lögfræðingn-
um og hans nánustu stendur ógn
af. Byggt á sögu John Grishams
sem hefur m.a. skrifað bækumar
A Time To Kill og The Client sem
hafa einnig verið kvikmyndaðar
sem og flestallar sögur hans.
Meistarinn Robert Altman er hér
við stjómvölinn og leikaraliðið
ekki af verri endanum. Kenneth
Branagh og Robert Duvall fara
þar fremstir 1 flokki og fjöldi vel
þekktra aukaleikara prýðir
myndina eins og Robert Downey
Jr., Daryl Hannah, Famke Jans-
sen og Tom Berenger.
Sjónvarpið kl. 20.30:
Veröld Waynes
Bandaríska gamanmyndin
Veröld Waynes sem gerð var
árið 1992 fjallar um tvo unga
gleðimenn sem stjóma sjón-
varpsþætti og ævintýri þeirra.
Hjá vinunum Wayne og Garth
snýst lífið um rokk og ról, partí
og sætar stelpur og fátt annað
kemst að í þættinum þeirra.
Þátturinn þeirra hefur verið í
kapalsjónvarpi en eftir að hann
hefur verið fluttur yflr á aug-
lýsingastöð eiga þeir félagar í
útistöðum við slepjulegan um-
boðsmann sem ætlar að taka af
þeim ráðin. Myndin er byggð á
persónum úr skemmtiþættin-
um Saturday Night Life sem
hefur notið fádæma vinsælda í
bandarísku sjónvarpi. Leik-
stjóri er Penelope Spheeris og í
aöalhlutverkum þau Mike
Myers, Dana Carvey, Rob Lowe
og Tia Carrere.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1
FM 92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfiö og feröamál. Umsjón:
Steinunn Haröardóttir. (Aftur á
mánudagskvöld)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Úr vesturvegi. Fyrsti þáttur: Af
óöa - Bill Hickok. Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur
~ þ Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frótta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Aftur annaö kvöld)
14.30 Útvarpsleikhúsiö. í máli Roberts
Oppenheimer eftir Heinar Kipp-
hardt. Þýöing: Elísa Björg. Þor-
steinsdóttir. Leikstjóri: María
Kristjánsdóttir. Fyrsti hluti af
þremur. Leikendur: Björn Ingi
Hilmarsson, Erlingur Gíslason,
Róbert Arnfinnsson, Baldvin Hall-
dórsson, Rúrik Haraldsson, Stef-
án Jónsson, Hjalti Rögnvaldsson,
Hjálmar Hjálmarsson, Guörún S.
Gísladóttir og Jón Ásgeir Sigurös-
son. (e)
15.20 Meö laugardagskaffinu. Jó-
hanna V. Þórhallsdóttir, Ragnar
Bjarnason og Tríó Ólafs Stephen-
sens syngja og leika.
15.45 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug-
ur Ingólfsson.
16.00 Fróttir.
16.08 Villibirta. Bókaþáttur. Umsjón:
Eiríkur Guömundsson. (Aftur á
fimmtudagskvöld)
17.00 Hin hliöin. Ingveldur G. Ólafs-
dóttir ræöir viö Einar Kristján Ein-
’mt arsson gítarleikara. (Aftur eftir
miönætti)
17.55 Auglýslngar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Vinkill. (Aftur á þriöjudagskvöld)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóöritasafniö. Þrjár skissur eft-
ir Oliver Kentish. Þórarinn Stef-
ánsson leikur á píanó. Úr rímum
af Rollant eftir Þorkel Sigurbjörns-
son. Andrea Merenzon leikur á
fagott og Steinunn Birna Ragn-
arsdóttir á píanó.
19.30 Veöurfregnir.,
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Falstaff
eftir Giuseppe Verdi Hljóöritun frá
opnunarsýningu Covent Garden-
óperunnar, 22. desember sl. I aö-
alhlutverkum: Falstaff: Bryn Ter-
fel. Frú Vaö: Barbara Frittoli. Frú
Pák: Diana Montague. Kór og
hljómsveit Covent Garden-óper-
unnar; Bernard Haitink stjórnar.
Umsjón: Una Margrót Jónsdóttir.
22.00 Fróttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. GuÖmundur Ein-
arsson flytur.
22.20 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G.
Siguröardóttir. (e)
23.10 Dustaö af dansskónum. Helga
Möller, Geirmundur Valtýsson,
Guömundur Rúnar Lúövíksson,
hljómsveitin Papar, færeyska
hljómsveitin Vikingarnir o.fl. leika
og syngja.
24.00 Fréttir.
00.10 Hin hliöin. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson
á línunni meö hlustendum.
15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr
Óöinn Jónsson sér um þáttinn
Þingmál á Rás 1 kl. 8.45.
ýmsum áttum. Umsjón: Birgir Jón
Birgisson. 16.00 Fréttir.
16.08 Meö grátt í vöngum. Sjötti og
sjöundi áratugurinn í algleymingi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Milli steins og sleggju. Tónlist.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Kvöldpopp.
20.00 Salsa beint í æö. Skífuþeytarinn
Leroy Johnson á Rás 2.
21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi
Stefánsson og Helgi Már Bjarna-
son.
22.00 Fréttir.
22.10 PZ-senan.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1
og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarieg landveöurspá á
Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00,14.00,16.00, 18.00
og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét
Blöndal ræsir hlustandann meö
hlýju og setur hann meöal annars
í spor leynilögreglumannsins í
sakamálagetraun þáttarins. Frétt-
ir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12:15 Halldór Backman slær á létta
strengi.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins.Kynnir er
ívar Guömundsson og framleiö-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Net-
fang: sveinn.s.sighvatsson@iu.is
01:00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá
árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar.
12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma-
donnur ástarsöngvanna. 18.00-
24.00 Laugardagskvöld á Matthildi.
24.00-09.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC:
West of Eden eftir Tim Jackson. Tryllir
sem gerist í náinni framtíö og fjallar um
klónun.
RADIO FM 103,7
09.00 Dr Gunni og Torfason. Þeir
kumpánar, Gunnar Hjálmarsson og
Mikael Torfason, láta allt fiakka. 12.00
Uppistand.Hjörtur Grétarsson kynnir
fræga erlenda grínista og spilar brot úr
sýningum þein’a. 14.00 Radíus.Steinn
Ármann Magnússon og Davíö Þór
Jónsson bregöa á leik af sinni alkunnu
snilld. 17.00 Meö sítt aö aftan. Doddi
litli rífjar upp níunda áratuginn og leyfir
lögum aö hljóma sem ekki heyrast á
hverjum degi í útvarpi. 20.00 Vitleysa
FM. Endurflutningur á þætti frá sunnu-
deginum áöur þar sem Einar Örn Bene-
diktsson talar tæpitungulaust. 23.00
Bragöarefurinn. Hans Steinar Bjarna-
son meö endurfluttan þátt. 02.00
Mannamél.(e) 04.00 RADIO Rokk..
09.00 Dagskrárlok.
GULL FM 90,9
10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng.
FM957
07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15
Haraldur Daöi 15-19 Pétur Árnason
19-22 Laugardagsfáriö meö Magga
Magg 22-02 Karl Lúövíksson.
X-ið FM 97,7
06.00 Miami metal. 10.00 Spámaöur-
inn. 14.00 Hemmi feiti og á miili 14 og
18 sportpakkinn (Hemmi og Máni).
18.00 X strím. 22.00 ítalski plötu-
snúöurinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl.
12, 14 ,16 & 18.
M0N0FM87.7
10-13 Doddi 13-16 Guömundur Arnar
16-19 Amar Alberts 19-22 Þröstur
Gestsson 22-01 Mono Mix
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107, 0
Hljoöneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.00 Croc Files. 10.30 Crocodile Hunler. 11.30 Pet Rescue. 12.00 Hor-
se Tales. 12.30 Horse Tales. 13.00 Crocodile Hunler. 14.00 Croc Files.
14.30 Croc Files. 15.00 Crocodile Hunter. 16.00 Crocodlle Hunter.
17.00 Crocodile Hunter. 18.00 Croc Files. 18.30 Croc Files. 19.00
Crocodile Hunter. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vels. 21.00
Untamed Alrica. 22.00 Deadly Season. 23.00 Kingdom of the Snake.
24.00 Close.
BBC PRIME ✓ ✓
9.50 Animal Hospital. 10.20 Vets in Practice. 11.00 Who’ll Do the Pudd-
ing?. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style
Challenge. 12.50 Signs of the Times. 13.30 EastEnders Omnibus.
15.00 Dear Mr Barker. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Dr Who.
16.30 Top of the Pops. 17.00 Ozone. 17.15 Top of the Pops 2. 18.00
Three Up, Two Down. 18.30 The Brittas Empire. 19.00 Last of the Sum-
mer Wine. 19.30 Fawlty Towers. 20.00 Nice Town. 21.00 Harry Enfield
and Chums. 21.30 The Smell of Reeves and Mortimer. 22.00 Top of the
Pops. 22.30 A Bit of Fry and Laurie. 23.00 John Sessions’ Likely Stor-
ies. 23.30 Later With Jools Holland. 0.30 Learnlng From the OU: Mosa-
ico Hispanico. 1.00 Learning From the OU: The Enlightenment: The
Encyclopedie. 1.30 Leaming From the OU: Women In Science and
Technology. 2.00 Learning From the OU: The Arch Never Sleeps. 2.30
Learning From the OU: Soaring Achievements. 3.00 Learning From
the OU: Open Advice: Tlme for You. 3.30 Learning From the OU: The
Secret of Sporting Success. 4.00 Leaming From the OU: Asteroid
Hunters. 4.30 Learning From the OU: Rexible Work - Insecure Lives.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Numbats .11.30 Owls, Kestrels and Roads. 12.00 Explorer’s Jo-
urnal. 13.00 Art of Tracking. 14.00 The Plant Rles. 15.00 Mysteries of
Peru. 16.00 Explorer's Journal. 17.00 Panama Wild. 18.00 Australia's
Animal Mysteries. 19.00 Explorer's Journal. 20.00 Komodo Dragons.
21.00 Operation Shark Attack. 22.00 Royal Blood. 23.00 Explorer’s Jo-
urnai. 24.00 Thunder Dragons. 1.00 Komodo Dragons. 2.00 Operation
Shark Attack. 3.00 Royal Blood. 4.00 Explorer’s Joumal. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓ ✓
10.00 Flightline. 10.30 Pirates. 11.00 The Great Commanders. 12.00
The Dinosaurs!. 13.00 Seawings. 14.00 After the Warming. 15.00
Dancing with Wolves. 16.00 Super Structures. 17.00 Super Structures.
18.00 Super Structures. 19.00 Hard Times. 20.00 Scrapheap. 21.00
Secrets of the Great Wall. 22.00 Trauma - Life and Death in the ER.
22.30 Trauma • Life and Death in the ER. 23.00 Forensic Detectives.
24.00 Super Structures. 1.00 Super Structures. 2.00 Close.
MTV ✓ ✓
10.00 A-Zof Pop Weekend. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Videos.
17.00 News Weekend Edition. 17.30 MTV Movie Special. 18.00 Dance
Floor Chart. 20.00 Disco 2000.21.00 Megamix MTV. 22.00 Amour. 23.00
The Late Uck. 24.00 Saturday Night Music Mix. 2.00 Chill Out Zone.
4.00 Night Videos.
SKY NEWS ✓ ✓
9.30 Technofile. 10.00 News on the Hour. 10.30 Showbiz Weekly. 11.00
News on the Hour. 11.30 Fashlon TV. 12.00 SKY News Today. 13.30
Answer The Question. 14.00 SKY News Today. 14.30 Week in Review.
15.00 News on the Hour. 15.30 Showbiz Weekly. 16.00 News on the
Hour. 16.30 Technofile. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour.
19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 AnswerThe Question.
21.00 News on the Hour. 21.30 Fashion TV. 22.00 SKY News at Ten.
23.00 News on the Hour. 0.30 Showbiz Weekly. 1.00 News on the Hour.
1.30 Fashion TV. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technofile. 3.00 News on
the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer
The Question. 5.00 News on the Hour. 5.30 Showbiz Weekiy.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30
CNN.dot.com. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up-
date/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 CNN
Travel Now. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 Worid News.
16.30 Pro Golf Weekly. 17.00 Larry King. 17.30 Larry King. 18.00 World
News. 18.30 Showbiz This Weekend. 19.00 World News. 19.30 World
Beat. 20.00 World News. 20.30 Style. 21.00 World News. 21.30 The
Artclub. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View.
23.30 Inside Europe. 24.00 World News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN
World View. 1.30 Diplomatic License. 2.00 Larry King Weekend. 3.00
CNN World View. 3.30 Both Sides With Jesse Jackson. 4.00 World
News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields.
TCM ✓ ✓
21.00 Soylent Green 22.40 Dark of the Sun. 0.20 The Walking Stick. 2.00
Travels with My Aunt. 3.50 Isle of Fury.
CNBC ✓ ✓
10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC
Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This
Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Wall Street Journal. 17.30 US
Buslness Centre. 18.00 Time and Again. 18.45 Time and Again. 19.30
Dateline. 20.00 The Tonlght Show With Jay Leno. 20.45 The Tonight
Show With Jay Leno. 21.15 Late Night With Conan O’Brien. 22.00
CNBC Sports. 23.00 CNBC Sports. 24.00 Time and Agaln. 0.45 Time
and Again. 1.30 Dateline. 2.00 Time and Again. 2.45 Time and Again.
3.30 Dateline. 4.00 Europe This Week. 5.00 McLaughlin Group. 5.30
Asia This Week.
EUROSPORT ✓ ✓
10.00 Bobsleigh: Women's World Championshlps in Winterberg,
Germany. 11.00 Bobsleigh: Men’s World Championships in Altenberg,
Germany. 12.00 Cross-country Skiing: World Cup in Lillehammer.
Norway. 13.00 Bobsleigh: Men’s World Championships in Altenberg,
Germany. 14.00 Cross-country Skiing: World Cup in Lillehammer,
Norway. 14.30 Cross-country Skiing: World Cup in Lillehammer,
Norway. 15.00 Luge: World Championship in St-moritz, Switzerland.
16.00 Ski Jumping: World Cup in Wllllngen, Germany. 17.30 Alplne
Skiing: Men’s World Cup in Todtnau, Germany. 18.00 Tennis: Sanex
Wta Tournament in Tokyo, Japan. 19.30 Football: African Cup of
Nations in Nigeria and Ghana. 21.00 Boxing: International Contest.
22.00 News: SportsCentre. 22.15 Speed Skating: World Speed Skating
Championship in Mllwaukee, Wisconsin, USA. 23.45 Motorcyciing:
Indoor Superbiker - ‘guidon d'or’ at Paris-bercy. 0.45 News:
SportsCentre. 1.00 Close.
CARTOON NETWORK ✓ ✓
10.00 Ed, Edd ‘n' Eddy. 10.30 Pinky and the Brain. 11.00 Johnny Bravo.
11.30 Courage the Cowardly Dog. 12.00 Dexter’s Laboratory Marat-
hon.
TRAVEL ✓ ✓
10.00 Lakes 8 Legends of Ihe Brltlsh Isles. 11.00 Deslinatlons. 12.00
Caprlce's Travels. 12.30 The Great Escape. 13.00 Peking lo Paris.
13.30 The Flavours ol Italy. 14.00 Far Flung Floyd. 14.30 A Fork in Ihe
Road. 15.00 Asia Today. 16.00 Travel Asia And Beyond. 16.30 Ribbons
of Steel. 17.00 Awentura • Journeys in Itallan Cuisine. 17.30 Daylripp-
ers. 18.00 The Flavours of llaly. 18.30 The TourisL 19.00 The Miss-
Issippi: River of Song. 20.00 Peking lo Paris. 20.30 Earthvralkers. 21.00
Scandlnavian Summers. 22.00 Around the World On Two Wheels.
22.30 Sports Safaris. 23.00 Lakes & Legends of the British Isles. 24.00
Daylrippers. 0.30 A Golfer's Travels. 1.00 Closedown.
VH-1 ✓✓
10.00 Something for the Weekend. 11.00 The VH1 Album Chart Show.
12.00 Emma. 13.00 Greatest Hits: The Corrs. 13.30 Pop-up Video.
14.00 Something forthe Weekend. 15.00 The Millennium Classic Years
1976.16.00 Top 40 of the 70s. 19.00 Abba live at the beatclub. 20.00
The VH1 Disco Party. 21.00 The Kate & Jono Show. 22.00 Hey Watch
This!. 23.00 Abba live at the beatclub. 24.00 The VH1 Disco Party. 1.00
Stevie Wonder live at the beatclub. 2.00 Revolver. 3.00 Revolver. 4.00
Revolver. 5.00 Revolver.
ARD Pýska rfkissjónvarpiö.ProSÍeben Pýsk afþreyingarstöö,
RaÍUnO ítalska rfkissjónvarpió,TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska rlkissjónvarpiö.
Omega
20.00 Vonarljós. Endursýndur þáttur. 21.00 Náö til þjóöanna meö Pat
Frands. 21.30 Samverustund. 22.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn-
ar meö Ron Phillips. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá
TBN-sjónvarpsstööinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöövarsem nást á Breiöbandlnu
'S*
✓ Stöbvarsem nást á Fjölvarplnu
FJÖLVARP