Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 7 DV_________________Fréttir Flugleiðir: Árshátíð á ensku Veislustjórar á árshátíð Flug- leiða, sem haldin var um síðustu helgi, töluðu ensku, mörgum árshá- tíðargestum til undrunar. Veislu- stjórar voru tveir, Edda Björk Boga- dóttir, stöðvarstjóri Flugleiða í London, og Philip Sweitcher, starfs- maður félagsins í Baltimore. „Þeir urðu að tala ensku svo allir myndu skilja," sagði starfsstúlka á einni af söluskrifstofum Flugleiða í Reykjavík eftir árshátíðina. „Það var ofsalega gaman.“ Maki flugfreyju, sem einnig var á árshátíðinni, var þó á öðru máli: „Þetta hljómaði undarlega í mín eyru og ég skildi ekki allt. Þama voru um það bil þúsund gestir, þar af 900 íslendingar. Ég skil ekki hvers vegna fólkið var að tala ensku,“ sagði flugfreyjumaðurinn. -EIR Frétt DV um ræningjann sem beitti fyrir sig hamri. „Hamarsmaður" handtekinn Ungi maðurinn sem rændi um 60 þúsund krónum, ógnaði fólki með hamri í versluninni Samkaupum í fyrrakvöld og sló einn mann í höfuð- ið með hamrinum, var handtekinn í fyrradag. Lögreglan hafði hendur í hári hans um hádegið í fyrradag eftir skamma eftirfór, en fólk f versluninni gat gef- ið svo greinargóða lýsingu á mannin- um að lögreglan taldi sig vita hver hefði verið þar á ferð. -gk Akureyri: Þriggja bíla árekstur DV, Akuxeyri: Þriggja bíla árekstur varð í Gilinu á Akureyri í fyrradag. Bifreið, sem ekið var af Eyrarlandsvegi niður í Kaupvangsstræti, og bifreið, sem ekið var upp Kaupvangsstræti, léntu saman, og einnig bifreið sem ekið var upp Kaupvangsstrætið og var að fara fram úr hinni sem var á uppleið í Gilinu. Þykir með ólíkindum að menn skuli stunda framúrakstur þar við þau skilyrði sem þar hafa verið til aksturs undanfarna daga. Þrátt fyrir mikið fannfergi hefur umferðin á Akureyri gengið mjög vel undanfama daga, ekki nema um 2 árekstrar á dag og ljóst að menn fara varlega við þær erfiðu aðstæður sem fyrir hendi eru. -gk ilboð sólina — -SfB rJl j jMJ'sjmpi .i ic. «■».950 Uppsclt17.júlí Iaussaeti4.scpt. M v 2 iulloröna og 2 börn, 2ja-11 ára. Uppselt 16. maí k“ssaetil2.scnt /1? ^2,-»"Srðna °*l2 ára. 17. nti og 6. s«pw*»"*r rnanne riölskylda:____ Verðdíemi iyrir 4ra Alicamte Bemidorm - Torre Vieia aMWM i m- li...» ” ÉMftji 25. ágúst 2vikur laussæti 19.900 kr. 2. júní-8. sept 2vikur laussæti 23.900 kr. 2. júní-8. sept 2vikur laussæti 25.900 kr. Barnaafsláttur 2ja til og með 11 ára 12.000 kr., börn aðtveggja ára aldri greiða 5.000 kr. Föst aukagjöld: Flugvallarskattar, innritunargjald i Le'rfsstöð og bókunargjald v. alferðan Fullorðnir 2.610 kr. og bðrn 1.940 kr. ^"Kfí**** Dammörk Portúgal Beimt flug Opið um Inelgima Bókumarstaða Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 535 2100 • Fax 535 2110 »Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is Umboósmemr Flúsferða um allt lamd Egilsstaðir • S: 471 2000 111 Selfoss»S. 4821666 53 6262/896 8477 1/estmannaeyjar • S: 481 1450 30 Keflavík’ S: 421 1353 Grindavík • S: 426 8060 Akranes • S: 431 4884 ísafjörður • S: 456 5 Blönduós* S: 452 4168 Sauðárkrókur • S: 4 Borgarnes • S: 437 1040 Akureyri• S: 462 501 Dalvík • S: 466 1405 «öfo»S:478 1000 • Myndlampl Black Matrlx • Nlcam Sterao • 100 stöðva mlnnl* Allar aðgerðlr á skjá • Skart tengl • FJarstýring • Aukatengi fyrir hátalara • íslenskt textavarp • Myndlampl Black Matrix • Nicam Stereo • 100 stöðva mlnnl* Allar aðgerðlr á skjá • Skart tengl • FJarstýrtng • Aukatengi fyrir hátalara • íslenskt textavarp Ú. W • 29” 100 Hz black Invar skjár > Nlcam 2x20 W magnarl Allar aðgerðlr > Textavarp • 2 Scart tengl Heyrnartóí • islenskur lelðarvislr. skjá Si v3 -'V-;. í 100 Hz *: • Myndiampl S. Black Invr • Nlcam • Allar aðgerðlr á skjá • 3 Skart tengl • Super VHS tengl* FJarstýrlng • Fast text Storao ngl _BRÆÐURNIR (m ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is sjðji wm rík« Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Vestfirðin Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Norðuriand: Radionaust, Akureyri. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Austurland: Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Vélsmiðja hornafjarðar. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.