Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 Sjálfsafgreiðsla á bensíni segir fljótt til sín í lækkuðum rekstrarkostnaði bílsins: Fá hækkunina til baka - og gott betur - sparnaðurinn nemur allt að 10 þúsund krónum á ári Þúsundir ökumanna hafa hag- sýni aö leiöarljósi þegar þeir kaupa bensín og dæla sjálíir á bílinn, ann- aöhvort á einhverri af bensínstöðv- um stóru olíufélaganna eða á sjálfs- afgreiðslustöðvum. Þannig get- ur eigandi venjulegs fólksbíls sem eyðir 10 lítrum á hverja 100 km og er ekið 20 þús- und km á ári sparað tæplega 10 þúsund krónur á ári. Séu fleiri en einn biU á heimilinu má tvö- falda eða þrefalda þá . upphæð. Með sjálfs- afgreiðslu má jafna út bensinhækkunina - frá í gær og gott bet- ur. Bensínlítrinn hækkaði í gær um 2,80 krónur hjá stóru olíufélögunum, Olíufé- laginu, Olíuversluninni og Skeljungi, fór í 89,90 krónur. Upp úr hádegi var ekki ljóst hver hækkun Bensínorkunnar og ÓB- stöðvanna yrði. Orkan hefur verið u.þ.b. 20 aurum ódýrari en ÓB undanfar- ið en mun- urinn Þ ó breytilegur til lengri tíma litið. Þar sem ekki var ar fjárhæðir í bensínkaupum eins og dæmið að ofan sýnir. En það má Sparnaður á ári við sjálfsafgreiðslu 95 oktana bensín Verð á lítra Orkan/ÓB Esso Shell Olís 85 kr.* * 87,9/89,9 kr. 87,9/89,9 kr. 87,9/89,9 kr. *Endanlegar veröhækkanir óvissar í gær en miöaö er viö mismun síöustu mánuöi ljóst hver endanleg hækk- un stöðvanna yrði þegar gengið var frá þessum skrifum var miðað við verðmun upp á 4,90 krónur eða 85 krónur sléttar fyrir lítrann. Lesend- ur eru annars hvattir til að fylgjast með verðbreyting- um Orkunn- sparnaður við 40 lítra 196 kr. 80 kr. 80 kr. sparnaður við 2.000 lítra 9.800 kr. 4.000 kr. 4.000 kr. 80 kr. 4.000 kr. Forsendur: Bíll sem eyöir 101/100 km og er ekiö 20.000 km á ári. einnig spara hjá stóru félögunum. Reglan er sú að veittur er 2 króna afsláttur af hverjum litra 95 okt- Þusundir okumanna hafa hagsýni að leiöarljosi þegar þeir kaupa bensín og dæla sjálfir á btlinn, annaðhvort á einhverri af bens- ínstöðvum stóru olíufélag- anna eða á sjálfsaf- greiðslustöövum. ar og ÓB því þar má | s p a r a ’ veru- leg- D V-m y n d E.ÓI. ana bensíns ef viðskiptavinurinn dælir sjálfur. Til eru undantekning- ar, t.d. ef framkvæmdir eða breyt- ingar eru í gangi á stöðinni. Þá er vert að vekja athygli á því að hjá einstökum bensínstöðvum er auka- sjálfsafgeiðsluafsláttur. Hjá Essó í Fossvogi er t.d. veittur 4 króna sjálfsafgreiðsluafslátt- ur af hverjum lítra. Eru ökumenn hvattir til að veita auglýsingaskiltum olíufé- ““ 1 a g - a n n a 22 athygli e n aukaaf- “ slættir geta ver- _ ið í boði. “ V i ð þetta má E1 bæta að hand- hafar tryggð- arkorta ol- íufélaganna, t.d. Safnkorta Essó, fá 80 aura afslátt af hverjum lítra. í þessum efnum gildir að margt smátt gerir eitt stórt. 8.000 krónur á ári. En sé eingöngu dælt á bílinn hjá sjálfsafgreiðslu- stöðvunum verður sparnaðurinn 196 krónur á tankfylli eða um 9.800 krónur á ári. Verði verðmunurinn á sjálfsafgreiðslustöðvunum og hæsta verði meiri þegar upp verður staðið verður sparnaðurinn auðvit- að meiri. Á meðfylgjandi grafi má sjá hvað sparast með því að dæla sjálfur á bílinn. ítrekum við enn og aftur að Sparað með hverri áfyllingu Hver Iftri 95 oktana bensfns sem dælt er á bílinn af starfsmanni olfufélaganna kostar 89,90 krónur. Spara má dágóðar fjárhæðir meö því að dæla sjálfur eöa allt að 10 þúsund krónur á ári. DV-mynd Pjetur En kíkjum betur á dæmið um fólksbílinn sem er með 40 lítra tank, eyðir 10 lítrum á hverja 100 km og er ekið 20 þúsund km á ári. Sé bensín á þennan bíl ávallt keypt á hæsta verði, 89,90 lítrinn, verða ársútgjöld vegna bensíns 179.800 krónur. Dæli bíleigandinn alltaf sjálfur hjá stóru olíufélögun- um sparar hann 80 krónur á tank- fyllina eða 4.000 krónur á ári. Kaupi viðkomandi hjá Essó í Fossvogi sparast 160 krónur á tankfylli eða endanlegt verð sjálfsafgreiðslu- stöðvanna lá ekki fyrir þegar grafið var gert en miðað er við 4,90 króna mun frá hæsta verði. Það segir sig nánast sjálft að sparnaðurinn við sjálfsafgreiðslu verður enn meiri í krónum talið ef viðkomandi á eyðslufrekan jeppa. Sé bensíneyðslan tvöfalt meiri verð- ur sjálfsafgreiðsluspamaðurinn um 20.000 krónur á ári. Þeir sem reka tvo eða þrjá bíla sjá strax að spara má verulegar fjár- hæðir með sjálfsafgreiðslu bensíns. -hlh Gjaldkeri húsfélags hugar að gerð ársreiknings: Færa skal allar tekjur ársins og gjöld - óháð því hvort tekjurnar eða gjöldin eru greidd eða ekki Gjaldkeri í húsfélagi sem var að huga að gerð ársreiknings fyr- ir húsfélag sitt hafði samband við Húsráð og DV og óskaði eftir upp- lýsingum varðandi ársreikninga húsfélaga: Er ekki fullnægjandi fyrir aðalfund að taka saman yfirlit yfir greidd húsgjöld og greiddan kostnað á árinu ásamt upplýsingum um bankainnstæður húsfélagsins í árslok? Gerður Guðjónsdóttir, endur- skoðandi hjá Þema ehf., svarar: „Stjóm húsfélags skal sjá um að glöggir rekstrar- og efnahagsreikn- ingar séu gerðir fyrir húsfélagið hvert reikningsár og því er yfirlitið sem gjaldkerinn var með í huga alls ekki fullnægjandi sem ársreikning- ur húsfélags. Við gerð ársreiknings húsfélags skal hafa í huga að rekstrarreikn- ingur húsfélagsins skal sýna heild- artekjur og heildargjöld, þannig að hann gefi með hliðsjón af rekstri fé- lagsins glögga mynd af því hvemig hagnaður eða tap á reikningsárinu hefur myndast. Efnahagsreikningur skal gefa glögga mynd af eignum, skuldum og eigin fé félagsins í lok reikningsárs. í rekstrarreikning skal færa allar tekjrn- ársins og gjöld ársins óháð því hvort tekjumar eða gjöldin em greidd eða ekki, en það er algeng villa að í reikningum húsfélaga séu aðeins tilgreindar greiddar tekjur vegna húsgjalda og greiddur kostn- aður. Tekjur sem varða reiknings- árið en innheimtast eftir lok þess, skal færa til tekna í rekstrarreikn- ingi og til eignar í efnahagsreikn- ingi. Gjöld sem varða reikningsárið en koma til greiöslu síðar skal færa til gjalda í rekstrarreikningi og til skuldar í efnahagsreikningi. í húsfélögum em innheimt hús- gjöld sem em byggð á rekstrar- og framkvæmdaáætlunum hvers árs. Því þarf í lok hvers reikningsárs að bera saman, annars vegar innheimt húsgjöld og hins vegar raunveruleg húsgjöld og leiðrétta hvem eignar- hluta með tilliti til þess. Þá ber að hafa í huga hvemig sameiginlegur kostnaður húsfélaga skiptist á hlut- aðeigandi eigendur. í 45. gr. laga um fjöleignarhús kemur fram hvemig skipta eigi sameiginlegum kostnaði húsfélaga, en það fer eftir hvers konar kostnað um er að ræða, hvort honum er skipt hlutfallslega eftir eignarhlutum eða skipt jafnt á eign- arhluta." LES&MOUM SVAfíAÐ RÁOGJAFAbJÓMUSTAHÚSFéíAGA spurtimgar tB sérfræQinga Húsráöa nieð töívupósti. Netfanglö er dvrltst@ff.ís og merkja skal tolvupóstinn Húsráð. Húsráð Ráðgjafarþjónustan Húsráð hefur undanfarið svarað spum- ingum lesenda DV varðandi rekstur og viðhald húseigna og ýmislegt sem upp kann að koma vegna þeirra. Dæmi um slíkt er hér til hliðar. Þeir sem svara spumingum lesenda eru Theo- dór S. Sigurbergsson og Eyjólfur Brynjólfsson, báðir löggiltir end- urskoöendur hjá Þema ehf., hæstaréttarlögmaðurinn Sigurð- ur Helgi Guðjónsson hjá Húseig- endafélaginu, héraðsdómslög- mennimir Halla Bergþóra Bjömsdóttir og Jón Ármann Guðjónsson hjá GÁJ, lögfræði- stofu, og Ragnar Gunnarsson, verkfræðingur hjá verkfræði- stofunni Verkvangi. Þegar til- efni er til em fleiri sérfróðir að- ilar kallaöir til svara. Lesendur geta sent stuttar og gagnoröar spumingar á netfang- ið dvritst@ff.is og merkt þær hagsýni. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.