Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 Saltkjöt og baunir Verslunarkeöjan Þín verslun býður m.a. 1944 saltkjöt og baunir á 239 krónur, saltkjöt á 399 krón- ur kílóið, Toro kjötsúpu á 109 krónur, Weetabix morgunkom á 199 krónur, Frutibix morgunkom á 249 krónur, Ariel Ultra þvottaefni á 598 krónur og Sun C appelsínusafa á 99 krónur. Verslanir Samkaups bjóða m.a. kjúklingapylsur á 199 krónur, frosna kjúklinga á 289 krónur kílóið, ný egg á 245 krónur kílóiö, Fanta á 149 krónur, ís- lenskar rófur á 169 krónur, gulrætur á 269 krónur, lauk á 59 krónur og kleinur á 129 krónur. Hamborgari og kók Uppgripsverslanir Esso bjóða m.a. Sóma ham- borgara og kók á 249 krónur, Narva aðalljósaperur á 240 krónur, húfur í ýmsum litum á 299 krónur, rísplötur frá Mónu á 30 krónur, lakkríspopp frá Mónu á 30 krónur, Freyju piparmyntuis á 159 krón- ur og Simoniz hreinsiklúta á 79 krónur. Verslanir KÁ bjóða m.a. Cyklon þvottaefni á 299 krónur og Nouevelle salemispappír á 39 krónur. Gott og girnilegt Stórmarkaðirnir bjóða alls kyns góðgæti á tilboðsverði fyr- ir helgina. Hagkaup býður m.a. jarðar- ber á 279 krónur öskjuna, blá- ber á 229 krónur öskjuna, Aviko Crispy á 119 krónur öskjuna, Daloon broskalla á 299 krónur, salamipylsu á 399 krónur, Wagner pitsur á 399 krónur, fískbollur á 439 krónur, saltkjöt á 449 krónur kílóið, Skólaskyr á 57 krónur dósina, Kötlu vöfflumix á 198 krónur pakkann, Blá Bánd sósur á 55 krónur, Gevalia kaffi á 279 krónur, Libero new- born á 598 krónur, Libero bleiur á 798 krónur, Ajax sturtuhreinsi á 239 krónur, Ajax rúðuúða á 198 krónur, Ajax hreingerningarlög á 198 krónur, Revlon body lotion á 298 krónur, Vania dömubindi á 198 krónur og Ren og mild sápu á 98 krón- ur. Bollur með rjóma Nóatún býður m.a. Oetker kartöflustöppu á 199 krónur, Oetker bollumix á 189 krónur, Chantilly jurtarjóma á 129 krónur, stórar vatnsdeigsbollur með súkkulaði á 275 krónur og litlar vatnsdeigsboll- ur á 235 krónur. Hraðbúðir Esso bjóða m.a. 1/2 lítra kók á 129 krónur, Sóma pastabakka á 199 krónur, Mónu kókósbar á 29 krónur, Göteborg Ballerina kex á 85 krónur, Göteborg Remini kex á 99 krónur, fótbolta- myndir á 495 krónur og mottusett í bílinn á 2450 krónur. * * T I L B O Ð Hagkaup: Jarðarber Tilboðin gilda til 15. mars. Jarðarber, 454 g 279 kr. Bláber 229 kr. Aviko Crispy, 450 g 119 kr. Daloon broskallar 299 kr. Gæða salami pylsa, 350 g 399 kr. Wagner pitsur 399 kr. Fiskibollur, 4 teg. 439 kr. Góð kaup saltkjöt 449 kr. Skólaskyr, 125 g 57 kr. Katla vöfflumix, 500 g 198 kr. Kit Kat 3x4 109 kr. Blá Bánd sósur 55 kr. Gevalía kaffi, 500 g 279 kr. Libero newborn, 2-4 kg 598 kr. Libero, 9 gerðir 798 kr. Ajax shower powder, 500 ml 239 kr. Ajax rúðuúöi, 500 ml 198 kr. Ajax hreingerningalögur, 3 ilmteg. 198 kr. Revlon body lotion aloa vera/original 298 kr. Vania dömubindi 198 kr. Ren og mild án dælu 98 kr. KÁ-versIanir: Þvottaefni Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. Cyklon þvottaefni 299 kr. Nouevelle salernispappír, 2 rúllur 39 kr. Nóatún: Vatnsdeigsbollur Tilboðin gilda á meöan birgðir endast. Oetker kartöflumús, 330 g Oetker bollumix, 500 g Chantilly rjómi, 250 ml. Vatnsdeigsbollur m/súkkulaði, 6 stk. Vatnsdeigsbollur litlar, 9 stk. Hraðbúðir Esso: Pastabakki Tilboðin gilda til 15. mars. Kók, 0,5 I í dós og Snickers Sóma pastabakki Mónu kókosbar Göteborg Ballerina Götaborg Remini Myndir „Manchester tJnited Champions" 36 stk. lukkupoki Ensku liöin Mottusett í bílinn, 4 stk. 2.450 kr. Samkaupsverslanir: Kjúklingapylsur Tilboðin gilda til 5. mars. Kjúklingapylsur, 10 stk. 199 kr. Kjúklingar frosnir, kg 289 kr. Ný egg 245 kr. Fanta, 2 I 149 kr. íslenskar rófur 169 kr. Gulrætur 269 kr. Laukur _ 59 kr. Kleinur Duus, ÁG, 10 stk. 129 kr. 199 kr. 189 kr. 129 kr. 275 kr. 235 kr. 129 kr. 199 kr. 29 kr. 85 kr. 99 kr. 295 kr. Uppgrips-verslanir Olís: Lakkríspopp Marstilboð. Sóma hamborgari og súperdós kók Narva aðalljósaperur Húfur, ýmsir litir Rísplötur Móna, 20 g Lakkríspopp Móna, 20 g Freyju piparmyntuhrís, 120 g Simoniz klútar, black to black Simoniz klútar, cockpit shine Simoniz klútar, glass cleaner Þín verslun: Saltkjöt 1944 saltkjöt og baunir Saltkjöt, kg Toro íslensk kjötsúpa, pk. Weetabix, 430 g Frutibix, 430 g Ariel Ultra þvottaefni, 1,5 kg Sun C appelsínusafi, litri Nýkaup: Fiskfars 1944 hakkbollur í brúnni sósu 1944 kjötbollur í brúnni sósu Egils pilsner 0,5 I dós Fiskfars, kg Fiskfars með papriku, kg G.M. Honey nut cheerios, 567 g Gerbollur með súkkulaði, 6 stk. Goði steiktar kjötbollur, kg Góð kaup kjötfars, kg Gulrófur, kg Kit Kat 3x4 fingers, pk.' Kjörís fromage með rommbragði, I Laukur, kg Fjarðarkaup: Saltað folaldakjot Gul epli, kg Dr. Oetker bollumix, 500 g Myllu vatnsdeigsbollur 9 í pk. Myllu vatnsdeigsb. m/súkkulaði 6 í pk. Saltað folaldakjöt, kg Goða lambasaltkjöt, 1. fl. Goða lambasaltkjöt, 2 fl. Kötlu gular baunir, 400 g Nettó-búðirnar: Gular melónur Pelmo gular baunir, 500 g Nettó saltkjöt blandað, kg Konsum suðusúkkulaði, 300 g Gular melónur, kg Paprika græn, kg Búbót rabarbarasulta, 900 g 249 kr. 250 kr. 299 kr. 30 kr. 30 kr. 159 kr. 79 kr. 79 kr. 79 kr. 239 kr. 399 kr. 109 kr. 199 kr. 249 kr. 598 kr. 99 kr. 262 kr. 262 kr. 59 kr. 399 kr. 399 kr. 329 kr. 299 kr. 597 kr. 299 kr. 129 kr. 129 kr. 249 kr. 49 kr. 129 kr. 198 kr. 298 kr. 319 kr. 379 kr. 507 kr. 299 kr. 29 kr. 29 kr. 539 kr. 265 kr. 99 kr. 398 kr. 199 kr. Bætiefni við ýmsar aðstæður Hægt er að draga úr tíðaverkjurm og bjúg af þeirra völdum með eftirfar- andi bætiefnum: B6-vítamín, 50 mg þrisvar sinnum á dag (mjög þvagörvandi). B-kombín, 100 mg fyrir og eftir há- degi. Ferðaveiki í þessu tilfelli eru lyfin áhrifarík- ust séu þau tekin fyrir fram. Við ferðaveiki skal velja B1 og B6- vítamín. Ferðamönnum sem hætt er við flökurleika hefur reynst vel að taka 100 mg af B-kombin kvöldið áður en lagt er i ferð og aftur aö morgni brottfarardags. Vöðvaeymsli Þegar þig verkjar um allan lík- amann eftir. íþróttaæfmgu, heilsu- ræktina, eða bara vegna vöðvaeymsla almennt, er léttir að taka E-vítamín, 400 til 1000 ae. einu sinni til þrisvar sinnum á dag. Húðuð fjölsteinatafla kvölds og morgna reynist líka vel. Pillan Sé piilan sú getnaðarvöm sem þú notar er þér hættara við blóðtappa og hjartaslagi en öðrum konum. Einnig er líklegt að þig vanti sink, fólínsýru, C, B6 og B12 sem getur skýrt taugaó- styrk og þunglyndi meðal kvenna sem taka pilluna. Því er rétt að taka áðurnefnd bætiefni í eftirfarandi skömmtum: Sink, húðað, 50 mg, 1-3 töflur á dag. Fólínsýra, 800 ug 1-3 sinnum á dag. B12 2000 mg, forðatafla fyrir há- degi. B6, 50 mg 1-3 sinnum á dag. Blöðruhálskirtils- bólga Ef um er að ræða þráláta bólgu í blöðruhálskirtlinum en ekki sýkingu hefur komið í ljós að bólgan getur minnkað við sinkmeðferð. Blöðm- hálskirtillinn inniheldur venjulega u.þ.b. tíu sinnum meira sink en nokkurt annað líffæri. Sjúkdómsein- kennin geta horfið ef eftirfarandi bætiefhi eru tekin: Sink, 50 mg þrisvar sinnum á dag. F-vítamín eða lesitínhylki, þrjú hylki þrisvar sinnum á dag. Psoriasis Þessi sjúkdómur er mjög erflður þeim flölmörgu sem af honum þjást. Enn hefur engin ein meðferð reynst með öllu áhrifarík en eftirfarandi kúr hefur hjálpað möi-gum. A-vítamín (vatnsleysið) 10.000 a.e. þrisvar sinnum á dag sex daga vik- unnar. B-kombín, 100 mg fyrir og eftir há- degi. Rósberja C-vítamín, 1000 mg fyrir og eftir hádegi. 3 F-vítamín eða lesitínhylki þrisvar sinnum á dag. Aukið neyslu prótíns úr dýrarík- inu. -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.