Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Side 31
FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 35*- Andlát Guðrún Vilborg Gísladóttir, Þór- unnarstræti 134, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hlíf mánudaginn 28. febrúar. Jarðarförin verður aug- lýst síðar. Kenneth J. Keller, 510 Fairmont ave., North Tonawanda N.Y. 14120 USA, lést föstudaginn 25. febrúar. Útförin hefur farið fram. Sigurður Gunnarsson, Laugames- vegi 81, Reykjavík, er látinn. Útför- in hefur farið fram í kyrrþey. Aðalsteinn Th. Gíslason, Jökul- grunni 6, Reykjavík, lést á Hrafn- istu mánudaginn 28. febrúar. Teitný Guðmundsdóttir, áður til heimilis á Felisbraut 2, Skaga- strönd, lést á Sjúkrahúsinu Blöndu- ósi mánudaginn 28. febrúar. Rafn Magnússon, Efstasundi 80, Reykjavík, lést á Landspítalanum þriðjudaginn 29. febrúar. Jarðarfarir Einar Kristjánsson skipstjóri frá Akranesi, Dalhúsum 86, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Akranes- kirkju í dag'kl. 14.00. Erlendur Hilmar Björnsson, Hæð- argarði 29, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Bústaðakirkju í dag kl. 13.30. Tryggvi Haraldsson, Borgarholts- braut 33, Kópavogi, verður jarð- sunginn frá Kópavogskirkju föstu- daginn 3. mars kl. 10.30. Björn Gíslason, Háagerði 41, Reykjavík, lést föstudaginn 25. febr- úar. Útförin fer fram frá Bústaða- kirkju föstudaginn lO.mars kl. 13.30. Adamson fyrir 50 árum 2. mars 1950 Mikil verðhækkun á brauðum Samkvæmt auglýsingu frá veröagsstjóra gengur í gildl í dag ný allveruleg verö- hækkun á brauöum aliskonar. Samkvæmt auglýsingunni um þessa veröhækkun hækkar 500 g franskbrauö og heilhveiti- brauö um kr. 0.15, súrbrauö um kr. 0.10. Vinarbrauö hækka um 5 aura stykkiö, Slökkvilið - lögregta Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Logreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiireið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga ki. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fmuntd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Shni 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kL 9-18, funtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholú 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mostb.: Opið mánud.-iöstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er iyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni 1 síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, kringlur um eina krónu kílóiö og tvíbökur um 40 aura kilóiö. Samkvæmt auglýsing- unni veröur verö á brauöi sem her segir: Franskbrauö kr. 1.70, heilhveitibrauö kr. 1.70, súrbrauö kr. 1.35, vínarbrauö kr. stk. 0.45, kringlur pr. kg. kr. 4.50 og loks tví- bökur kr. 8.00 pr. kg. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., shni 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, shni 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, shni 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, shni 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í shna 422 0500 (shni Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknarthni. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadcild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítall Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er shni samtakanna 551 6373 ki. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Shni 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á islandi. Simi 552-8586. Al- gjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Shni 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. (O &0 o SNYRTI ÍSTOFA B'2W Ég trúi þvi ekki aö þetta sért þú, Lína. Ég verð að láta reyna á þetta með þvi aö láta þig elda fyrir mi«. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fhnmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Alfgeir Gíslason flutningabilstjóri segir nóg af háiku og roki á leiö sinni til Hornafjaröar. Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið lau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. I jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafhið vlð Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Sýningarsalur, opið kl. 12-17. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Lúxus er það sem annað fólk kaupir. David White *- Bókasafn: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist: 8-17 mánd. -laugd. Sund. 12-17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema fimmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan opin á sama thna. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og , vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. * Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Úpplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1818. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, shni 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafharfiörður, sími 565 2936A. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eflir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selfiamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, * sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fostudaginn 3. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta í dag. Ekki er um neitt stór- vægilegt að ræða en þú gleðst samt sem áður mikið yfir því. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Það gætir einhverrar öfundar í þinn garð en ástæðan er eingöngu velgengni þín i vinnunni. Þú nærð merkum áfanga á næstu dög- um og verður afar stoltur af. Hrúturinn (21. mars-19. april): Breytingar eru fyrirsjáanlegar á högum þínum á næstu vikum og þú munt hafa 1 nógu að snúast vegna þess. Happatölur þínar eru 3, 14 og 16. Nautið (20. april-20. mal): Vinur þinn eða einhver þér nákominn verður fyrir sérstöku happi í dag. Þú ert mjög upptekinn af því og það tekur töluvert af tíma þínum. Tvíburamir (21. maí-21. jUni): Þú þarft að temja þér meiri þolinmæðu en þú hefur gert hingað til í ákveönu máli. Lausnin er skammt undan og þú munt verða ánægður meö endalok málsins. Krabbinn (22. JUni-22. jUIf): Eitthvaö sem hefur vafist mjög lengi fyrir þér fær allt í einu afar farsælan endi. Þú unir niðurstöðunni vel en einhver er ekki al- veg jafnánægður. Ljónið (23. jtili-22. ágUst): Ástvinur þinn er eitthvað miður sín og þú ættir að reyna að kom- ast aö því hvað það er sem amar aö. Taktu kvöldinu rólega. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Gefðu þér nægan tima til að sinna mikilvægu verkefni sem þér verður falið í dag. Þaö skiptir miklu máli að þér takist vel til. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að fara eftir innsæi þínu fremur en ráöleggingum ann- arra. Þú átt von á óvæntum glaðningi sem mun gera þig afar glaö- an. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu þér far um að koma vel fyrir og vandaðu þig í samskiptum við annaö fólk. Þú munt fá það margfalt endurgreitt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það lítur út fyrir að þú munir færast mikið í fang á næstunni. Stórframkvæmdir standa fyrir dyrum og þú þarft á öllu þínu að halda til aö geta lokið þeim tímanlega. Kvöldiö veröur skemmti- legt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vinur þinn er eitthvað niðurdreginn þessa dagana og þarf á þér aö halda. Talaðu við hann og reyndu að benda honum á björtu hliðarnar á tilverunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.