Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Side 26
26
LAUGAKDAGUR 8. APRÍL 2000
Helgarblað________________________________________________________________________________________________PV
Liggja á
styrkjunum
Bræöurnir William, Stephen og
Alec Baldwin hafa legið undir ámæli
upp á síðkastið vegna ásakana þess
efnis að styrktarsjóður fyrir konur
með brjóstakrabbamein, sem stýrt er
af móður þeirra, gefl innan við helm-
rng af tekjum sjóðsins til góðgerðar-
mála. Tímaritið Forbes segir frá þvi
að 58 prósent af því fjármagni sem
sjóðurinn á fari i rekstrarkostnað og
annan útlagðan kostnað en styrktar-
sjóðir, sem stýrt er af mönnum eins
og Paul Newman, Sir Elton John og
Stephen King, greiði aðeins um 10
prósent í rekstrarkostnað. Á sama
tíma hefur staðið styr um stjómar-
menn sjóðsins og um daginn var lög-
fræðingi, sem situr í stjóm, vikið úr
ráöinu og tóku þeir bræður ásamt
systur sinni sætið í hans stað. Segja
heimildamenn að lögfræðingnum hafi
verið vikið vegna þess að honum sinn-
aðist við Alec en að þeirra sögn má
rekja ástæðuna til þess að lögfræðing-
urinn mun hafa skoðanir á hlutunum
og kjósa að segja álit sitt frekar en að
sitja hjá.
Seðlabanki
Opruh
Þó að spjall-
þáttadrottn-
ingin Oprah
Winfrey sé
ríkari en and-
skotinn hafa
peningar ekki
fært henni
hamingju. Ný-
lega sagði hún
frá þvi i þætti
sínum að hún
væri orðin
meira en lítið
þreytt á sníkjulífi ættingja sinna. Þeir
hefðu m.a. dúkkað upp í afmælis-
veislu hennar nýlega og beðið hana
um lán. „Sumt af þessu fólki horfði á
mig eins og ég væri Seðlabanki
Opruh,“ sagði spjallkvendið. Og hún
hélt áfram: „Ég var stödd í LA þegar
ég fékk símhringingu frá aðstoðar-
manni mínum þar sem hann sagði að
einn úr fjölskyldunni vildi ná tali af
mér. Og viljið þið vita hvert erindið
var? Hann þuifti aö fá sér nýjan
Mercedes Benz.“ Fyrst svona er kom-
ið fyrir Opruh er eðlilegt að menn
spyrji sig hvort hún fari ekki að
mkka inn vexti af lánum í framtíð-
inni eins og alvöru banki.
Sannir þegnar og landráðamenn
Guömundur Andri Thorsson
skrifar í HelgarblaO DV.
Konur eru
líka
bílasalar
- dýralæknir snýr sér að bílasölu
„Ég lærði dýralækningar í sex ár
úti í Hannover i Þýskalandi. Eftir
að ég kom heim vann ég í einangr-
unarstöðinni í Hrísey og síðan á Ak-
ureyri nokkur ár. Þegar ég flutti
hingað suður voru starfsskilyrði
dýralækna nokkuð með öðrum
hætti hér og meiri samkeppni. Ég
hóf störf við heilbrigðiseftirlitið í
Kópavogi og hef lítið starfað sem
dýralæknir síðan,“ segri Sigurborg
Daðadóttir, dýralæknir og heil-
brigðisfulltrúi, í samtali við DV.
Grípur í hrossalækningar
- En hefur hún þá alveg misst
sjónar á dýrunum?
„Ég á hross og stunda smávegis
hestalækningar svona með öðru.
Það er ágætt en nám dýralækna býr
þá mjög vel undir eftirlitsstörf á
heilbrigðissviði. í dreifbýli starfa
dýralæknar í nánari tengslum við
atvinnulífið og þann búskap sem er
stundaður en í þéttbýlinu eru þjón-
usta við gæludýraeigendur stærri
hluti.“
Sigurborg hafði ekki bara áhuga
á dýralækningum heldur lærði hún
síðar rekstrar- og viðskiptafræði við
Endurmenntunarstofnun Háskóla
íslands. Hún er stærsti hluthafmn í
nýstárlegu fyrirtæki sem verður
opnað með pomp og prakt á íþrótta-
svæði Breiðabliks í Smáranum í
Kópavogi á morgun. Þetta er mark-
aðstorg fyrir notaða bfla, BUaboð,
þar sem bUaviðskipti verða stunduð
með nokkuð óvenjulegum hætti.
Bílaboð verður opið frá 10-14 aUa
laugardaga. Þeir sem vUja hafa bUa
sína tU sýnis og sölu þar greiða
BUaboði 10 þúsund krónur sem gUd-
ir fyrir tvo mánuði eða átta laugar-
daga. Með í kaupunum fylgir að
Bílaboð ábyrgist að veita allar upp-
lýsingar um ferU bUs sem þar er tU
sölu, útvegar aUa nauðsynlega papp-
íra og gengur úr skugga um að selj-
endur séu löglegir eigendur. Um-
fram það fara viðskiptin fram án af-
skipta starfsmanna, nema þess sé
sérstaklega óskað.
„Ég kynntist þessu markaðsfyrir-
komulagi þegar ég bjó úti í
Hannover og skipti nokkrum sinn-
um um bU með þessu lagi. Ég hef
farið með móður mína á svona
markað og hún keypti sér bU með
það sama.
Ég hef afltaf haft áhuga á bUum
og haft gaman af þeim og giska á að
ég hafi átt 10-13 bíla um dagana og
hef alltaf keypt þá sjálf.“
Um þessar mundir ekur Sigur-
borg um á Ford Explorer sem hún
hugðist skipta út í haust en saknaði
þá sárlega hinna þýsku markaðs-
torga sem henni voru orðin kunn.
Hún lét því ekki sitja við orðin tóm
heldur ákvað að koma upp sliku
torgi hér og ásamt 9 vinkonum sín-
um hefur hún hrundið því í fram-
kvæmd.
Konur eru líka bílasalar
- En af hverju eru þetta aUt kon-
ur?
„Það er aðeins tUvUjun en ekki
meðvituð stefna. Við höfum aUar
áhuga á málinu og eigum misstóran
hlut í þessu. Þrjár okkar fóru á
námskeið og hafa lögleg starfsrétt-
indi sem bflasalar.
Við vUjum fyrst og fremst tryggja
aðgang væntanlegra kaupenda að
upplýsingum. Með því að leggja fer-
il bUsins á borðið eiga kaupendur
auðveldara með að ákveða sig. Ég
hef sjálf þurft að grafa upplýsingar
upp hjá bílasölum um fyrri eigend-
ur, tjónferU og þess háttar.
Það þarf að auka traust fólks á
viðskiptum með notaða bUa. Þetta
Það er ekki síst þessi
kergjufulla afstaða virkj-
unarsinna, bœði þar
eystra og hér í höfuð-
staðnum - þessi örvænt-
ingarfulli skapofsi, þessi
trúarlega þrákelkni, þessi
andúð á því að reyna svo
mikið sem rœða málin
„af því við erum búin að
bíða svo lengi“ - sem hef-
ur orðið til þess að von-
brigðin verða svo sár.
***
Ekki er nóg með að Einar Rafn hafi
með málflutningi sínum leitast við að
skipta fólki á Austurlandi í „sanna
þegna“ annars vegar og „svikara og
landráðamenn" hins vegar. Fólki úr
öðrum fjórðungum sem leyft hefur sér
að andmæla því að Eyjabökkum verði
sökkt hefur fengið rækUega að skUjast
að það sé meö óþolandi afskipti af inn-
anríkismálum. Það er talað eins og
Reykvíkingar séu ekki „sannir Islend-
ingar", hafi ekki vit á þessu, eigi ekk-
ert erindi upp á dekk; þeir eru „frí-
stundafólk" - þeim kemur ekki við
Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir og heilbrigðisfulltrúi.
„Viö viljum greiöa fólki aögang aö heiöarlegum bílaviöskiptum.
fór Hákonar Aðalsteinssonar og fleiri
manna tU Noregs tU að biðja Eyja-
bökkum griða við landráð eins og
hann gerði í þessum þætti? Svona
málflutningur hlýtur að eitra mjög
andrúmsloft á Austurlandi og vera til
þess fallið að gera það verra tU
búsetu. Fyrir nú utan það
hversu takmarkaðan skilning
þetta sýnir á lýðræðinu og rétti
fólks tU að mynda sér eigin
skoðanir á eigin umhverfi og
lífl. Á honum er að skUja að
það sé á einhvem máta átt-
hagahoU og rétt afstaða að
styðja álver en að sama skapi
nokkurs konar landráð að vera
andvígur því. Það er stórt orð
Hákot. Umhverfisvemdarsinn-
ar eru að minnsta kosti nógu
margir á Austurlandi tU að
hafa kosið sér þingmann, Þur-
íði Backman úr flokki VG sem
snýst ekki síst um andstöðu við
stóriðju. Einar Rafn Haralds-
son hefur engan rétt til að tala
eins og hann sé verðugri fufl-
trúi Austurlands en þeir kjós-
endur. Það er ekki síst þessi
kergjufulla afstaða virkjunar-
sinna, bæði þar eystra og hér i
höfuðstaðnum - þessi örvænt-
ingarfulli skapofsi, þessi trúar-
lega þrákelkni, þessi andúð á
því að reyna svo mikið sem
ræða málin „af því við eram
búin að bíða svo lengi“ - sem
hefur orðið tU þess að von-
brigðin verða svo sár. Fólki á Aust-
fjörðum hefur verið innrætt að það sé
nú þegar komið á vonarvöl úr því að
ekki var ákveðið að ráðast i að gera
lón á Eyjabökkum.
hvað gert er við hálendið, kemur ekki
við hvaö Landsvirkjun aðhefst. Nán-
ast er eins og Reykvikingar hafi afsal-
að sér réttindum sínum sem fslend-
ingar við það eitt að búa hér og gUdir
þá einu þótt það hafi verið lífeyris-
sparnaður landsmanna - og ekki síst
Reykvíkinga - sem átti að nota tU að
fjármagna ævintýrið. Talsmenn aust-
firskra virkjanasinna hafa æ ofan í æ
látið á sér skUja að við umhverfis-
vemdarsinna eigi þeir ekkert vantal-
að, enda séu þar á ferðinni „öfga-
menn“, vitleysingar, gott ef ekki
nokkurs konar útlendingar. Og línan
er sú að þeir séu í raun sárafáir en
hafi ginnt fjölda manns tU að skrifa
undir kröfuna um lögformlegt um-
hverflsmat áður en Eyjabökkum yrði
sökkt, enda séu þar mest megnis
skólaböm.
Sjáandi sjá þeir ekki, heyrandi
heyra þeir ekki. Eina röksemdin fyrir
þessum framkvæmdum virðist vera
sú að Austfirðingar hafi beðið svo
lengi eftir þeim. Það em ekki sterk
rök fyrir því að ráðast í eitthvað, að
menn hafi hingað tU hikað við það.
er starfsgrein sem fólk er orðið
hvekkt á og fmnst það ekki geta
treyst því sem sagt er. Þessu viljum
við breyta."
- Vitið þið eitthvað um viðtök-
urnar?
„Þær eru óskrifað blað. Öll bíla-
sala með notaða bíla hér hefur ver-
ið í einum farvegi. Það eru bílasölur
annars vegar þar sem bíll getur
staðið mánuðum saman án þess að
seljast og svo eiga umboðin talsvert
af notuðum bUum. Þetta form hent-
ar því vel þeim sem geta ekki misst
bUinn að heiman vegna vinnu. Um-
boðin hafa sýnt þessu máli áhuga
með það fýrir augum að setja sína
notuðu bíla þarna á markað. Það er
ljóst að markaðurinn er yfirfullur af
notuðum bUum. Við getum ekki tek-
ið við skráningum fyrr en samdæg-
urs svo við vitum ekkert um viðtök-
umar en flestir sem við höfum rætt
við taka þessu vel.“
Myndir þú kaupa notaðan bíl
af þessu fólki?
- Nú er þetta undir berum himni.
Mætir nokkur ef veðrið verður
vont?
„Þeir sem eru að selja geta setið
inni í bílnum og hinir geta ekið um
eða klætt sig eftir veðri. Við stefn-
um að því að hafa opið alla laugar-
daga, hvernig sem viðrar."
í hópi þeirra tíu kvenna sem að
þessu standa em tvær leikkonur,
Ingrid Jónsdóttir og Hanna María
Karlsdóttir. Hvort sem það er vegna
áhrifa þeirra munu ýmis þekkt and-
lit úr leikhúsheiminum mæta við
opnunin á laugardaginn. Ingvar E.
Sigurðsson og Edda Björgvinsdóttir
mæta og selja bílana sina og hljóm-
sveitin Heimilistónar, sem er skip-
uð fjórum leikkonum, mun spila
létta tónlist. Rósa Ingólfsdóttir mun
kynna og stýra opnuninni.
-PÁÁ
Talsmaður austfirskra virkj-
unarsinna, Einar Rafn Haraids-
son, var gífuryrtur í þætti
Kristjáns Þorvaldssonar á rás
tvö um síðustu helgi þegar
hann talaði með tveimur hrúts-
homum við Ólaf Fr. Magnús-
son, talsmann umhverfisvina.
Maður var satt að segja dauð-
feginn að hann skyldi vera fyr-
ir austan en Ólafur fyrir sunn-
an. Slík var heiftin að frasinn
glóandi simalínur fékk nýja
merkingu fyrir hlustandanum.
Hann var svo reiður að það var
einungis með stakri ólund að
honum tókst að vera sammála
Ólafi um nauðsyn vegabóta á
Aushu'landi.
Heldur var óviðkunnanlegt
hvemig Einar Rafh talaði æv-
inlega í nafni allra íbúa Aust-
urlands. Hann er í forsvari fyr-
ir samtök þar eystra sem vilja
stuðla að virkjanaframkvæmd-
um og álbræðslurekstri og tal-
ar vissulega fyrir hönd allra
þeima sem gengið hafa i sam-
tök hans - en hvaöan hefur hann um-
boðið til að segja í sífellu: „við Aust-
firðingar“, „okkur hér á Austurlandi
finnst" og þar fram eftir götumun? Er
hann einhver æjatolia Austurlands?
Og hvemig leyfir hann sér að kenna