Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Qupperneq 46
^54
Formúla
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000
r>v
,San Marino
Hraöinn f fyrlrrúmi
Michael Schumacher viö æfíngar á Imola-brautinni í San Marino í gær þar
sem hann setti besta tíma dagsins.
Það er nú varla hægt að ímynda
sér að keppnistímabilið hafi getað
farið verr af stað fyrir McLaren-
liðið en raunin er. Fyrst bila báðir
bílamir i Melboume áður en
keppnin er háifnuð og í Brasilíu
verður Hákkinen enn að leggja inn
í bílskúr án þess að klára keppni.
Þó að David Coulthard hafi með
ótrúlegri þrautseigju náð að klára í
öðra sæti meö bilaðan gírkassa var
árangur hans dæmdur ógildur eft-
ir að eftirlitsmenn FIA höfðu mælt
-X framvæng hans 7 mm nær yfir-
borði brautar en leyfilegt er. Sem
vonlegt er áfrýjuðu McLaren-menn
en á þriðjudaginn var það endan-
lega ljóst að ferð þeirra til Brasillu
var árangurslaus þegar áfrýjunar-
dómur FIA staðfesti úrskurð eftir-
litsmannanna á Interlagos. Enn er
því liðið stigalaust eftir tvær
keppnir þegar aöalkeppinauturinn,
Ferrari, er kominn með 26 stig.
Það er mikið verk fram undan
hjá McLaren við að vinna upp 26
stiga forskot þar sem Ferrari var
með lægstu bilanatíðnina á síðasta
ári, en það skilaði titli keppnisliða.
En keppnistímabilið er langt og
þegar við sáum Barrichello hætta
^keppni í Brasilíu var það í fyrsta
skiptið siðan í San Marino-
kappakstrinum í fyrra að við sáum
bilaðan Ferraribíl og Schumacher
rétt komast i mark með of lítinn ol-
íuþrýsting. Kannski era rauðu
draumakerrumar ekki eins öragg-
ar og á síðasta ári og bila jafnvel
meira þetta árið. McLaren-menn
eiga eflaust mikið uppi í erminni
og ekki ósennilegt að Mika
Hakkinen mæti dýróður til leiks
og þaggi niður í gasprinu í
Schumacher sem hefur eldd getað
hætt að tala um hversu góður Ferr-
ari Fl-2000 sé.
Sögufræg braut
Imola-kappakstursbrautin er
rétt utan við smárrikið San Mar-
ino og verður þar fyrsta keppnin í
Evrópu á þessu timabili. Eins og
svo margar brautir hefur hún ver-
ið mikið endurbætt síðan tveir
ökumenn létust sömu keppnishelg-
ina á þessari sögufrægu braut árið
1994. Ronald Ratzenberger og
Aryton Senna létust þá eina myrk-
ustu keppnishelgina í Formúlu 1
seinni tíð. Eftir þessi slys var eins
og FIA (alþjóða akstursíþróttasam-
bandið) vaknaði upp af værum
blundi og áttaði sig á auknum
hraða og litlum öryggiskröfum.
Síðan þá hafa öryggiskröfumar
margfaldast með þeim árangri að
slys í Formúlu 1 era fátíð. (sjá
graf)
Viðgerðarhléin
Eins og talað hefur verið um
áður má búast við því að flest lið-
anna taki aðeins eitt viðgerðarhlé
vegna þeirra breyttu reglna sem
settar voru fyrir þetta tímabil að
hraðinn á viðgerðasvæði í keppni
skuli ekki vera meiri en 80
km/klst., frá því að vera 120. Hins
vegar fáum við eflaust að sjá fleiri
útgáfur af „eins stopps“ áætlunum,
eins og Fisichella gerði í Brasilíu á
dögunum þegar hann ók 51 hring
áður en hann skaust í sitt eina við-
gerðarhlé. Nú gera menn kannski
hið gagnstæða með því að fara
snemma inn og gera seinni hlut-
ann lengri. Sumir hafa kannski séð
að hemaðaráætlun Ferrari í síð-
ustu keppni gæti borgað sig og
taka sénsinn á tveim stoppum í
þetta skiptið.
Á síðasta ári sáum við dæmi-
gerða yfirburði Mika Hákkinen í
tímatökum og í upphafí keppninn-
ar þegar hann stormaði langt fram
úr fjöldanum og hafði náð umtals-
verðu forskoti þegar hann mis-
reiknaði eina beygjuna og ók á
steinvegg. Eftir um baráttima vora
þá Michael Schumacher og David
Coulthard sem höfðu þá ekki enn
lokið keppni eins og nú.
Schumacher hafði veðjað á tvö
stopp á meðan Coulthard var á
einu og því á þyngri bíl hluta
keppninnar. Coulthard lenti í
vandræðum með að hringa seinni
bíla og taldi að á því hefði hann
tapað keppninni. Schumacher sigr-
aði og bætti þá met Niki Lauda um
fjölda sigra fyrir Ferrari, eða alls
15. Nú hefur Schumacher unnið 37
mót á ferlinum og virðist stefna óð-
fluga á að komast upp fyrir Senna
heitinn sem endaði sitt lífshlaup
með 41 sigur að baki.
-ÓSG
■P- Imola : 9. april 2000 -------------------------------
|r Legnd brautar: 4.943 km / Eknir hringir: 62 hringir
Svona er lesið... ^
Hraði —| i— Gír
Rivazza
Variante
Bassa
Michael Schumacher (3)
Þyngdarafl
Tímasvæði
Tími innan «i
svæðis* LyMJ
y^uqaööói
*Byggt á tímatökum '99
Traguardo
Variante
Alta
Tamburello
Acque Minerali
Villeneuve
Piratella
Lap data suppliedby
Benetton
Graphic: © Russell Lewis
yfirburdir
FORMULA 1
WORLD
CHAMPIONSHIP
Litið til baka
Úrslit '99
2 David Coulthard (2) |
3 Rubens Barrichello (6) |
4 Damon Hill (8)
5 Giancarlo Fisichella (16) \
6 Jean Alesi (13) 1
(Rásröð keppenda) —1 |
Hraðasti keppnishringur Michael Schumacher (hringur 45) | 1 m:28.547 / 200.435 km/klst f
1 Tlmataka '9SM^
i Mika Hakkinen
l-DO Z I i ■l i i: j C D ! .11 1 ( i
~z David Couithard
3 Michael Schumacher
4 Eddie Irvine
5 Jacques Villeneuve
6 Rubens Barrichello
r i
IStadreyndir 1
Yfirborð brautar Slétt
Veggrip Lítið
Dekkjaval Mjúk
Tekkjaslit Meðal
Álag á bremsur Mikið
Full eldsneytisþörf 64 %(úrhring)í
Eldsneytiseyðsla Meðal
IVidgerdaráætlun
BMW WiUiams-menn fara fuUir
eftirvæntingar tU San Marino þar
sem gengi þeirra framan af ári hefur
sig með prýði og skUað ökumönnum
WUliams þrígang í stig. Með 7 stig í
farteskinu fara þeir Ralf og Janson
tU Ítalíu tU að ná í fleiri.
Ralf Schumacher: „Eftir góða út-
komu okkar^-í^elgðspie og Sao
Paulo er J%--h^t^nn_,,varðandi
Imola. Ég verð juýsegjá'að ég virki-
lega nýt þess að aka WiUiams F1
BMW FW 22, sép^pega í Melbour-
ne,“ segir hinn!24j|ra ökumaður. „Á
síðastæárúsaEðséjf 9. í tímatökum á
Imola en varð að hætta vegna bUun-
ar á 28. hring. .ynnanðflæ Bg að líta
köflóttá'ftággið í lok keppninnar."
Janson Button: „WiUimas-Fl-liðið
hefur farið verulega vel af stað. Báðir
bUamir voru í góðu lagi á Interlagos
(Brasihu) og tpeð tUliti til hversu
krefjandi hún ér sannar árangur okk-
ar mikla vinríu. og reynslu WiUiams-
liðsins. „Jafhvægi og grip eru mjög
mikUvæg á ImolabragtÍnm‘"og nær-
vera „y|ggiÍL««ðttfm&' ný reynsla."
Ferrari Scuderia keppir á heima-
velli sinum með umtalsvert forskot á
önnur keppnislið en bæði hafa
Schumacher og Jean Todt varaö að-
dáendur og liðsmenn viö að vera of
bjartsýnir. Aðeins séu 2/17 hlutar
heimsmeistarakeppninnar búnir og
aUt getur þreýst á mjög skömmum
tíma. Todt hefur þó gefið það upp að
hann lætur sig dreyma um 1-2 úrslit
en bendir þó á að Mika Hákkinen
gæti verið skammt undan. „Við lítum
á hann sem okkar helsta keppinaut."
Michael Schumacher: „Imola er
braut sem hefur gott flæði og engar
óþægilegar ójöfnur eins og
Interlagos. Við Jiöfuþf þróað bUinn
talsvert síðan yið*^p)tum síðast og
ég sé enga .pstgáirffl annars en við
keppum um annan sigur. Það væri
frábært að taka þrjá í *röð;“
Rubens Barrichello: Eftir von-
brigðin að geta ekki klárað heima-
keppni mína í BrasUíu væri gott að
geta sigrað á Imola og ég er klár á því
að það verður svipuð stemning þar
og á Interlagos: „ítölsku áhangend-
umir (tifosi) erú sér á parti og að aka
fyrir Ferrari gerir mann sjálfkrafa að
syni Ítalíu,“ segir Barrichelló sem er
yfirleitt mjög,.tUfinn1figanæmur.
Jordan Mugen Honda átti fína ferð
tU BrasUíu þar sem ökumennirnir
fengu báðir stig og skilaði helgin
þeim 7 stigum. Eftir að Coulthard
hafði verið vikið úr öðra sætinu
færðust aðrir serp á effj^ komi] upp
og við það endaði Frentzen í þriðja
sæti og nýi ökumaðurinn þeirra, Ital-
inn Jarno Trulli, er strax búinn að
jafna besta árangur Damons HiU og
komst í fjórða sæti. Fretzen. sem tek-
ur nú þátt í sinni hundruðustu
keppni, hefur verið að bíða fæðingar
frumburðar síns og vonast tU að
bindandi vinna hans og móðir nátt-
úra rekist ekki á þegar stóra kaUið
kemur.
H-H Frentzen: „Ég er virkUega
spenntur fyrií þessa helgi. í fýrra var
ég óheppinn þar sem ég snerist út af
brautinni eftir að ha£a lent í oliu úr
Ferraribíl Eddiœ Irvine. í 100. keppn-
inni minni vonast égeftb' enhverjum
stigum, eða kannski einhverju
meiru, eins og verölaunapalli?
Jarno Tralli hefur komið sér vel
fyrir í nýju liði og segist kunna vel
við sig. „Ég tala mikið við bifvéla-
virkjana mína, vélfræðingana og
Heinz Harald. Okkiu' kemur öUum
mjög vel saman,“ sagði TruUi sem
verður á heimaveUi á Imola. „Við vit-
um að heUdarmynd liðsins er góð og
ef við hölduin vel á spöðunum með
þvi að bæta,- bUinn yfir tímabUið
náum við að ógha toppliðunum Ferr-
ari og McLaren." Og TruUi b^tir við:
„Ég finn það árfmér»«tfaMáendur
mínir á ítalíú vænta mikils og ég er
nokkuð vongóður um að ég geti veitt
þeim það. Við sýndum það i BrasUíu
að við erum þriðja aflið í heimsmeist-
arakeppninni." -ÓSG