Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 19 :ov Helgarblað Sumarsmellurinn í ár: Hárteygjur meö geryihári - kjörnar fyrir þær sem eru að safna í sumar virðist allt vera „inn" hvað hárið varðar en eitt er vist, að hárteygjur með gervihári hafa slegið í gegn svo um munar hjá kvenþjóðinni. „Þessar teygjur eru alveg kjörn- ar fyrir þær sem eru að safna hári en eru orðnar leiðar á að bíða," segir Guðlaug Steindórsdóttir, annar eigandi hárgreiðslustof- unnar G-tveggja í Lækjargötu í Hafharfirði. Teygjurnar eru ekki alveg nýjar á markaðnum og skemmst er að minnast þess að söngkonan Telma dúkkaði upp með svona teygjur í hárinu í ákveðið sig hvort þær vilja halda áfram að safna," segir Guðlaug sem ítrekar að það þurfi ekki hár- greiðslufólk til þess að setja teygj- urnar í hár- ið. Hver sem er get- ur fengið flotta greiðslu einn tveir og þrír með því einfald- lega að skella teygjunum á koll- inn. „Hárið þarf heldur ekkert að vera sér- staklega sítt til þess að þetta komi vel út," bæt- ir Guðlaug við. Fyrir Helga Gestsdóttir er með týpiskt millisítt hár eins og svo margar íslenskar kon- ur. Eftir Það þarf ekki menntað hár- greiðslufólk til að gera pessa greiðslu, það þarf bara aö smella gervi- hárteygju í hárið eins og starfsfolk G-tveggja í Hafn- arfirði gerði á örfaum mín- útum. Eurovision-keppninni nú i vor. Hárteygjur þessar hafa hins vegar fyrst verið að slá verulega í gegn hjá almenningi nú í sumar. Auöveldar í notkun „Við höfum verið að setja þess- ar teygjur í þær konur sem vita ekki alveg hvað þær vilja. Með teygjunum fá þær betur tilfinn- ingu fyrir því hvernig það er að vera með sítt hár og geta þá betur Margar útgafur Teygjum- ar eru til í alls lags út- gáfum. Lita- úrvalið er fjölbreytt og það er hægt að velja á milli teygja með sléttu hári eða teygja með krull- um eða vöfflum. Allar eru teygjurnar þó frekar „villtar" og (><<&, gefa svona nett reytt útlit en um leið spari- legan svip. „Teygj- urnar eru einnig mismundandi hármiklar en við hér á stofunni setjum stundum fleiri en eina teygju í einu ef við viljum fá meiri fyll- ingu," segir Guðlaug og sýnir aðra útgáfu af hárteygjun- um, svokall- aðan hnakkapúða sem er hármeiri og er ætlaður fyrir þær sem eru komnar með það mikið hár að þær geti sett í góðan stert. Þá er stert- inum ein- faldlega troðið inn í hnakkapúð- ann og út- koman er glæsileg. Sítt á lelð inn Hárteygjurnar eru úr meðfæri- legu og end- ingagóðu gervihári sem þola vel að skolað sé úr ef þörf þykir. Það er þó ekki einungis millisíddin sem nýtur góðs af gervihárinu þvi fyrir þær konur sem eru með allra stysta hárið er að finna á mark- Fyrir Fjóla Rún Þorleifsdóttir er að safna hári en er varla komin með nógu sítt til þess að setja það upp. Eftir Hárteygjumar eru í sama lit og hárið á Fjólu þannig að það er engan sem grunar að hársnúðarnir á henni séu ekki ekta. aðnum hárklemmur með auka- hári á. Það er því greinilegt að það er orðið lítið mál fyrir hvern sem er að fá sér sítt hár án mikill- ar fyrirhafnar, jafnvel fyrir þær stutthærðustu. „Síða hárið er svona smátt og smátt á leiðinni inn aftur en stutt er reyndar alltaf vinsælt á sumr- in," segir Guðlaug og bendir á að það virðist bara allt vera inn í dag hvað klippingar og hárlitina varðar. Hænuhnakkinn virðist þó ekki vera eins vinsæll og villtur og verið hefur. Að sögn Guðlaugar hafa um- ræddar hárteygjur runnið út eins og heitar lummur en teygjur þess- ar hafa líka verið til sölu á fleiri stöðum á höfuðborgarsvæðinu en bara á G-tveimur i Hafnarfirði. „Þessar teygjur brúa algjörlega bilið hjá þeim sem eru að safna í sítt og stytta biðina verulega," segir Guðlaug og er hlaupin til að sinna kúnna sem er einmitt að biðja um svona hárteygjur. -snæ Aukahár í fríkuðum lit- um er skemmti- legur mögu- leiki til að flikka upp á djammhár- greiðsluna. Hárteygjumar eru til í hinum ýmsu útgáfum og lltum. ..__Jw ^^4i ErWíí stakk búinn fyrir c + 91 072t skjáW \ Neyðarkassinn er sérútbúinn Kassinn sem er viðurkenndur fyrir allar náttúruhamfarir. af Kanadíska heilbrigðis- Hann inniheldur allar þær kerfinu hefur reynst einstak- nauðsynjar sem þörf er á við lega vel í Norður-Ameríku. sLikar aðstæður. Hægt er að sníða kassann að þinum óskum, hvort sem er við snjóflóða-, jarðskjálfta- eða önnur svæði. % Heimiliskassinn Kassar fyrir fjölskylduna. Fyrirtækjakassinn Fyrir 5, 10, 35, 100 oj fleiri. Allar upplýsingar og sala f síma 800 tiifil GJALDFRJALST ÞJONUSTUNUMER Heildarlausnir í áf alla- 03 neyðartilfellum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.