Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 15. JULI 2000 I>^T Helgarblað Höföinglegar móttökur dv-myndir ingó Félagar hans úr körfuboltadeild Fjölnis og meölimir í íslenska fjallahjóla- klúbbnum hjóluöum með honum síöasta spottann. Siggi er kominn heim Hjólreiðakappinn ungi, Sigurður Tryggvi Tryggvason, kom í Mos- fellsbæinn um tíuleytið í gærmorg- un og hlaut höföinglegar móttökur. Stuttu síðar hélt hann áleiðis sið- asta spölinn til Reykjavíkur og var feginn heim- komunni: „Mér líður mjög vel. Mér fannst vegur- inn vera endalaus en svo sá ég loks- ins Reykjavík eft- ir fjóra daga. Ferðin gekk mjög vel en bremsurnar voru eilítið að stríða mér annað slagið." En átti Siggi von á því að ferð- in vekti svona mikla eftirtekt? „Nei, ekki við framlögum i söfnunina en þau eru þegar komin yfir þrjár milljón- ir. Hægt verður að láta fé af hendi rakna fram eftir næstu viku en söfnúnin er til styrktar MS-sjúk- Móttökumar við Perluna voru glæsilegar KK spilaöi og söng fyrir hjólreiðakappann frækna. svona — rosalega athygli. Fjölmiðlarnir hafa snúist í kringum mig og það besta við það er að númerinu hefur verið komið á framfæri." Á Siggi þar við símann 533 44 43 þar sem tekið er lingum. Siggi segist að lokum ætla að hvíla sig næstu daga en þvi sem eftir er sumars langar hann helst að eyða í sveitinni - heyskapurinn heillar. -bn Regnboginn: Settu eigið leikrit á sviö Karen, Karen Sigurður í hlutverki prinsins ogJón Ragnar sem Tvíhöfði. DV-MYND INGÖ í gær sýndu krakkar úr Regnbog- anum leikritið Karen, Karen í Hlíðaskóla við góðar undirtektir viðstaddra. Að sögn Kristins Ingv- arssonar verkefnisstjóra sömdu krakkarnir, sem eru á aldrinum 14 til 16 ára, leikritið sjálf en það fjall- ar um prinsessuna Karen og er að sjálfsögðu fullt af fínni dramatík. Regnboginn er atvinnutengt tóm- stundaúrræði fyrir fatlaða krakka sem ÍTR, Vinnuskólinn í Reykjavík, Svæðisskrifstofa fatlaðra, Miðgarð- ur og Félagsþjónustan standa sam- an að. „Krakkarnir eru i vinnuskól- anum hálfan daginn og koma síðan til okkar í Regnbogann hinn hluta dagsins. Við bjóðum upp á fjölbreytt starf og tiigangurinn er meðal ann- ars að skoða ýmsá atvinnumögu- leika. Leikhúsið hjá okkur er til dæmis arvinnuleikhús og við höfum líka farið i vísindaferðir og kynnt okkur starfsemi ýmissa fyrirtækja auk þess að skoða hluti eins og hvernig maður á að bera ábyrgð á sjálfum sér og vera góður vinur," segir Kristinn Ingvarsson. -aþ *. 59 ^skapV í lukkupotti áskrifenda eru vinnincjar að verðmæti 700.000 Ur. Ert þú áskrifandi? B m i — Pio/ieer &#P && I aðalvinning er fullkomið heimabíó frá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 8-9. Loewe Xelos 32" Videoscreen 100Hz LOEWE. Dolby Digital sjónvarp útvarp, geislaspilari og DVD, 5X30RMS W hátaiarar. Þetta eru græjurnar sem hafa hlotið verðlaun hjá virtum tæknitímaritum um heim allan og alla langar DREGIÐ 31. ÁGÚST Vikulega i allt sumair Vikulega er heppinn áskrifandi dreginn út og hlýtur hann vóruúttekt að verðmæti 30.000 krónur, frá versluninni Sparsport, Nóatúni 17. *~ ^rur SPAR SPORT ^cioivrii l Jl - borgar sig 550 5000 eazam EE^uL 'ilHitVHH'll BRÆÐURNIR ORMSSON Lágmúla 8 • Sfmi 530 2800 www.ormsson.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.