Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 45
L LAUGARDAGUR 15. JULI 2000 53 :dv Tilvera Evrópumót yngri spilara í Tyrklandi: Erfiður róöur hjá íslensku strákunum Nú stendur yfir Evrópumót yngri spilara í bridge en mótið er að þessu sinni haldiö í Tyrklandi. Þegar þetta er skrifað er íslenska sveitin í átjánda sæti af 26 þjóðum en búið er að spila 17 umferðir. Sveitin hefir skorað 238 stig sem er að meðaltali 14 stig í leik. Að sögn fyrirliðans, Sveins Rúnars Eiríkssonar, hefir sveitin lokið við erfiðustu leikina þannig að ef til vill á skorin eftir að hækka þegar að lokum dregur. Samt er Ijóst að ásættanleg frammi- staða er ekki í augsýn. Þvi miður virðist þetta vinsæla spil ekki ætla að ná til unga fólksins og of fáir ungir spilarar hafa komið fram á sjónarsviðið á síðustu árum sem verðugir arftakar bridgeþjóðar sem vann heimsmeistaratitilinn fyrir tæpum tíu árum. Eftir 17 umferðir eru röð og stig eftirfarandi: 1. tsrael 336,5 2. Noregur 313 3. Danmörk 310 4. Holland 294 5. Italia 290 6. Frakkland 289 7. England 286 Fjórar efstu þjóðirnar vinna sér rétt til þátttöku í heimsmeistara- móti yngri spilara. Sveinn fyrirliði hefur haldið skemmtilega dagbók á Netinu um frammistöðu íslenska liðsins og kennir þar margra grasa. Ég ætla að skoða eitt spil frá leik íslands og Portúgal sem vannst 25-2. Portúgal- inn J. Sousa var í lykilhlutverki sem besti maður íslands og virtist ekki geta tekið rétta ákvörðun í neinu spili. S/0 » 6S32 »Á85 ? 1065 * K74 Stefán Guðjohnsen skrífar um bridge un taldi Sousa að rétt væri að blanda sér í málið. Ef til vill var það ekki svo fráleitt en sögnin sem hann valdi var óheppileg. Hann doblaði. Makker hans taldi sig eiga tvo varn- arslagi og var tilbúinn að verjast. Dagbók Sveins telur að Bjarni hafi gerst of gráðugur og reynt við 12 slagi. Það virðist hins vegar engin leið til að fá meira en 11 því inn- komur á blindan eru af skornum skammti, jafnvel þótt laufgosi lægi rétt. Þar fór yfirslagur fyrir lítiö en Bjarni vann sitt spil og fékk 590 trra (ö 550 5000 visir.is * D »»K632 * G97 * ÁG963 * ÁKG109874 »107 * A * DIO Þar sem Guðmundur Þ. Gunnars- son og Bjarni Einarsson sátu n-s og margumræddur J. Sousa í austur gengu sagnir á þessa leið: 550 5727 Vestur pass pass pass Noröur 3* pass pass Austur dobl! Eftir að hafa hlustað á rúmlega heilan sagnhring og fengið upplýst að þriggja spaða sögnin væri hindr- Myntigátan Þverholt 11, 105 Reykjavík Myndgátan hér til hliðar lýsir athöfn Lausn á gátu nr. 2753: Handrit Myndasogur Hvernig fékkstu mömmu tíl að kvænast þér. pabbi? Úff. Þessi siðasti spólur vai eins harður og sleypa! 7 Nú fer sumarfríið I alveg að byrja, -»V strákar! '"<& m En aumingja kennaramir þurfa líka tima til að safna kröftum! Sfe.1 M H S,'", f Hvar er motunnn eiginiega? j-i-------------......------i'fig er að koma! j /0-3 P***S/pnn buíis "Nú er ég búinn aö reikna út hversu mörg - -- sandkorn eru i öllum. heiminum, Sólveig. : Þau eru 739.fcú3.8fol. Ooo ooo ooo ooo ooo ooo; Ég gleymtli afveg óræfunum á islandi. l or -¦^•BÍl-i/V «aH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.