Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Side 45
53 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 I>V V Tilvera Evrópumót yngri spilara í Tyrklandi: Erfiður róður hjá íslensku strákunum Nú stendur yfir Evrópumót yngri spilara í bridge en mótið er að þessu sinni haldið I Tyrklandi. Þegar þetta er skrifað er íslenska sveitin í átjánda sæti af 26 þjóðum en búið er að spila 17 umferðir. Sveitin hefir skorað 238 stig sem er að meðaltali 14 stig í leik. Að sögn fyrirliðans, Sveins Rúnars Eiríkssonar, hefir sveitin lokið við erfiðustu leikina þannig að ef til vill á skorin eftir að hækka þegar að lokum dregur. Samt er Ijóst að ásættanleg frammi- staða er ekki í augsýn. Því miður virðist þetta vinsæla spil ekki ætla að ná til unga fólksins og of fáir ungir spilarar hafa komið fram á sjónarsviðið á síðustu árum sem verðugir arftakar bridgeþjóðar sem vann heimsmeistaratitilinn fyrir tæpum tíu árum. Eftir 17 umferðir eru röð og stig eftirfarandi: 1. ísrael 336,5 2. Noregur 313 3. Danmörk 310 4. Holland 294 5. Ítalía 290 6. Frakkland 289 7. England 286 Fjórar efstu þjóðirnar vinna sér rétt til þátttöku í heimsmeistara- móti yngri spilara. Sveinn fyrirliði hefur haldið skemmtilega dagbók á Netinu um frammistöðu íslenska liðsins og kennir þar margra grasa. Ég ætla að skoða eitt spil frá leik íslands og Portúgal sem vannst 25-2. Portúgai- inn J. Sousa var í lykiihlutverki sem besti maður íslands og virtist ekki geta tekið rétta ákvörðun í neinu spili. S/0 4 D V K632 ♦ G97 4 ÁG963 4 6532 * Á85 4 1065 * K74 4 --- «4 DG94 ♦ KD8432 4 852 4 ÁKG109874 . 107 * A 4 DIO Þar sem Guðmundur Þ. Gunnars- son og Bjarni Einarsson sátu n-s og margumræddur J. Sousa í austur gengu sagnir á þessa leið: SuDur Vestur Norður Austur 14 pass 34 pass 44 pass pass dobl! pass pass pass Eftir að hafa hlustað á rúmlega heilan sagnhring og fengið upplýst að þriggja spaða sögnin væri hindr- Stefán Gudjohnsen skrifar um bridge gmmsm un taldi Sousa að rétt væri að blanda sér í málið. Ef til vill var það ekki svo fráleitt en sögnin sem hann valdi var óheppileg. Hann doblaði. Makker hans taldi sig eiga tvo varn- arslagi og var tilbúinn að verjast. Dagbók Sveins telur að Bjami hafi gerst of gráðugur og reynt við 12 slagi. Það virðist hins vegar engin leið til að fá meira en 11 því inn- komur á blindan eru af skomum skammti, jafnvel þótt laufgosi lægi rétt. Þar fór yfirslagur fyrir lítið en Bjarni vann sitt spil og fékk 590 rc W c © 550 5000 @ vísir.is W) 3 <Z 'C5 550 5727 Þverholt 11, 105 Reykjavík Myndgátan Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 2753: Handrit Myndasögur Hvernig fékkstu mömmu til að kvænast þér, pabbi? Hvernig varst þú áður en þú kvæntist?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.