Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000
Viðskipti__________
Umsjón: Viðskiptablaðið
hagnast um 104 milljónir
SPRON
Hagnaður SPRON fyrstu sex mán-
uði árins nam tæpum 140 m.kr. fyr-
ir skatta samanborið við 92 m.kr. á
sama timabili árið 1999. Að teknu
tilliti til tekju- og eignaskatts var
hagnaður fyrstu sex mánuði ársins
rúmar 104 m.kr. en á sama tímabili
í fyrra var hagnaðurinn 61 m.kr.
Þetta er því um 70,0% aukning.
I frétt frá SPRON segir að aukinn
hagnað megi þakka bættri afkomu i
almennri bankastarfsemi sem
skýrist af vaxandi fjölda viðskipta-
vina og auknum umsvifum SPRON
á ýmsum sviðum og um leið að að-
haldi hefur verið beitt í rekstri.
Hrelnar vaxtatekjur aukast
unt 27,2%
Vaxtatekjur námu 1.689 m.kr. en
vaxtagjöld 1.148 m.kr. Hreinar
vaxtatekjur SPRON á þessu timabili
voru 541 m.kr. og hafa því aukist
um 27,2% frá því á sama tíma í
fyrra. Aðrar rekstrartekjur námu
319 m.kr. á tímabilinu en námu 253
m.kr. á sama tíma í fyrra og hækk-
uðu því um 25,9%. Þjónustutekjur
og þjónustugjöld jukust umtalsvert
og er það gott merki um hversu
mikið umsvifin hafa aukist. Gengis-
tap SPRON af annarri fjármálastarf-
semi var 47 m.kr. samanborið við 9
m.kr. gengishagnað á sama tima
fyrir ári. Þessa miklu lækkun má
rekja til mikillar hækkunar mark-
aösvaxta á tímabilinu sem hefur
þau áhrif á heildarstöðuna að af-
koma SPRON er ekki eins góð og
stjórnendur sjóösins vonuðust eftir
og gert var ráð fyrir í áætlunum. Af-
koma SPRON var samt sem áður
mun meiri en árið áður vegna mik-
illar tekjuaukningar og má rekja
hana til mikillar fjölgunar við-
skiptavina á sama tíma og hóflegar
hækkanir hafa orðið á útgjöldum.
Til að mynda hækkuðu rekstrar-
gjöld SPRON um einungis 14,5% en
þau námu 618 m.kr. um mitt árið.
Framlag í afskriftareikning útlána
nam 103 m.kr. á tímabilinu. Um er
að ræða hreina hækkun á þessum
varúðarsjóði því engar endanlegar
afskriftir hafa fallið tO það sem af er
árinu. Staða afskriftareiknings út-
lána í lok tímabilsins var um 481
m.kr. sem er 2,2% hlutfall af útlán-
um og veittum ábyrgðum, en þetta
hlutfall var 1,8% um áramótin.
Efnahagsreikningur vex um
5,3%
Niðurstöðutala efnahagsreikn-
ingsins í lok júní var 28.860 m.kr. en
var 27.412 m.kr. í upphafi árs og hef-
ur því vaxið um 5,3% fyrstu sex
mánuði ársins. Á sama tíma fyrir
ári var niðurstöðutala efnahags-
reikningsins 22.473 m.kr. sem er
aukning um 28,4% á síðustu 12 mán-
uðum. Útlán SPRON námu alls
20.213 m.kr. og hafa aukist um 6,6%
frá áramótum. Markaðsverðbréf og
eignarhlutir í félögum jukust irni
tæp 2,6%. Innlán og lántaka jókst
um tæp 1,6% á fyrri hluta ársins.
Aðrar skuldir lækkuðu um 56,7% á
fyrstu sex mánuðum ársins og
námu um 100 m.kr. í lok júní síðast-
liðins. Eigið fé jókst um 6,4% og
nam 1.948 m.kr. i lok júní 2000. Eig-
inijárhlutfall SPRON var 10,0%
samkvæmt CAD-reglum en var
10,6% um áramótin.
Á sumarmánuðum var opnuð ný
heimasíða SPRON og á sama tíma
var endurbættur Heimabanki tek-
inn í notkun. Auðveldar þetta að-
gengi viðskiptavina að upplýsingum
um þjónustu SPRON og að fjármála-
viðskiptum á Netinu.
Stjórnendur SPRON telja að af-
komuhorfur á seinni hluta ársins
séu góðar og hafa trú á að afkoman
verði i samræmi við áætlanir.
Verðbréfaþing hvetur skráð félög til að
upplýsa um söluhagnað eða -tap af eignum
mikilvægar Upplýsingar fyrir hluthafa og fjárfesta
Verðbréfaþing íslands hefur sent
skráðum félögum á Verðbréfaþingi
bréf þar sem hvatt er til þess að i
reikningsskilum sé sérstaklega
greint frá hagnaði eða tapi af sölu
eigna en með nýrri reglu um fram-
setningu reglulegra og óreglulegra
rekstrarliða varð heimilt að telja
söluhagnað eða sölutap af eignum
meðal reglulegra rekstrarliða. t
bréfi Verðbréfaþings er bent á að
reikningar félaga og fréttir af þeim
eru ein mikilvægasta uppspretta
upplýsinga fyrir hluthafa og að
söluhagnaður eða sölutap af eignum
getur haft mikil áhrif á afkomu við-
komandi félags. Ennfremur hvetur
Verðbréfaþing skráð félög til að
huga vel að fyrirsögnum og fram-
setningu frétta í slíkum tilvikum.
Verðbréfaþing tslands hf. sendi
eftirfarandi dreiilbréf til skráðra fé-
laga eftir birtingu árshlutauppgjöra:
Regla tekur gildi 1. janúar
2001
„Reikningsskilaráð samþykkti í
maí sl. nýja reglu um framsetningu
reglulegra og óreglulegra rekstrar-
liða. Reglan tekur til allra reikn-
ingsskila sem samin eru fyrir tima-
bil sem hefjast 1. janúar 2001 eða
síðar. Þó er heimilt að beita regl-
unni fyrr. Hafa félög sem skráð eru
á Verðbréfaþingi íslands gert það í
nokkrum mæli í árshlutareikningi
■Wl'M
Verðbólga fer
lækkandi
- mælist nú 4% á
ársgrundvelli
Vísitala neysluverðs, miðuð við
verðlag í septemberbyrjun 2000, var
199,5 stig og hækkaði um 0,2% frá
fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs
án húsnæðis var 197,9 stig og hækk-
aði um 0,2% frá ágúst. Hækkun vísi-
tölu neysluverðs milli ágúst og sept-
ember er mun minni en spár gerðu
ráð fyrir en almennt var spáð
0,4-0,5% hækkun.
í frétt frá Hagstofu íslands kemur
fram að verð á mat og drykkjarvör-
um lækkaði um 0,8%. Verð á fótum
og skóm hækkaði um 2,6%. Mark-
aðsverð á húsnæði hækkaði um
0,9% og útgjöld til menntunar
hækkuðu um 6,5%.
Síðastliðna tólf mánuði hefur
vísitala neysluverðs hækkaö um
4,0% og vísitala neysluverðs án hús-
næðis um 2,6%. Undanfama þrjá
mánuði hefur visitala neysluverðs
hækkað um 0,2% sem jafngildir
0,8% verðbólgu á ári.
sínum fyrir fyrri hluta ársins 2000.
Samkvæmt reglunni á m.a. að
telja söluhagnað eða sölutap af
eignum meðal reglulegra rekstrar-
liða. í reglunni er vakin athygli á
því að þótt þessi liður teljist til
reglulegra liða geti það eigi að síð-
í fyrradag lækkaði Úrvalsvísitala
Aðallista um rúm 2% og alls hafði
hún þá lækkað um rúm 9% frá ára-
mótum. Hæst fór vísitalan i febrúar
sl. og nemur lækkunin frá hæsta
gildi liðlega 20%. Greiningardeild
Kaupþings spáir því að hlutabréf
muni halda áfram að lækka þar sem
aukinnar svartsýni gæti á markaði.
Telur Kaupþing að jafnvel megi bú-
ast við deyfð á hlutabréfamarkaði
fram á næsta sumar.
Talsverður söluþrýstingur
í Morgunpunktum Kaupþings í
gær segir að í gær hafl verið tal-
verður söluþrýstingur á markaði og
þykir ljóst að fjárfestar eru í aukn-
um mæli að selja innlend hlutabréf.
Má álykta að fjárfestar séu fremur
að fjárfesta í erlendum hlutabréfum
enda hafa kauptækifæri myndast
t.a.m. í lækkunum á bandarískum
félögum síðustu daga. Er ennfremur
bent á að milliuppgjör félaga á VÞÍ
gáfu ekki tilefni til bjartsýni.
Líkt þróuninni 1997
í Morgunpunktum er bent á að
þróunin á hlutabréfamarkaði í ár er
ur haft verulega þýðingu fyrir les-
endur reikningsskila að fá upplýs-
ingar um slíka rekstrarliði. Bent er
á að það megi annað hvort gera
með því að sérgreina viðkomandi
rekstrarlið í rekstrarreikningi,
veita ítarlegar upplýsingar um
að mörgu leyti lík þeirri þróun sem
var á hlutabréfamarkaði árið 1997
en þá tóku hlutabréf ekki að hækka
i verði fyrr en í maí árið 1998. Mun-
urinn er sá að fram til ársins 1997
voru það félög í sjávarútvegi sem
fjárfestar horfðu helst til en nú eru
það helst fyrirtæki í tækni-, lyfja- og
fjármálageiranum sem fjárfestar
hafa haft áhuga á auk þess sem við-
skiptamagn með hlutabréf er tals-
vert meira nú. Að mati Greiningar-
deildar Kaupþing gætir aukinnar
hann í skýringum eða hvoru
tveggja.
Reikningar og fréttir mikil-
vægasta upplýsingagjöfin
Verðbréfaþing telur ástæðu til að
vekja athygli skráðra félaga á því að
reikningar félaga og fréttir af þeim
eru ein mikilvægasta uppspretta
upplýsinga fyrir hluthafa. Gildir
þar einu hvort um er að ræða fag-
fjárfesta eða aðra. Miklu skiptir að
þeir geti með tiltölulega einföldum
hætti gert sér skýra mynd af af-
komu skráðra félaga og þróuninni
milli uppgjörstímabila. Því vill
Verðbréfaþing hvetja skráð félög til
að íhuga vandlega í samráði við
endurskoðendur sína hvort ekki sé
ástæða til að birta söluhagnað eða
sölutap af eignum sem sérstakan
rekstrarlið ásamt þvi að fjalla um
hann í skýringum þegar slíkur liður
hefur mikil áhrif á afkomu viðkom-
andi félags. Jafnframt hvetur Verö-
bréfaþing skráð félög til að huga vel
að fyrirsögnum og framsetningu
frétta í slíkum tilvikum."
svartsýni á markaði og er því spáð
að hlutabréfaverð fari lækkandi út
árið enda efnahagshorfur ekki eins
góðar nú og á síðasta ári. „Menn
eru ekki bjartsýnir á að fyrirtækin
nái að auka hagnað sinn á síðari
hluta ársins og er spuming hvort
við séum að sjá fram á deyfð á
hlutabréfamarkaði fram á næsta
sumar eða um það leyti er árshluta-
uppgjör ársins 2001 fara að berast,"
segir í Morgunpunktum Kaupþings.
Kaupþing spáir áframhaldandi
lækkunum á hlutabréfum
- fjárfestar aö minnka hlutfall innlendra hlutabréfa í safni sínu
áiíi . ■■■ ( ® ®fi SiS iii jÍiiJ III ili m '» • nn
wmm niiiiS
jl_____
I>V
Þetta helst
HEILDARVIÐSKIPTI 2194 m.kr.
Hlutabréf 122 m.kr.
Húsbréf 645 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
Össur 28 m.kr.
0 íslandsbanki FBA 14 m.kr.
r Eimskip 12 m.kr.
MESTA HÆKKUN
© Delta 12,8%
©Össur 5,7%
Q SR-mjöl 4,3%
MESTA LÆKKUN
© Nýhea'i 4,3%
0 Skýrr 2,7%
© Eimskip 1,1%
ÚRVALSVÍSITALAN 1474,4 stig
- Breyting © 0,179%
Ætlar Mexíkó að
auka olíufram-
leiðsluna?
Andres Antonius, olíumálaráð-
herra Mexíkós, sagði að svo gæti far-
ið að Mexíkó myndi auka olíufram-
leiðsluna sína um 200.000 tunnur á
dag til að lækka olíuverðið. Þessi til-
kynning kom í kjölfar ákvörðunar
OPEC um að auka framleiðsluna á
dag um 800.000 tunnur.
(? MESTU VIÐSKIPTI ggl síöastliöna 30 daga
I @ Íslandsbanki-FBA 747 152
1 Marel 511.960
t Össur 477.140
0 ísl. hugb.sjóðurinn 259.436
Baugur 253.160
síöastliöna 30 daga
© Delta hf. 33 %
Q Vaxtarsjóðurinn 16%
Q Skeljungur 14%
O Marel 8%
| i Q Samvinnuf. Landsýn 7 %
1 © síöastlidna 30 daga
I © Þormóður Rammi -24%
i©SÍF -18 %
© SR-Mjöl -18%
© Flugleiðir -16 %
!©sh -15 %
General Motors
afturkallar
290.000 bíla
General Motors, bandaríski bíla-
framleiðandinn, tilkynnti að verk-
smiðjumar hygðust aftm-kalla 290.000
bíla vegna galla í líknarbelgjum. Eig-
endum Buick Regals og árgerða 1995
og 1996 af Oldsmobile Cutlass hefur
þegar verið tilkynnt um vandamálið.
Fyrirtækið sagði að eigendur bílanna
ættu að nota sætisbelti þangað til
nýir líknabelgir yrðu tilbúnir.
rMtWAimTiBamraTra
BLJdowjones 11233,23 © 0,34%
í*~! NIKKEI 16190,52 © 0,94%
ffLJs&p 1481,99 O 0,49%
!ff Jnasdaq 3849,51 O 1,20%
:|S3fTSE 6378,40 O 1,40%
^Ödax 7124,73 O 0,15%
Ö CAC 40 6686,97 O 0,16%
13.09.2000 kl. 9.15
KAUP SALA
fff ÍDollar 83,140 83,560
'Í3§Pund 117,150 117,740
!Í*1lKan. dollar 56,170 56,520
[ Dönsk kr. 9,6280 9,6810
Í^jNorsk kr 8,9380 8,9870
EHsænsk kr. 8,5410 8,5880
100 R. maik 12,0848 12,1574
ö Fra. franki 10,9539 11,0197
1 "flBelfc franki 1,7812 1,7919
I E3 Sviss. franki 47,0300 47,2900
E3hoII. gyllini 32,6055 32,8014
Þýskt mark 36,7379 36,9586
Bjjttlira 0,037110 0,037330
Aust. sch. 5,2218 5,2531
Port. escudo 0,3584 0,3606
[ !spá. peseti 0,4318 0,4344
fojjap. yen 0,776400 0,781100
9' 11 írakt pund 91,234 91,782
SDR 107,070000 107,710000
5§ECU 71,8530 72,2848