Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 45 2ía herbergja íbúð á jarðhæð til leigu, í Garðabæ. Leigist einungis reglusömum og reyklausum, meðmæli fyrir leigusala óskast. Tryggingarvíxill og mánuður greiddur fyrir fram. Leiga 55 þús. á mán. m/rafinagni og hita. Laus. Uppl. í s. 893 9048. Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600. Til leigu 25 fm herb. á iaröhæð, í nágrenni MK, sérsnyrting, ekki bað eða eldunar- aðstaða. Húsgögn og sjónvarp fylgja. Leigist reyklausum. Uppl. í s. 897 7419. Herb. til leigu með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu og þvottahúsi. Uppl. í s. 697 9151. Herbergi til leigu í Breiöholtinu, leiga 15 þús. á mán. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 587 3363. Lítiö hús rétt fyrir utan Reykjavík til leigu í vetur. Svör sendist DV, merkt: „Hús - 327646“. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Vantar þig húsnæði? Smáauglýsingamar eru líka á Vísi.is. UJ Húsnæði óskast 2 reyklausar og reglusamar stúlkur utan af landi á tvítugsaldri óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst á höfuðb- svæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 868 6610 (allan daginn) og 861 4425, e. kl. 19. 22ja ára gamall tölvufræðinemi utan af landi óskar eftir að taka á leigu herb. m/ eldunaraðstöðu, einst.íbúð eða 2ja herb. íbúð. Er heiðarlegur og reglusamur. Skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í s. 6915203, Bjöm. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg- an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip- holti 50b, 2. hæð. Reglusöm stúlka, starfsmaöur hjá tölvu- fynrtæki, nýkomin til landsins, leitar að heimili í 101 Rvík. Greiðslugeta 50-60 þús. á mán. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 699 1326, eftir kl. 17. Reyklaust par (35 oq 30 ára), í qóöu starfi, óskar eftir 2-4 hefb. íbúð tilleigu í mið- bæ Rvík. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hlökkum til að heyra frá þér. S. 696 9060. Ábyrg hión um fimmtugt í góðum stöðum óska eftir 3ja-5 herb. íbúð eða húsi, æskileg staðsetning er í Mosfellsbæ eða austurbæ Rvíkur. Uppl. í s. 897 2221 eða netfang: mef.@ centrum.is 2-3 herb íbúð óskast. Kona með h'tið bam óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusöm, skilvísum greiðslum heitið. Helst í Hij. Uppl. í s. 565 0454 eða 698 0951. Herbergi eöa litil íbúö óskast. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Best væri að vera í hverfi 110 eða nágrenni þess. Uppl. í síma 421 2644 eftir kl. 16. Rúml. fertugur karlmaður óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Greiðslugeta 55-60 þús. Allt að 6 mán. fyrirfr. Uppl. í s. 899 9255. Herbergi óskast til leigu, á Rvík-svæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 899 9297. Vantar 4-5 herb. íbúð strax. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í s. 864 3684, Kristbjöm. Óskum eftir að taka á leigu ca 60 fm hús- næði fyrir heilunarstarfsemi. Tilboð sendist DV, merkt „777“. Óska eftir bílskúr, helst í efra Breiðh. Uppl. í síma 557 2490. Sumarbústaðir Leigulóð til sölu í Kjósinni við gott veiði- vatn, steyptar undirstöður, kalt vatn, töluvert ræktuð lóð og stutt í rafmagn. Uppl. í s. 896 0868. % Atvinnaíboði Hagkaup Skeifunni óskar að ráða starfsfólk í fullt starf í herradeild og kassadeild, 60% starf í búsáhaldadeild og í þjónustuborð. Versl- unin býður upp á gott og vandað vöraúr- val og er þetta tilvahð starf fyrir fólk á öllum aldri. Lögð er áhersla á að starfs- fólk fái notið sín, enda miklir möguleikar á að vaxa og dafna í starfi. Öflug starfs- menntun er í boði. Leitað er að einstak- lingum sem búa yfir ferskri og líflegri framkomu, em reglusamir, áreiðanlegir ogþjónustulimdaðir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. inn störfin veitir Hrönn Hjálmarsdóttir á staðnum og í s. 563 5000. McDonald’s. Nokkrir tímar á viku eða fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veif> ingastofur okkar í Kringlunni, Austur- stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að aðlaga vinnutímann þínum þörfum, hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60 ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga- stofum McDonald’s. Hafðu samb. við Herwig í Kringlunni, Vilhehn á Suður- landsbraut eða Bjöm í Austurstræti. Munið að starfsfóík í fullu starfi fær í kaupbæti helgarferð til stórborgar í Evr- ópu eftir 6 mánaða starfl Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitinga- húsakeðjan American Style, Reykjavik, Kópavogur, Hafnarfjörður, óskar eftir að ráða hresst starfsfólk í ftdlt starf á alla staði. I boði em skemmtileg störf í grilli eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir föstum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og fh' í 3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10% mætingarbónus. Góður starfsmórall og miklir möguleikar á að vinna sig upp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð- um American Style, Skipholti 70, Ný- býlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig era veittar uppl. í s. 568 6836. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudagakl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Topshop-Tíska. Tbpshop óskar eftir hressum starfskrafti til afgreiðslustarfa í dömu- og herra- deild. Leitað er að reglusömum og áreið- anlegum einstaklingi sem hefur metnað og áhuga á að vinna í skemmtilegum hópi starfsfólks í glæsilegri tískuvöm- verslun. Uppl. um þessi störf veitir Sig- rún Guðný Markúsdóttir verslunarstjóri í versluninni v/Lækjargötu næstu daga. Iðnaöarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, óskast til framleiðslustaifa í verk- smiðjuna að Bildshöfða 9. Unnið er á dagvöktmn, kvöldvöktum, næturvöktum og tvískiptum vöktum virka daga vik- unnar. Gott mötuneyti á staðnum. Nán- ari uppl. veittar á staðnmn en ekki í síma. Hampiðjan hf. Kvöldvinna - góð laun. Vantar nú þegar fólk til að hringja út kynningar. Föst laun og árangurstengdir bónusar. Laun geta verið mjög góð fyrir duglegt fólk. Vinnutími frá 17-22 virka tiaga eða eftir nánara samkomulagi. Ahugasamir hringi í s. 891 6161 eða 899 3161,_________________________________ Afgreiðslufólk óskast. Okkur vantar traustan og duglegan starfsmann á næt- urvaktir. Um er að ræða aðra hverja helgi og 2-3 vaktir í miðri viku. Einnig vantar okkur starfsfólk á kvöld- og helg- arvaktir. Uppl. í s. 897 0449 e. kl. 13. Sölutuminn A Stöðinni, Hafnarfirði. Bensínafgreiöslumenn óskast. Óskmn eftir að ráða nokkra bensínafgr-menn til starfa á þjónustustöðvum Olís. Vakta- vinna, tví- eða þrískiptar vaktir. Um- sóknareyðublöð á skrifstofunni, Sunda- görðmn 2, eða á heimasíðunni oiis.is Café 22 óskar eftir starfsfóiki, 20 ára og eldra, í eftirfarandi stöðiu: Dyravörslu, bar, uppvask og glasatínslu. Einungis vant fólk kemur til greina. Uppl. á staðn- um, Laugavegi 22, milli kl. 18 og 20 í dag.__________________________________ Færðu þau laun sem þú átt skiliö? Hefiir þú áhuga á að taka þátt í stærsta við- skiptatækifæri 21. aldarinnar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000 + fullt starf. www.lifechanging.com eða í s. 881 0018. Leikhúskjallarinn óskar eftir aö ráöa til sín skemmtana- og markaðsstj., dyraverði, ftamreiðsjumann, starfsfólk í fatahengi og á bar. Óska eftir hressum einstakling- um. Uppl. era gefnar á staðnum á milli 13 og 18.______________________________ íslandspóstur óskar eftir aö ráöa fólk til að bera út póst á svæði 101 og 107 í Reykja- vík. Unnið er 2—f tíma á dag, 2-5 virka daga í viku. Ekki er unnið lengur en til kl. 19. Uppl. gefur dreifingarstjóri í síma 580 1438,______________________________ Aðstoðíeldhúsi.Óskumeftiraöráöa starfs- mann í 75% stöðu við aðstoð í eldhúsi við leikskóla í Grafarvogi. Vinnutími 10.30-16.30. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 9380. Finnst þér gaman aö tala um erótík? Viltu sinna áhugamálinu gegn greiðslu þegar þér hentar? Rauða Tbrgið leitar samstEirfs við djarfar konur, 24 ára og eldri. Frekari uppl. fást í s. 564-5540. Getum bætt viö okkur jákvæöu, duglegu og traustu fólki í símasölu á kvöldin eða daginn, góð verkefni og vinnuaðstaða hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í s. 533 4440. Hressandi útistörf. Islandspóst vantar bréfbera til starfa í Hlíðamar, Voga- og Bústaðahverfi. Upp- lýsingar gefur dreifingarstjóri í s. 580 1420, Hressandi útistörf. Islandspóst vantar bréfbera til starfa í miðbæ, vesturbæ og á Seltjamamesi. Upplýsingar gefur dreifingarstjóri í s. 580 1438. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hrói Höttur á Smiöiuvegi 1 óskar eftir bíl- stjórum á einkabílum og á fastar vaktir á fyrirtækisbílum. Mjög mikil vinna fram undan. Uppl. veita Ami eða Eggert í síma 554 4444. Hársnyrtinemi/naglafræðingur. Hár- snyrtinema vantar á Hársnyrtistoftma Lúðvík XIV Vegmúla 2. Einnig til leigu aðstaða fyrir naglafræðing. Uppl. veitar á stðnum milli kl. 13 og 17. Kalifornía. Vantar lærða þjóna og vant fólk á veitingastað í Bandaríkjunum í 3-6 mán. Vantar einnig þjóna, kokka og vant fólk á skrá. Ráðninga- og veislu- þjónustan Redding ehfi, s. 697 5035. Leikfangaverslunin Leikbær óskar eftir reglusömum og dugmiklum starfsmanni í heilsdagsstarf. Æskilegur aldur 20-40 ár. Nánari uppl. veitir Jón Páll í síma 893 9711.______________________________ Leikskólinn Rauöaborg óskar eftir að ráða leikskólakennara eða annað áhugasamt starfsfólk til starfa. Nánari uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 2185. Póstmiðlun óskar eftir útburðaraðilum, að jafnaði 2-3 dreifingar í mánuði í Rvík, Kóp., Garðabæ, Hafriaf., Alftanesi og Mosfellsbæ. Sími 5115533 milli kl. 10 og lfi____________________________________ Starfsfólk óskat til starfa viö .Leiksólann Brekkuborg í Grafarvogi. I boði era heilsdagsstörf og hlutastörf eftir hádegi. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 9380.__________________________________ N.K. Café, Kringlunni. Okkur vantar dug- lega starfsmenn til starfa á kaffihúsi okkar strax. Uppl. á staðnum eða í s. 568 9040,__________________________________ Rauöa Torgiö vill gjarnan kaupa djarfar og spennandi frásagnir kvenna af eigin „at- höfnum“. 100% trúnaður. Þú færð upp- lýsingar og hljóðritar í s. 535 9970___ Síld og fiskur - Ali ehf. Starfsfólk óskast í kjötvinnslu okkar að Dalshrauni 9, Hfj. Uppl. veitir Erlendru- eða Amar í s. 555 4488.__________________________________ Uppvask. Vantar einstakling í uppvask á veitingahúsið Café Bleu. Um er að ræða fiillt starf. Uppl. gefa Steindór eða Hafliði í s. 568 0098. Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.? Viltu vinna heima? Uppl. á www.success4all.com eða í síma 881 1818.___________________________________ Veitingahúsið Italía óskar eftir þjónum í 100% starf. Tekið á móti umsóknum milh kl. 13 og 17 dagana 13.-20. sept. Veitingahúsið Italía, Laugavegi 11. Óska pftir starfsfólki í söluturn, 100% starf. Areiðanlegt og duglegt. Ekki yngra en 18 ára. Uppl. í s. 896 4562 og 861 4589.___________________________________ Bifreiðarstjórar. Verktakafyrirtæki óskar eftir vöruDÍlstjóram í vegavinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 892 1525.___________ Bananar ehf. óskar eftir starfsfólki í ávaxtapökkun. Uppl. í s. 8616708 og 525 0100._________________________________ Rúmfatalagerinn í Hafnarfiröi óskar eftir starfsfólki á kassa og í búð. Uppl. á staðnum. Starfsfólk óskast í samlokugerö, vakta- vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ. Starfskraftur óskast á matsölustaö í Kópa- vogi, góð laun. Vinnutími 10-14 virka daga. Uppl. í s. 564 5309.______________ Vantar 2-3 trésmiöi eöa verktaka. Mikil vinna, mjög gott kaup. Uppl. í s. 896 1344,___________________________________ Vantar þig 30-60 þús. kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um alltland. S. 881 5644.__________ Vanur og áreiöanlegur starfskraftur óskast í grill, ís- og sölutum. Uppl. í síma 896 4562 og 895 8332._______________________ Verktaka vantar verkamenn strax, næg verkefni. Uppl. í síma 892 3928 og 587 6440.________________________________ íslenska fjölskyldu í Noregi vantar strax au pair stúlku, þarf að hafa bflpróf.Uppl. í síma 0047-6928-8958. Vanur maöur óskast á hjólbaröaverkstæöi. Uppl. í s. 551 5508.__________________ Óska eftir vönum beitingamanni strax. Uppl. í s. 456 7724 og 893 0295.______ Láttu þér ekki leiðast! Viltu vinna dag- vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags- skap og fá frí aðra hveija helgi? Sölu- staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga- vegi óska eftir að ráða hresst fólk í fullt starf, einnig hlutastarf um kvöld og helg- ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir duglegt fólk. Byijendalaun ca 120 þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3. Einnig era veittar uppl. í síma 568 7122. Atvinna óskast 27 ára kona, lærður hágreiðslusveinn, óskar eftir vinnu frá kl. 9-13.30, eða eft- ir samkomulagi. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 587 6652 og 694 6652. Kona óskar eftir heimavinnu, margt kem- ur til greina en þó ekki bókhald eða símasala. Uppl. í síma 557 8055._____ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. 27 ára kona óskar eftir 40% vinnu. Uppl. í s. 869 8413. vettvangur Ýmislegt Afengis-og vímuefnaráögjöf ÓFG. Per- sónuleg ráðgjöf fyrir þig sem telur þig eiga í erfiðleikum tengdum vímuefna- neyslu, þinnar eigin eða annarra (með- virkni). Fyllsti trúnaður. Tímapantanir í s. 691 0714. Karlmenn! Nú getur draumurinn ræst! Losar um blöðruhálskirtils vandamál. Eykur vellíðan, hreysti, kraft, úthald, þol og stinningu. Látið drauminn rætast og hafið samb. við Dreymi í s. 862 0686. Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafr. að- stoðar við gjaldþrot, fjárrnál, bókhald, samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, s. 698 1980. einkamál %) Enkamál • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. *£ Símaþjónusta 19 ára piltur úr Reykjavík vill kynnast sér eldri manni með tilbreytingu í huga. Rauða Tbrgið Stefnumót, sfmi 908-6200 (199,90), auglm. 8831. 34 ára klæöskiptingur vill gjaman kynn- ast manni með svipað áhugamál. Rauða Tbrgið Stefrmmót, sími 908-6200 (199,90), auglnr. 8732. Allttilsölu Pöntunarlistar, þægilegt og ódýrt, Keys. ný tiska, litlar og stórar stærðir á alla fjölskylduna. Argos, gjafavara, ljós, bús- áhöld, leikföng, skartgripiro.fi. Panduro, allt til fondurgerðar. Pöntunarsími 555 2866. Eram flutt, ný búð/skrifstofa Austur- hrauni 3, Garðabæ. Mikið úrval í búð- inni. ' Allir Þeir Sem ' EigaSér Draum Og Hafa AOgano Að Intemetinu Ættu Að Skoða . www.mco.is. mco.is Glæsileg verslan • HllikiS úrvnl • erotica sbop • Hverfisgol u 82 / Vrtostigsntegin. * Opið nón - lös 12:00 - 21:00 / Inog 12-00 -18.-00 / lokoó sun. Sintl 562 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! fKK' Lostafull netverslun með lelktœkl fullorðnafólksins \ og Erótískar myndlr. \ Fljót og góð þjónustalW* *“ VISA/EURO/PÓSTKRAFA Glœsileg verslun ó Barónstíg 27 Oplð vlrka daga fró J2-21Jp Laugardaga l2-l7ÆtH0r ■ Sími 562 7400 /fww.exXX.iS JcLWS önoci. l«w hOhaoui Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Iin:mli:rii|i Dráttarbeisli áallar gerdir bifreida. rikurvagnar s. 577-1090 Akureyri s. 461-2533 ’ Ásetning á staðnum* Ýmislegt littu spá typip pép! 908 5668 IU lr. eú. Draumsýn. Bílartilsölu Mercedes Benz 230, árgerö ‘91, ekinn 260 þús., sjálfsk., topplúga, CD, nýir bremsu- diskar, álfelgur. Uppl. í s. 898 9920, Amar. Nissan Patrol SE+ 2,8 TDI, árgerð 06/99. 7 sæta, leður, allt rafdrifið, ABS, topp- lúga og m.fl., ekinn 51 þús. km. Verð. 3.600,000. Ahv. 2,4 m. til 84 mán. ATH. ÖLL SKIPTI, T.D. ELDRI PATROL, BREYTTUR MUSSO, SKOÐA ÝMIS- LEGT. S. 483 3443 og 893 9293. Musso turbo dfsil, nýskráður 02, ‘99, topplúga, leður, ABS, spólvöm, 33“ breyttur, diskamagasín, Utað gler og dráttarkrókur, ekinn 49 þús. Skipti möguleg á ódýrari 7 manna bfl. Uppl. í síma 694 1400. MMC L200 GLS ‘99, turbo, dísil, intercooler, ek.39 þús., pallhús, CD, dráttarkúla, áhv. bílalán 1700 þús. Verð 2.150 þús. Til sýnis í Mörkinni 8. Uppl. í s. 694 9922. F t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.