Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000
9
DV
Fréttir
Flutningabílsjóri í Hvalfjarðargöngum:
Braut niður hæð-
arslá og hélt
áfram för sinni
DV. HVALFIRDI:_________________________
Flutningabílstióri braut reglur
um hámarkshæð farms gróflega á
ferð norður um Hvalfjarðargöng á
fostudagskvöldið og ruddi niður ör-
yggisslánni sunnanmegin við göng-
in. Lögreglan fékk tilkynningu frá
vegfaranda i Hvalfirði um kvöld-
matarleytið þetta kvöld um að farm-
ur á vöruflutningabíl hefði rekist
upp í og brotið niður hæðarslána
sunnan gangamunnans. Sláin féll út
fyrir veg og má þakka fyrir að hún
lenti þar en ekki á veginum sjálfum
með ófyrirsjáanlegum afleiðingum
fyrir þá sem á eftir komu.
Bílstjóri flutningabílsins hélt hik-
laust áfram för sinni eftir árekstur-
inn við slána en var stöðvaður í gjald-
hiiðinu að norðan og þar tók lögregla
af honum skýrslu. Hann má búast við
að þurfa að greiða sekt fyrir tiitækið
auk skaðabóta. Flutningabíllinn um-
ræddi var með vagn í eftirdragi og á
vagninum stóð vinnulyfta sem mæld-
ist 4,50 metra há. Lögleyfð hæð farms
er hins vegar 4,20 metrar og öryggis-
slámar við gangamunnana eru að-
eins hærri en það yfir veginum.
Ráðamenn Spalar, félagsins sem á
og rekur Hvaifiarðargöng, líta það
mjög alvarlegum augum hve flutn-
ingabílstjórar eru kræfir að brjóta
reglur um hámarkshæð farms.
Þetta athæfi, sem og hraðakstur,
eru algengust umferðarlagabrota í
göngunum. Skemmst er minnast at-
viks frá í júlí þegar flutningabíl-
stjóri reyndi að troða sér í gegn með
4,60 metra hátt hús á pallinum. Sá
farmur fór upp í blásara gangana og
skemmdi þá en alvarlegast af öllu er
auðvitað að þeir sem svona lagað
leika stofna lífi og limum annarra
vegfarenda í stórfellda hættu.
öryggisslámar við gangamunnana
bera þess glögg merki að farmur flutn-
ingabíla rekst í þær oftar en starfs-
menn í gjaldskýli og lögreglumenn við
eftirlit verða varir við. -DVÓ
Fékk 111 kílóa lúðu
fyrir vestan Vesturflös
- náði aflanum ekki um borð
DV, AKRANESI_______________________
Það varð aldeilis handagangur í
öskjunni þegar Jóhannes Eyleifsson
á Leifa AK 2 var að veiðum fyrir
vestan Vesturflös við Akranes og
fékk stórlúðu á línuna. Hún reyndist
vera 111 kíló þegar hún var vigtuð.
Þó aö Jóhannes sé með afbrigðum
kröftugur maður gat hann ekki inn-
byrt lúðuna og varð að sigla með
hana i togi til Akraness. Jóhannes,
sem gárungamir eru famir að kalla
lúðubanann, segir að þetta sé fiórða
lúðan sem hann fær á þessu ári og
þessi sé sú stærsta en hann hafi
misst af enn stærri lúðu um daginn.
„Ég hef ekki verið við lúðuveiðar
í fiögur ár en það er óskaplega lítil
veiði á lúðu, rétt ein og ein kemur á
linuna,“ sagði lúðubaninn. -DVÓ
DV-MYND DANÍEL V. ÓLAF5S0N
Beit kröftuglega á
Jóhannes Eyleifsson á Leifa AK 2
meö stórlúöuna sem vó 111 kíló.
X
Einbreiöar hverfa
Bráöabirgöabrú komiö fyrir og vinnuvélar Framrásar ehf. aö brjóta gömlu
brúna en á næstunni hefst vinna viö smíði tvibreiðrar brúaryfír Skógá.
Brúarframkvæmdir við Skógá:
Enn ein einbreið hverfur
DV, VlK:
Nú er búið að sefia bráðabirgða-
brú á Þjóövegi 1 á Skógá undir Eyja-
fiöllum og brjóta niður einbreiða
brú sem þar var. Bráðabirgðabrúna
byggði brúarvinnuflokkur Vega-
gerðarinnar í Vik undir stjóm
Sveins Þórðarsonar brúarsmiðs.
Framrás ehf. í Vík sá um að brjóta
niður gömlu brúna og leggja veg að
hinni. Fljótlega mun svo bygginga-
félagið Klakkur ehf. í Vík hefia
framkvæmdir við smíði tvíbreiðrar
brúar á sama stað og sú gamla var
og munu ökumenn fagna þeirri
vegabót sem í vændum er en ein-
breiðum brúm fækkar ár frá ári.
-SKH
Athugið. Upplýsingar um
' veðbönd og eigendafer-
ilsskrá fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegj 46E j
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bflasala
Opið laugardaga kl. 10-17
Opið sunnudaga kl. 13-17
Tilboðsverð
á fjölda bifreiða
BMW 3181 '92, ek. 130 þús. km, 5 g
15? álf., samlæs., sóllúga, o.fl.
Bílalán 530 þús, 18 þús. á mn.
V. 890 þús. Útsala 790 þús.
100 þús. út og yfirtaka á bflaláni.
Hundai Elantra st. '97, 5 g., ek. 48
þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf.,
beinsk., 1800 vél. Listaverð
1.050 þús. Súpertilboð 790 þús.
Subaru Legacy 2,0 sedan '93, ssk.,
ek. 150 þús. km, rafdr. rúður, sóll.
o.fl.V. 790 þús. Tilboð 690 þús.
Renault Mégane coupé '97, ek. 55
þús. km, 5 g., samlæs., álf., spoiler
o.fl. Bílalán 950 þús., V. 1.050 þús.
VW Golf Variant 1,6 station '98, ek
63 þús. km, ssk., fjarlæs. o.fl.
V. 1.090 þús. Tilboð 990 þús.
Toyota Carina 1,8 E, '96, blá, 5 g.,
ek. 89 þ. km. Rafdr. rúður, spoiler o.fl.
Gott eintak. Tilboðsverð 890 þús.
Subaru Legacy 2,0 statlon '97,
rauður, 5 g., ek. 64 þús.km, álf., geis-
lasp., fjarlæs., þjófav. o.fl.
Tilboðsv. 1.450 þús.
Nissan Terrano Turbo dfsil
m/lnterc., '95, 5 g., ek. 136 þ. km.
Lækkuð hlutföll. Breyttur fyrir 35".
V 1.490 þús.
VW Passat st. Basicline 1,6 '99, ek.
23 þús. km, álf., aukad. á stálf., fjarst.
saml., rafdr. rúður, krókur, toppgr. o.fl.
Enn þá í ábyrgð. Fínn í ferðalagið.
V. 1.690 þús.
Kia Shuma 1800 GS '99, ek. 8 þús.
km, álfelgur, spoiler, allt rafdr. ABS
o.fl. V. 1.220 þús.
VW Polo 1,4i '99, rauður, 5 g., ek. 17
þús. km, 100% bílalán. Tilboð 990
þús. Einnig VW Polo 1,4i '97, 5 d., 5
g., ek. 72 þús. km, álf. o.fl.
V. 720 þús. (Bflalán 600 þús.)
Honda Civic V-Tec 1500 '98, ek. 47
þús. km, álf., allt rafdr., ABS, sóllúga
o.fl. V. 1.190 þús. Einnig: Honda
Civic V-Tec '97, ek. 61 þús. km, allt
rafdr. ABS, sóllúga, líknarbelgir, álf., 2
spoilerar o.fl. Bílalán 550 þús.
V. 1.290 þús.
MMC Lancer GLX 1,6 st. '97, 5 g„
ek. 54 þús. km, allt rafdr..
V. 1.090 þús. Tilboð 990 þús.
Nissan Micra GC '97, 5 d„ ek. 90
þús. km, 5 g. V. 590 þús.
Opel Astra 1,6 i st. '97, ek. 27 þús.
km, 5 g„ fjarst. samlæs., álf„ o.fl.
V. 1.050 þús. Útsala 970 þús.
Grand Cherokee 5,2 Limited '97,
dökkrauður, ssk„ ek. 74 þús. km,
sóllúga,.leðurinnr„ allt rafdr. o.fl.
Toppeintak. V. 2.960 þús.
Tilboð: 2.790 þús.
Chrysler Concorde LXi 3,5 L'96,
ssk„ ek. 57 þús. km, leðursæti, allt
rafdr. álf„ o.fl. V. 1.750 þús.
M. Benz C-180 Eleg. '99, ek. 17 þús.
km, álf„ allt rafdr., líknarbelgir, ABS
o.fl. V. 2.990 þús. Súpertilboð 2.690
þús. Bflalán 2.330 þús. Einnig: M.
Benz C-200 Eleg. '95, ek. 89 þús.
km, ssk„ allt rafdr., fjarlæs., álf. o.fl.
V. 1.980 þús. Bílalán 960 þús.
Nissan Sunny 2000 GTi '92, ek. 142
þús. km, topplúga, álf„ rafdr. rúður
o.fl. V. 650 þús. Tilb. 550 þús.
Toyota Corolla G-6 '98, 6 g„ ek. 53
þús. km, allt rafdr. fjarlæs., álf.
Listaverð 1.080 þús.
Tilboð 990 þús.
Kia Pride 1000 '99, ek. 11 þús. km, 5
g„ rafdr. rúður. Tilboð 799 þús.
100% lán.
Toyota Corolla XLi 1,6 '96, ek. 79 þús.
km, 3 d„ rafdr. rúður, saml., álf. o.fl.
V. 790 þús. Einnig Toyota Corolla XLi
1,3 '96, ek. 82 þús. km. V. 730 þús.
Einnig Toyota Corolla LB XLi 1,3 '94,
ek. 110 þús. km. V. 670 þús.
Suzuki Vitara JLX '95, ek. 100 þús.
km, 5 g„ rafdr. rúður, saml. o.fl.
V. 750 þús. Einnig: Suzuki Vitara JLXi
'91, 5 g„ ek. 125 þús. km, 33" dekk,
rafdr. rúður, saml., álf. Bflalán 380 þús.
V. 650 þús.
SsangYoung Musso dísil '98, ek. 30
þús. km, dökkbl., 5 g„ rafdr. rúður,
saml. o.fl. V. 1.880 þús.
Renault Mégane Berlin '99, 5 g„ ek. 4
þús. km, rafdr. rúður, fjarlæs., 1600 vél.
Bflalán 1.000 þús. Verð 1.350 þús.
Toyota HiLux d.
cab disil m/húsi
'95, 5g.,ek. 125
þús. km, 33“ dekk
o.fl. V. 1.600 þús.
Buick Skylark GS,
3,1 I, '94, ek. 68
þús. km, allt rafdr.,
leður, 16' álf„ ssk.
V. 980 þús.
Alfa Romeo 156 T-
STARK '99, rauður,
5 g„ ek. 16 þ. km,
spoiler, álfelgur,
GSSP m/SPORT-
PAKKA.
V. 1.750. þús.
Opel Frontera 4x4
turbo dísil '97, 5 g„
ek. 63 þ. km
V. 1.980 þús.
Subaru Impreza GL
2,0 I, station '99,5
g„ ek. 24 þ. km.
Álfelgur, spoiler o.fl
V. 1.700 þús.
Suzuki Vitara JLX,
5 dyra, '98, sjálfsk.,
ek, aðeins 36 þ. km,
álfelgur, rafdr. rúður
o.fl. V. 1.690 þús.
Toyota Camry LE,
2.2 I, '99, ssk„ ek.
32 þús. km, allt
rafdr., ABS, líknar-
belgir o.fl.
V 2.490 þús.
Tilboð 2.290 þús.
MMC Pajero V-6
'90, ssk„ ek. 146
þús. km, allt rafdr.
samlæs., dráttarkúla
o.fl. V. 690 þús.
Ford Econoline 250
XL '91, ek. 58 þús.
km, 8 cyl„ bensín,
35" álf.,húsbíll
m/svefnplássi fyrir 4,
sjónvarp, ísskápur
O.fl. V. 1.980 þús.
Benz jeppi: M.
Benz M-230, 4x4,
'98, rauður, ek. 47
þús. km, einn með
öllu.V. 3,3 millj.
Nýir bílar: 2 stk.
Daewoo Musso
2.3 I, bensín, árg.
2000, ókeyrðir, ssk„
allt rafdr., leður, ABS
o.m.fl. V. 2.850 þús.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/ReykjanesbrauL
Kopavogi, sími
567-1800
Löggild bflasala