Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Síða 22
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000
16
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
W Hópferðabílar
Til sölu Toyota Corolla liftback ‘91, 1600
vél, 5 dyra, mjög vel með farinn, ný kúp-
ling og demparar. Verð 330 þús. Uppl. í s.
695 0213.
Til sölu Nissan Vanette 2,3, dísil, árg. ‘97,
ek. 28 þús. km. Gott verð.
Uppl. í s. 893 1195.
Mercedes Benz 409D, árgerð 1996. Inn-
réttaður, ‘98 eldavél, ísskápur, WC-her-
bergi, harviðarhurðir, gott lakk. Uppl. í
s. 898 9920 og 482 1335.
Pessi M. Benz er til sölu. Mercedes Benz
608 D ‘82, ekinn 284 þús., þarfnast
boddíviðgerða, vél og annað í góðu lagi.
Verð 450 þús. nWSK. Uppl. í síma 588
8485 milli kl. 10 og 19.
VW Passat station 12/’99, ekinn 7 þús.
km, grár, álfelgur, dráttarkúla, CD, vetr-
ardekk á felgum. Verð 1.750 þús. Gott
lán getur fylgt. Uppl. í s. 567 4234 eða
893 6114.
Sá besti í skólaaksturinn. Ford Econoline
Club Wagon til sölu, Power Stroke dísil,
15 manna, árg. ‘96,4x4,35“ dekk, álfelg-
ur, loftlæsingar framan og aftan, loft-
dæla, ekinn 193 þús. km. Verð 3.700 þús.
Afsláttur við staðgreiðslu. Símar 486
4401/892 0124/852 0124.
Húsbílar
Nissan Almera 1,6 SR, árg. ‘97, toppein-
tak. 3 dyra, rauður, rafdr. rúður, sport-
sæti, ek. 36 þús. km. Skipti möguleg á
dýrari. Uppl. í s. 557 5560 og 898 7626.
Toyota Corolla ‘98, grænn, ek. 50 þús.,
beinskiptur, samlæsing, útvarp/CD, raf-
drifnar rúður, mjög vel með farinn.Verð
970 þús., hægt að yfirtaka lán. Engin
skipti. Uppl. í s. 862 4233.
Jeppar
Musso ‘96, ekinn 69 þús. km, breyttur fyrir
38“ dekk, lækkuð hlutföll, loftlæsmg
framan og aftan, IPF-ljóskastarar, drátt-
arkúla, skíðagrind, útvarp, segulband +
6 diska CD. 2 dekkjagangar, 35“ og 38“.
Verð 2,2 millj. Uppl. í s. 567 1321.
Toyota D/C, dísii, árg. ‘95, hús, 33“ breyt-
ing, fallegur bíll, ek. 123 þús. km. Uppl. í
s. 562 8931 og 893 6839.
Jigi Kerrur
Fólksbíla- jeppakerrur í miklu úrvali.
Verð frá 29.700, burðargeta frá 350 kg.
7 stærðir. Allar kerrur eru með sturtu,
flestar m. opnanlegum göflum.
Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl.
Evró, Skeifunni, sími 533 1414.
Vinnuvélar
Til sölu Same Astor, nýskráö í ágúst ‘93,
ek. aðeins 1800 vinnustimdir. Baas
tríma ámoksturstæki, árg. ‘96. Gullfal-
leg vél í toppstandi. Létt, lágbyggð og lip-
ur vél. Uppl. í s. 694 3991. Gott verð ef
samið er strax.
Paul talar enn
við hana Lindu
Bítillinn fyrr-
verandi Paul
McCartney seg-
ist enn tala við
látna eigin-
konu sína,
Lindu, og seg-
ist jafnframt
hafa beðið um
leyfi hennar
fyrir ástarsam-
bandinu við fyrirsætuna Heather
Miils. Linda lést úr krabbameini fyrir
tveimur árum. Þau Paul höföu þá ver-
ið gift í rúm þrjátíu ár.
Paul segist hafa fengið það á tilfinn-
inguna, eftir eintalið við Lindu, að
hún vildi að hann yrði hamingjusam-
ur. Þá segir Paul i viðtali við breska
blaðið Mirror að Heather og Linda
séu um margt líkar, báðar hafi stórt
hjarta og séu harðar af sér.
SkólphreinsunEr StíflBÖ?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260 [V,SA í
Þorsteinn i
Kársnesbraut S7 • 200 Kópavogl
Sími: 554 2255 ’ Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í iögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Vandadar Amerískar
■oir
Góð þjónusta - vönduð uppsetning
Hurdaver ehf
Smiðjuveg 4d 577-4300
Héðins bílskúrshuröir með einangrun
eru gerðar fyrir íslenskar aðstæður
M =
f ^ Stóráí
HÉÐINN =
Stórási 6 «210 Garðabæ • sími 569 2100
BILSKIIRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA42>SÍMI553 4236
hurðir
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
f FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
RÖRAMYND AV É L
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100 >568 8806
Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 STÍFLUÞJðNUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • S54 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavéi úrW.C handlaugun,, IStótÖT baokorum og n„|11L;|i frórennslislögnum. H , UælUDIII ___ |-^-| til uð losa þrær og hreinsa plön.
StáF og r^iinisvniði ÖH almenn stál- og rennismíð auk vindusmíði og hönnun/þjónusta á háþrýstivökvakerfi. Válaverksfæði mr Sigurðær , SKEIÐARÁS 14, 210 GARÐABÆ Y.*,/ S: 565 8850, Fax: 565 2860 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPS ETNIN G-Þ J ÓNUS TA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
Héöins iðnaöarhurðir
-fyrir þá sem eru opnir fyrir gæðum
M =
Stórás
HÉÐINN =
Stórási 6 «210 Garðabæ • sími 569 2100
s m
u g I ý s i n g
n
n a
t h y g I i
550 5000