Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000
Fréttir
I>V
Enn einn vetur í Klettsvík
Ekki var hægt aö sleppa háhyrningnum Keikó lausum í sumar og verður því
beöiö fram á næsta vor.
Ekki tókst að veita Keikó frelsi í sumar:
Eyðir vetrinum í Klettsvík
- reynum að sleppa honum næsta vor segir Hallur Hallsson
Háhyrningurinn Keikó verður
áfram í Klettsvík í Vestmannaeyj-
um í vetur og fram á næsta vor.
„Við höfum verið að fara með hann
út en það eru bara engir háhyming-
ar um umhverfís eyjamar nú um
stundir og vetur er að ganga í garð.
Auðvitað bundu menn vonir við að
það tækist að sleppa Keikó í sumar.
Sú hefur ekki orðið raunin en við
ætlum ótrauðir að láta reyna á það
næsta vor,“ segir Hallur Hallsson
sem annast hefur málefni Keikós
hérlendis.
Áhuginn ekki að dvína
Þjálfun Keikós heldur áfram í
Klettsvikinni i vetur. Sex til átta
Bandaríkjamenn vinna á vöktum
við að annast hvalinn og að auki er
annar eins fjöldi íslendinga sem
starfar að verkefninu, að sögn Halls.
Hann segir engan bilbug vera á að-
standendum háhyrningsins og að
áhugi erlendis fari síst minnkandi.
„Þaö er stöðug umfjöllun. Ég var til
dæmis síðast i gær að tala við CNN
og það er mikil umfjöllun um Keikó
í nýjasta hefti The Times,“ segir
hann.
Hallur segir Keikó vera í stöðug-
um æflngum og að heilsa hans hafi
aldrei verið betri. Keikó hafi veitt
Vinningaskrá Aðalútdráttur 9. flokks, 12. september 2000 HAPPDFVETTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Kr. 2.000.000 tromr 5446 1 Kr. 10.000.000 ^
Kr 50 000 TROMP r\l. OU.UW Kr. 250.000 5445 5447
Kr. 200.000 kmSooÓo 9428 32820 40899
vcr 1 nn nnn TROMP 26 r\l. 1 UU.UUU Kr. 500.000 1448 3827 10712 12517 12571 16395 20935 27283 29325 49353 38961 55948 44912
Kr. 25.000
TROMP
Kr. 125.000
95 5337 8806 13193 18861
979 5372 11667 16679 19194
1977 5655 12338 18422 19302
2202 6928 12511 18461 19436
2737 7716 13155 18635 20131
20559 24519 33440 38539 44680 51711
22730 25172 34576 39338 46946 56610
23171 25985 34708 39880 48920 56689
23373 28585 35795 40512 49615 58189
23423 29948 35844 40518 49918 58537
23589 30142 35988 42266 50398
23945 31329 37036 42651 50686
24124 32968 37124 43471 51310
Kr. 15.000
TROMR
Kr. 75.000
19 3960 7073 10662 13683 17045 20282 23863
38 4001 7089 10680 13689 17122 20381 23866
39 4049 7096 10691 13721 17191 20434 23892
160 4065 7158 11097 13832 17253 20481 24028
171 4120 7338 11160 13878 17259 20487 24057
212 4188 7362 11190 14094 17350 20534 24089
223 4226 7375 11195 14215 17456 20623 24097
328 4287 7471 11218 14301 17526 20726 24125
442 4541 7499 11219 14363 17586 20792 24136
738 4553 7530 11222 14378 17607 20917 24145
849 4627 7587 11272 14417 17695 21087 24148
853 4638 7594 11368 14490 17859 21243 24369
859 4721 7654 11379 14537 17884 21303 24370
989 4782 7779 11460 14564 17920 21445 24385
990 4804 7794 11472 14971 18041 21470 24647
1138 4830 7944 11556 15012 18244 21579 24842
1379 5062 8132 11685 15121 18294 21686 24844
1492 5207 8177 11808 15129 18351 21844 24900
1501 5209 8239 11853 15169 18412 21927 24913
1596 5363 8297 11860 15310 18468 21928 24950
1655 5385 8472 11892 15383 18741 21956 25018
1702 5568 8480 11965 15442 18792 21990 25029
1732 5574 8876 12051 15516 18928 22022 25070
1881 5580 8917 12164 15607 19148 22134 25073
2128 5605 9028 12173 15747 19201 22154 25102
2235 5643 9125 12386 16060 19255 22346 25121
2246 5785 9138 12583 16166 19288 22434 25123
2326 5788 9190 12763 16207 19423 22521 25181
2404 5804 9220 12771 16257 19453 22595 25502
2566 5821 9230 12980 16297 19458 22603 25522
2616 5868 9317 13003 16353 19509 22610 25593
2894 6058 9321 13104 16410 19542 22620 25626
2950 6245 9354 13111 16419 19598 22673 25882
3044 6437 9438 13213 16445 19611 22792 26048
3145 6461 9512 13246 16485 19662 23007 26081
3185 6476 9582 13362 16613 19823 23138 26131
3188 6490 9613 13383 16657 19870 23177 26242
3353 6757 9668 13449 16663 19955 23331 26287
3542 6760 10021 13607 16691 20025 23483 26310
3689 6865 10152 13617 16710 20030 23508 26315
3744 6969 10287 13622 16740 20120 23610 26320
3835 7033 10356 13631 16955 20220 23663 26708
3949 7057 10508 13668 17038 20271 23705 26913
26919
26966
26982
27076
27165
27267
27426
27441
27482
27488
27556
27605
27716
27749
27754
27830
27914
28109
28190
28271
28285
28288
28553
28624
28650
28679
28681
28816
28842
28852
28900
28966
28969
28984
29017
29100
29181
29294
29337
29356
29479
29560
29691
29869
29921
29941
29963
29969
30038
30075
30210
30247
30314
30350
30423
30487
30498
30664
30725
30755
30768
30821
30857
30880
30902
30911
30955
30983
30991
31006
31183
31284
31424
31451
31499
31532
31573
31698
31702
31717
31732
31825
31829
31963
31975
32008
32036
32132
32195
32281
32309
32432
32475
32481
32605
32674
32698
32959
33053
33202
33318
33387
33421
33598
33694
33780
33805
33845
33849
33932
34063
34094
34100
34180
34214
34295
34340
34379
34456
34524
34669
34718
34763
34858
34980
35152
35183
35272
35281
35388
35410
35446
35672
35749
35778
35809
35810
35847
35863
35869
36040
36100
36244
36295
36315
36348
36353
36358
36469
36574
36585
36593
36665
36843
36897
36939
37035
37054
37138
37160
37170
37239
37330
37415
37545
37549
37714
37808
37986
37987
38106
38151
38156
38205
38266
38285
38355
38404
38443
38681
38766
38824
38886
38973
39014
39015
39027
39036
39176
39229
39307
39331
39334
39377
39615
39626
39706
39757
39772
39802
39817
39866
39956
40133
40403
40415
40443
40525
40582
40619
40633
40652
40773
40804
40817
40900
40929
40952
40966
41113
41267
41518
41544
41548
41685
41764
41944
41997
42041
42043
42145
42164
42315
42339
42349
42513
42528
42601
42659
42753
42755
42947
43060
43139
43200
43472
43476
43490
43555
43644
43700
43714
43870
43955
44114
44213
44428
44461
44491
44534
44573
44638
44658
44659
44756
44973
45508
45632
46067
46245
46307
46336
46369
46454
46510
46554
46639
46954
47000
47031
47087
47220
47246
47321
47411
47529
47633
47669
47760
47940
47968
48007
48051
48229
48330
48376
48419
48424
48486
48492
48752
48771
48785
48830
48855
48892
49013
49053
49192
49266
49346
49545
49561
49573
49624
49709
49827
49849
49909
49977
50017
50184
50195
50609
50624
50643
50756
50757
50788
50848
51092
51100
51117
51234
51257
51286
51309
51325
51396
51412
51621
51697
51763
51766
51843
51923
51932
51963
52048
52078
52085
52111
52116
52164
52233
52297
52306
52315
52329
52370
52386
52400
52430
52449
52482
52509
52548
52574
52622
52642
52649
52700
52791
52886
52913
52923
52933
52945
52963
52973
53063
53099
53177
53192
53303
53459
53525
53764
53956
53984
54082
54107
54196
54280
54351
54547
54593
54629
54693
54789
54818
54855
54905
54948
54998
55058
55232
55236
55273
55296
55354
55373
55489
55534
55537
55603
55675
55770
55888
56001
56119
56178
56268
56286
56377
56498
56667
56729
56732
56815
56816
56973
57036
57196
57212
57398
57532
57551
57603
57791
57849
57865
57878
58026
58114
58151
58185
58216
58231
58284
58373
58450
58546
58668
58681
58693
58740
58747
58789
58821
58877
58924
59065
59087
59145
59343
59391
59424
59431
59447
59572
59645
59696
59834
59839
59907
Kr. 2.500 TROMP
Kr. 12.500
Ef tveir síöustu tölustafirnir í númerinu eru:
80 82
í hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir einfaldir
miðar sem enda á þeim fá 2.500 kr. vinning. Vinningurinn á trompmiða er 12.500 kr.
Það eru alls 6.000 miðar sem þessir vinningar falla og vegna þess mikla fjölda
númera er skrá yfir þá ekki birt í heild sinni heldur skammstöfuð með endatölum.
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
sér til matar lifandi þorsk sem
sleppt hefur verið til hans í Kletts-
víkina í bland við aðra fæðu sem
honum er gefin. „Það hafa verið
dagar sem hann hefur eingöngu étið
lifandi fisk en ég geri ráð fyrir þvi
að í vetur verði síldin uppistaðan í
fæðu hans.“
Þarf rétta háhyrningavöðu
Keikó hefur oft verið fylgt út úr
Klettsvikinni, jafnvel nokkra daga í
senn, en hann hefur alltaf kosið að
snúa þangað aftur. Undafamar vik-
ur hefur verið lítið um háhyrninga
við Vestmannaeyjar en Keikó hefur
hins vegar oft komist í tæri við þá.
„Hann hefur komist í námunda
við aðra háhyminga og synt áleiðis
til þeirra og þeir til hans en hann
hefur ávallt snúið til baka. Að okk-
ar dómi snýst þetta um það að kom-
ast í námunda við rétta háhyrninga-
vöðu sem er opin fyrir því að taka
við Keikó. Enn sem komið er sækir
hann meira í félagsskap manna en
háhyminga en við vonumst til að
snúa því við,“ segir Hallur Hallsson.
-GAR
18 tonna
slökkvibíll á
Skagann
PV, AKRANESI:___________
A fundi bæjarráðs í síðustu viku
var samþýkkt tillaga innkaupa-
nefndar vegna nýrrar slökkvibif-
reiðar. Ætíunin er að ganga til
samninga við Almennu vörusöluna
á Ólafsfirði. Verð bílsins er 15,5
milljónir króna. Tilboð bárust frá
fjórum aðilum og 12 bílar boðnir til
kaups. Hér er um að ræða Volvo-bif-
reið, 18 tonna, með 380 hestafla vél
og fullkomnum slökkvibúnaði í
samræmi við Evrópustaðla. Reikn-
að er með að slökkviliðið fái nýja
bílinn næsta sumar. -DVÓ
Hekla - ekki
Bjólfell
Landafræoin bilaði í myndatexta
með mynd þar sem sagt var að væri
Bjólfell. Það rétta er að þama var
drottningin, sjálf, stór og glæsileg
Hekla. Bjólfell er hins vegar suð-
vestanvert við Heklu. Hitt er rétt að
það snjóaði í Bjólfell líka en minna
heldur en í Heklu, sem er mun
hærri.
s
IJrval
- gott í hægindastólinn