Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000
47
DV
Tilvera
Krossgáta
Lárétt: 1 lamb, 4 spil,
7 vafasamt, 8 venjur,
10 feiti, 12 kaldi,
13 himna, 14 ró,
15 angri, 16 fituskán,
18 spildu, 21 skál,
22 hraði, 23 kven-
mannsnafn.
Lóðrétt: 1 dolla, 2 fiski-
lína, 3 allsber, 4 daður,
5 hlóðir, 6 hrædd,
9 stundar, 11 nam,
16 hólf, 17 kerald,
19 stök, 20 mánuður.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Svartur á leik.
Skákin í dag er fyrri viðureign þeirra
félaga, sú seinni var tefld í gærkvöldi.
Hún lýsir gjörla hinum harða heimi at-
vinnumennskunnar i skák. Fyrsti 21
leikurinn er teoría, Hannes kemur með
nýjung í 22. leik og Margeir teflir óná-
kvæmt í framhaldinu. Ekki er víst að sú
skoðun að þetta sé jafnteflisafbrigði eigi
við rök að styðjast.
Hvítt: Hannes H. Stefánsson.
Svart: Margeir Pétursson.
Svæöamót Norðurlanda, 2000.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3
dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 e6 7. f3 Bb4 8.
e4 Bxe4 9. fxe4 Rxe4 10. Bd2 Dxd4
11. Rxe4 Dxe4+ 12. De2 Bxd2+ 13.
Kxd2 Dd5+ 14. Kc2 Ra6 15. Rxc4 b5
16. axb5 Rb4+ 17. Kc3 cxb5 18. Hdl.
(Hér er komið að stöðumyndinni.)
18. - bxc4 19. Hxd5 Rxd5+ 20.
Kc2 0-0 21. De4 Hfc8. Hér lék Topa-
lov gegn Anand á Spáni 1997. 22.h4
Hc5 23. Hh3 Hac8 24. Ha3 a5 25. Kcl h5
26. Dd4 c3 og jafhtefli var samið!? 22.
Be2 Hab8 23. Hal Hb4 24. De5 Hb5
25. Kcl a5 26. Ha3 Hbc5 27. Hh3 c3
28. De4 Rf6 29. Da4 cxb2+ 30. Kxb2
He5 31. Ba6 Hd8 32. Dc2 g6?! Hér er
32.-h6 er örugglega betra. 33. Ka3 Hd4??
Svartur á í erfiðleikum með riddara
sinn og f-línuna. Hér er hugsanlegt að
H8d5 sé besti leikurinn. En nú tapar
svartur manni. 34. Df2! Hee4 35. Dxf6
Hf4 36. De5 Ha4+ 37. Kb2 Hae4. 1-0.
Bridge
Umsjón: ísak Öm Slgurðsson
Þegar þú litur á spil AV virðist
svo sem slemma í tígli sé ekki væn-
legur kostur. Öruggur gjafaslagur
er á laufið og tigullinn verður að
liggja 3-2. Slemman gæti jafnvel
farið niður með þægilegri tromp-
Iegu en þó gætu falist möguleikar á
þvingun. Spilið kom fyrir í leik
ítala og íslendinga í riðlakeppni á
ólympíumótinu á dögunum í leik
sem fór 16-14 fyrir ítalina. Þorlák-
ur Jónsson og Matthias Þorvalds-
son sátu í AV í opna salnum og þar
tók sagnirnar fljótt af. Þorlákur
opnaði á einum tigli, Matthias
sagði eitt hjarta og Þorlákur stökk
í þrjú grönd. Matthías hugsaði sig
um í dágóða stund áður en hann
passaði. Sagnir gengu þannig í lok-
aða salnum:
Myndasögur
♦ D83
»4 8653
4 G7
* K653
4 K109
VÁK97
♦ 52
* D872
4 6542
DG102
♦ 1043
* GIO
AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR
Falco Sverrir Ferraro Aöalst.
1* pass 1 grand pass
2 4 pass 2 4» pass
3 4 pass 3 grönd pass
4 ♦ pass 44 pass
4 «4 pass 44 pass
4 grönd pass 6 4 P/h
Kerfi ítalanna er sterkt lauf og De
Falco ákveður að keyra spilið í
slemmu þrátt fyrir tilboð Ferraros
um þriggja granda
lokasamning. Út-
spil Sverris var
tromp og Falco tók
fyrst þrjá hæstu í
litnum. Að því
loknu sneri hann
sér beint að lauf-
litnum, spilaði ni-
unni að heiman, yf-
Aöalsteinn irdrap tíu suðurs á
Jorgensen. drottningu og Aðal-
steinn átti slaginn á kóng. Hann skil-
aði laufi til baka og Falco rauk upp
meö ásinn. ítalir græddu þvi 10 impa
á spilinu en hefðu tapað 11 ef slemm-
an hefði farið niður.
Lausn á
■eoS 02 ‘rna 61 ‘eme li ‘seq 91
‘tgiæi n ‘JBitO1 6 ‘Spi 9 ‘ois s ‘tuiiaiise \ ‘utqeuxiAJi g ‘qoi z ‘sop 1 :n3.tQ0rj
•eSui 82 ‘UEds zz ‘iumiu iz ‘Stoi 81 ‘5t?iq 91
‘ttue si ‘Qna pi ‘uesis si ‘pt5[ zi ‘3l9l 01 ‘!9!S 8 ‘ISiao u ‘jesb p ‘>([ip 1 uiaieq
fl.ooosooiíQny
0<">alí
+ !o4»’“
>oo°'
0*53