Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000
49
Afmælisbarnið
^•| Upplýsingar í síma 550 5000
Tilvera
I>V
Stelngeitin (22. des.-i9. ian.):
Þú hefúr í mörg hom
að lita og átt á hættu
að vanrækja einhvem
sem þér þykir þó afar
vænt um. Vertu heima hjá þér í
kvöld og slappaðu af.
Emmy-verðlaunin eru ígildi ósk-
arsverðlauna fyrir leikara og fram-
leiðendur sjónvarpsefnis.
Sigur Vesturálmunnar var fremur
óvæntur þar sem margir höfðu spáð
maflósaþáttunum The Sopranos sigri.
Gamall vinur okkar og margfaldur
sigurvegari í gegnum tíðina, geðlækn-
irinn Frasier, varð að láta í minni
pokann fyrir þáttaröðinni Will &
Grace sem íjallar um samkynhneigð-
an karlmann og gagnkynhneigða
konu.
Af leikurum sem fengu verðlaun
má nefna hinn geðþekka Michael J.
Fox sem þurfti að hætta að leika í
þáttunum Spin City vegna Parkinson-
sjúkdómsins sem hann er kominn
með.
Leifsgötu
Egilsgötu
Laugarásveg
Sunnuveg
Ránargötu
Bárugötu
Álfhólsveg 70-100
Tunguheiði
Melaheiði
Grettisgötu
Njálsgötu
Dunhaga
Fornhaga
Hjarðarhaga
Nýlendugötu
Mýrargötu
Túngötu
Marargötu
Mánagötu
Skarphéðinsgötu
Skipholt 50-64
Laugaveg 170-180
Skeggjagötu
Blaðberar óskast
f eftirtalin hverfi:
Stefanía prinsessa
Vinkona prinsessunnar fékk bíl
prinsessunnar lánaöan í leit aö
vini sem var fíkniefnasali.
Jack Lemmon kom, sá og sigraði
Gamli naggurinn Jack Lemmon fékk Emmy-verölaunin fyrir framúrskarandi
leik sinn í myndinni Þriöjudögum meö Morrie. Meö á myndinni er Hank
Azaria sem fékk einnig verölaun fyrir leik sinn í sömu mynd.
Heche segist
elska Ellen
Leikkonan Anne Heche lýsti því yf-
ir um helgina að hún elskaði Ellen
DeGeneres, sama hvað menn hefðu
heyrt. Ellen og Anne voru sem kunn-
ugt er umtalaðasta lesbíuparið í
Hollywood þar til upp úr slitnaði fyr-
ir fáeinum vikum. Anne lýsti þessu
yfir þegar hún veitti viðtöku viður-
kenningu fyrir hlut sinn í myndinni
Ef þessir veggir gætu talað 2. Mynd-
brot Anne fjallar um lesbíupar sem er
að reyna að eignast bam. Talið er að
það sé byggt á sambandi hennar og
Ellen.
Elton vildi ekki
sofa í Aþenu
Gamli skallapopparinn Elton John
vildi frekar leggja á sig rúmlegaa þrjú
þúsund kílómetra ferðalag til að þurfa
ekki að gista á hóteli i Aþenu í Grikk-
landi. Popparanum þykir nefnilega
svo vænt um lúxusvilluna sina í Nice
við Miðjarðarhafsströnd Frakklands.
Elton hélt tónleika í Aþenu á laug-
ardag og sunnudag, við rætur hinnar
frægu Akrópólíshæðar. Popparinn
var mjög ánægður með tónleikastað-
inn, sagðist ekki hafa spilað á jafn-
fogrum stað fyrr.
Jacqueline
56 ára
Kærasti
dótturinnar
áhyggjuefni
Goldie
Fölnaða kvikmyndastjarnan
Goldie Hawn er ákaflega stolt yfir
þvi að dóttir hennar, Kate Hudson,
skuli ætla að feta í fótspor hennar
og helga sig kvikmyndaleik. Goldie
er hins vegar ekki jafnánægð með
val dótturinnar á kærasta.
Þannig er að hin fagra Kate, sem
gerði garðinn frægan t myndinni
200 vindlingum, er bálskotin í loð-
inlubbanum Chris Robinson sem
leikur með rokksveitinni Black
Crowes. Chris þessi er meðal ann-
ars þekktur fyrir mikinn drykkju-
skap.
Kate og Chris eru farin að búa
saman og því ekki undarlegt að
mamma gamla hafi áhyggjur.
„Okkur finnst við sama sem vera
gift,“ segir Kate í viðtali við tímarit-
ið Vanity Fair.
„Mamma þarf ekkert að óttast.
Chris er flottur maður. Þegar við
fórum fyrst út saman fór hann með
mig í gönguferð."
Hvílíkur kavalér!
Þokkagyðjan og
leikkonan
Jacqueline Bisset
fagnar í dag 56. af-
mælisdegi sinum.
Hún fæddist í Sur-
rey á Englandi og
hefur mestanpart ævi sinnar verið bú-
sett í heimalandi sínu. Hún hefur þó
töluvert leikið í amerískum myndum.
Ferill Jacqueline er orðinn langur og
státar leikkonan af yfir sjötíu kvik-
myndum og sjónvarpsmyndum á fer-
ilsskrá sinni.
Gildir fyrir fimmtudaginn 14. september
Vatnsberinn (?0. ian.-18. fehrO:
I Þó þú heyrir orðróm
' um einhvem sem þú
þekkir ættirðu að taka
honum með fyrirvara.
Happatölur þínar em 5, 19 og 23.
Rskarnir (19. fehr.-?0. marsr
Þú ert í góðu ástandi
Itil að taka ákvarðanir
í sambandi við minni
\ háttar breytingar. Þú
átt auðvelt með að gera upp hug
þinn.
Hrúturinn (21. mars-19. aprih:
Andrúmsloftið I kring-
um þig verður þrnngið
spennu fyrri hluta
dagsins. Hætta er á
smáatriðum.
Stefanía prinsessa af Mónakó
flutti til litla Alpabæjarins Auron í
Frakklandi til þess að geta lifað
kyrrlátu lífi. Nú hefur hún hins veg-
ar komist í fréttimar vegna grimmi-
legs morðs í fikniefnabransanum.
Þann 4. ágúst síðastliðinn var
Túnismaðurinn Eskander Laribi
skotinn til bana úti á götu suður-
hluta Frakklands. Franska lögregl-
an sperrti upp augun þegar niður-
brotin vinkona hins myrta kom ak-
andi til morðstaðarins í bíl sem
reyndist tilheyra Stefaniu Móna-
kóprinsessu.
Lögi-egluna grunar að hinn myrti
hafi verið kókaínsali og að hið
grimmilega morð hafi verið liður í
uppgjöri milli hópa fikniefnasala.
Vinkona hins myrta, Terreberou,
býr í sama húsi og Stefanía
prinsessa i fjallabænum Auron. Ter-
reberou er einnig sögð vera náin
Nautið (20. apríl-20. maP:
Þú færð að heyra
gagnrýni vegna hug-
mynda þinna í dag. Þú
átt auðvelt með að
metá aðstæður og ert ömggur í
starfi þínu.
Tvíburarnir m. maí-?i. iún»:
Þú verðiu- mikið á
" ferðinni í dag og gætir
þurft að fara langa leið
í einhverjum tilgangi.
Þú þarft að skyggnast undir yfir-
borð hlutanna.
Krabblnn (22. iúní-22. iúlíl:
Sambönd ganga í gegn-
j um erfitt tímabil. Sér-
f staklega er hætta á
spennu vegna sterkra
iga á rómantíska sviðinu.
I VlUUIdlllH
ir
Liónið (23. iúlí- 22. áeústl:
vita af því.
Þú lærir mikið af öðr-
um í dag og fólk verð-
ur þér hjálplegt, stund-
um jafnvel án þess að
þíl Stefaníu
á morðstað
vinkona prinsessunnar. Samkvæmt
upplýsingum frönsku lögreglunnar
á vinkonan að hafa fengið lánaðan
Chevrolet til þess að leita að Tún-
ismanninum. Hún fann hann síðan
myrtan á götu í einu úthverfa Nice.
Haft er eftir lögreglumanni að
hefði Stefanía verið frönsk hefði
hún verið yfirheyrð. Lögmaður
prinsessunnar vísar því á bug að
hún hafi þekkt hinn myrta. „Auron
er lítill bær þar sem allir þekkja
alla og þetta síðdegi hafði kona feng-
ið bíl prinsessunnar að láni. Stefan-
ía prinsessa hefur ekkert að fela.
Hún kveðst fús til að ræða við lög-
regluna hvenær sem er en lögreglan
hefur tjáð mér að það sé ekki nauð-
synlegt."
Stefanía rekur barnafataverslun í
Auron. Stundum hefur hún unnið á
bar í bænum með vinkonu hins
myrta.
Emmyðverðlaunin afhent:
Vesturálman í
verðlaunasæti
Sjónvarpsþáttaröðin Vesturálman,
sem sýnd er í íslenska ríkissjónvarp-
inu, hlaut hin eftirsóttu emmy-verð-
laun í Bandaríkjunum á sunnudags-
kvöld. Þykir Vesturálman vera besta
þáttaröðin í sínum flokki.
Verðlaunahafi úr Vesturálmunni
Allison Janney fékk emmy-verölaun
sem besta leikkonan í aukahlutverki
fyrir hlut sinn í Vesturálmunni.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
Vinátta og fjármál fara
ekki vel saman þessa
dagana. Ef um er að
^ f ræða sameiginlegan
kostnað á einhvem hátt í dag
skaltu vera sparsamur.
Vogin (23, seot.-23. okt.):
Þú ert dálltið utan við
þig í dag og ættir að
hefja daginn á því að
skipuleggja allt sem þú
að gera. Ekki treysta á að
aðrir geri hlutina.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að skipu-
leggja þig vel og vera
(viðbúimi þvi að eitt-
hvað óvænt komi upp
á. Ekki láta óvænta atburði koma
þér í uppnám.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
|Reyndu að vinna verk-
rin á eigin spýtur í dag.
Ef þú treystir alger-
lega á aðra fer allt úr
skorðum ef þeir bregðast.
I