Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Side 24
48
MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000
Ættfræði__________________
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli
90 ára
Karvel Hjartarson, fyrrv. bóndl
mJ á Kýrunnarstöðum, Dalabyggð.
85 ára
Hjörleifur Jóhannsson,
Gránufélagsgötu 7, Akureyri.
María Magnúsdóttir,
Kolgröfum, Grundarfirði.
Hún veröur að heiman.
80ára_____________________________
Dagbjórt Sigurjónsdóttir,
Hjallabraut 33, Hafnarfiröi.
Halldór G. Jónsson,
Lönguhlíð 22, Bíldudal.
Þorvaldur ísleifur Helgason,
Hæöargarði 29, Reykjavík.
70 ára____________________________
Guðrún Björgvinsdóttir,
Skólavegi 84a, Fáskrúðsfiröi.
Pálmi Andrésson,
Kerlingardal, Vík.
60 ára____________________________
Elísabet Vilborg Jónsdóttir,
Byggöarholti 9, Mosfellsbæ.
Elvar Jónsson,
Hraunbraut 3, Grindavík.
Gunnar Gunnarsson,
Álfaskeiði 80, Hafnarfirði.
Þórunn Jónsdóttir,
Hrisrima 9, Reykjavík.
50 ára____________________________
Einar Friðþjófsson,
Hásteinsvegi 55, Vestmannaeyjum.
Fjóla Bachmann,
Víðivöllum 15, Selfossi.
Guðjón Jónsson,
Núpi II, Hvolsvelli.
Guðríður Líneik Daníelsdóttir,
Ránarbraut 11, Skagaströnd.
Helga Jónsdóttir,
Snægili 16, Akureyri.
Sigurður H. Hermannsson,
Bröttukinn 7, Hafnarfiröi.
40 ára ___________________________
Andrés Júlíus Ólafsson,
Skúlagarði, Kópaskeri.
Atli Sigurðarson,
Vallargeröi 30, Kópavogi.
Jóhanna Jónsdóttir,
Grundargötu 8, Siglufiröi.
Jón Pálsson Leví,
Heggsstööum, Hvammstanga.
Steingrímur Helgi Steingrímsson,
Grundargerði 8b, Akureyri.
Sveinn Þorsteinsson,
Barónsstíg 41, Reykjavík.
Þorgrímur Hálfdánarson,
Klapparstíg 8, Keflavík.
Sigurjón Guðfinnsson, Reykási 49,
Reykjavtk, lést föstud. 8.9.
Vilborg Jóhannsdóttir, Sóivangsvegi 3,
áöur Sléttahrauni 23, Hafnarflröi, lést á
St. Jósefsspítala sunnud. 10.9.
Steingrímur Oddsson málarameistari,
Blómvallagötu 12, lést á Vífilsstöðum
þriöjud. 29.8. Útförin hefur fariö fram í
kyrrþey aö ósk hins látna.
Sigurður Árnason frá Vestur-Sámsstöö-
um í Fljótshlíö lést aö kvöldi sunnudags-
ins 10.9. á hjúkrunarheimilinu Holts-
búö, Garðabæ.
Sigurður Eyjólfsson, Hvoli, Mýrdal, lést
föstud. 8.9.
Ólafur Þórmundsson, Bæ, Bæjarsveit,
andaðist á Sjúkrahúsi Akraness
sunnud. 10.9.
Guðjón Jónatansson vélvirkjameistari,
Melabraut 29, Seltjarnarnesi, lést 10.9.
I>V
Fólk í fréttum
Guðrún Kristmundsdóttir
framkvæmdastjóri Bæjarins bestu
Guörún Kristmundsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Bæjarins bestu,
pylsusölunnar góðkunnu í Tryggva-
götunni, sagði í DV-viðtali í gær að
Bæjarins bestu væru sjötíu ára
gamalt fyrirtæki og jafnframt elsti
skyndibitastaður landsins.
Starfsferill
Guðrún fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp i Vesturbænum. Hún
var í Melaskólanum og Hagaskólan-
um og stundaði nám viö Fjölbrauta-
skólann í Ármúla.
Guðrún hefur starfað af og til við
fjölskyldufyrirtækið Bæjarins bestu
frá fimmtán ára aldri. Hún starfaði
í Noregi 1983-84 en eftir heimkom-
una starfaði hún hjá Frjálsu fram-
taki í nokkur ár. Hún tók alfarið við
framkvæmdastjóm Bæjarins bestu
af föður sínum 1989 og hefur starf-
rækt fyrirtækið síðan.
Guðrún er meðlimur í Oddfellow-
reglunni.
Fjölskylda
Sonur Guðrúnar er Baldur Ingi
Halldórsson, f. 4.6. 1985, nemi.
Systur Guðrúnar eru Sigríður
Dúna Kristmundsdóttir, f. 13.8.1952,
dr. i mannfræði og lektor viö HÍ,
gift Friðriki Sophussyni, forstjóra
Landsvirkjunar; Kristbjörg Elín, f.
15.8. 1957, yogakennari í Reykjavík;
Júlia Hrafnhildur, f. 15.10. 1967,
myndlistarmaður í Bandaríkjunum,
en maður hennar er Dean Perrus.
Foreldrar Guðrúnar eru Krist-
mundur E. Jónsson, f. 27.3. 1929,
verslunarmaður í Reykjavik, og
k.h., Sigríður Júlíusdóttir, f. 3.12.
1930, húsmóðir.
Ætt
Kristmundur er sonur Jóns, sjó-
manns í Reykjavík, Sveinssonar, b.
á Hálsi í Grundarflrði. Móðir Jóns
Sjötug
Þórdís Hilmarsdóttir, Snorra-
braut 35, Reykjavík, varð sjötug í
gær.
Starfsferill
Þórdís er fædd í Reykjavík og
lauk stúdentsprófi í Verslunarskóla
íslands 1951. Hún var í námi í HÍ
einn vetur 1955 og vann um árabil í
Búnaðarbanka íslands við ýmis
bankastörf. Þórdís hefur lengst af
verið starfandi húsmóðir og var í
fjölmörg ár á yngri árum í tónlistar-
námi.
Fjölskylda
Fyrri maður Þórdísar var Gunn-
ar Ragnarsson, f. 20.6. 1926, magist-
er í heimspeki og skólastjóri í Bol-
ungarvík. Þau skildu. Foreldrar
Gunnars voru Ragnar Guðmunds-
son, bóndi á Hrafnabjörgum í Am-
arfirði, og k.h., Kristín Sveinbjöms-
dóttir.
Dóttir Þórdísar og Gunnars er dr.
Margrét, f. 30.1. 1953, cand. mag. og
lektor við Háskólann í Gautaborg,
var gift Scott Champion viðskipta-
var Guðný Eggertsdóttir, systir
Kristjáns, foður Eggerts, stórkaup-
manns í Reykjavík.
Móðir Kristmundar var Guðrún
Kristmundsdóttir, sjómanns í Hafn-
arfirði, bróður Helgu, ömmu Helga,
framkvæmdastjóra Verslunarinnar
Geysis. Kristmundur sjómaður var
sonur Eysteins, b. í Hraunsholti í
Garðahverfi, ættfoður Hrauns-
holtsættarinnar, Jónssonar, Ey-
steinssonar. Móðir Guðrúnar var
Elin, systir Valgerðar, móður Guð-
mundar frá Miðdal, föður Erró.
Systir Guðmundar var Sigríður,
móðir Bergs lögfræðings, fóður
Guðna knattspymumanns. Elin var
dóttir Jóns, formanns á Bárekseyri
á Álftanesi, Guðmundssonar, for-
manns á Bárekseyri, Jónssonar.
Móðir Elínar var Sigríður Júlíana,
systir Margrétar Zoéga, langömmu
Einars Benediktssonar sendiherra.
Sigriður var dóttir Tómasar Klogs,
b. í Ráðagerði á Seltjarnarnesi,
Steingrímssonar.
Sigriður, móðir Guðrúnar fram-
kvæmdastjóra, er dóttir Júlíusar,
kaupmanns í Reykjavík, Guð-
mundssonar, b. í Ásbúð í Hafnar-
flrði, Sigvaldasonar, útvegsb. í
Nýjabæ í Garðahverfi, Ólafssonar.
Móðir Sigvalda var Þórkatla Jak-
obsdóttir frá Tjarnarkoti í Njarðvík-
um. Móðir Guðmundar var Guð-
björg Guðmundsdóttir, frá Litlu-Há-
eyri, Sigurðssonar. Móðir Júlíusar
var Kristbjörg, systir Einars, fóður
Sigurjóns, skipstjóra í Hafnarfirði
og forstöðumanns Hrafnistu, foður
Báru, kaupmanns í Reykjavík. Ein-
ar var einnig faðir Elísabetar, móð-
urömmu Júlíusar Vífils Ingvarsson-
ar, borgarfulltrúa og framkvæmda-
stjóra. Kristbjörg var dóttir Ólafs, b.
í Gestshúsum í Hafnarfirði, Einars-
sonar og Oddnýjar Sigurðardóttur.
Móðir Sigríðar Júlíusdóttur er
fræðingi frá Atlanta i Bandaríkjun-
um. Þau skildu.
Seinni maður Þórdísar var Karl
Magnús Magnússon, f. 19.12.1914, d.
1969, bókari hjá Borgarskrifstofum
Reykjavíkur. Foreldrar Karls voru
Magnús Magnússon, kennari og
kaupmaður á Reyðarfirði, og k.h.,
Emalía Björnsdóttir húsmóðir.
Sonur Þórdísar og Karls var
Hilmar Stefán, f. 18.7. 1957, d. 11.8.
1987, var við nám í HÍ og KHÍ, var
einnig bankastarfsmaður og þekkt-
ur skákmaður, unglingameistari í
skák 1976 og íslandsmeistari í skák
1983, en sambýliskona Hilmars var
Anna Sigrún Benediktsdóttir og
sonur þeirra er Atli Benedikt Hilm-
arsson.
Bróðir Þórdísar var Stefán, f. 23.5.
1925, d. 10.1. 1991, bankastjóri Bún-
aðarbankans, var kvæntur Sigríði
Kjartansdóttur Thors og eru dætur
þeirra Ágústa, Margrét Þórdís og
Inga Louisa Stefánsdætur.
Foreldrar Þórdísar voru Hilmar
Stefánsson, f. 10.5. 1891, d. 17.8. 1965,
bankastjóri Búnaðarbankans, og
Guðrún, húsmóðir í Reykjavík,
Nikulásdóttir, sjómanns í Litla-
Steinsholti í Reykjavik, bróður
Snæbjöms, foður Bjama, læknis og
alþm. i Hafnarfirði, föður Bjama,
endurskoðanda, föður Ragnheiðar
Erlu Bjamadóttur, guðfræðings og
líffræðings. Nikulás var sonur Jak-
obs, útvegsb. í Litla-Seli, Stein-
grímssonar, b. á Eiði á Seltjamar-
nesi, Ólafssonar. Móðir Jakobs var
Anna Jakobsdóttir, systir Ingibjarg-
ar, langömmu Haralds Böðvarsson-
ar, útgerðarmanns á Akranesi. Móð-
ir Nikulásar var Þorbjörg, systir
Guðmundar, afa Þorbjöms, læknis
á Bíldudal, afa Þórðar Þorbjamar-
sonar borgarverkfræðings og Þor-
bjöms Broddasonar dósents. Þor-
k.h.„ Margrét Jónsdóttir, f. 6.7.1904,
18.6. 1986, húsmóðir.
Ætt
Meðal föðursystkina Þórdísar var
Bjöm, faðir Ólafs, fyrrv. prófessors
og alþm. Hilmar var sonur Stefáns,
pr. á Auðkúlu, Jónssonar, bókara í
Reykjavík, Eiríkssonar. Móðir Stef-
áns var Hólmfríður Bjamadóttir
Thorarensen, stúdents á Stóra-Ósi,
Friðrikssonar, pr. á Breiðabólstað,
Þórarinssonar, ættföður Thoraren-
senættar, Jónssonar. Móðir Hólm-
friðar var Anna Jónsdóttir, sýslu-
manns í Víðidalstungu, Jónssonar,
björg var dóttir Gísla, b. í Hrísakoti
í Kjós, bróður Péturs, langafa Guð-
rúnar, móöur Bjama Benediktsson-
ar forsætisráðherra, föður Bjöms
menntamálaráðherra. Móðir Guð-
rúnar Nikulásdóttur var Sigríður
Erlendsdóttir, b. á Syðri-Reykjum í
Biskupstungum, Þorvarðssonar, b. í
Stóra-Klofa á Landi, Erlendssonar.
Móðri Sigríðar var Guðríður
Sveinsdóttir. Móðir Guðríðar var
Sigríður næstelsta Jónsdóttir,
hreppstjóra í Vestri-Móhúsum,
Þórðarsonar. Móðir Jóns var Guð-
laug Jónsdóttir, b. á Eystri-Rauöar-
hóli, Bergssonar, hreppstjóra í
Brattholti og ættföður Bergsættar-
innar, Sturlaugssonar.
og Hólmfríðar Ólafsdóttur.
Móðir Hilmars var Þorbjörg Hall-
dórsdóttir, stúdents á Úlfsstöðum í
Loðmundarfirði, Sigurðssonar.
Móðir HaUdórs var Björg Halldórs-
dóttir Vídalín, klausturhaldara á
Reynisstað, Bjamasonar, bróður
Þorbjargar. Móðir Þorbjargar var
Hildur, systir Jóns bókara Eiríks-
sonar. Móðir Hildar var Þorbjörg
Stefánsdóttir Scheving, pr. á
Presthólum, bróður Jórunnar,
ömmu Jónasar Hallgrimssonar.
Margrét var dóttir Jóns, oddvita,
formanns og kaupmanns í Vestri-
Móhúsum í Stokkseyrarhreppi, Ad-
ólfssonar, formanns á Stokkseyri,
Adólfssonar Petersens, hreppstjóra
á Stokkseyri, Christenssonar. Móðir
Jóns í Vestri-Móhúsum var Guð-
laug Jónsdóttir, b. á Grjótlæk,
Bergssonar, ættföður Bergsættar,
Sturlaugssonar.
Móðir Margrétar Jónsdóttur var
Þórdís, systir Friðriks, tónskálds í
Hafnarfirði. Þórdís var dóttir
Bjama, kennara og organista í
Götu, bróður ísólfs, organista og
tónskálds, föður Páls tónskálds.
Bjami var sonur Páls hreppstjóra
Jónssonar og Margrétar Gísladótt-
ur, á Syðsta-Seli, Þorgilssonar.
Jarðarfarir
Útför Helgu Bergsdóttur, Hofi, Öræfum,
fer fram frá Hofskirkju í Öræfum laug-
ard. 16.9. kl. 14.00.
Gunnar Birgisson, Árlandi 7, Reykjavík,
verður jarösunginn frá Bústaðakirkju
miðvikud. 13.9. kl. 13.30.
Útför Ágústu Maríu Figved (Mússí) fer
fram frá Háteigskirkju 15.9. kl. 15.00.
Baldur Steingrímsson, Skeggjagötu 6,
Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju fimmtud. 14.9. kl. 13.30.
Sigfríður Jóna Þorláksdóttir, áður Sæ-
bóli, Seltjarnarnesi, veröurjarðsungin
frá Grafarvogskirkju 13.9. kl. 13.30.
Útför Bjöms Halldórssonar frá Ketu,
Skaga, fer fram frá Ketukirkju miðvikud.
13.9. kl. 14.09.
Ámi Sigurður Árnason frá Akranesi,
Hlíðarási 8, Mosfellsbæ, verður jarð-
sunginn frá Akraneskirkju 14.9. kl. 14.
Arni Pálsson prófessor fæddist 13. sept
ember 1878 á Hjaltabakka, sonur Páls
Sigurðssonar, pr. í Gaulverjabæ, og k.h.,
Margrétar Andreu Þórðardóttur.
Ámi varð stúdent 1897 og las sagn-
fræði við Kaupmannahafnarháskóla,
kenndi við Verslunarskóla, MR og
Gagnfræðaskóla Reykvíkinga, var pró-
fessor 1 sögu við HÍ 1931-43, aðstoðar-
bókavörður á Landsbókasafninu
1911-1919 og bókavörður þar 1919-1931.
Eftir Áma liggja engin tímamótaverk
í sagnfræði þó hann skrifaði Mannkyns
sögu handa œðri skólum, ásamt Þorleifi
H. Bjamasyni. Hins vegar var hann líklega
skemmtilegasti maöurinn í Reykjavík
sinni tíð: Feitlaginn, íjölmenntaður heimsborg-
Árni Pálsson prófessor
•i og formfastur á yfirborðinu þó undir
niðri kraumaði óborganlegur húmor. Til er
ógrynni skemmtilegra tiisvara og athuga-
semda eftir honum höfð. Honum fannst
gott að hafa vín um hönd, var eindreg-
inn andstæðingur áfengisbannsins, og
sat löngmn á kaffi- og veitingahúsum
bæjarins, einkum á Hótel íslandi og
Hótel Borg með Tómasi Guðmunds-
syni og á Ingólfskaffi með Vihmmdi
landlækni.
Árni var afburða íslenskumaður,
hélt mergjaðar tækifærisræður og var
prýðilega hagmæltur. Hann þýddi t.d.
meistaralega kvæðið Auld Lang Syne eftir
Robert Bums (Hin gömlu kynni gleymast
ei...). Ámi lést 7. nóvember 1952.
Þórdís Hilmarsdóttir
húsmóðir og fyrrv. bankastarfsmaður